Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Síða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994' Stuttar fréttir WUliara Pérry, várriarníálaráð- herra Bandaríkjanna, segist ekki vera meö nein áform um aö kalla heim herliö Bandaríkjanna frá Rúanda, enda þörf flóttamanna fyrir hjálparstarf mikil. Sjakalinn handtekinn „Sjakalinn Carlos", hættu- legasti hryðju- verkamaður heims, var handtekinn í Súdan í gær og dvelur nú í frönsku fang- elsi. Carlos er talinn ábyrgur fyr- ir a.m.k. 83 moröum á síöustu 20 árum. Sendihenraheim íranir kölluöu sendiherra sinn heim frá Argentínu í gær eftir ásakanir yfirvalda í Argentínu um að íranir beri ábyrgö á sprengjutilræði. Herðareglur Clinton sagði í gær að Banda- ríkin stæðu sig illa í viðleitni til að koma í veg fyrir mengun i heiminum og auglýsir hertar mengunarreglur. Lifa af einangrun Karadzic, leiðtogi Bosníu- Serba, heldur því fram aö þjóð sín muni komast af þrátt fyrir ein- angrun frá Serbíu. Eiturlyfjameðferð Leikarinn Ja- mes Caan hef- ur undanfarn- ar tvær vikur veriö í meðferö vegna eitur- lyfjafíknar. Ca- an hefur ný- lega tvisvar verið kallaöur fyrir rétt vegna ofbeldis. Ósætfiumeituriyf Dómsmálaráöherrar Danmerk- ur og Svíþjóðar eru enn ósáttir um stefnuna í baráttunni gegn eiturlyíjum eftir fundinn í Reykjavík. BænduriKína Yfirvöld í Kina hafa tilkynnt að bændur verði ekki lengur sektað- ir fyrir að græða á umframfram- leiöslu sinni. Grænfriðungum fækkar Norskum Grænfriöungum fækkar nú ört eftir misheppnaöa baráttu gegn hrefnuveiöum. FlotastefntgegnGro Miklum flota fiskibáta var stefnt gegn Gro Harlem Brundtland, forsætisráð- herra Noregs, þegar hún kom að kynna ESB- stefhu sina á vestúrströndinni í gær. Meirihluti Norömann er enn á móti ESB-aðild, Áfengismygiað Háir skattar á sterkum vínum í Kanada hafa gert þaö að verkum að áfengi er smyglað inn í landið í stórumstílfrá Bandaríkjunum. Fióttamannastraumur Flóttaraannastraumurinn held- ur áfram frá Kúbu til Bandaríkj- anna og í gær flúöu 272 manns yfir í sæluna. Offjöigun Umhverfisnefnd á vegum Bandaríkjastjórnar spáir því að matvælaframleiðsla í heiminum nægi hvergi nærri þeim mann- fjöida sem muni byggja jörðina eför 35ár. ReuterogNTB Útlönd________________________________________________dv Norðmenn og Kanadamenn bindast samtökum 1 baráttunni við íslendinga: Bann lagt á að selja íslendingum togara - sölubannið er hluti af víðtækara samkomulagi þj óðanna 1 hafréttarmálum séð sér hag í að selja sem flest af skipum sínum, jafnvel þótt lítið verð fáist fyrir. Algert veiðibann er við Nýfundnaland og hggur togaraflot- inn í höfn. Ekki hefur verið gengið formlega frá banninu við togarasölunni en sendinefndir Noregs og Kanada í New York hafa náð samkomulagi um þetta atriöi í viðræðum sínum. Næstu daga verður leitað eftir sam- stöðu á fleiri sviðum og hafa tals- menn beggja lýst yfir í viðtölum við NTB-fréttastofuna að sátt sé um öll aðalatriðistefnunnar. NTB Kanadamenn hafa fallist á kröfu Norðmanna um að bann verði lagt á sölu á gömlum, ódýrum togurum til íslands. Samkomulag varö um sölu- bannið á hafréttarráðstefnunni í New York í gær. Norðmenn hafa sótt fast að Kanadamönnum að ganga í lið með þeim í baráttunni fyrir friðun fisk- stofna utan 200 mílna fiskveiðilög- sögu í heiminum. Liður í samkomu- lagi þjóðanna er að Kanadamenn selji Islendingum ekki fleiri togara á útsölu. Undanfarin misseri hafa íslending- Skip eins og Hágangur II. verða hér eftir ekki til sölu. ar keypt fiölmarga togara í Kanada og skráð þá undir hentifána, einkum í Belís. Þessir togarar hafa gagngert verið keyptir til að veiða í Smugunni í Barentshafi og á verndarsvæðinu við Svalbarða. Norðmenn hafa verið gramir Kanadamönnum vegna þessa máls og telja þá bera að nokkru ábyrgð á að sókn hefur stóraukist á miðin í Barentshafi. Nú vonast Norðmenn til að lát verði á fiölgun íslenskra togara á þessum miðum. Togarafloti Kanada- manna er alltof stór eftir hrun fisk- stofna við Nýfundnaland og hafa þeir Leynivopn Norðmanna Hugmynd norsku strandgæslunnar er að sprengja togvtrana sundur á miklu dýpi. Sprengjan er dregin á eftirgúmbátnum og springur um leið og hún snertir vírinn. Sprengja Helsti kosturinn við nýtt leynivopn Norðmanna: Verða utan haglabyssufæris „Þessa aðferð getum við notað án þess að lenda í haglabyssuskotfæri frá íslensku togurunum," segir tals- maður norsku strandgæslunnar um nýja leynivopnið sem nota á til að stöðva ólöglegar veiðar á verndar- svæðinu við Svalbarða. Nýja „leynivopnið“ er ný útfærsla á gömlu togvíraklippunum íslensku. Hugmyndin er að sprengja togvírana í sundur í stað þess að klippa á þá. Tilraunir við Lófóten hafa sýnt að hægt er sprengja vírana í sundur á miklu dýpi. Minni hætta er þá á að togvíramir sláist upp í togarann. Þá „Ég sé ekki betur en að samkomu- lag muni nást um stjórn veiða á opnu hafi utan við 200 milna fiskveiðilög- sögur,“ segir Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, um framvindu mála á hafréttarráðstefn- unni í New York. Norðmenn hafa leitað eftir sam- stöðu strandríkja um veiðistjórnina og hafa einkum í huga að ná tökum á veiðum á vemdarsvæðinu við Sval- harða og í Smugunni í Barentshafi. Svokallaður kjarnahópur strand- ríkja hefur haft með sér náið sam- starf á ráðstefnunni og virðist sem geta varðskipsmenn haldið sig í hæfi- legri fiarlægð frá togurunum. I norskum blöðum er enn gert mik- ið úr skotmálinu þegar Anton Ingva- son, stýrimaður á Hágangi II., skaut af haglahyssu upp í loftið til að fæla ókunna klippumenn frá togaranum. í gær voru viðtöl við Anton bæði í norska Dagblaðinu og Verdens gang. Þar er m.a. haft eftir honum að vel komi til greina að skjóta aftur við svipaðar aðstæður. Þetta er lagt út á þann veg að nýja leynivopnið komi í góðar þarfir ef íslensku togararnir láti sjá sig á vemdarsvæðinu við lítið beri á milli sjónarmiða þeirra. Til þess er tekið að íslendingar eru ekki lengur virkir þátttakendur í samstarfi þessa hóps. Haft er eftir norskum sendimönnum á ráðstefn- unni að engin leið sé lengur að átta sig á stefnu íslendinga. Áður hafi íslendingar verið fremstir í flokki strandríkjanna en nú hafi veiðar í norðurhöfum villt þeim sýn. „íslendingamir virðast hafa skipt um skoðun hvað varðar öll helstu atriðin í kröfum strandríkjanna," hefur NTB-fréttastofan eftir norsk- um sendimönnum. Svalbarða á ný. Enginn togari er nú að veiðum á verndarsvæðinu enda var afli þar orðinn tregur um sama leyti og Norð- menn settu nýja reglugerð um veiðar á svæðinu. Heill floti togara er hins vegar í Smugunni og hefur aflað vel síðustu sólai-hringa. Eftir upplýsingum sem NTB-frétta- stofan hefur frá norsku strandgæsl- unni eru skipin að fá allt að 80 tonn á sólarhring. Er talið að ekki færri en 30 togarar séu nú í Smugunni. Flestir þeirra em íslenskir eða í eigu íslendinga. Norðmenn segja að þeir hafi tryggt sér stuðning Kanadamanna við að loka „smugunum" á þeirra hafsvæði. Á móti ætla þeir að styðja Kanada- menn í að loka „smugum" úti fyrir Nýfundnalandi. Þar er m.a. rætt um rækjumiðin á Flæmska hattinum. Bandaríkjamenn hafa lýst sig í að- alatriðum sátt við þessa stefnu. Þá er haft eftir Jan Henry T. Olsen að riki Evrópusambandsins séu þessari hugmynd ekki fráhverf en áður hafa þau barist hart fyrir rétti til frjálsra veiðautanvið200mílur. ntb Sjómaðursærð- istílandhelgis- stríðivið Rússa Einn sjómaður særðist þegar rússneska strandgæslan skaut á japanska togara við Kúrileyjar í gær. Deilur standa um yfirráða- rétt á svæðinu og hafa japanskir togarar veitt þar í óþökk Rússa. I gær hugðust rússneskir strandgæslumenn taka einn jap- önsku togaranna. Þegar viðvör- unarskotum var ekki hlýtt var kúlum skotið á togarann og hann tekinn eftir árásina. Var þá einn sár um horð. Vilja liðsinni Rússa í slagnum viðíslendinga Hugmyndir eru uppi í Noregi um að fá liðsinni Rússa í barátt- unni við íslensku togarana í Bar- entshafi. Oft hefur verið rætt um að styrkja Rússa til að senda varðskip á svæðið. Er þá talað um að leggja þeim til olíu. Ekki hefur orðið af þessu enn enda veiða Rússar að sögn ótak- markað utan kvóta á þessum slóöum. Því er samstaða ríkjanna ekki eins góð og Norðmenn vildu. Jan Henry T. Olsen, sjávar- útvegsráð- herra Noregs, sagði þó á haf- réttarráðstefn- unni í New York í gær að verið væri að ræða við Rússa um sameigin- legt átak til að stöðva veiðar is- lendinga í Smugunni í Barents- hafi. Norðmennæfir vegnaflotvörpu- veiða íslendinga „Notkun íslendinga á þessu veiðarfæri í Smugunni sýnir best hve alvarlegt þetta mál er,“ segir Jan Henry T. Olsen, sjávarút- vegsráðherra Noregs, um fréttir af veiðum íslenskra togara með flotvörpu í Barentshafi. Norðmenn bönnuðu veiðar í flotvörpu fyrir áratug. Fréttir af mokafla íslendinga í flotvörpu vekja því litla hrifningu þar í landi enda um stórtækt veiðar- færi að ræða og drjúgt við smá- fiskadráp. ntb Nýmæla að vænta af hafréttarráðstefnunni 1 New York: íslendingar utanveltu í hópi strandríkjanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.