Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 5 Fréttir TriHa Ingþórs Indriðasonar sökk á stuttum tíma í mynni Reyðarflarðar: Fann bátinn kýlast niður - sá ekkert 1 kringum mig þar sem ég var láréttur 1 flotgallanum á öldunum „Ég var búinn að vera á færum um nóttina og var að fara að keyra bát- inn áfram þegar þetta gerðist. Ég var við stýrið og nýbúinn að setja á ferð. Ég sneri baki í það þegar ein fylla kom yfir bátinn að aftan. Ég fann hvemig sjórinn kýldi bátinn niður. Þegar ég leit við var báturinn í kafi að aftan. Ég hugsaði bara um það eitt að komast út úr húsinu á bátn- um. Það var greinileg hætta á að ég lokaðist inni í stýrishúsinu,“ sagði Ingþór Ingibergsson, 42 ára sjómaður frá Reyðarfirði, sem komst lífs af þegar þriggja tonna bátur hans, Árni NK 5, sökk í mynni Reyðarfjarðar á laugardagsmorgun. Mikil mildi er tahn að hann skyldi bjargast því bát- urinn sökk á „fárnn andartökum". „Þetta er bölvað straumarassgat þama. Það vom ekki nema 2-3 vind- stig en þegar norðurfallið kemur á móti vindkulinu magnast aldan upp þegar straumurinn er þetta mikill. Ég komst fram á bátinn og hann stóð upp á endann þannig að aðeins stefnið var upp úr. Ég náði nú ekki að hugsa mikið þama en ég hafði hugann við að komast í flotgallann. í fátinu hafði ég farið út úr stýrishús- inu án þess að taka gallann með mér. Þegar ég hékk fram á á bátnum gat ég sparkað lúgu, sem þar er, upp og gat þannig teygt mig inn um hana til að ná gallanum. Ég náði aldrei al- mennilega að renna honum að mér áöur en ég varð að koma mér í sjóinn þegar báturinn var aö sökkva. Það var aðeins stefnið upp úr eftir mjög stuttan tíma,“ sagði Ingþór. Þegar þarna var komið sögu var Ingþór fljótandi á sjónum í öldunni í mynni Reyðarfjarðar. Fiskkari skaut upp og náði hann taki á því. Ingþór taldi sig hafa farið fyrstan af stað í róður frá firðinum um morg- uninn og vonaði að bátamir frá Eski- firði fyndu hann. „Ég náði tveimur neyðarblysum sem flutu líka upp. Ég sá ekkert í kringum mig þar sem ég flaut lárétt- ur í sjónum. Eg vissi líka að aðalat- Sjö daga varðhald Rannsóknarlögreglan krafðist í gær 45 daga gæsluvarðhalds yfir sí- brotamanni sem brotist hefur inn í íjölda híbýla undanfarið og stolið umtalsverðum fjármunum. Lögreglu fannst dómari í Héraðsdómi Reykja- víkur hins vegar skera sér þröngan stakk við rannsókn innbrotanna þar sem aðeins var falhst á sjö daga gæsluvarðhald. Umræddur síbrotamaöur braust inn í tvær íbúðir í Vogahverfi um helgina og stal þar verulegum fjár- munum. Samanlagt er hann grunað- ur um milljónastuld í innbrotum síð- astliðna mánuði. riöið var að fá ekki sjó í lungun. Þeg- á mig. Hann bjargaði mér síðan. Ég mér,“ sagði Ingþór. ar ég kveikti á öðru neyðarblysinu var búinn að heyra vélarskelhna í „Það er fyrir öllu að hafa sloppið kom maður á bátnum Regínu auga bátnum löngu áður en hann kom að sjálfur," sagði hann. IQQOtel AfSLÁTTUR tOOOtel Skólatöskur Vegna hagstæöra innkaupa bjóðum við: skolatöskur á aðeins kr. 1 -995, Venjulegt verð kr. 2.995,- Einmg: Bakpoka-skolatoskur á aðeins kr. 2L®S|llj- Venjulegt verð kr. 3.395,- Mikið úrval af skólatöskum fyrir alla aldurshópa All* tíl a skóla"5 KILJA bUl Bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun - Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 • Sími 35230 °P/ö 9a/'£y( U VW Golf 1600, '86, 4 g., 3 d., grænn, ek. 107.000. V. 360.000. Lada Lux 1500, '93, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 5.000. V. 490.000. Lada Samara 1500, '91, 5 g., 5 d„ hvítur, ek. 67.000. V. 320.000. Lada Samara 1300, '92, 4 g., 5 d., blár, ek. 36.000. V. 420.000. Suzuki Fox, langur, 1300, '85, 5 g., 3 d., rauöur, ek. 140.000. V. 350.000. Seat Ibiza '88, 5 g„ 3 d., rauöur, ek. 55.000. V. 220.000. Mazda 323 1300, '87, 4 g„ 4 d., grár, ek. 113.000. V. 330.000. Daihatsu Feroza 1600, '89, 5 g„ 3 d., blár/grár, ek. 122.000 V. 790.000. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. S»>NÖTAÐIR BIIAR 814060/681200 SUIXJUIANDSniíAin' 12. LADA MMC Lancer GLXi 1500, '91, 5 g., 5 d., brúnn, ek. 42.000. V. 980.000. Lada Sport 1600, '93. 5 g„ 3 d., rauður, ek. 15.000. V. 740.000. Ford Sierra 2000, '85, sjálfsk., 5 d., grár, ek. 94.000. V. 320.000. Chevrolet Monza 1600, '87, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 10.500. V. 320.000. MMC Lancer GLX 1500, '89, sjállsk., 4 d„ grænn, ek. 91.000. V. 670.000. Daihatsu Charade SG 1300, '93, 5 g„ 4 d., grænn, ek. 4.000. V. 940.000. MMC Galant 2000, '91, sjálfsk., 4 d., vinrauður, ek. 61.000. V. 1.190.000. Úrval notaðra bíla Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án utborgunar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.