Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 31- Kvikmyndir j i íóntni SlMI 11384 - SNORRABRAUT : Frumsýning á grín- og spennumyndinni SAA-mtóm sAMBiúm iiHniiHiTimnniiumimiiiini:**^ •• mJiiiHXPiiixixmniTTnniTHxim. • • 1BRAUT 37 Frumsýnum grinmyndina ÚTÁÞEKJU GETTING EVEN WITH DAD Sýndkl.4.50,7,9 og 11.05. MAVERICK T'HE; ADYENTURES • O Fr.. HUCKFINN Frábær ný mynd frá Disney urn ævintýri Stikkilsberja-Finns. í aðalhlutverkum er hinn ungi og stórgóði leikari Elijah Wood. Sýnd kl. 5 og 7. STEINALDARMENNIRNIR Sviðsljós Andlát Marilyn Monroe fer að verða ansi goðsagnakennt enda kenningarnar um það komnar á annað hundrað. Marilyn Monroe: Andlát rakið til fljúg- andi furðuhlutar Eftir að kvikmyndastjaman og kynbomban Mari- lyn Monroe fannst látin árið 1962 hafa margir velt því fyrir sér hvemig dauða hennar hafi borið að. Opinbera skýringin er sú að Marilyn hafi látist af völdum ofneyslu á fíkniefnum en hins vegar eru margir til sem vilja meina að ekki sé allt eins aug- ljóst og sumir vilja gefa til kynna. Nýjasta kenningin er forvitnileg enda einstaklega frumleg hvar sem á hana er litið. Þeir sem leggja fram þessa kenningu telja aö fljúgandi furðuhlutur, sem á að hafa hrapað í Nýju-Mexíkó, hafi markað upphafið að langri atburðarás sem lauk með dauða Marilyn. Þáverandi forseti Bandaríkjanna og meintur elsk- hugi Marilyn Monroe, John F. Kennedy, er sagður hafa sagt Marilyn frá dauðum geimverum sem hann átti að hafa séð í fyrrnefndu geimskipi. Marilyn gat ekki hugsað sér að halda þessu leyndu og ákvað því að boða til blaðamannafundar þar sem hún ætlaði að uppljóstra leyndarmáhnu. En áður en til þess kom var hún myrt og máhð þaggað niður. „Allt í sambandi við dauða hennar var sett á svið. Það eina sem stendur óhagganlegt er það að hún dó fyrir það eitt að ætla að segja sannleikann," sagði kenningasmiðurinn Milo Speriglio. ÍMÚHfaM. SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÉG ELSKA HASAR iiiiiimmiTTTm D2-THE MIGHTY DUCKS Emiho Estevez er kominn aftur sem þjálfari „Mightj' Ducks“ og nú á hann í höggi við hið svell- kalda landslið Islendinga í ís- hokkíi undir stjóm Úlfs (Carsten Norgaard) og hinnar fögru og lævísu Maríu (María EUingsen). Sýndkl.5,7,9og 11. Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15. SÍMI 19000 FLÓTTINN GB, DV. Nolte með stjörnu- leik. Sérlega vel heppnuð mynd. Sýndkl. 4.45,6.50,9og 11.15. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. HOLD OG BLÓÐ Sýndkl. 6.50og11. Bönnuðinnan12ára. i m ii mTm.1 ujm BMHðlUH -'SÍMi 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LT! VALTAÐ YFIR PABBA LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX UMRENNINGAR SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Grinsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ Nýjasta mynd Christofer Lam- bert (Highlander) og Craig Shef- fer (Program, River Runs Through). Hann ætlaði í ferðalag með hölskyldunni en lenti í hönd- um geggjaðra umrenninga og þurfti að beijast upp á líf og dauða fyrir fíölskyldunni. Mögnuð spennumynd um bijál- aðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt ijársjóðskort dett- ur út úr hatti gamals leiöinda- skarfs sem liggur graíinn ein- hvers staðar úti í óbyggðum. Auðvitað byijar maður að grafa! Það gera félagamir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stem í þess- ari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn oggóðadóma. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Jon Lo- vitz, Daniel Stern og Jack Palance. Handrit: Babaloo Mandel og Lowell Granz. Leikstjóri: Paul Weiland. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15. Hún er komin, nýja myndin hans Friðriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fót- boltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byij á og Tómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst í tæri við þetta sumar em rússneskir pjósnarar, skrúfblý- antur með innbyggðri myndavél, skammbyssur, hemámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivin. Frábær íslensk stór- mynd fyrir aha fjölskylduna eftir okkar besta leikstj óra. Sýndkl.5,7,9og11. Kr. 500, tyrir börn Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. GESTIRNIR ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skeiö.“ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 óra. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 16 ára. HASKÓLABÍÖ SÍMI22140 HUDSUCKERPROXY Forstjórinn stökk út um glugg- ann, stjómarformaðurinn skip- aði fáráðling í staöinn en fyrir- . tækið fór samt ekki á hausinn. Ástæðan: Hringur fullur af sandi. Aðalhlutverk: Tlm Robblns, Paul Newman og Jennlfer Jason Leigh. Frábær gamanmynd frá Joel og Et- han Coen (Blood Slmple, Millers Crosslng og Barton Fink) Sýndkl. 4.50,6.50,9og11.15. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Vinsælasta grinmynd ársins með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 5.15,6.45,9 og 11.15. KIKA Flintstones era komnir til ís- lands, myndin sem hefur farið sigurför um Bandaríkin. SjáiðFlintstones. Yabba-Dabba-Do. Sýnd kl. 5,7 og 9. LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Siðustu sýningar. B.i. 16 ára. BRÚÐKAUPSVEISLAN Sýndkl. 11.10. Sið.sýn. FRUMSÝND FÖSTUD. 26. ÁGÚST SANNARLYGAR Dana Carvey, gæinn úr „Waynes World“, Valeria Golino, sú heita í „Hot Shots", og Mick Jackson, leikstjórmn sem gerði „The Bodyguard", koma hér saman og gera hina stórgóðu grínmynd „Clean Slate". „Clean Slate" - grínmynd... alveg út á þekju! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. .. ...................... STIKKILSBERJA- FINNUR Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15. ACEVENTURA Sýndkl.9og11. Flintstones er komin til Islands, myndin sem hefur farið sigurför um Bandarikin í sumar. Sjáið Flintstones. Yabba-Dabba-Do. Sýndkl. 5,7,9og11. SANNARLYGAR FRUMSÝND FÖS. 26. ÁGÚST. Endurgerð einhverrar mögnuö- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Aii McGraw fóra á kostum. Svik á svik ofan - haglaby ssur og blóð - taumlausar, heitar ástriður - æðislegur eltingaleikur. „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél... og siðasti hálftiminn eða svo er sannkallaö dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda. Kim Basinger hrekkur á brokk i vel gerðum og djörfum ástaratriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. Aðalhlutverk: Alec Baldwln (Malice, The Huntfor Red October), Kim Basinger(9 'A Weeks, Flnal Analys- Is), James Woods (Salvador, Agalnst All Odds) og Michael Madsen (Re- servolr Dogs, Wyatt Earp). Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. SVÍNIN ÞAGNA Nýjasta mynd Almodóvars, leik- stjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig elskaðu migogHáirhælar. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og11.10. Bönnuð innan 16 ára. STEINALDARMENNIRNIR Hann þekkti andlit morðingjans en hann var þögull sem gröfm. I Bronx sér mafian fyrir því að enginn vitni gegn þeim. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan14ára. KRÁKAN Sumir glæpir em svo hræöilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefj- ast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lifgað sálir við til að réttlætið sigrist á ranglætinu. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandarikj- unum. (Síðasta mynd Brandons Lees.) Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. Taktu þátt i spennandi kvlk- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miðar á myndir Stjörnubiós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.