Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 23 DV (^) Volkswagen VW Golf ‘82 til sölu, ekinn aóeins 88 þús. km, skoðaóur ‘95, ath. skipti á dýr- ari. Upplýsingar í síma 91-75932 eftir kl. 20. Fornbílar Chevrolef Camaro, árg. 1968, til sölu, nýsprautaður. Toppeintak. Þarfnast lokafrágangs. S. 653429 e.kl. 17. Jeppar Toyota Hilux Extra cab, dísil, árg. ‘84, meó mæli, ekinn 180 þús., nýskoóaður ‘95, 30” dekk. Einn eigandi. Fæst á að- eins 245 þúsund staógreitt. Sími 92-14444 og eftir kl. 19 s. 92-14266. Toyota 4Runner ‘87, til sölu, ekinn 68 þús. mílur, upphækkaóur á 35” dekkj- um, einnig til sölu Honda CBR 1000 ‘87, með bdaðan girkassa. S. 92-67164. Toyota 4Runner turbo dísil ‘94, 35” dekk, álfelgur o.fl. V. 3.680 þ. Einnig rafmagnslás í Toyotu og 38” dekk á álfelgum, 6 gata. S. 92-15250/985-20250.___________ Bronco XLT stóri, árg. ‘78, til sölu, breyttur bíU. Veró ca 450 þúsund. Uppl. i síma 91-16240.___________ Tii sölu Isuzu Trooper, árg. ‘94, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-650798 eftir kl. 18. Sendibílar Toyota LiteAce ‘88, mjög góöur bíll meó gluggum, 5 gíra, ekinn 119 þús. Veró 480 þús. Upplýsingar í símum 91-658185 og 985-33693. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerðarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, íjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Eigum til vatnskassa og element í flestar geróir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiójuvegi l.le, sími 91-641144. 4\____________ Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöóvar, jaróvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eða. notuó. Heildar- lausn á einum stað. Orugg og vönduó þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Lyftarar Notaöir innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært veró og greióslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byróin er aó buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan aó keyra og hifa. • Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt veró. Viðgeróarþjónusta í 20 ár, veltibúnaóur/aukaíilutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Húsnæðiíboði Til leigu einstaklingíbúö. Stofa, svefn- herb., bað óg góó eldunaraóstaða, á fal- legum staó í Kóp. Sérinngangur. Allur húsbúnaður fylgir, hiti og rafm. inni- falið í húsaleigu. Reglusemi áskilin. Svör sendist DV, merkt „CP 8860“. 2 herb. íbúö meö eldhúskróki á Lang- holtsvegi til leigu upp úr mánaóamót- um. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-32171.______________________ 2ja herbergja ibúö til leigu á jaröhæö vió Sogaveg. Sérinngangur + geymsla. Upplýsingar í síma 91-812213 eftir kl. 17. ___________________________ 3-4 herb. íbúö óskast til leigu í Rvík. Greióslugeta 35-40 ,þús. á mánuði. Upplýsingar gefur Ásgerður í síma 97-11976 eftirkl. 19._______________ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöi-u lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsiö, Hafnaríirði, s. 655503. Til leigu notaleg 2 herb., 58 mJ toúö í Vík- urási á 4. hæó. Leiga 37 þús. pr. mán. m/hússjóði. Uppl. á Lögmannsstofu Jóns Egilssonar, s. 91-683737. 3ja herb. íbúö í Seláshverfi (svæói 110) til leigu frá 1. september. Uppl. í síma 91-673313 eða 91-673329.____________ Góö 4ra herb. íbúö i hverfi 105 til leigu frá 1. sept.-l. júh' ‘95. Uppl. í síma 91-43868.___________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.________________ Skemmtileg 2ja herb. ibúö í hverfi 108 til leigu frá 1. sept.-l. júh"95. Uppl. í síma 91-43868. H§ Húsnæði óskast Halló. Tvær systur aó austan, með tvö börn, 7 og 16 ára, bráóvantar 3-4 herb. íbúð í miðbæ Rvíkur. Ábyrgar konur með öruggar greióslur. Uppl. í hs". 97-21117 og vs. 97-21460. Guðrún, Áreiöanlega, reyklausa konu vantar íbúð til leigu í öruggu og góðu umhverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Greióslugeta 20-25 þús. Uppl. í síma 91-888677 kl. 12-21.________________ 27 ára kona, barnlaus og reykir ekki, óskar eftir íbúó í hverfi 105. Greióslu- geta 25-35 þús. Meðmæli ef óskaó er. Uppl. í síma 91-34453 e.kl. 17. Barnslaust, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúó mió- svæöis í Reykjavík. Möguleiki á fyrir- framgreióslu. Uppl. í síma 91-40450. Herbergi/einstaklingsíbúö. Námsmaóur óskar eftir herbergi m/aðg. aó eldhúsi eða einstakhbúð í Kópav., Garðabæ eóa Hafnarf. S. 642205 á kvöldin._______ Par sem á von á barni bráðvantar 2 herb. íbúð, greiöslugeta 35 þús. kr. á mán. Skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í síma 91-880653. Ung, reglusöm stúlka í KHÍ óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góóri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 92-68055 e.kl. 20. Ung reyklaus námsmeyja óskar eftir herbergi sem næst HI frá 1. september. Reglusemi og skilvísum grióslum heit- ið. S. 91-873864 e.kl, 16, Hahdóra. Ungt par í námi óskar eftir einstaklings- ibúö eóa rúmgóðu herbergi með eldun- araðstöóu og baði nálægt VÍ. Uppl. í síma 98-75199.______________________ Ungt, reglusamt par leitar að 2 herb. íbúó í Rvík. Oruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-670761 og 91-78791. Ásgeir og Helena.___________________ Ungur reglusamur maöur óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð, helst á svæói 101 eða 104. Skilvísum greiðsl- um heitió. Uppl. í síma 91-19001. Ég er nemandi í Fósturskóla íslands og mig bráðvantar herb. m/aóg. aö eld- húsi, helst í nágr. v/skólann. Heimilis- hjálp kæmi til greina. S. 97-71516. 2- 3 herb. íbúö óskast til leigu frá og með 1. október. Uppl. í síma 91-624709 í kvöld og næstu kvöld, Stefán. 3- 4 herb. íbúö óskast til leigu strax, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-13785 eftirkl. 18._______________ Lítil 2-3 herbergja íbúö óskast, helst á svæði 108. Upplýsingar í síma 91-811709 eftirkl, 18.______________ Par utan af landi, meö eitt barn, óskar eft- ir 3 herbergja íbúó. Upplýsingar í síma 91-10047. _________________________ Vantar 3-4 herb. íbúö, raðhús eða einbýl- ish. frá 1. sept. Oruggum greióslum heitið. Uppl. í síma 91-676203. Óska eftir 2ja herb. íbúö strax. Uppl. í síma 91-881711, Sigríóur. Atvinnuhúsnæði 100-200m!, iðnaöarhúsnæöi með innkeyrsludyrum óskast í Hafnarfirði, Garðabæ eóa Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-653419.______________________ 119 m! húsnæöi til leigu á góöum staö í Skeifunni. Upplýsingar í síma 91-31113 á daginn, 91-657281 á kvöld- in og 985-38783 um helgar,___________ Skrifstofuhúsnæði til leigu v/miöbæinn, tvö 20 m2 stök skrifstofúherbergi, út- sýni, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-623515. 4 Atvinna í boði Starfsmaöur sem kann aö brosa, óskast á lítió matargat í miðbænum. Reynsla, áhugi á matargerð, dugnaóur, reglu- semi, heiðarleiki og reykleysi ásamt því að vera orðinn 20 ára eru skilyrði ráón- ingar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-8864.____________ Lítil myndbandaleiga í austurhluta Rvíkur óskar eftir aðila til aó sjá um allan daglegan rekstur ásamt því að taka flestar vaktir. Opið er kl. 18-23.30 virka daga en um helgar kl. 14-23.30. Svarþj, DV, s. 91-632700. H-8841. Nóatún hf. óskar eftir aó ráóa duglegt, heiðarlegt og reglusamt starfsfólk í matvöruverslanir sínar í Kópavogi og Mosfellsbæ. Vinnutími eftir samkomulagi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8859._________________ Barngóö manneskja óskast u.þ.b. 3 eftir- miódaga í viku til aó sinna 3 systkinum og alm. heimilisstörfum. Þarf að hafa bil. Erum miðsvæðis. Svar m/uppl. send, DV fi 28.8., m. „BH 8863. Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsmann í kaffistofu til að sjá um kafli og léttan hádegisverð ásamt þrif- um. Reyklaus vinnustaður. Uppl. gefur verkstjóri kl. 13,30-15 í s. 887581. Bakarí í austurbæ Reykjavíkur óskar eft- ir afgreiðslufólki til frambúðar, vakta- vinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8813. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Helgarvinna. Óskum eftir fólki á bar og dyrav., yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum í kvöld milli 22 og 23. Gullió, Austurstræti. 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greióslutilhög- un snióin að óskum nem. Aðstoó v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuó. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Starfskraftur óskast á JCB traktorsgröfu strax. Aðeins vanur maður meó rétt- indi kemur til greina. Uppl. í síma 91-651229 milli kl. 8 og 17 virka daga. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar barngóða manneskju, 18 ára og eldri til að annast 2 börn, 2 kvöld í viku og laugardagsmorgna í allan vetur. Meðmæli óskast. S. 91-16564. Vantar þrælduglegan, áhugasaman, reyklausan reglumann, vanan bústörf- um, í sveit á Suóurlandi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8851. Ýmislegt Veitingahús óskar eftir aðstoöarmanni i eldhús. Þarf að vera vanur og með reynslu i pitsubakstri. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8867. Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aðstoða vió fjárhagsl. endurskipulagningu, samninga og geró eldri skattask. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. Ákveöinn og hress starfskraftur óskast i söluturn í austurborginni frá kl. 9-18. Framtíóarstarf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8846. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Óska eftir aö ráöa vanan mann á 9 tonna bát sem gerir út á net og línu á Faxa- flóasvæóinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8854. X? Einkamál Prentsmiöja. Óskum aó ráða vanan starfskraft til frágangsvinnu í prent- smiðju. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-8842. Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir aö kynnast góðum og reglusömum manni á aldrinum 48-55 ára, sem hefur gam- an af rómantískum kvöldum + feróa- lögum og dansi. Ekki hika því ég bíð eftir að þú sendir svar til DV f. 1.9., m. „Vinátta 8834“. Alger trúnaóur. Óskum eftir starfskrafti (ekki yngri en 18 ára) til afgreiðslu í bakaríi frá 1. september. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8857. 41 árs karlmann, sem er fráskilinn, í góöri vinnu, skilningsríkur og nokkuó myndarlegur, langar til aó kynnast konu á aldrinum 30-40 ára. Börn eng- in fyrirstaóa. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Feiminn 8866“. Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir að kynnast góóum og reglusömum manni sem hefur áhuga á ferðalögum, dansi o.fl. Ef „þú“ hefur áhuga þá sendu svar til DV, fyrir 1. sept., merkt „Vinur 8844“. Alger trúnaóur. 1. vélstjóri óskast á togara sem gerður er út frá Austurlandi. Upplýsingar í síma 97-31143. 2-3 menn vantar í hausaþurrkun og fleiri fiskvinnslustörf. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-8858. Bílstjóri meö meirapróf, vanur akstri stórra bíla, óskast. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8870. Fólk óskast í sölustörf, reynsla ekki nauósynleg. Uppl. í síma 91-13322 milli kl. 13 og 16. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Hreint og beint vill ráða fólk til aó starfa meó okkur í ræstingum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8853. Verkamenn óskast til starfa í bygginga- vinnu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8868. Óska eftir matreiöslumanni. Góó laun í boói fyrir rétta manninn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8856. Óska eftir vönum handflakara, mikil vinna framundan. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8862. +/. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, h'til bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafiö samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Ráöskona óskast í sveit. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8845. fÍ Atvinna óskast Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. Vantar vinnu meö skóla . 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur gott vald á ensku og þokkalega vélritunarkunn- áttu. Er ábyrg og áreióanleg. Uppl. í síma 91-657282. Guórún. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur. Oflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymió auglýsinguna. 21 árs stúlka meö vélritunar- og tölvu- kunnáttu, vön verslunarstörfum, óskar eftir vinnu fyiir hádegi eóa allan dag- inn. S. 91-812484 og 91-887536. Dugleg og áreiöanleg 19 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er vön afgreiðslu, meðmæli ef óskað er. S. 91-44869, 91-45016 e.kl. 19. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eóa 985-33693. Tvítug stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Er meó stúdentspróf og vön af- greióslustörfum. Uppl. í síma 93-12489. Guðbjörg. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móóuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmióa og múrara. Bændur og garöyrkjufólk! Viógeróir á landbúnaðar- og smávélum, t.d. garó- sláttuv. Sæki eða geri við á staónum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Tvær þrælvanar konur meö mikla starfs- reynslu óska eftir að taka að sér rekst- ur eóa störf í mötuneyti. Uppl. í síma 91-675643. Prítugur fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu. Er ýmsu vanur, hefur stúd- entspróf. Uppl. i síma 91-879032. @ Ökukennsla Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmíói og viðhald á tréverki húsa, inni og úti. Gerum tilboð yóur að kostn- aðarlausu. S. 51073 og 650577. Ökukennarafélag islands auglýsir: Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góóa körfubíla á lágu verði. Uppl. í síma 985-33573 og 91- 654030. Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘93, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs. 985-21451. Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993, s. 17284. Birgir Biarnason, Audi 80/E, s. 53010. Raflagnir, dyrasimar, loftnet, tölvulagn- ir. Leggjum nýtt, lögum gamalt, skoð- um og gerum tilboó ef óskað er. Lögg. rafverktaki. S. 985-32610 og 984-60510. Hreingerningar Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516, bílas. 989-60100. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 28852. Jens Sumarliðason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895. Ath.l Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Vió erum meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. 687666, Magnús Helgason, 989-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsheijarhreingern. Góð þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr- aðir fá afslátt. S. 91-78428. Garðyrkja Græn bylting... • Túnþökur-Ný vinnubrögð. ^ • Fjölbreytt úrval. • Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum, betri nýting, hraóvirkari tækni, jafnari og fullkomnari skuróur en áóur hefur þekkst. 90% færri samskeyti. • Grasflötin tilbúin samstundis. • Urval grastegunda. Hægt er að velja um fíngerð og gamalgróin íslensk grös (língresi, vallarsveifgras og túnvingul) sem og innflutta stofna af túnvingli og vallarsveifgrasi. Kjörió fyrir heima- garóa og íþróttavelli. Einnig úthaga- þökur meó náttúrulegum blómagróðri og smágerðum íslenskum vallargrös- um, sem henta vel á sumarbústaðalönd og útivistarssvæói sem ekki á að slá. • Að sjálfsögóu getum við einnig útveg^" aó áfram venjulegar vélskornar tún- þökur í stærðunum 46x125 cm, hvort sem er í lausu eóa 50 m2 búntum. Meó öllum pöntunum er hægt að fá ítarlega leióbeiningabæklinga um þökulagn- ingu og umhiróu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000. Túnþökur-Afmælistilboö- 91-682440. í tilefni af 50 ára lýóveldisafmæli ísl. viljum við stuðla aó fegurra umhverfi og bjóóum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktað vallarsveifgras sem hefur verið valió á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið veró- og gæðasamar»> burð. Gerum verótilboð í þökulagningu og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tiyggir gæóin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun m/perma- sekt (hef leyfi), trjáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guó- finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur af góöum túnum, þekking 15 ára reynsla. Símar 91-666555, 91-874046 eða 985-39196. iV Tllbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Yiðskii )lal )!aðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu STOKKE 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760 Faxafeni 7 s- 687733

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.