Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 17 s Sutton kom Blackburn á sporið gegn ester í gærkvöldi. England: Varamaður- inn skoraði af 35mfæri Þrír leikir fóru fram í ensku úr- valsdeildinni í knattspymu í gær- kvöldi. Blackburn náði að rétta úr kútnum eftir jafnteflið í fyrstu um- ferð og lagði nýliðana í Leicester að velli, 3-0, á heimavelli. Chris Sutton opnaði markareikninginn sinn hjá félaginu á 18. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik þrátt fyr- ir nærri linnulausa sókn. í síðari hálfleik bættu þeir Henning Berg og Alan Shearer við tveimur mörkum. Leeds vann góðan sigur á Arsenal á Elland Road en eina mark leiksins kom á síðustu mínútu. Þar var að verki Noel Whelan með þrumuskot af 35 metra færi. Þá gerðu Wimbledon og Ipswich jafntefli, 1-1. Dean Holdsworth kom Wimbledon yfir á 19. mínútu en Sim- on Milton jafnaði á 61. mínútu. íþróttir Reykjavíkurmaraþonið: ■ ■ „Oryggi keppenda í kjölfar Reylqavíkurmaraþons- en viö vildum helst alfariö að göt- á vissum tímapunktum. í stórm- ins um síðustu helgi hafa raddir um sem hlaupararnir fara um araþoni um allan heim á stööum á gerst háværari vegna öryggisþátta veröi lokað. í þessu sambandi á ég borð við London og Berlín og fleirí sem þátttakendur í hlaupinu búa einna helst við hlaupaleiöir í vest- staðieröllumleiðumímaraþoninu viö. Margir hlauparar áttu stund- urbæ og á Nesinu jrar sem stærsti lokað. Lögreglan hefur borið því um fótum sínum Qör að launa hluti hlaupara fer um. Við höfum við að hún sé fáliðuð og geti ekki vegna tillitsleysis ökumaima á verið í nánu sambandi við lögregl- svo vel sé annast gæslu við hver sumum hlaupaleiðum. í einu tilviki una hvað þetta áhrærir, það er að gatnamót. Ég vil þó taka fram að varð ekki komist hjá óhappi þegar loka vissum lilaupaleiöum. Lög- við höfum átt gott samstarf við lög- einn hlauparinn varð fyrir bifreið reglan hefur ekki fallist á þessa regluna en alltaf má gera betur,“ og fótbrotnaði. Aðstandendur beiðni okkar og vísar til reglna um sagöi Sigurður P. Sigmundsson. hlaupsins gera sér fulla grein fyrir að ekki megi loka stoðbrautum svo Sigurður sagöi það brýnt að þessi vandanum en hvað hefur Sigurður að slökkvilið og sjúkrabifreiðar eigi mál yrðu tekin til gaumgæfilegrar P. Sigmundsson, framkvæmda- greiðaleiöíneyðartilvikum. Okkur endurskoðunar fyrir næsta Maup stjórihlaupsins, ummáliðaðsegja? finnst þessi ábending skrýtin því því það væri grundvallaratriði að „Okkur er þetta mál vel kunnugt hlaupið lokar hvort sem er götum tryggja i hvívetna öryggi keppenda. Hleikur i að falli ini með 3-1 sigri í gær ekki að skapa sér nein marktækifæri. Leikmenn Linfields drógu sig aftar á völlinn í síðari hálfleik og hugsuðu um það að halda fengnum hlut sem og þeir gerðu. Taugaveiklun og andleysi Það verður að segjast eins og er að leik- ur FH-inga í fyrri hálfleik var mjög slakur. Mikil taugaveiklun einkenndi leik liðsins, menn voru ragir við að fá boltann og mikið óöryggi var í varnar- leiknum. I síðari hálfleik batnaði leik- ur liðsins en krafturinn og neistinn var ekki til staðar og eitthvert andleysi virtist ríkja hjá liðinu. Andri Marteins- son átti góðan leik og stóð upp úr í FH-liðinu og Drazen Podunavac átti góða spretti og barðist vel. Aðrir leik- menn náðu sér engan vegin á strik. Þetta var þungur biti að kyngja fyrir forráðamenn FH því áframhaldandi þátttaka í UEFA-keppninni hefði fært félaginu nokkrar milljónir króna. Þar sem Evrópudraumurinn er nú úti geta Hafnfirðingarnir einbeitt sér að verk- efni sínu í 1. deildar keppninni heima á íslandi en þar eru þeir í 2. sæti, Evr- ópusætinu. FH-ingar fögnuðu Drazen Pontunavac lengi og innilega eftir að hann skoraði jöfnunarmarkið beint úr aukaspyrnu í Belfast í gærkvöldi. Símamynd Reuter ÍA og Bangor leika 1 kvöld: „Við þurf um á góðum stuðningi að halda“ Islands- og bikarmeistarar Akur- nesinga í knattspymu mæta velska Uðinu Bangor City í síðari leik lið- anna í forkeppni Evrópumóts félags- hða í kvöld klukkan 18 á Akranesi. Skagamenn unnu fyrri leikinn í Bangor, 1-2, og verður það að teljast gott veganesti fyrir viðureignina í kvöld. í gærkvöldi leit út fyrir að Skaga- menn gætu stillt upp sínu sterkasta hði ööru sinni í sumar. Tveir af mátt- arstólpum liðsins, Ólafur Þórðarson og Ólafur Adolfsson, sem meiddust gegn Val um síðustu helgi, eru á bata- vegi og sagðist Ólafur Þórðarson í samtah við DV í gærkvöldi búast við aö þeir báðir yrðu klárir í slaginn í kvöld. „Meö skynsamlegum leik í kvöld eigum við í öhu falli að komast í 1. umferð keppninnar. Því má ekki gleyma að Bangor-liðið er mikið bar- áttuhð og það gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Það sýndi sig í fyrri leiknum úti að hð þeirra getur svo sannarlega bitið frá sér. Á eðhlegum degi eigum við að taka þetta lið á heimavehi. Við þurfum. á góðum stuðningi aö halda og vonandi hggja stuðningsmenn okkar ekki á liði sínu og fjölmenna á leikinn," sagöi Ólafur Þórðarson. Bangor City kom upp á Akranes í gær og tók æfingu rétt eftir komuna. I viðtali við DV eftir leikinn ytra sagði þjálfari Bangor að ekki væri búið að segja sitt síðasta orð í keppn- inni og þeir ættu jafna möguleika í síðari leiknum. Þýskaland: Bayern tekið íkennslustund Freiburg, sem rétt slapp við fall á síðasta tímabhi, gerði sér lítið fyrir í þýsku úrvalsdeildimii í gærkvöldi, og gjörsigraði meist- arana í Bayern Múnchen, 5-1. Hvorki gekk né rak hjá Bayern í leiknum og var sigur Freiburg síst of stór. Jean-Pierre Papin var rekinn af leikvelh á 76. mínútu. Argentíski leikraaðurinn Rodolfo Cardoso skoraði tvö af mörkum Freiburg. Andy Möher skoraði þrennu þegar Dortmund tók Köln i kennslustund í Köln. ■ Úrslít leikja urðu þessí: Freiburg - Bayem......5-1 Bochum - Dynamo Dresden..2-0 FC Köln - Dortraund....1-6 Munchen 1860 - Stuttgart.0-2 Kaiserslautem - Frankturt.1-1 ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ Á LAUGARDALSVELLI 7. SEPTEMBER Ravelli eða Eyjólfur? HVOR HEFUR BETUR?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.