Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 Viðskipti Nýsköpunarsjóður námsmanna: Lifandi f iskur á markaði erlendis Ennhækka hlutabréf Þingvísitala hlutabréfa hækk- aði enn í síðustu viku. Vísitalan stóð í 958,07 stigum í gær. Fyrir viku stóð hún í 929,53. Fyrir rétt- um mánuði var gildið 878,3. Vísi- talan hefur hækkað um 8,3% á einum mánuði. Rekja má aukna hlutabréfasölu nú til birtingar milliuppgjöra fyr- irtækja á hlutabréfamarkaði að undanfómu. Mörg af öflugustu fyrirtækjunum, eins og Eimskip og Skeljungur, sýna mjög góða afkomu eftir fyrstu sex mánuðina og almennt virðist afkoma fyrir- tækja nú betri en í fyrra. Tonnið af hráolíu á Rotterdam- markaði hefur lækkað örlítið síð- ustu daga og er spáð áframhald- andi lækkun. Gengi dollars er stöðugt og Dow Jones hlutabréfa- vístitalan breytist lítið um þessar mundir. „Við erum ekki að tala um að gera allan flotann að tankskipum og ger- breyta öllu með því að halda öllu lif- andi. Við emm miklu frekar að tala um lítið magn á einhverja sérhæfða markaði," sagði Logi Jónsson hjá Raunvísindadeild Háskóla íslands en hann hefur umsjón með verkefni sem unnið er á vegum Nýsköpunar- sjóðs stúdenta og snýst um það hvort raunhæft sé að flytja lifandi físk á erlenda markaði. „Tilraunavinnan er komin í fullan gang og við höfum gert forathuganir meö einn og einn fisk og erum að færa okkkur örlítið upp á skaftið með „Samningur var gerður á milli Grundartangahafnar og Járnblend- isins um að við mættum skulda þeim allt að 20 milljónir. Þetta er þeirra aðferð til þess að ávaxta hluta íjár- muna sinna. Við skuldum þeim reyndar ekki svo mikið núna,“ segir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Járnblendiverksmiðjunnar að Grundartanga. Á síðasta fundi fulltrúaráðs Grund- artangahafnar var ákveðið að ís- lenska járnblendifélaginu væri leyfi- Nokkur hækkun varð í skipasölu í Bremerhaven í síðustu viku. Meöal- verðið fór úr 112 krónum kílóið í 153 krónur. Það var togarinn Dala Rafn sem seldi aflann, alls 130 tonn, og söluverðið var tæpar 20 milljónir króna. Meginhluti aflans var karfi og meðalverðið var 165 krónur sem þykir frekar gott. því að fjölga fiskunum. Þorkell Heið- arsson, nemi við HÍ, er að vinna að þessu máli og hann hefur verið að skoða flutningsmöguleikana, bæði hjá skipafélögunum og Flugleiðum, og reyna að átta sig á ferlinu frá því að fiskurinn er veiddur og þar til hann er kominn um borð í flutnmgs- farartæki." Logi segir að gengið sé út frá því að gera þetta sem einfaldast og kæl- ing sé sú aðferð sem mönnum lítist best á eins og er. Hugmyndin sé að kæla fiskinn niður undir núll gráður og er þar með hægt á allri lífsstarf- semí. Fyrst og fremst séu menn að legt að skulda Grundartangahöfn allt að 20 milljónir. Höfnin er í eigu sveit- arfélaganna í nágrenninu og var hún byggð í skuld á sínum tíma. Járn- blendifélagið samdi við höfnina um að félagið skyldi leggja út þá peninga sem þyrfti á hverjum tíma til þess að höfnin gæti borgað af sínum skuldum, jafnvel þó tekjur hennar dygðu ekki til þess. Að sögn Jóns lánaði Járnblendifélagið Grundar- tangahöfn mjög stórar fjárhæðir til margra ára. Þorskverð í gámasölu í Bretlandi hefur farið hækkandi síðustu fjórar vikurnar. Meðalverðið í síðustu viku var 153 krónur en var 94 krónur fyr- ir fjórum vikum. Sölugengi dollars á íslandi hefur veriö stöðugt undanfarið og sama má segja um pundið og jenið. Verð hlutabréfa í Eimskip hefur einbeita sér að flatfiskunum eins og er og að þeir verði fluttir í röku, köldu lofti en ekki í vatni. Vatnið sé þungt og dýrt í flutningum. „Þessi hugmynd er sprottin frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og þar á bæ telja menn að til séu mark- aðir, að vísu litlir, fyrir svona vöru. Gert sé ráð fyrir að fiskinum sé slátr- að fyrir augum neytandans og með því náist bestu fáanlegu gæði. Þetta er auðvitað lykilatriði þegar menn horfa til þess ferska hráefnis sem fólk gerir kröfu um að fá,“ segir Logi Jónsson. „Höfnin hefur greitt niður skuldir sínar og gat borgað okkur það sem við lánuðum þeim. Þá snerist dæmið við og höfnin fór að eiga fjármuni.- Sumt af því er ávaxtað í alls kyns verðbréfum en annað á þennan hátt. Það skiptir engu máli fyrir höfnina en hentar okkur vel. Þetta samkomu- lag gengur út á það að þeir geta kall- að eftir þessum peningum þegar þeim sýnist. Þetta eru bara viðskipti á milli okkar og þeir fá góða ávöxt- un,“ segir Jón. hækkað lítillega undanfarið. Fyrir- tækið sýndi nýverið fram á veruleg- an hagnað eftir fyrstu sex mánuðina. Viðskipti með bréf hafa þó ekki verið mikil. Lokagengi í Eimskipsbréf var 4,65 í gær. Þingvísitala hlutabréfa hefurverið á uppleið nú í margar vikur. í gær var hún 958,07 stig. Jámblendiverksmiðjan semur við Grundartangahöfn: Má skulda höf n- inni 20 milljónir - góð ávöxtun, segir Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Gott f iskverð ytra 78 þúsund lítrartil Bandaríkjanna Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjura: „Við ætlum að auka afköstin jafht og þétt eftir þessa sendingu og stefnan er aö flytja 24 gáma á mánuði til Bandarikjanna. Þetta er i samræmi við þær áætlanir sem samstarfsfyrirtæki okkar í Bandaríkjunum gerði um sölu og dreifingu á vatninu þar," segir Oddur Einarsson, framkvæmda- stjóri Vatnsfélags Suöumesja Irf., en fyrirtækið er þessa dagana að senda fjóra gáma, eða 78 þúsund lítra, af vatni til Bandaríkjanna undir vörumerkinu Könic of Ice- land Spring Water. Fyrirtækið, sem hefur 10 manns í vinnu, er í eigu sjö ein- staklinga og Eignarhaldsfélags Suðumesja og Hitaveitu Suður- nesja. Fyrstu t veir gámarnir voru sendir til tilraunar fyrir mánuði en samstarfsaðili Vatnsfélagsins er bandaríska fyrirtækið North Atlantic Marketing. North At- lantic Marketing hefur gert samning við nokkur bandarísk dreifmgarfyrírtæki á sviði mat- væla- og drykkjarvörudreifmgar sem dreifa siðan vörunni á mark- aðssvaeði sínu. „Okkur var ráðlagt að fara þessa leið þar sem dreifmg á drykkjarvörum þar er flókin og erfið. Við seljum á tiltölulega lágu verði en við ætlum að selja mikið magn. Hagnaður okkar verður ekki mikill til að byrja með en hann eykst eftir því sem salan fer upp,“ sagði Oddur. Bættafkomaverð- bréfafyrirtækja Afkoma verðbréfafyrirtækja var almennt góð á síðasta árí og .mun betri en á árinu 1992. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Vís- bendingar. Samtals nam hreinn hagnaöur þeirra 5 verðbréfafyrirtækja, sem starfrækt eru hér á landi, rúmum 93 milljónum króna en til saman- burðar varð um 26 milljóna tap á rekstri þeirra 1992. Fátt þykir benda til annars en að áframhald verði á jákvæðri afkomuþróun í þessari atvinnugrein á næstunni. VÍB, Kaupþing og Landsbréf skiluðu öll góðum hagnaði eða á bilinu 24 ti 26 milljónum króna. Handsal hagnaðist um rúmar 14 milljónir króna og Skandia um 4 milljónir. 740 milljónirí hlutabréf í lok siðustu viku höfðu átt sér stað viðskipti með innlend hluta- bréf á Verðbréfaþingi og Opna tilboðsmarkaöinum fyrir alls um 740 milijónir króna að nafnvirði frá áramótum. Vísbending grein- ir frá þessu. Viðskiptin voru 413 milljónir á sama tíma í fyrra og er því ljóst að nokkuð hefur lifnað yfir hluta- brélamarkaðinum. Það sem af er árinu hafa mest viðskipti orðiö með bréf í Þormóði ramma eða fyrir ails um 120 milijónir króna en viðskipti með Eimskips- og ís- landsbankabréf nema rúmum 80 miiljónum. Breyttarvísitölur Reiknuð hefur verið út láns- kjaravísitala fyrir september 1994. Gildi hennar er 3373 stig. Breytingin milli mánaða varð 0,09%. Miöað við það var verð- bólgan síðasta mánuð 1,1% en 2,7% síðustu þrjá mánuði. Vísi- tala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% milli mánaða. Vísitalan í september er 198,2 stig, Síðustu þrjá mánuði hefur hún lækkað um 1%. Það jafngíldir 3,9% verö- bólgu á ári. Launavísitala fyrir ágúst er óbreytt, 131 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.