Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994
7
i3 v Sandkom
Rogginn hlaupari
Nokkrirgoö-
vinirSand- :
komsritara
sprettuúrspori
ímaraþoninuá
sunnudag. Þeg-
arDVbírtiöll
úrslitiná
inaniulag vur
ákafiþoirrn
þvilikurað
haldamáitiaö
unniðhefói
veriðtílmeiri-
háttar áfreka sem dáðst yrði að kyn-
sióð fram afkynslóð. Kinn í þessum
hópi, maður á fertugpldri, á það til
að sjá airek sín i eilítið öðru Ijósi en
samferöamenn. Rogginn sagðist
hann hafa orðið i tvöhundmðtutt-
ugastaogeinhverju sæti í sínum ald-
ursflokki og átt ógleymanlegan enda-
sprett að auki. Sperrtí hann sig
s vakaiega Stóð svo ekki lengi þvi
fijótt höiðu karlrembnir félagar hans
fundið út að 50 konur hefðu haft betri
tima en hann. Og ekki batnaði það
þegar i ljós kom að hefði hann verið
50 ára kona hefði hann einungis lent
íþriðja saití.
annaðtalað
þcssa dagmia
enkrafta-
verksasam-
komuBenny
HiimsiKapla-
krika. Fvrir
samkomuna
voruaðstand-
endurekkií
vafaumað
þarna mundu
gerast krafta-
verk og brostu sínu breiðasta. í þessu
sambandi var ritara sagt frá miklum
ruslagámi ekki iangt frá samkomu-
staðnum. Ekkí spáðu menn sérstak-
lega í gámirm fyrr en eftir á. Háð-
fugla í milii var fuHyrt að gámurtnn
hefði verið pantaður að húsinu og i
hann hefði átt safna óþörfum hjálpar-
tækjum læknaðra eínstakhnga;
hjólastólum, hækjum og göngustöf-
um. Hins vegar hefði ekki annað en
tómahijóð verið i gámnum eftir
kraftaverkin.
Var hún súr?
Eins ogvenja
ervarmikið
suliaðmeð
injótk þgar
Breiðabliks-
stulkurunnu .
Mjólkurbikar-
inn í knatt-
spymusl.
sunnudag. En
þegarþa-r
grænklii'ddu
helltumSólk-
innihveryfir
aðra var eftir þ ví tekið að þær virt-
ust einungis hafa litlar fernur aö
kreista, ekki stórar eins og mjólKur-
bikarmeistarar í karlafiokki. Vakti
þetta gremju margra kvenna sem á
horfðu. Hins vegar vakti það meiri
athygli að mjóUmrbaðið virtist fara
frekariUa í þær sumar, svo Ula að
virtist Uggja við uppsölu. Spurðu ófá-
irþvíhvortmjölkinhefði veriðorðin
gömulogsúr.
Skökuðu og ældu
IVikurfréttum
þeirraSuður-
nesjamanna
máttíádögun-
umlesatrétt
eínhverrarsjó-
hctju um sjó-
stangaveiðimót
semvmnufé-
lagar innan
deUdaKefla-
víkurverktaka
héldunýlega.
Aflivarvíst
ágætur og eins úrval tegunda. Segir
meðal annars frá skipstjóra bátsins,
Óla Birni, og hvatningarorðum hans
til veiðimannanna. Er hér vítnað til
frásagnar blaðsins: „Já, menn veiddu
og veiddu, skökuðu og drógu, sungu
ogældu. „Þaðþýðirekkertaðhengja
haus núna, þegar aUt er fullt af fiski,"
kallaði hann ákveðinn tU skrifstofub-
lókanna, sem útbíuðu sjóinn með
tnorgimkomi og öðru ómeltu úr
morgunkaflinu."
Fréttír
Fundað á Akureyri í dag um veiðar í Smugunni og við Svalbarða:
Stjórnvöld kraf in
um skýra afstöðu
Fundur útgerðarmanna og stjórn-
valda.sem haldinn verður á Akur-
eyri í dag, markast af þeirri skýru
kröfu sjómanna á Smugusvæðinu að
þessir aðUar taki sameiginlega
ákvörðun um það hvernig haga eigi
þessum veiðum í framtíðinni.
Sú krafa hvílir á stjómvöldum að
þau marki skýra stefnu í þessum
málum og fylgi henni fast eftir. Sjó-
menn hafa að undanfomu gagnrýnt
íslensk stjómvöld harðlega, og þá
sérstaklega sjávarútvegsráðherra,
fyrir slaka frammistöðu að þeirra
mati. Ástandið í Smugunni, þar sem
nú er ördeyða, hefur skapað óróleika
meðal íslensku skipstjóranna sem
vita af miklum fiski innan seilingar
á fiskvemdarsvæðinu við Svalbarða.
Þeirra krafa er skýr; þeir vUja veiöa
inni á þvi svæði og krefja nú útgerð-
ir sínar og stjómvöld um lausnir sem
gera þeim kleift að veiða þar óáreitt-
ir.
Stjórnvöld í snúinni aðstöðu
Sú aðstaða sem íslensk stjórnvöld
eru komin í varðandi veiðar ís-
lenskra skipa á þessum svæðum
hlýtur að teljast snúin. Stjórnvöld
hafa aUar götur frá því veiðamar
hófust borið af sér ábyrgð á þeim og
sagt að hver útgerð bæri ábyrgð á
sínum skipum. Reyndar höfðu þau
up_pi veikburða tilraunir í upphafi til
að stjóma veiðum á svæðinu, m.a.
með lokun á hluta Smugunnar með
reglugerð. þá hafa þessar veiðar þró-
ast tilvUjanakennt vegna framsækni
íslenskra útgerða á Norður- og Aust-
urlandi. Með fyrstu skipum á þessar
slóðir var Stakfell ÞH frá Þórshöfn.
Stjórnendur þess höföu þá fengið
nákvæmar upplýsingar um veiði-
slóðina hjá Færeyingum sem stund-
uðu þessar veiðar á hentifánaskip-
um. Færeyingarnir lönduðu fiski til
vinnslu á Þórshöfn og þar með opn-
uðust augu manna fyrir því að þama
væm möguleikar fyrir íslensk skip
að auka við verkefni sín sem eru tak-
mörkuð á íslandsmiðum.
Á síðasta hausti stunduðu svo
nokkur skip þessar veiðar meö góö-
um árangri. Þarna var það þó þolin-
mæðin sem gilti því eftir því sem
fleiri skip voru við veiðar í Smug-
unni því meira rask varð á botninum
og fiskurinn dreifði sér og var ekki
í veiðanlegu ástandi dögum saman.
Margir gáfust þvi upp og fóm heim
með öngúhnn í rassinum. Hinir sem
þraukuðu uppskára umbun erfiðis
síns því þegar um hægðist í Smug-
unni jókst veiðin. Vitað er að Norð-
menn vöktuðu fiskverndarsvæðið
ekki eins og nú er orðið og því gátu
þeir sem höfðu til þess kjark og vilja
komið þar við og jafnvef bjargað túr-
um.
Niðurstaða þeirrar reynslu sem
komin er á Smuguveiðar er sú að
Smugan þoh ekki sókn aflt að 50
skipa eins og nú eru þar. Það er því
nauðsynlegt fyrir skipin að fá aðgang
aö Svalbarðasvæðinu eigi veiðamar
að skila árangri. Smugan er ekki
Fréttaljós
Reynir Traustason
nema tíundi hluti af stærð Sval-
barðasvæðisins og það rask sem
verður af öllum þessum skipum leið-
ir ördeyðu yfir allan flotann. Sú stað-
reynd að íslensk skip gátu veitt á
fiskverndarsvæðinu í sumar án þess
að eiga á hættu að verða færð til
hafnar hefur leitt til þess að menn
era komnir á bragðið. Þrýstingur á
það að fá að veiða á þessum slóðum
er því mikifl
Málið fyrir Alþjóðadómstól
Einn möguleikinn í stöðunni nú er
að eftir Akureyrarfundinn taki
stjómvöld af skarið og vísi málinu
til Alþjóðadómstólsins þar sem kraf-
ist yrði veiðiréttar fyrir íslendinga á
Svalbarðasvæðinu. Slíkur mála-
rekstur tekur tvö til þrjú ár en ís-
lendingar eiga þann millileik í stöð-
unni að óska bráðabirgðaúrskurðar
sem mundi tryggja þeim vinnufrið á
fiskvemdarsvæðinu. Það tæki dóm-
stólinn trúlega innan við einn mánuð
að kveða upp slíkan úrskurð. For-
dæmi þessa er að finna í landhelgis-
deilu Islendinga við Breta og Þjóð-
verja vegna útfærslu landhelginnar
í 50 mílur.
Verði slík ákvörðun tekin mun ró
færast yfir flotann í Smugunni og
menn trúfega hafda að sér höndum
í þeirri trú að bráðabirgðaúrskurður
tryggi þeim innan skamms veiðirétt
næstu tvö ár.
Samningaleiðin
Fari svo að stjómvöld vilji fara
samningaleiðina í trausti þess að
Norðmenn komi að samningaborð-
inu eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í
nóvember nk. mun það kalla yfir þau
skriðu mótmæla og enn munu þau
sökuð um finku í þessum málefnum.
Tif að styggja ekki Norðmenn munu
þau ekki gangast inn á þá hugmynd,
sem Friðrik Guðmundsson setti
fram, að útgerðarmenn og stjómvöld
taki sig saman um að senda eitt skip
inn á Svalbarðasvæðið sem Norð-
menn myndu taka og færa til hafnar
og fá dæmt eftir norskum lögum.
Gallinn á þeirri hugmynd er sá að
þótt eitt skip sé tekið á þessum for-
sendum tryggir það ekki að öll hin
geti haflð veiðar. Norðmenn munu
þá tefja fyrir réttarhöldum eins og
þeir mögulega geta og fari fleiri skip
á Svalbarðamið er það skoðun
manna að Norðmenn muni reyna að
taka dýmstu skipin og færa til
norskrar hafnar. Slíkt gæti jafnvel
riðið einhverium útgerðum að fullu.
Einhliða kvóti ekki lausn
Hugmynd Jóhanns A. Jónssonar
um að íslendingar setji sér einhliða
kvóta á svæðinu getur aldrei orðið
lausn í málinu nema sem partur af
annarri lausn. Það gæti orðið til að
styrkja máfstað íslands fyrir Al-
þjóðadómstófnum sem ábyrgrar fisk-
veiðiþjóðar. Þó svo að sú tillaga yrði
samþykkt breytti það engu um málið
í heild sinni.
Það er Ijóst að hafi ráðherrarnir
ekkert bitastætt í pokahominu á
Akureyrarfundinum gæti komið til
kasta útgerðarmanna sjálfra að
ákveða að stefna Norðmönnum fyrir
Alþjóðadómstólinn hvort sem stjórn-
völdum llkar betur eða verr. Þar með
munu þeir halda því frumkvæði sem
þeir hafa haft frá upphafi og stjórn-
völd aðeins koma að deilunni sem
áhorfendur.
Baldvin Þorsteinsson E A í Smugunni:
Við vorum í miklum vafa með
að senda skipið á þessar slóðir
- segirÞorsteinnVilhelmssonskipstjóri
„Auðvitað erum við smeykir, við
vorum í mjög miklum vafa um hvort
við ættum að senda skipið á þessar
slóðir. Við getum ekki spornað við
því ef Norðmönnum dettur í hug að
gera eitthvað og beita okkur ein-
hveijum aðgerðum," segir Þorsteinn
Vilhelmsson, skipstjóri og einn aðal-
eigenda Samherja hf.
Óvissa er nú á Smugusvæðinu og
bíða íslensku skipstjórarnir átekta.
Mönnum þykir það vera nokkuð ljóst
að fái Norðmenn færi á að taka skip
og færa til hafnar muni þeir reyna
að velja eitthvert hinna dýrari skipa
og helst þau sem smíðuð em í Nor-
egi og fjármögnuð að hfuta með
norskum lánum. Flaggskip Sam-
herja, Baldvin Þorsteinsson EA, er
nú í Smugunni í fyrsta sinn og öðru
hveiju heyrist um það kvittur frá
Noregi að norskir bankar muni
gjaldfella lán á þeim togurum sem
smíðaðir em þarlendis og fengu til
þess ríkistryggð lán. Þorsteinn segir
engin merki þess að slíkt gerist og
að engin boð hafi borist þeim vegna
Báldvins. Þá segir hann ákvæði í
skuldabréfl sem Norðmenn hafa ver-
ið að vitna til óljóst og jafnvel eiga
við skelfiskveiðar en ekki þorskveið-
ar.
„ Það er spuming um að senda inn
á fiskvemdarsvæðið ódýrt skip og
knýja fram niöurstöðu i þessum
málum,“ segir Þorsteinn.