Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 Fréttir Garður: Handf laka rottuf isk fyrir 10 milljónir Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta er utankvótafiskur svo þetta hefur ekki áhrif á aöra veiði. Það er ágætismarkaður fyrir þessa fiskteg- und erlendis og þaö er mjög mikil- vægt fyrir plássið að fá þetta. Það er enginn á atvinnuleysiskrá í dag. Margir hræddir viðskjálftana Regma Thorarensen, DV, Setfossi: Mér leiöist að sjá þaö í Qölmiðl- um þegar heimafólk í Hveragerði segist ekki kippa sér upp við jarð- skjálftana sem hér hafa riðið yfir að undanfórnu. Raunin er sú aö þetta fólk gleymir Öllum öörum sem staddir eru í Hverageröi, fólki sem er óvant svona skjálft- um. Margt eldra vistfólk sem dvelur hér á Náttúrulækninga- stofnuninni er td, rojög hrætt. Það var hér ein kona aö norðan sem átti aö vera í mánuð en hún sagðist ætla að fara fyrr ef jarð- skjálftaniir héldu svona áfram. Þýskur hjukrunarfræðingur, sem starfar hér, sagðist hafa ver- ið svo hræddur og máttlaus í hnjáliðunum þegar mesti skjálft- inn reið yfir að hann hefði helst viljað hlaupa út. Sjálf var ég ekki hrædd því ég hræðist ekki neitt. Það sagði nú einu sinni ein kona af Ströndum við mig að ég væri nú svo vitlaus að ég vissi ekki hvað það væri að vera hrædd. OttarBlrting: tonnum Júlia Intslanci, DV, Hö6t: Togarinn Ottar Birting landaði 470 tonnum af fiski hjá Borgey á Höfti í síðustu viku. Aflinn var fenginn í Smugumú og fer aliur í salt. Öll vinnsla utan saltfisk- verkunar hefur legið niöri bjá Borgey frá mánaöamótum júlí, ágúst og er ástæðan sumarfrí starfsfólks og einnig er unnið að endurbótum og stækkun á frystí- búnaði í húsinu og er miðað við að því verki verði lokið áöur en síldarveiði hefst í haust. Ottar Birting mun halda aftur til veiða í Smugunni í þessari viku. Nýlega varð umferðarslys innst í Staðarskriðum millí Fáskrúðs- tjaröar og Reyöarfjarðar þegar litlum fóiksbil var ekið ut af veg- inum upp fyrir veg þar sem hann siðan valt. Tvennt var í bílnum og slapp það með skrámur, að sögn lögreglu. Bifrelðin er talin ónýt. DV-mynd Ægir, Fáskrúðsfirðl Verkefniö mun skapa 60 manns vinnu í ailt aö þrjá mánuði en hrepp- urinn er í samstarfi við Neskfisk hér í Garðinum um verkefnið,“ sagði Sig- urður Jónsson, sveitarstjóri Gerða- hrepps, við DV. Atvinnuleysistrygg- ingasjóður hefur samþykkt að veita fjármunum í atvinnuleysisátak í Garðinum um veiði og fullvinnslu á geimyt, ööm máli rottufiski. Verkefnið hljóðar upp á 10 milljón- ir en peningarnir koma í staðinn fyr- ir þá sem hafa annars verið borgaðir út til atvinnulausra. Fiskurinn verö- ur handflakaður en ekki vélunninn eins og flestar fisktegundir. „Við lögðum inn umsókn til sjóðs- ins og hún var síðan samþykkt ein- róma af stjórninni. Menn em mjög ánægðir með hvað sjóðurinn sýnir mikinn skilning og tekur jákvætt í þetta verkefni,“ sagði Sigurður. Myndin er tekin á heimili framkvæmdastjóra Kjettingfabriken í Helle i Noregi. íslenskir útvegsmenn: Fengu hlýjar móttökur Norðmanna Emil Thorarensen, DV, Eskifiröi: Fyrirtækin Kværner fisktækni hf„ ísmar hf. og Sandfell hf. buðu fjórtán íslenskum útgerðar- og skipstjórnar- mönnum í viku ferð til Noregs í síö- ustu viku. Heimsótt voru norsku fyr- irtækin Kværner, Kjettingfabriken, Scanrope og Scanmar og framleiðsla þeirra skoðuð en ísland er mikilvæg- ur viðskiptavinur þessara fyrir- tækja. Einnig var dvalið í Þrándheimi í tvo daga í tengslum við sjávarútvegs- sýninguna. Ferðin var ógleymanleg og hin merkilegasta fyrir margra hluta sakir. Ekki spillti hin rómaða hitabylgja sem gengið hefur yfir Skandinavíu en sannkallað Mall- orcaveður var allan tímann. Hvergi urðum við fyrir ónotum eða óþægindum af hálfu Norðmanna, enda þótt fiskveiöideila þjóðanna væri í hámarki þennan tíma, sem við dvöldum þar, vegna Hágangsmáls- ins. Þvert á móti tóku Norðmenn okkur afskaplega vinsamlega og hlýjaí' og rausnarlegar móttökur ein- kenndu ferðalagið frá upphafi til enda. Er mér nær að halda að sú harða stefna, sem norsk stjórnvöld hafa framfylgt í fiskveiðideilunni, sé ekki hinum almennu frændum okk- ar í Noregi að skapi. Eöa eins og einn Norðmaður sagði við mig: „Ég skil ekki hvers vegna stjórnvöld sýna þessa hörku. Norska strandgæslan, sem ekki hefur skotið einu skoti síö- an í seinni heimsstyijöld, tekur sig nú til, 50 árum seinna, og beitir fall- byssum gegn smáþjóð, gegn góðri vina- og frændþjóð sem hfir eingöngu á fiskveiðum. Við sem höfum fjöl- breyttan iðnað að ógleymdri olíunni og erum nánast laus við erlendar skuldir. Það er ekki sæmandi Norð- mönnum að haga sér svona enda er norska stjórnin tæpast með vilja norsku þjóðarinnar á bak við sig í þessum hörðu aðgerðum.“ Bakkaflugvöllur: Byggingu f lugskýlis lokið Óraar Garðaisson, DV, Vestmannaeyium: i nýja skýlinu, sem hér sést, er m.a. snyrtiaðstaða, herbergi fyrir flugmenn og salur fyrir farþega. DV-myndÓmar Byggingu flugskýlis á Bakkaflug- velh er nýlokiö og gjörbreytir það ahri aðstöðu á velhnum th hins betra. Upphaflega kom flugskýhð frá Hólmavík og er það um 50 fermetrar að grunnfleti. Húsið var endurhann- að að innan og er þar snyrtiaðstaða, herbergi fyrir flugmenn og annað fyrir flugmálastjórn og svo er salur þar sem farþegar geta tyht sér. Skýl- ið er mjög myndarlegt og á eftir aö auka þægindi þeirra sem um völlinn fara því fram til þessa hafa þeir þurft að bíða í bílum sínum eða utandyra. Flugumferð um Bakkaflugvöh hef- ur aukist til mikilla muna á undan- fómum árum og munar þar mest um Leiguflug Vals Andersens. í dag hef- ur Einar Jónsson eftirht með vellin- um. Reyndar er hann í hlutastarfi en hann sagði í samtali við Fréttir að menn frá Flugmálastjóm væru væntanlegir næstu daga th samninga við hann. „Það er ennþá ósamið við mig en það eru uppi hugmyndir um aö gera þetta að hehu starfi, a.m. k. yfir sumartímann þegar umferð er mest,“ sagði Einar. Á síðasta ári fóm á milli 8 og 10 þúsund farþegar um Bakkaflugvöll og er hann orðinn einn af tíu fjölfórn- ustu flugvöhum landsins, bæði í lendingum og farþegafjölda. Nýi ytirmaður flotastöðvar varn- arliðslns, kafteinn W, Robert Blake (tv.), ásamt eiginkonu sinni, Carolyn Ann, og dóttur þeirra Keliy. Blake tekur við starfinu af Charles T. Butler kaf- teini sem er lengst til hægri á myndinni ásamt eiginkonu sinni, RobynLee. DV-myndÆMK Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: Nýr yfirmaður flotastöðvar varnarliðsins á Keflavikurfug- vehi, W. Robert Blake jr„ kaf- teinn í Bandaríkjaflota, tók ný- lega við embætti við hátiölega athöfn. Blake tók við af Charles T. Butler kafteini sem hefur gegnt starfinu undanfarin tvö ár. Blake er 20. yfirmaður flotastöðvarinn- ar frá upphafi en það var árið 1961 sem sjóherinn tók við yfir- ráðum Keflavíkurfiugvahar úr hendi flughers Bandaríkjanna vegna sífeht aukins hlutverks hans í vömum í Noröur-Atlants- hafi. Yfirmaður fiotastöðvarinnar er nokkurs konar bæjarstjóri og starfa fiestir íslenskir starfsmenn varnarliösins á hans vegum. Norræna: íslenskum far- þegum fjölgar Jóhann Jóhannsscm, DV, Seyðisfiröi: Ferjuskipið Norræna kom fyrir skömmu i 11. ferð sína hingað í smnar með 460 farþega um borð. Jónas Hahgrímsson, fram- kvæmdastjóri Austfars, sem sér um afgreiðslu skipsins hér, segir reksturinn í sumar hafa gengið mjög vel. Þjóðverjar eru sem fyrr tjölmennastir í farþegahópnum en íslendingum hefur heldur fjölgaö í sumar eftir nokkra fækkun nýhðinna ára og eru nú aftur um 20% farþega. Norræna er eina farþegaskipið sem hefur fastar áætlanir til landsins og það hefur sýnt sig og sannað ahan tímann að þörfin er ótvíræð. Feröirnar hófust 1974 og lýkur því 21. starfsári þeirra um næstu mánaðamót. Hveragerði: Góður markað- uríTívolíhúsi Regína Thorarertsen, DV, Selfbssi: Hveragerðisbær keypti nýiega Tívolíhúsið og leigir nú út bása líkt og er í Kolaportinu. Fjölmennt var þar um helgina en þá voru 30 básar leigðir út. Ásóknin i bása er mikh og eru nú alls 15 manns á biðhsta en leig- an fyrir básinn er 2.500 krónur yfir daginn. Hótel Örk var með einn bás og seldi kaffi og meðlæti og hafði fólk á orði að það hefði aldrei fengiö jafnódýrt kaffi með jafhgóðu meölæti. Sonur minn frá Eskifirði, sem er á leið til út- landa, fór meö mér á markaðinn og keypti t.d. hamar á 300 krón- ur. Hann sagði að þetta væri tom- bóluverð. Einnig komum við við í álnavöruversluninni í Hvera- gerði en þar er aht svo ódýrt. Sonur minn sagöi að þar væru joggingallarnir aht að helmingi ódýrari en á Austfjörðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.