Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 Miðvikudagiir 24. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Barnasögur (5:8) Hástökk (S.F. för barn). Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 LeiÖin til Avonlea (10:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Alþjóöleg listahátíð í Hafnar- flröi. Heimildamynd um þessa al- þjóðlegu hátíð sem fram fór árið 1993. Þar kom fram meðal annarra fiðluleikarinn frægi, Nigel. Kennedy. Framleiðandi: Nýja Bíó. * 21.30 Saltbaróninn (4:12) (Der Salzbaron). Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan ridd- araliðsforingja á tímum Habsborg- ara í austurrísk-ungverska keisara- dæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðalsmanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Mari- on Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. 22.20 Skóli framtíðarinnar. Umræðu- þáttur um nýútkomna skýrslu nefndar menntamálaráðherra um mótun nýrrar menntastefnu. Um- sjón: Erna Indriðadóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Lisa i Undralandi. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Melrose Place (4.32). 21.10 MatglaÖi spæjarinn (Pie in the Sky) (6.10). 22.05 Tíska. 22.30 Hale og Pace (3.6). 23.00 Dansar viö úlfa (Dances with Wolves). Stórfengleg saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á víðáttumiklar sléttur ’.» Ameríku og kynnist lífi Sioux- indíánanna þegar veldi þeirra var hvað mest. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Gra- ham Greene. Leikstjóri: Kevin Costner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok. DiscDuery k C H A N N E L 15.00 Bush Tucker Man. 15.30 Challenge of the Seas. 16.00 Treasure Hunters. 16.30 The Munro Show. 17.00 Beyond 2000. 17.55 Only in Hollywood. 18.05 Sportz Crazy. 19.00 Fire. 19.30 Invention. 20.00 The Nature of Thlngs. 21.00 Wars in Peace: Gulf War. ^21.30 Spies. # 22.00 The World of Volcanoes. 22.30 Craw into My Parlour. 12.30 Over the Edge. 13.00 BBC World Service News. 14.15 Spacevets. 14.30 The Really Wild Guide to Bri- taln. 15.45 The Great antiques Hunt. 17.30 Nature Detective. 18.00 25 Years of Gardeners’ World. 18.30 Gagtag. 20.30 Commonwealth Games Grand- stand. 22.00 BBC World Service News. 22.25 Newsnight. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. CÖRÖOHN □EQwHrQ 11.30 Plastlc Man. 12.30 Down with Droopy. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. ■ 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpsons. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Wallenberg: A Hero's Story. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Barney Mlller. INTERNATIONAL 13.00 Lary Klng Llve. 14.00 World News Llve. 19.00 Internatlonal Hour. 21.30 Showblz Today. 22.00 The World Today. 23.30 Crosstlre. 1.00 Larry Klng Live. 4.00 Showblz Today. 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV at the Movies. 20.00 700CluberlendurviAtalsþáttur. 20.30 þinndagurmeðBennyHlnnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORDIÐ/huglelðlng O. 22.00 Pralse the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursiónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Stöö2 kl. 20.15: Skilnaöarmál Mic- haels og Jane er á tnjög viðkvæmu stigi þegar gamall kunn- ingi þeirra beggja, Sam Towler, skýtur upp kollinum og fer aö gera hosur sínar grænar fyrir Jane. Hún á bágt meö aö standast ástleitni hans en vill þó alls ekki gera neitt van- hugsað og ef til vill Þaö er mikið að gerast í þáttunum aðeinsíþeimtilgangi um MeJrose Place. að særa Michael. En yngri systir hennar, Sydney, er hinn mesti vargur í véum og vill fyrir alla muni koma af stað gróusögum og ieiðind- um. Alison og Amanda eru í óða önn að veija karlfyrirsæt- ur fyrir nýju auglýsingaherferðina og Amanda leggur hart að Jake að taka verkefnið aö sér. Samskipti þeirra í þessum þætti verða þó til þess aö setja strik í reikningínn og mik- ill eldsvoði stofnar sambandi Jo og Jakes í hættu. Þótt Billy veiti Alison mikinn stuðning þá viröist hún seint ætla að jafna síg á samskiptum sínum við Keith og leitar nú orðið einum of oft á náðir Bakkusar. 15.00 MTV News. 15.15 3 from 1. 15.30 Dlal MTV. 16.00 Muslc Non-Stop. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-Head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.15 MTV atThe Movles. 21.30 MTV News at Nlght. 21.45 3 From 1. 1.00 Nlght Vldeos. Theme: Candid Camera 18.00 I Love Malvln. 19.30 Llve a Llttle, Love a Llttle. 21.10 Watch the Blrdie. 22.35 One More tomorrow. 24.20 I Love Malvin. 1.50 Llve a Llttle, Love a Llttle. NEWS 10.30 Japan Buslness Today. 13.30 Parliament Live. 15.30 Sky World News. 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 22.30 CBS Evenlng News. 23.30 ABC World News. 24.30 Fashlon TV. 1.30 Those Were the Days. 2.30 Talkback. 3.30 Beyond 2000. 12.00 Euro Tennls. 13.00 Athletlcs. 14.00 Equestrianlsm. 15.00 Trlathlon. 16.00 Mountalnblke. 16.30 Car Raclng. 17.30 Eurosport News. 18.00 Prime Tlme Boxlng Speclal. 20.00 Athlectics. 22.00 Motors. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVESPLUS 13.00 Ghost in the Noonday Sun. 15.00 Sllent Nlght, Lonely Nlght. 17.00 The Goonies. 19.00 Leap of Falth. 21.00 The Super. 22.30 Anlmal Instincts. 24.10 Castle Keep. 2.55 Howllng V: The Rebirth. 4.30 Ghost In the Noonday Sun. OMEGA Kristíkg fjónvaipsstöö 08.30 LofgJöröartónlÍ8t. 19.30 Endurtekiö efni. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Síöasti flóttinn, sakamálaleik- rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. 3. þáttur af fimm. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Sigurður Karlsson, Guðmundur Pálsson og Guðjón Ingi Sigurðs- son. (Áður á dagskrá 1980. Flutt í heild nk. laugardag kl. 16.35.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (19) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Jón _Sig- björnsson, fyrrum deildarstjóra tæknideildar Útvarpsins. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist.- Brasilísk Bach- lög nr. 7 eftir Heitor Villa-Lobos. Konunglega Fílharmoníusveitin leikur. Enrique Bátiz stjórnar. - 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Jórunn Sigurðardóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóðritasafniö. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les. (6) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Haydn. Fílharmóníusveitin í Vínar- borg leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Út- varpið kom þjóðinni I uppnám. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstlganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn frá síö- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnumlnn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudags- kvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Nino Rota. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Blrglsdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eítt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eldl- ínunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoöun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 2400 Nœturvaktin.____________________ FIVíff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ápústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Slgmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuö og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Slgmar Guömundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálln frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betrl Blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.Fear of Black Pla- net með hljómsveit vikunnar Public Enemy. 19.00 Acid Jazz funk Þossi. 22.00 Nostalgía. 24.00 Skekkjan. Fyrir rúmu ári var haldin alþjóðleg listahátíð í Hafn- arfirði og var það í annað sinn sem Hafníirðingar héldu slíka hátíö. Að þessu sinni var lögð aðaláhersla á tónlistina, þótt aðrar list- greinar fengju að njóta sín. Meðal erlendra tónlistar- manna, sem sóttu hátíðina, var breski fiðlusnillingur- inn Nigel Kennedy. Auk er- Munið þið eftír kotnma- grýlunni? Munið þið eftir því þegar James Bond barð- ist ennþá við vonda KGB- njósnara en ekki kólumb- íska eiturij'tíasmyglara, þegar heimurinn skiptíst í hægri og vinstri, rautt og blátt? Útvarpið sem ríkis- fjölmiðíll hefur alltaf leitast við að vera pólitiskt hlut- iaust. En oft hefur þó fólki fundist það heyra pólitiskar skoöanir hjá dagskrárgerð- arfólki þegar pólitískar Aðalefni tískuþáttarins í kvöld er umfjöllun um popplistamanninn Andy Warhol og safn sem ber nafn hans og var nýlega opnað í heimaborg hans, Pitts- burgh. Warhol var 58 ára þegar hann lést fyrir sjö árum en þá voru eignir hans metnar á um 300 milljónir dala. Hluti fjárins fór í að koma á fót Warhol-safninu sem mun vera stærsta safn- ið í Bandaríkjunum sem helgað er einum listamanni. Opnunarhátíðin stóð í þijá lenskra listamanna þátt í hátíðinni og voru meðal annars fiutt íslensk tón- verk, ballettar og leikrit sem samin voru sérstaklega fyr- ir Listahátíð í Hafnarfirði. í þessari heimildarmynd gefst sjónvarpsáhorfendum kostur á að njóta þess helsta sem hátíðin bauð upp á. skoðanir voru ennþá eitt- hvað sem fólk nennti að æsa sigyjir. Áriö 1973 urðu mikl- ar deilur út af morgunstund barnanna þegar Olga Guð- rún Árnadóttir las sænska sögu um börn sem gerðu uppreisn á bamaheimilinu sínu. Þjóðin skiptíst á skoð- unum í Þjóðviljanum og Morgunblaðinu og þessar skoðanir og sagan sjálf verða rifjaðar upp í þætti Sifjar Gunnarsdóttur. sólarhringa með miklum veisluhöldum og flugelda- sýningum. Sumum þótti meira en nóg um en flestir voru þó á því máli að þann- ig hefði Warhol sjálfur vilj- að hafa þetta. Á safninu í Pittsburgh eru um 500 verk á sjö hæðum frá 30 ára lista- mannsferli Warhols. í þætt- inum er rætt við ýmsa góða menn sem segja frá kynnum sínum af Warhol og þeim áhrifum sem hann hafði á samtímann. Sýnt verður frá Listahátið í Hafnarfirði. Sjónvarpið kl. 20.35: Iistahátíðin í Hafnarfirði lendra gesta tók fjöldi ís- Fjallað verður um popplistamanninn Andy Warhol. Stöð 2 kl. 22.05: Tískan á Stöð 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.