Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 5
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 5 3v _______________________________Fréttir Dæmi um þriggja tíma akstur skólabama á vetrum: Kostir þrátt fyrir 100 kílómetra akstur - segir sveitarstjóri Reykhólahrepps Sérunniö timbur Heflaö, sagað og fræst eftir ykkar óskum HÚSASMIÐJAN Verkstæöi, Súðarvogi 3-5 S 687700, beinnS 34195 Samkvæmt lauslegri úttekt DV á skólaakstri á landsbyggðinni er það ekki óalgengt að börn frá 6 ára aldri þurfi að ferðast 30 til 40 kílómetra leið í skóla með skólabílum eða allt að tvær klukkustundir. Þess eru einnig dæmi að böm þurfi að ferðast lengri leið. í Reykhólahreppi þurfa nokkur börn að ferðast 100 til 120 kílómetra á dag með skólabíl til að komast í skóla. Þegar færð er góð er um 2ja klukkustunda ferð að ræða, báðar leiðir, en á vetrum þegar færð er slæm getur verið um samtals 3ja klukkustunda akstur að ræða. í Reykhólahreppi var auk Reyk- hólaskóla starfrækt skólasel að Kiða- bergi til ársins 1991. Þegar reglulegri kennslu lauk í skólaselinu, en þar er enn kennt í hálfan þriðja mánuð á ári þegar færðin er hvað verst, var tekinn upp skólaakstur í Reykhóla- sveit. Bjami P. Magnússon sveitar- stjóri segir að þrátt fyrir að hér sé um langar vegalengdir að ræða séu kostir við þetta fyrirkomulag margir. ,-,Við fengum margt í staðinn þegar ákveðið var að fara þessa leið. Þar sem einungis eitt stöðugildi var í skólaselinu þurftu 6 til 9 ára börn að sitja í sama bekk. Við það að leggja niður skólaselið vannst það að börn- in komust í sína bekki óháð aldri. Við gátum ílutt stöðugildið sem var í skólaselinu í aðalskólann. í kjölfar þess höfum við getað veitt öllum némendum handmenntakennslu en áður höföum við ekki peninga til þess. Það hefur dregið úr einelti, en það bar töluvert á kvörtunum for- eldra barnanna í skólasehnu að börnum þeirra væri strítt þegar þau kæmu i sundkennslu og fleira í Rey k- hólaskóla," segir Bjarni. Hann bendir á aðra kosti, til dæm- is þá að yngri börn úr sveitinni geti nýtt sér þann tíma sem líður frá því að kennslu lýkur og þar til rútan fer til að læra í skólanum. Til þess sjái uppeldisfræðimenntaðir leiðbein- endur. Þau geti einnig stundað tón listarnám á þessum tíma og þá er líka farið með þau í leiki og þau sem þess þurfa sækja aukatíma. Borgarráð: Styrkirgerð kennslutækis Borgarráð hefur samþykkt tillögu atvinnumálanefndar Reykjavíkur um að veita Viggó Benediktssyni, fyrir hönd Rafíönar hf. og Krapa hf., styrk að fjárhæð 600 þúsund krónur til þróunar og smíði sérstakrar tölvu til vélritunarkennslu. Gert er ráð fyrir að tölvan tengist móðurtölvu þar sem kennari getur fylgst með og metið árangur nemandans og lagt fyrir verkefni og er búist við að það minnki álag á tölvur skólanna veru- lega. „Komidogræðið kvótasvindlið“ Það hefur vakið athygli margra að stjórn Fiskideildar Vesturlands skor- ar á félagsmenn að mæta á aðalfund deildarinnar til að ræða veiðieftirlit, kvótaviðskipti og þróun fiskvinnslu. Síðan segir með stóru letri í auglýs- ingunni: „Komið og ræðið kvótas- vindlið." Aðalfundurinn verður haldinn á sunnudaginn nk. á Grund- arfirði, en þesS má geta aö Ólafsvík, sem er á félagssvæði deildarinnar, hefur verið talsvert inni í umræð- unni um svokallaðar fríhafnir. Bjarni segir að þrátt fyrir að þetta meö að fylgja í kjölfar þess að rekstur sé kostnaðarsamt þá komi jöfnunar- grunnskóla flytjist að öllu leyti á styrkir til frá ríkinu. Hann segist herðar sveitarfélaga á næsta ári. Þó kvíða þeim breytingum sem koma til sýnist honum umræðan um yfirtöku sveitarfélaga á skólahaldi vera í þeim farvegi að skilningur sé á því að lítil sveitarfélög þurfi á hjálp að halda í gegnum jöfnunarsjóði. Núna um helgina! Á sýningunni munu helstu blómaframleiðendur og ýmsar blómaverslanir landsins kynna Jramleiðslu sína og þjónustu. Einstakt tœkifæri til að kynnastfjölbreyttu úrvali íslenskra blóma og blómlegu starfi í íslenskum landbúnaði! Sýningin verður opin í dag laugardag og á morgun sunnudag frákl. 12:00-18:00. Aðgangur ókeypLs ISLENSK GARÐYRICJA - okkar allra vegna! • POTTABLÓM • AFSKORIN BLÓM • BLÓMASKREYTTNGAR • RÁÐGJÖF FAGMAJNNA OG MARGT FLKIRA! ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.