Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 47
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
55
Hjónaband
Þann 26. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af Gunnari Þor-
steinssyni Berglind María Hallgríms-
dóttir og Emil Þór Reynisson. Þau eru
til heimilis aö Mávahliö 1.
Ljósmyndastofan Svipmyndir
Þann 26. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns-
syni Guðrún Reimarsdóttir og Aðal-
steinn Víglundsson. Heimili þeirra er
að Eyktarási 24, Reykjavík.
Ljósmst. Akr.
Þann 11. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns-
syni Sigríður Þorsteinsdóttir og Einar
Gislason. Heimih þeirra er að Einigrund
32, Akranesi.
Þann 17. júní sl. voru gefin saman í hjóna-
band í Básum í Þórsmörk af sr. Geir
Waage Áslaug Arndal og Rúnar Hjart-
arson. Þau eru til heimilis að Bólstaðar-
hhð 50.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Þann 11. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns-
syni Jóna Lindal Sigmarsdóttir Og Guð-
mundur Sigvaldason. Heimili þeirra er
að Suðurgötu 48, Akranesi.
Þann 25. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Stokkseyrarkirkju af sr. Ulfari
Guðmundssyni Hrund Gautadóttir og
Valdimar Þórisson. HeimiU þeifra er að
Símonarhúsi, Stokkseyri.
Ljósmyndast. Sigr. Bachmann.
Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband
í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirs-
syni Kara Arngrímsdóttir og Stefán
Guðleifsson. Þau eru til heimilis í Kópa-
vogi,
Ljósm. Bonni
Þann 10. júU voru gefin saman í hjóna-
band í LágafeUskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Helga Magnúsdóttir og Er-
lendur Sæmundsson. HeÍmUi þeirra er
að Rauðagerði 57, Reykjavík.
Ljósmyndast. Sigr. Bachmann.
Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband
í Seltjamarneskirkju af sr. Solveigu Láru
Kristín Þorgeirsdóttir og Sigurður
Benediktsson. Þau eru til heimiUs að
Melbraut 2.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 2. júU voru gefin saman í hjónaband
í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigur-
geirssyni Rósa Halldórsdóttir og Vil-
hjálmur Þorvaldsson. Þau eru tU heim-
Uis að Tjarnarmýri 14.
Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 25. júnl voru gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Braga Frið-
rikssyni Ásta Kristín Svavarsdóttir
og Börkur Brynjarsson. Þau eru tU
heimiUs að Háhæð 9, Garðabæ.
Ljósm. Jóh. Long.
Þann 18. júnl voru gefin saman í hjóna-
band í Garðakirkju af sr. Þorsteini Ragn-
arssyni Inga Sólveig Steingrímsdóttir
og Guðmundur Helgi Bragason. Þau
eru tU heimiUs að VaUarási 4, Reykjavík.
Ljósm. Reynir Jónsson
Laugardaginn 9. júU voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Pálma
Matthíassyni Sjöfn Þórðardóttir og Lár-
us B. Lárusson. HeimUi þeirra er að
Miöbraut 1, Seltjarnarnesi.
Ljósmst. Þóris.
Þann 9. júli voru geftn saman í hjónaband
t Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni
Anna Júlía Þorgeirsdóttir og Alexander
Eiríksson. HeimiU þeirra er að Jörund-
arholti 129, Akranesi.
Ljósmst. Akr.
(nUtoritjt; íduuh /.Ví$
Þann 9. júlí voru gefin saman í hjónaband
I Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni
Guðrún Vignisdóttir og Jón Hákon Vil-
bergsson. Heimili þeirra er að Mána-
braut 5, Akranesi.
Ljósmst. Akr.
Þann 10. júU voru gefin saman í hjóna-
band í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðs-
syni Guðrún Torfhildur Gísladóttir
og Magnús Atli Guðmundsson. Þau
eru tU heimUis að HálsaseU 22, Reykjavík.
Ljósm. Ljósm.st. Mynd.
Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband
í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Jónssyni
Sigrún Jónsdóttir og Baldur A. Sigur-
vinsson. HeimiU þeirra verður í Kaup-
mannahöfn.
Ljósmyndast. Sigr. Bachmann.
Þann 9. júU voru gefm saman í hjónaband
í Laugarneskirkju af sr. Vigfúsi Þór
Árnasyni Helga Hlin Helgadóttir og
Kristján Rafn Harðarson. Heimih þeirra
er að Laugarnesvegi 39, Reykjavík.
Ljósmyndast. Sigr. Bachmann.
Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband
í FrUtirkjunni, Hafnarfiröi, af sr. Einari
Eyjólfssyni Áslaug Hreiðarsdóttir og
Jörundur Jörundsson. Þau eru til
heimilis að Sunnuflöt 20, Garðabæ.
Ljósm. Ljósm.st. Mynd.
Þann 9. júlí sl. voru gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt-
híassyni Sigrún Jóna Grettisdóttir og
Magni Friðrik Guðmundsson. HeimiU
þeirra er að AsparfelU 2.
GMC Jimmy 1991
Einstaklega vel með farinn 5 dyra svartur dekurbíll.
Rafmagn í rúðum, samlæsing hurða, vél 4,3 I, sjálf-
skiptur, litað gler, reyklaus bíll, einn með öllu. Einn
eigandi frá upphafi. Ekinn 54.000 km. Frábærfjöl-
skyldu- og ferðabíll. Verð kr. 2.650.000, skipti á
ódýrari koma til greina,
Upplýsingar í síma 22013 og 44122.
Frímerkjasýning norrænna unglinga
Nordjunex 94
Kjarvalsstöðum 16.-19. september
Sérstakt pósthús
opið á sýningunni
_ M'SMnd
mm.
Keppi
unglinga
kl. 10 a
laugardag
Ókeypis
AðqANqUR