Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Það er ekki alltaf satt sem sagt er! Eins og til dæmis: „Grasið er alltaf grænna hinum megin girðingarinnar"!! Ég þarf ekki að fara út grasið í dag. CHANCE BROWME Muimni Adamson CÞú ert nú aldeilis duglegurv-, 1 drengur. Þú skalt svo sann-) l^arlega fá tíkall fyrir. y CMú þurfum við bara að 7 skjóta hattinn af einum enn i og þá eigum við fyrir ■ 1 V— hínmiðum % P '1 Jli Gingseng og Aloe Vera húövörur. Viljum ráða sölumenn um allt land til þess að selja alveg nýjar Gingseng og Aloe Vera-húðlínur í gegnum heimakynn- ingar. Góð sölulaun og lítill tilkostnað- ur. Áhugasamir hafi samband við Neru sf. í s. 91-626672 í næstu viku. Leikskólinn Steinahlíö við Suðurlands- braut hefur stöðu leikskólakennara lausa til umsóknar. Starfskraftur með aðra uppeldismenntun kemur einnig til greina. Leikskólinn byggir mikið á samskiptum við náttúruna.'Uppl. gef- ur leikskólastjóri í síma 91-33280. Au pair til Færeyja. Au pair óskast til Gjógv sem er í klukkusfúHdar akstri frá Þórshöfn. Á heimilinu eru 3 böm, 1, 5 og 7 ára. Frí ferð ef unnið er í eitt ár. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 90-298-23325 eftir kl. 13. Bakarí. Óskum eftir starfsfólki í Gullkomið við Faxafen. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og duglegur og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. era eingöngu veittar á staðnum mánudag- inn 19. september, kl. 16-18. Smáiönaöarfyrirtæki auglýsir eftir sölu- manni sem fer reglulega hringinn í kringum landið og getur bætt á sig vöm sem þegar er markaðssett (taka niður pantanir og kynna). Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9317. Fritt húsnæöi á ítaliu. Hefur þú áhuga á að dvelja, á Ítalíu, Veróna, frá okt. til des. ‘94. í boði er frítt húsnæði á móti smávegis barnapössun. Nánari uppl. gefur Guðrún Helga í s. 91-11756. Tekjumöguleikar ( atvinnuleysinu. Til sölu Thermo-Trim djúphitunartæki - megmnartæki. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér vinnu og tekjur á auðveldan hátt. S. 683184 og 34673. Óska eftir aö ráöa manneskju á aldrinum 30-50 ára í hlutastarf við afgreiðslu á Líkamsræktarstöð Callie. Upplýsingar í síma 91-16670 og 91-21043. Óskum eftir aö ráöa heiöarlegan og áreið- anlegan starfskraft til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Æskilegur aldur 25-45 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9383. Skipaiönaöarfyrirtæki á suðvesturhom- inu óskar að ráða vanan viðgerðar- mann til starfa. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9455. Smiö og málara vantar í viðhaldsverk- efni. Greitt samkv. taxta sveina. Þurfa að vera duglegir og geta gengið í flest. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9401. Snyrtivörukynningar. Óska eftir fólki til að selja og kynna snyrtivömr í heima- húsum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9415. Sérverslun meö gæludýr óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa, strax. Reynsla af gæludýmm æskileg. Svarþjón. DV, sími 91-632700. H-9423. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Óska eftir sölumanneskjum i Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöm, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940. Ráöskona óskast á sveitaheimili, helst vön sveitastörfum. Upplýsingar í síma 91-666472 eða 91-79870._______________ Vetrarmanneskja óskast á kúa- og hrossabú. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9441.____________________ Óska eftir smiöum f byggingarvinnu (mótauppsláttur). Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9424. I( Atvinna óskast 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Get- ur byrjað strax. Er með meirapróf, þungavinnuvélaréttindi. Reglusamur og stundvís. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar f síma 985-36577.________ 20 ára piltur óskar eftir vinnu á matsölu- stað eða skyndibitastað, er mjög vanur. Nánari upplýsingar í síma 95-24298 milli kl. 10 og 20.30, Markús. 27 ára stúlku bráövantar vinnu, er vön gjaldkera- og skrifstofustörfum, margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9432. Stýrimaöur með full réttindi óskar eftir plássi á bát á Suðvesturlandi. Snurvoð, net, lína, troll. Er vanur, getur byrjað strax. S. 91-44981 milli 17 og 20. Tek að mér aöstoö viö sjúklinga í heima- húsum á kvöldin og um helgar. Er reyklaus og ábyggileg. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9437.__________ Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, s.s. tölvuvinnsla, hef- ur aðgang að tölvu, heimilishjálp, bamagæsla o.fl. o.fl. S. 91-643056. Ung kona getur bætt viö slg þrifum í aukavinnu í fyrirtækjum/heimahús- um. Er vön, með pottþétt meðmæli. Geymið auglýsinguna. Sími 91-10731. Viö erum 27 og 25 ára duglegir og reglusamir og vantar vinnu strax. Emm ýmsu vanir. Upplýsingar í síma 91-673372, Gunnar. Ég er 22 ára gamall, reglusamur og reyk- laus og óska eftir vinnu á Reykjavíkur- svæðinu. Er á bíl, get byijað strax. Uppl. í síma 97-81276. Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina, hef réttindi í 1. st. vélstjóm, 1. bekk matreiðslu. Allt annað kemur til | greina. S. 91-16509 m. kl. 17 og 21. Barnagæsla Barnfóstra - „Amma“ óskast til að koma heim og gæta systkina, 3 ára og 6 mánaða, í Laugameshverfi, frá 8.30-14.30, frá 1. okt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9440.___ Barngóö manneskja óskast til að gæta 2ja drengja, 3 ára og 5 ára, fyrir hádegi 4 daga, aðra hveija viku. Emm á Seltj. Uppl. gefur Kolbrún í s. 611785. Ábyrgur unglingur óskast til aö gæta 4 ára drengs 4 kvöld í viku, 2-5 tíma í senn. Er í Þingholtunum. Uppl. í síma 91-17919._____________________ Óska eftir barngóöri og reyklausri manneskju í vesturbæ Reykjavíkur til að gæta 4ra ára bams 3-4 sinnum í viku fyrir hádegi. Sími 91-25970. ^ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Myndlistarskóli Kópavogs. Haustnámskeið heijast 1. okt. fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun stenduryfir. Uppl. í síma 91-641134. Námskeiö í postulínsmálun. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91-683730. @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.___________ 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaður ökukennari frá Kenn- araháskóla ísl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býðúr upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. 1Ýmislegt Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eða okkar. Við emm einfaldlega best. Húð- flúrstofan Skinnlist, Rauðagerði 54a, s. 883480. Opið 10-18. ____________ Vantar góöan dansherra strax á aldrin- um ca 25-60 ára. Er 167 cm á hæð, grannvaxin, rúmlega 40 ára. Hef verið í dansskóla í nokkra vetur. S. 13881. f) Einkamál Miölarinn, sími 886969, auglýsir: Konur! Er í tengslum við karlmenn á öllum aldri sem vilja kynnast ykkur m/fast samband í huga. Hringið í s. 886969 og fáið uppgefin símanr. þeirra. Stúlka, 20/164, ljósh., grönn, lagleg, vill kynnast karlmanni, 25-35, m/erótískt samband í huga. Miðlarinn, s. 886969. C-61409._______ Stúlka, 25/176, ljósh., grönn, fallega vaxin, vill kynnast reglusömum karlm., 25-35, ekki undir 175 cm. Miðlarinn, s. 886969. E-81409._______ Pör, ath.! Er í tengslum við karlmenn á öllum aldri sém vilja kynnast pömm m/tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Miðlarinn, s. 886969.________________ Stúlkur, ath.! Er í sambandi við karl- menn, 23-56 ára, sem vilja kynnast ykkur með náin kynni í huga. 100% trúnaður. Miðlarinn, s. 886969.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.