Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 27 > Í i i I I i \ dv Svidsljós Þaö er ótrúlegt að Valerie Campell skuli eiga 23 ára dóttur sem er orð- in heimsfræg fyrirsæta. Móðir súpermódelsins: Fetar í fót- spor dótt- urinnar Súpermódelið Naomi Campell er ein af fegurstu konum heimsins en nú hefur önnur falleg Campell risið upp á stjörnuheiminn. Það er Valerie Campell, 42 ára móðir Naomi, en tímaritið People setti hana á Usta meö fimmtíu fallegustu konum í heimi nýlega. Valerie ílutti til Bret- lands frá Jamaica þegar hún var fimm ára og ólst upp í Brixton í Suð- ur-London. Valerie var nítján ára þegar hún eignaðist dótturina Naomi sem síðar ólst upp hjá ömmu sinni til tíu ára aldurs en móöir hennar starfaði sem dansari. Þegar Valerie var þrítug giftist hún aftur en hjónabandið entist aöeins í fjögur ár. Hún eignaðist soninn Pierre, sem nú er átta ára, og varö einstæö móöir á nýjan leik. Valerie segist lifa fyrir einn dag í senn og viU Utið spá um framtíðina. Hún segist ekki hafa átt neinna kosta völ þegar hún varð að skilja Naomi eftir hjá ömmu sinni, það hafi ekki veriö auðvelt að vera einstæð móðir á þeim tíma. Valerie reyndi fyrir sér sem módel en þá tókst svörtum stúlk- um ekki að koma sér áfram á þeirri braut. Twiggy var í tísku. Valerie segist ekki hafa ýtt Naomi út í tískuheiminn. „Hún var mjög ákveðin og þegar hún var fjögurra ára vissi hún nákvæmlega hvaö hún ætlaði sér. Hún hafði mjög gaman af aö máta föt og hafði gott auga fyr- ir tískunni. Aðrir sáu vel hæfileika hennar og hvöttu mig til að senda hana í leiklistarnám. Á þeim tíma vorum við ekki að hugsa um fyrir- sætuheiminn." Valerie segist njóta þess nú að vera fyrirsæta sjálf og hún segist vera fuUviss um að Naomi eigi heiðurinn að því að svartar konur eiga nú jafnmikla möguieika á því og hvítar að veröa fræg módel. „Mér finnst mjög skemmtilegt að kynnast öllum þessum stúlkum og ég hef aldrei sagt ósatt um aldur minn enda er ég stolt af honum. Valerie og Naomi, sem er 23ja ára, hafa ekki mikið samband enda býr dóttirin í New York og hefur mikið að gera en móðirin býr með syninum á Englandi. „Hún reynir að heim- sækja mig þegar hún kemur hing- að,“ segir Valerie CampeU. Mæðgurnar hafa sýnt á sömu sýn- ingu og vöktu mikla athygli. ®fegið ver&v< ^ Sölukerfið lokar kl 20:20 GRAFlSK HÖNNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.