Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
17
Viðar Gíslason niðursokkinn í vinnu við tölvuna sina. En hann getur bætt við sig verkum. DV-mynd Hson
Kanadamaður í Kaupmannahöfn las viðtalið við Viðar Gíslason í helgarblaði DV:
Sendir hon-
um verkefni
til vinnslu
LÁTTU EKKI OF MIKINN HRABa/\
VALDA ÞÉR SKAÐA!
HAPPDRÆTTI
FORNBÍLAKLÚBBS
ÍSLANDS 1994
Þann 12.september sl. var dregið í happdrætti
Fornbílaklúbbs íslands. Vinningar féllu á eftirtalda miða:
1. vinningur: Ford Mustang 1966 á miða nr. 1181.
2. vinningur: Ferð fyrir tvo til Bandaríkjanna
á miða nr. 644.
3.-10. vinningur: Vöruúttektir í Bílanausti hver að
verðmæti kr.10.000 á miða nr. 199, 905,
1004,1222,1593,1876, 2371 og 3019.
I Helgarblaði DV, laugardaginn 20.
ágúst síðastliðinn, var viðtal við
Viðar Gíslason sem dvelur að
Hlein, Reykjalundi, en hann er
haldinn arfgengum sjúkdómi,
heilablæðingu, sem hann hefur tví-
vegis fengið og er lamaður í öllum
útlimum. Viðar hefur þó örlitla
hreyfigetu í hægri handlegg sem
gerir honum kleift að tjá sig með
stafaspjaldi og tölvu. Svipað er
komið fyrir bróður hans, Elfari,
sem einnig vistast að Reykjalundi.
Viðar sagði í viðtalinu að hann
skorti verkefni því hann þyldi illa
aðgerðaleysi.
Kanadamaður, Bill Lane, að
nafni, dvelur við nám í Kaup-
mannahöfn um þessar mundir, en
hann stundaði einnig íslenskunám
við Háskóla íslands 1985-1990 og
hefur náð nokkuð góðum tökum á
tungumálinu.
Eins og margir vita er DV selt í
Kaupmannahöfn og er það einmitt
föst venja Kanadamannsins að
kaupa helgarblað DV sem hann
gerði laugardaginn 20. ágúst og las
þar viðtalið við Viðar Gíslason.
Hann skrifaði Viðari bréf 25. ág-
úst og sagöi meðal annars:
„Ég hef dvahð við háskólanám í
Kaupmannahöfn síðasthðin íjögur
ár en lagt mig allan fram um að
halda íslenskunni við. Ég les mikið
íslenskar bækur og kaupi helgar-
blað DV í hverri viku, en þannig
rakst ég á greinina um þig og bróð-
ur þinn. Mér fannst sorglegt að lesa
um ástand ykkar en þú sagðir eitt
sem vakti athygli mína: þú sagðist
vilja fá verkefni (stór sem lítil, býst
ég við) til að stytta þér stundir. ir mig. Ég held að þetta ætti að
Þess vegna ákvað ég að hafa sam- geta orðið spennandi verkefni og
band við þig. Svoleiðis er að ég er er'ég mjög þakklátur honum fyrir
að semja íslenska orðabók fyrir að hafa sýnt þennan áhuga. Von-
byrjendur og er að leita að íslend- andi stend ég mig i starfinu enda
ingi sem gæti lesið prófarkir fyrir vonast ég eftir fleiri verkefnum.
mig. Ert þú til í að hjálpa mér?“ Mörgsmáverkgeraeittstórtefsvo
spyr Bill. má segja. Það er alla vega gífurlega
„Ég átti ekki von á þessum sterku mikilvægt fyrir mig að hafa nóg að
viðbrögðum og það meira að segja gera,“ sagði Viðar Gíslason sem
frá Kaupmannahöfn. Þetta thboð stundar nám við Menntaskólann
BiUs Lanes kemur sér mjög vel fyr- viðHamrahlíð. -Hson
11.-20. vinningun Alfræðibækur um bfla hver að verðmæti
kr. 5000 á miða nr. 150, 317, 801, 898, 990,
1000, 1462,1700,1783 og 3156.
Einungis var dregið úr seldum miðum.
Vinninga má vitja í félagsheimili Fornbílaklúbbsins,
Skeifunni 4 öll þriðjudagskvöld.
Nánari upplýsingar veittar í síma 91-685815 á þriðjudagskvöldum.
Enska fyrir alla aldurshópa frá 4 ára - 80 ára
E I M
mm » cn
E - LT5
■ mmm - OJ «■
co
OO |
CO = O