Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 43
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Það er ekki alltaf satt sem sagt er! Eins og til dæmis: „Grasið er alltaf grænna hinum megin girðingarinnar"!! Ég þarf ekki að fara út grasið í dag. CHANCE BROWME Muimni Adamson CÞú ert nú aldeilis duglegurv-, 1 drengur. Þú skalt svo sann-) l^arlega fá tíkall fyrir. y CMú þurfum við bara að 7 skjóta hattinn af einum enn i og þá eigum við fyrir ■ 1 V— hínmiðum % P '1 Jli Gingseng og Aloe Vera húövörur. Viljum ráða sölumenn um allt land til þess að selja alveg nýjar Gingseng og Aloe Vera-húðlínur í gegnum heimakynn- ingar. Góð sölulaun og lítill tilkostnað- ur. Áhugasamir hafi samband við Neru sf. í s. 91-626672 í næstu viku. Leikskólinn Steinahlíö við Suðurlands- braut hefur stöðu leikskólakennara lausa til umsóknar. Starfskraftur með aðra uppeldismenntun kemur einnig til greina. Leikskólinn byggir mikið á samskiptum við náttúruna.'Uppl. gef- ur leikskólastjóri í síma 91-33280. Au pair til Færeyja. Au pair óskast til Gjógv sem er í klukkusfúHdar akstri frá Þórshöfn. Á heimilinu eru 3 böm, 1, 5 og 7 ára. Frí ferð ef unnið er í eitt ár. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 90-298-23325 eftir kl. 13. Bakarí. Óskum eftir starfsfólki í Gullkomið við Faxafen. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og duglegur og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. era eingöngu veittar á staðnum mánudag- inn 19. september, kl. 16-18. Smáiönaöarfyrirtæki auglýsir eftir sölu- manni sem fer reglulega hringinn í kringum landið og getur bætt á sig vöm sem þegar er markaðssett (taka niður pantanir og kynna). Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9317. Fritt húsnæöi á ítaliu. Hefur þú áhuga á að dvelja, á Ítalíu, Veróna, frá okt. til des. ‘94. í boði er frítt húsnæði á móti smávegis barnapössun. Nánari uppl. gefur Guðrún Helga í s. 91-11756. Tekjumöguleikar ( atvinnuleysinu. Til sölu Thermo-Trim djúphitunartæki - megmnartæki. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér vinnu og tekjur á auðveldan hátt. S. 683184 og 34673. Óska eftir aö ráöa manneskju á aldrinum 30-50 ára í hlutastarf við afgreiðslu á Líkamsræktarstöð Callie. Upplýsingar í síma 91-16670 og 91-21043. Óskum eftir aö ráöa heiöarlegan og áreið- anlegan starfskraft til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Æskilegur aldur 25-45 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9383. Skipaiönaöarfyrirtæki á suðvesturhom- inu óskar að ráða vanan viðgerðar- mann til starfa. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9455. Smiö og málara vantar í viðhaldsverk- efni. Greitt samkv. taxta sveina. Þurfa að vera duglegir og geta gengið í flest. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9401. Snyrtivörukynningar. Óska eftir fólki til að selja og kynna snyrtivömr í heima- húsum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9415. Sérverslun meö gæludýr óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa, strax. Reynsla af gæludýmm æskileg. Svarþjón. DV, sími 91-632700. H-9423. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Óska eftir sölumanneskjum i Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöm, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940. Ráöskona óskast á sveitaheimili, helst vön sveitastörfum. Upplýsingar í síma 91-666472 eða 91-79870._______________ Vetrarmanneskja óskast á kúa- og hrossabú. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9441.____________________ Óska eftir smiöum f byggingarvinnu (mótauppsláttur). Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9424. I( Atvinna óskast 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Get- ur byrjað strax. Er með meirapróf, þungavinnuvélaréttindi. Reglusamur og stundvís. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar f síma 985-36577.________ 20 ára piltur óskar eftir vinnu á matsölu- stað eða skyndibitastað, er mjög vanur. Nánari upplýsingar í síma 95-24298 milli kl. 10 og 20.30, Markús. 27 ára stúlku bráövantar vinnu, er vön gjaldkera- og skrifstofustörfum, margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9432. Stýrimaöur með full réttindi óskar eftir plássi á bát á Suðvesturlandi. Snurvoð, net, lína, troll. Er vanur, getur byrjað strax. S. 91-44981 milli 17 og 20. Tek að mér aöstoö viö sjúklinga í heima- húsum á kvöldin og um helgar. Er reyklaus og ábyggileg. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9437.__________ Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, s.s. tölvuvinnsla, hef- ur aðgang að tölvu, heimilishjálp, bamagæsla o.fl. o.fl. S. 91-643056. Ung kona getur bætt viö slg þrifum í aukavinnu í fyrirtækjum/heimahús- um. Er vön, með pottþétt meðmæli. Geymið auglýsinguna. Sími 91-10731. Viö erum 27 og 25 ára duglegir og reglusamir og vantar vinnu strax. Emm ýmsu vanir. Upplýsingar í síma 91-673372, Gunnar. Ég er 22 ára gamall, reglusamur og reyk- laus og óska eftir vinnu á Reykjavíkur- svæðinu. Er á bíl, get byijað strax. Uppl. í síma 97-81276. Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina, hef réttindi í 1. st. vélstjóm, 1. bekk matreiðslu. Allt annað kemur til | greina. S. 91-16509 m. kl. 17 og 21. Barnagæsla Barnfóstra - „Amma“ óskast til að koma heim og gæta systkina, 3 ára og 6 mánaða, í Laugameshverfi, frá 8.30-14.30, frá 1. okt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9440.___ Barngóö manneskja óskast til að gæta 2ja drengja, 3 ára og 5 ára, fyrir hádegi 4 daga, aðra hveija viku. Emm á Seltj. Uppl. gefur Kolbrún í s. 611785. Ábyrgur unglingur óskast til aö gæta 4 ára drengs 4 kvöld í viku, 2-5 tíma í senn. Er í Þingholtunum. Uppl. í síma 91-17919._____________________ Óska eftir barngóöri og reyklausri manneskju í vesturbæ Reykjavíkur til að gæta 4ra ára bams 3-4 sinnum í viku fyrir hádegi. Sími 91-25970. ^ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Myndlistarskóli Kópavogs. Haustnámskeið heijast 1. okt. fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun stenduryfir. Uppl. í síma 91-641134. Námskeiö í postulínsmálun. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91-683730. @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.___________ 35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög- un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf- ingarakstur og endurtöku. 985-40907. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaður ökukennari frá Kenn- araháskóla ísl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býðúr upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. 1Ýmislegt Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eða okkar. Við emm einfaldlega best. Húð- flúrstofan Skinnlist, Rauðagerði 54a, s. 883480. Opið 10-18. ____________ Vantar góöan dansherra strax á aldrin- um ca 25-60 ára. Er 167 cm á hæð, grannvaxin, rúmlega 40 ára. Hef verið í dansskóla í nokkra vetur. S. 13881. f) Einkamál Miölarinn, sími 886969, auglýsir: Konur! Er í tengslum við karlmenn á öllum aldri sem vilja kynnast ykkur m/fast samband í huga. Hringið í s. 886969 og fáið uppgefin símanr. þeirra. Stúlka, 20/164, ljósh., grönn, lagleg, vill kynnast karlmanni, 25-35, m/erótískt samband í huga. Miðlarinn, s. 886969. C-61409._______ Stúlka, 25/176, ljósh., grönn, fallega vaxin, vill kynnast reglusömum karlm., 25-35, ekki undir 175 cm. Miðlarinn, s. 886969. E-81409._______ Pör, ath.! Er í tengslum við karlmenn á öllum aldri sém vilja kynnast pömm m/tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Miðlarinn, s. 886969.________________ Stúlkur, ath.! Er í sambandi við karl- menn, 23-56 ára, sem vilja kynnast ykkur með náin kynni í huga. 100% trúnaður. Miðlarinn, s. 886969.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.