Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 55 Hjónaband Þann 26. júní voru gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af Gunnari Þor- steinssyni Berglind María Hallgríms- dóttir og Emil Þór Reynisson. Þau eru til heimilis aö Mávahliö 1. Ljósmyndastofan Svipmyndir Þann 26. júní voru gefin saman í hjóna- band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns- syni Guðrún Reimarsdóttir og Aðal- steinn Víglundsson. Heimili þeirra er að Eyktarási 24, Reykjavík. Ljósmst. Akr. Þann 11. júní voru gefin saman í hjóna- band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns- syni Sigríður Þorsteinsdóttir og Einar Gislason. Heimih þeirra er að Einigrund 32, Akranesi. Þann 17. júní sl. voru gefin saman í hjóna- band í Básum í Þórsmörk af sr. Geir Waage Áslaug Arndal og Rúnar Hjart- arson. Þau eru til heimilis að Bólstaðar- hhð 50. Ljósmyndastofa Reykjavíkur Þann 11. júní voru gefin saman í hjóna- band í Akraneskirkju af sr. Birni Jóns- syni Jóna Lindal Sigmarsdóttir Og Guð- mundur Sigvaldason. Heimili þeirra er að Suðurgötu 48, Akranesi. Þann 25. júní voru gefin saman í hjóna- band í Stokkseyrarkirkju af sr. Ulfari Guðmundssyni Hrund Gautadóttir og Valdimar Þórisson. HeimiU þeifra er að Símonarhúsi, Stokkseyri. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirs- syni Kara Arngrímsdóttir og Stefán Guðleifsson. Þau eru til heimilis í Kópa- vogi, Ljósm. Bonni Þann 10. júU voru gefin saman í hjóna- band í LágafeUskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Helga Magnúsdóttir og Er- lendur Sæmundsson. HeÍmUi þeirra er að Rauðagerði 57, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband í Seltjamarneskirkju af sr. Solveigu Láru Kristín Þorgeirsdóttir og Sigurður Benediktsson. Þau eru til heimiUs að Melbraut 2. Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd. Þann 2. júU voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigur- geirssyni Rósa Halldórsdóttir og Vil- hjálmur Þorvaldsson. Þau eru tU heim- Uis að Tjarnarmýri 14. Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd. Þann 25. júnl voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Braga Frið- rikssyni Ásta Kristín Svavarsdóttir og Börkur Brynjarsson. Þau eru tU heimiUs að Háhæð 9, Garðabæ. Ljósm. Jóh. Long. Þann 18. júnl voru gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af sr. Þorsteini Ragn- arssyni Inga Sólveig Steingrímsdóttir og Guðmundur Helgi Bragason. Þau eru tU heimiUs að VaUarási 4, Reykjavík. Ljósm. Reynir Jónsson Laugardaginn 9. júU voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Sjöfn Þórðardóttir og Lár- us B. Lárusson. HeimUi þeirra er að Miöbraut 1, Seltjarnarnesi. Ljósmst. Þóris. Þann 9. júli voru geftn saman í hjónaband t Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni Anna Júlía Þorgeirsdóttir og Alexander Eiríksson. HeimiU þeirra er að Jörund- arholti 129, Akranesi. Ljósmst. Akr. (nUtoritjt; íduuh /.Ví$ Þann 9. júlí voru gefin saman í hjónaband I Akraneskirkju af sr. Birni Jónssyni Guðrún Vignisdóttir og Jón Hákon Vil- bergsson. Heimili þeirra er að Mána- braut 5, Akranesi. Ljósmst. Akr. Þann 10. júU voru gefin saman í hjóna- band í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðs- syni Guðrún Torfhildur Gísladóttir og Magnús Atli Guðmundsson. Þau eru tU heimUis að HálsaseU 22, Reykjavík. Ljósm. Ljósm.st. Mynd. Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Jónssyni Sigrún Jónsdóttir og Baldur A. Sigur- vinsson. HeimiU þeirra verður í Kaup- mannahöfn. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 9. júU voru gefm saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Helga Hlin Helgadóttir og Kristján Rafn Harðarson. Heimih þeirra er að Laugarnesvegi 39, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann. Þann 9. júU voru gefin saman í hjónaband í FrUtirkjunni, Hafnarfiröi, af sr. Einari Eyjólfssyni Áslaug Hreiðarsdóttir og Jörundur Jörundsson. Þau eru til heimilis að Sunnuflöt 20, Garðabæ. Ljósm. Ljósm.st. Mynd. Þann 9. júlí sl. voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Sigrún Jóna Grettisdóttir og Magni Friðrik Guðmundsson. HeimiU þeirra er að AsparfelU 2. GMC Jimmy 1991 Einstaklega vel með farinn 5 dyra svartur dekurbíll. Rafmagn í rúðum, samlæsing hurða, vél 4,3 I, sjálf- skiptur, litað gler, reyklaus bíll, einn með öllu. Einn eigandi frá upphafi. Ekinn 54.000 km. Frábærfjöl- skyldu- og ferðabíll. Verð kr. 2.650.000, skipti á ódýrari koma til greina, Upplýsingar í síma 22013 og 44122. Frímerkjasýning norrænna unglinga Nordjunex 94 Kjarvalsstöðum 16.-19. september Sérstakt pósthús opið á sýningunni _ M'SMnd mm. Keppi unglinga kl. 10 a laugardag Ókeypis AðqANqUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.