Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 3
LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1994 Fréttir Eignarleigan Lind hættir: missa vinnuna Landsbankinn hefur ákveðið að leggja niður starfsemi eignarleigu- fyrirtækisins Lindar hf. í núverandi mynd og sameina hana bankanum frá næstu áramótum. Lind hefur ver- ið rekin sem dótturfélag Landsbank- ans undanfarin ár en bankinn á einn- ig 40% hlut í eignarleigunni Lýsingu hf. Allir 10 starfsmenn Lindar hafa fengið uppsagnarbréf, þ. á m. Þórður Ingvi Guðmundsson framkvæmda- stjóri. Halldór Guðbjarnason, bankastjóri Landsbankans, sagði við DV að starfsmennirnir fengju ekki vinnu í bankanum. „Við þurfum ekki viðbót- arstarfsfólk," sagði bankastjórinn. „Þessi eignarleigumarkaður hefur verið að dragast saman. Við sjáum að það er ekki hægt að reka fyrirtæk- ið með hagnaði. Menn eru farnir að leita eftir fjármagni með því að gefa út skuldabréf á fjármagnsmarkaði. Þar fara betri viðskiptavinirnir í annan farveg. Að auki er lítið um fjárfestingar í dag,“ sagði Halldór. Arðsemi eiginfjár Lindar var engin á síðasta ári og hagnaður sömuieiðis enginn. Þá var eiginfjárhlutfall Lind- ar á síðasta ári það lægsta á meðal eignarleigufyrirtækja, eða 8,5%. Eig- ið fé nam 192 milljónum króna. Af- skriftareikningur Lindar stóð í rúm- um 80 milljónum um síðustu áramót. Lind, ásamt Glitni, var með mestu markaðshlutdeild eignarleiga á síö- asta ári eða um 29%. Lind var upp- runalega að mestu í eigu Sambands- ins og komst í hendur Landsbankans í skuldaskilum þess við bankann. Lind komst í eigu bankans að fullu í árslok 1992 þegar hann keypti hlut Samvinnusjóðsins en fyrirtækið á að baki átta ára starfsemi. Ók á Ijósastaur Ökumaður lítillar fólksbifreiðar og farþegi hans voru fluttir á slysadeild sjúkrahússins á Akureyri um miðjan dag í gær eftir að bifreið þeirra haíði hafnað á ljósastaur á mótum Skarðs- hlíðar og Sunnuhlíðar. ^lndeslf Heimilistæki Eldavél KN 6043 WY H. 85, b. 60, d. 60, u/yfirhiti Grill. Snúningsteinn Verð kr. 51.492,- 48.917,- stgr. Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR (©Jqrmssonhf Lágmúla 8, Sími 38820 Verið velkomin á Laugaveginn og í Bankastrætið - vinalegar og langar íslenskar verslunargötur Dagana 30. september til 8. október verðum við í hátíðarskapi og bjóðum viðskiptavinum okkar allt að afslátt af flestum vörum verslunarinnar. En á afmælisdögunum má jafnvel finna vörur með afslætti Hr. Herkúles mætir í verslanirnar afmælis- dagana og sýnir listir sínar og skorar á viðskiptavmi í aíirauna- keppni og veitir þátttakendumverðlaun. Akranesi: 30/9 frá kl. 14.00-18.00 Akureyri: l/10frákl. 11.00-14.00 Reykjavík: Metró í Mjódd 7/10 frá kl. 14.00 -18.00 ísafirði: 8/10 frá kl. 11.00-14.00 METRO -miðstöð heimilanna Mjódd og Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholti 16 Mjallargötu 1 Reykjavk Akureyri Akranesi feafirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.