Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Side 35
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
43
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mummi
Ég gæti vel hugsað mér að
rannsaka líf fiðrildanna, Mummi.
3ÍI4
fHeldur þú að maður geti
fengið notaða fiðrildabók fyrir
___tvöhundruð krónur?
^HWkabue
[ Það veit ég ekki en éa
er viss um að fyrir þá upphæð
\getur maður fengið tvo stóra ísa.
Adamson
Citroén
Citroén AX 10 TR, árgerö ‘88, ekinn 75
þúsund, veró 250 þúsund. Upplýsingar
í símum 91-650797 og 985-34039.
Daihatsu
120 þús. stgr.
Daihatsu Charade, árg. ‘84, til sölu, lít-
ur vel út, ný vetrardekk.
Upplýsingar í síma 91-667501..
Daihatsu Applause 16ZI, árg. ‘91, til
sölu, ekinn aðeins 20 þús. km, 5 gíra,
samlæsingar. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-77101._______________________
Tveir frábærir. Daihatsu Charade CX og
TX ‘88 og ‘90, hvítir, eknir 69 þús. km.
Staðgreiðsluveró 380 þús. og 480 þús.
Upplýsingar í síma 91-46900.
Daihatsu Charade TX, árgerö ‘88, ekinn
99.000, skoóaður ‘95. Upplýsingar í
sima 91-621677 (innanhússnúmer 27).
Daihatsu Charmant, árg. ‘82, nýskoðað-
ur, til sölu. Veró kr. 90.000 staðgreitt.
Uppl. i síma 91-27974.
Daihatus Charade, árg. ‘88, til sölu, ný-
sprautaður. Uppl. í síma 98-34799 eftir
kl. 17.______________________________
Fallegur smábíll, Daihatsu Charade, ár-
gerð ‘84. Upplýsingar í síma
91-653965 eftirkl. 15.
Fiat
Flottur og glæsiiegur Fiat Tipo ‘89, meó
öllu, til sölu á ótrúlegu staðgreiðslu-
verði. Einnig 4,4 kw rafstöð á kr. 70
þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-31635.
Rat Uno 45S, árgerö ‘88, til sölu, góóur
og vel með farinn bill, ekinn 50 þús.
Upplýsingar í síma 91-656166.
Ford
Ford Econoline 350 XLT ‘83, 15 manna,
dísil, 6,9, 850 þús., og Econoline 150
‘78, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-675089 e.kl. 19.
Ford Econoline, árg. ‘88, XL, stuttur,
sendibíll. Verð 600 þúsund. Framdrif
getur fylgt. Uppl. í síma 91-46581 eða
985-34673._____________________________
Ford Mercury coupé XR7, árg. ‘78,8 cyl.,
390, rafdr. rúður, rafm. í sætum, cru-
isecontrol. Óska eftir staðgreiðslutil-
boði eða skiptum. Simi 91-13398.
Ford Torino 500, árg. ‘71, sjálfskiptur,
vél 302, vetrardekk á felgum fylgja,
verð 250 þús., ath. skipti ó ódýrari.
Uppl. í síma 93-56691 efíir kl. 19.
Fort LTD., árg. ‘77, og Chevy pickup,
árg. ‘79, til sölu á góðu verði. Komið og
skoðið og kaupið. Upplýsingar í síma
91-33545.
Ford Escort, árg. ‘84, til sölu, fæst á 80
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-650281._________________________________
Ford Orion 1600, árg. ‘87, sjálfskiptur,
fast verð 220 þús. Upplýsingar í síma
91-43897.
GH Pontiac
Pontiac TransAm, árg. ‘84, til sölu. Verð
850 þús., ýmis skipti athugandi. Upp-
lýsingar í síma 91-666062.
Honda
m__________________________________
Attu eöa getur þú útvegaö þér 1.195.000?
Ef svo er þá býðst þér einstakt tækifæri
til að kaupa langt undir gangverði á því
verói gegn stgr. Honda Civic ESi sedan
‘92, perluvínrauðan, ek. 47 þús.,
sjálfsk., 4ra d., m/rafm. í öllu, þ.m.t. sól-
lúgu. Ath. sk. Sími 93-14224 eóa
93-12201 (Akranes).________________
Honda Civic ESi, árg. ‘92, til sölu, rauð-
ur, beinskiptur, centrallæsingar og raf-
drifnar rúður. Upplýsingar í síma
91-36779.______________________
Honda Civic GL, árg. ‘87, grár, 4ra dyra,
sjálfskiptur, skoðaóur ‘95, ekinn 110
þús. Fallegur bíll. Veróhugmynd 420
þús. Upplýsingar í síma 91-626706.
Honda Civic LSi, árg. ‘92, dökkblár.
Sumar/vetrardekk, rafmagn i öllu, gott
lán getur fylgt. Þvottavél til sölu á
sama stað. S. 91-877456/985-25259.
Honda Civic, árg. ‘92, til sölu, ekinn
30.000, álfelgur, útvarp/segulband.
Einnig til sölu 4 stk. 14” vetrardekk á
felgum. S. 91-885296 eða 985-25189.
Honda Civic, árgerö '82, til sölu, ekinn
132 þús. km, sjálfskiptur, 5 dyra, skoð-
aður ‘95. Verð 75 þúsund staðgreitt.
Uppl. í sima 91-666627.________________
Til sölu Honda Civic GTi, árg. ‘86, svart-
ur, topplúga, álfelgur, þjófavöra, dag-
ljós, radarvari, sk. ‘95, vetrardekk á
felgum, gott stgrverð. S. 98-34688.
Honda Civic LSI, árgerö ‘92, til sölu, ek-
inn 50.000 km, litur blár, ýmsir auka-
hlutir. Uppl. í síma 96-27923.
3
Lada
Lada 1500 station ‘88, ek. 52.000 km.
Einst. vel með farinn, einn eigandi.
Skoð. ‘95, vetrard., útv/segulb. Verð að-
eins 170.000 stgr. S. 91-686713.
Lada Samara 1500, 5 gíra, árg. 1988, í
góðu lagi og lítur vel út. Kassettutæki
og dráttarkúla fylgja. Uppl. í símum
91-71232 og 985-27526 eftir kl. 12.
Lada Samara, árg. ‘87, 3 dyra, skoóaður
‘95, ekinn 95 þús. km, mjög vel með far-
inn, einn eigandi. Uppl. í símboða
984-61660, 20336 og vs. 674222.
Samara ‘88, rauö, ek. 70 þ., mjög góð í
snjó, vetrardekk. Reglulega yfirfarin,
nýskoðuð, gott eintak. Aðeins 2 eig. 160
þ. staðgr. S. 670350/603804, Sigrún.
Lada Samara, árg. ‘86, til sölu, ekinn 86
þús., skoðaður ‘95. Verð 80 þúsund.
Uppl. í síma 91-879101 eftir kl. 14.
Lada Sport, árg. ‘89, ek. 70.000 km,
skoðaður ‘95, í góðu lagi. Uppl. I sfma
91-811982 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Lancia
Lancia Y-10 skutla, árgerö ‘87, til sölu,
vel með farinn konubíll, ekinn aðeins
57 þúsund km, skoóaóur ‘95, 4 vetrar-
dekk á felgum fylgja. Staógreiósluverð
125 búsund. UddI. í síma 91-75125.
Mazda
Mazda 626 GTi turbo ‘88, toppl., álfelg-
ur, rafmagn, sjálfsk., tölvudemparar,
þjófavöm, græjusamstæða m/geisla-
spilara o.fl., verð 970 þ. S. 888244.
Mazda 323 sedan, árgerö ‘87, sjálfskipt-
ur. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 91-672553.
Til sölu Mazda 323, árg. ‘82, skoöuö ‘95.
Upplýsingar í síma 91-683079.
Mercedes Benz
Mercedes Benz 190E, árg. ‘84, til sölu,
verðtilboð. Uppl. í síma 97-71889.
Mitsubishi
Mitsubishi L-300 4x4, árg. ‘91, topplúga,
vetrar- og sumardekk, ekinn 63 þús.,
skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í
síma 91-652214.
Mitsubishi Lancer GLX, árgerö 1985, 5
gíra, skoóaður ‘95, verð 270.000, fæst á
180.000 staðgreitt. Upplýsingar í sím-
um 98-22406 og 985-34583._____________
Mitsubishi Lancer EXE, árg. '87, til sölu,
5 gíra, rafdrifnar rúður, samlæsingar.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs-
ingar í síma 91-672478.
Mitsubishi Colt, árgerö ‘88, til sölu, mjög
góóur bíll á mjög góóu verði. Tilboó
óskast. Upplýsingar í síma 92-67959,
Sigvaldi._____________________________
MMC Colt EXE, árg. ‘87, til sölu, hvítur,
ekinn 140 þús. km, góóur og óryðgaóur
bíll, skoóaóur ‘94, stunar- og vetrar-
dekk, bein sala. Uppl. í s. 96-41940.
MMC Colt GTi, árg. ‘89, ekinn 94 þús.
km, skipti á Peugeot 205 1,9 eða bein
sala. Upplýsingar í síma 91-682101.
Arnar.________________________________
MMC Galant GLSi 2000, árg. ‘92, ekinn
29 þús. km, sjálfskiptur, sóllúga, allt
rafdrifió o.fl. Skipti koma til greina.
S. 96-42221 eða 96-41260 (Viðir),
MMC L-300 GLX, 4x4, árg. ‘90, ekinn 93
þús., brúnsanseraóur og hvítur, góður
bfll á góðum dekkjum, meó gijótgrind
og sflsalistum. S. 91-622530._________
MMC Lancer ‘94, nýsk. ‘95,4 dyra, nýjar
legur í gírkassa, ný frambr., ný fram-
rúóa. Góður bíll á góóu verði. Símb.
984-61660, hs. 20336/vs. 674222.
MMC Lancer GLX super 1500 ‘90, hvítur,
4 dyra, ekinn 60 þús., beinskiptur, í
topplagi. Veró 840 þús., skipti möguleg
á ódýrtui. Uppl. í síma 91-72322._____
Svartur MMC Cordia, árg. ‘83, sá flottasti
í bænum, skoðaður ‘95, ný dekk, álfelg-
ur, toppbfll í góðu standi. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-681568.__________
Mitsubishi Lancer 4x4, árg. ‘91, ekinn 69
þús. km. Verð 1.200 þús. Toppeign.
Einnig hægt aó greióa meó skuldabréfi.
Uppl. í sima 91-651925._______________
Mitsubishi pickup L-300, árg. 1985, til
sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 92-15291.
Mitsubishi Galant GL, árgerö ‘87, ekinn
120.000. Upplýsingar í síma 91-677738.
Nissan / Datsun
Til sölu Nissan Sunny 1600, árg. ‘91.
Veró kr. 760.000, helst staðgreitt.
Uppl. í síma 91-74542.________________
Nissan Micra, árg. '88, til sölu, skoðaður
‘95, góður bfll. Uppl. í síma 91-27454.
Opel
Opel Rekord til sölu, árg. ‘83, fluttur inn
frá Þýskal. ‘86, týpa 2000 E, bein inn-
sp., sjálfskiptur, ek. 74.000 km á vél,
skoð. ‘95. Sími 91-619316 e.kl. 19.
Peugeot
Peugout 405 ‘89, ek. 120 þús. km, veró-
hugmynd 650 þús. Skipti möguleg á
fjórhjóladrifnum bfl í sviðpuðum verð-
flokki. S. 95-12676 e.kl. 12 á sunnud.
Peugeot 205 Junior, árg. '91, til sölu, ek-
inn aðeins 38 þús. km, mjög góóur bfll.
Upplýsingar í síma 91-650260.
@D Saab
Saab.99, árg. ‘82, til sölu, mjög góður
bfll. Á sama stað óskast Macintosh CL
tölva. Upplýsingar í sfma 91-78009.
Skoda
Til sölu Skoda og vélsleöi. Skoda Rapid,
árg. ‘88, góður bfll, ek. 62 þús., nýsk.,
verð 59 þús. staðgreitt, einnig Arctic
Cat Cheetah vélsleði, árg. ‘87, verð 190
þús. S. 91-74660 og 985-36370.