Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Side 38
\
46
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Alhl. gar&yrkjuþj. Garðúóun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623.
Túnþökur- Grasavinafélagiö, s. 682440.
Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á
skrúðgarða, keyrum túnþökumar
heim og hifiun inn i garða. S. 682440.
Túnþðkur. Til sölu túnþökur af sand-
moldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum,
keyrðar heim ef óskað er. Uppl. á Syóri-
Sýrlæk t s. 98-63358 og 985-30718.
Úrvals gróöurmold og húsdýraábur&ur,
heimkeyrt. Höfúm einnig gröfúr og
vörubfla í jarðvegsskipti, jauðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.'
T résmí&avélar - járnsmíöavélar.
Rýmingarsala.
25-50% afsláttur af notuóum vélrnn.
Iðnvélar hf., sími 91-655055.
Su&uvél og járnrennibekkur. Oska eftir
Tig-suðuvél og jámrennibekk, metra
eða lengri. Uppl. í síma 91-20551.
Flísasög og stingsög óskast. Uppl. í
sima 91-73694.
IV Tilbygginga
Þakstál - veggklæ&ning - fylgihlutir.
Mikið lirval lita og geróa. Stuttur
afgreiðslutími. Mjög h^gkvæmt verð.
Leitið uppl. og tilboða. Isval-Borga hf.,
Höfðabakka 9, Rvik, s. 91-878750.
Bogaskemmur (braggar). Einnig bogar í
2 skemmur. Notað bámjám (gott).
Kraftsperrur, 1 l/2”x7”. Símar
985-41268/91-50829 milli kl. 19 og 21.
Ath! Verktakar - húsbyggjendur.
Til sölu á frábæm verói grindarefni,
2x4”, og útipanfll (vatnsklæðning).
Gott efni. Uppl. í sima 91-10850.___
Þakrennur. Höfúm á lager plastrennur
á hreint frábæm verói. Yfir 20 ára
reynsla. Besta verðió á markaðinum.
Blikksmiðja Gyffa hf., sími 91-674222.
Til leigu og sölu steypmnót, álflekar.
Laus fljótlega. Gott veró. Paflar hf.,
Vesturvör 6, sípú 91-641020.
Ijgi Húsaviðgerðir
Óska eftir verkefnum f viöhaldi húsa, s.s.
gluggaskiptum eóa viðgerðum (fræsi
fyrir tvöföldu gleri) og klæðningum
bámjámshúsa. Föst verðtilboð.
S. 870141. Geymið auglýsinguna.
Vélar - verkfæri
Hafís/H.B., s. 629902 og 655342.
Getum útvegað flestar geróir fisk-
vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu.
Vió finnum lausn sem hentar.
Sumarfbú&ir (stúdíó) á gistiheimilinu
Frumskógum í Hveragerði. Þeir sem
vilja kyrró og rólegheit yfir helgi og
aðra daga, leitió uppl. í síma 98-34148.
Heilsa
Trimform - nudd. Lítil, björt og notaleg
stofa. Get boóið upp á einkatíma, er ein
af elstu rafmagnsnuddurum hér á
landi. Frír prufutími. S. 91-643052.
0 Nudd
Svæöanudd, punktanudd og heilun.
Slakaðu á í nuddi og losaðu þig við
streitu hjá Auði Ástu í slma 91-79860.
QL Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og
skriftarlestur. Spilalagnir, talnaspeki,
ræó draunja. Upptökutæki og kaffi, sel
snældur. Áratuga reynsla með viður-
kenningu. Tímapantanir í sima
91-50074. Perlan.
Spái í bolla. Sendið bolla eóa nýlega
góða ljósmynd af spábolla og fáið skrif-
lega ítarlega lýsingu á nútíð og framtíð
ásamt sendum gögnum í póstkröfú.
Verð kr. 1800 + burðargj. FS, pósthólf
470,222 Hafnarfirði.
Laugarásvegi 1 • sími 81 12 21
Gæðaframköllun
samdægurs!
Filma fylgir framköllun.
Einfaldlega ódýrari.
• Hilluefni
• Spónaplötur
• Límtrésplötur
• Krossviður
• MDF-plötur
Sögum eftir
ykkar óskum!
HÚSASMHMAN
Súðarvogi 3-5 ■ Sími 68 77 00
Tími
þinn er
dýrmætur!
99*56*70
Aðeins 25 kr. mín.
Er framtí&in órá&in gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-644517.
® Dulspeki - heilun
Jean Murton me&ferbarmi&ill er stödd hér
á landi. Jean bæði sér, heyrir og les í
fortíð og framtíð þína. Hún spáir 1
tarotspil, auk þess sem hún tekur að
sér meóferð gegn reykingum, áfengi og
offitu. Tímapantanir f síma 91-20132.
Túlkur á staðnum.
Kays er tískunafnib í póstverslun í dag.
Yfir 1000 síður. Frírjólaa'afalisti fylgir.
Pantið jólagjafimar. Listinn kr. 600 án
bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf.
Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt veró -
vönduð vörumerki - mikið úrval.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon.
Nota&ir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar
hf., flutningaþjónusta.
Verslun
Sérsmí&a&ir sturtuklefar.
Ertu í vandræðum með að koma fyrir
sturtuklefa í baðherberginu?
Við getum leyst málið með sérsmíðuð-
mn sturtuhurðum og skilrúmum.
Smiðum eftir máli einfaldar, tvöfaldar,
þrefaldar hurðir og fellihuróir úr áli,
plasti og gleri. Háborg hf.,
Skútuvogi 4, s. 812140 og 687898.
eaa,trrrl 1^'hTrl l^'lrni
Innkeyrsluhliö og gönguhliö fyrir fyrir-
tæki og stofnanir. Hæð 1-2 m. Breidd
1, 2, 3,5 og 5 m. Hliðin eru úr galvan-
húðuóu stáli. Henta m.a.
• við fyrirtæki.
• á geymslu- og lagersvæði.
• viðskóla.
• á íþróttasvæóum.
Hegat, Armúla 29.
Uppl. í s. 91-882424.
Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali
fyrir sumarbústaðinn og heimilið,
rafmagnsofnar með viftu.
Loftviftur á ótrúlegu verói. Gerið verð-
samanburð. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Vanda&ir le&urskór, uppháir, kr. 3.990.
Svart. Brúnt. St 36-42. Pósts.,
s. 18199.
Bónus-skór, i Mjódd, á móti apóteki.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Veljiö íslenskt. Barnakörfur meó og án
klæðningar, brúðukörfur, bréfakörfúr,
borð, stólar, körfúr f. óhreint tau.
Alls konar smákörfúr. Burstar og kúst-
ar. Tökum í viðgerð. Körugerðin,
Blindraión, Ingólfsstræti 16, Rvk., sími
91-12165.
Sundurdregin barnarúm, lengd 140 cm,
stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúffur
undir fyrir rúmfbt og leikföng. Henta
vel í lítfl herbergi.
Fást úr fúru og hvít.
Lundur hf., sími 875180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822.
Gærukerrupokar meö myndsaumi.
Saumast. Hlín, s. 682660, Háaleitisbr.
58-60, 2. h., opið 9-16 (mán.-fös.),
(inng. við hliðina á Tískuv. Onnu).
Húsgögn
Húsgögn til sölu, frá Casa: 2 ára gamalt
borðstofuboró, lengjanlegt (svo til ónot-
að), með granítplötu, 6 stólar, skenkur
m/marmara, 2 leðurstólar + glerborð til
sölu. Ath. skipti á bfl.
Sími 16670 frá kl. 15 til 21.
Sumarbústaðir
Ertu á lei& nor&ur?
Við bjóðum þér gistingu í þessu hlýlega
húsi, á faflegum stað gegnt Akureyri.
Uppbúin rúm og góð aðstaóa fyrir 6
manns. Hringdu í síma 96-24501 á
vinnutíma eóa 96-24920 á kvöldin.
Herdis og Jóhannes.
RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir feguró, smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaóarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, sími 91-685550.
S Bilartilsölu
• Chevrolet Bel Air '54, meó lækkuðum
toppi, mikið af aukabúnaði (gott kram).
Hlægilegt veið, aðeins 510 þúsund.
Nær öfl skipti athugandi.
• Svarti ‘67 hard top Mustanginn, meó
vel tjúnaðri 351 Windsorvél (400 hö.),
mikiil aukabúnaður. Verð 530 þúsund.
Skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-672049,984-60144.
Chevrolet Blazer ‘83, 6,2 dísil, ný 38”
dekk og felgur, nýbólstraður að innan.
Fallegur bfll. Tilboó óskast. Honda
Prelude ‘88, ekinn 114 þús. km. Falleg-
ur bfll, veró 950 þúsund. Sími
91-52521.
© Fasteignir
Til sölu Leitner 250, sérútbúinn til
sjúkraflutninga, getur flutt tvær
sjúkraköríúr. Einnig sérútbúinn fyrir
gerð skíðagöngubrauta. Með snjómylj-
ara og tveimur glussatengdum
„sporum". Ekinn aóeins rúmar 400
vinnustundir. Uppl. í síma 96-71030.
Til sölu Mazda MX3 V6, árg. 1992, rauð-
ur, ekinn 39 þús. km, rafdr. topplúga,
rúður og speglar, hiti í sætum, vökva-
stýri og ABS bremsukerfi.
Toppeintak af glæsilegum sportbíl.
Upplýsingar í síma 91-811209.
Ford Econoline, árgerö 1991, 4x4, til
sölu, 6 cyl. bensín, góður bfll, ekinn 35
þús. km. Uppl. í síma 91-651984.
BMW 520i, árg. ‘89, ekinn 74 þúsund,
rafdrifnar rúður, samlæsingar, sóllúga
o.fl. Mjög vel með farinn og fallegur bfll.
Skipti á ódýrari. Símar 91-611214 og
985-27567.
Til sölu rauö Honda Civic special-i, ár-
geró ‘91, ek. 40.000 km, beinskiptur,
rafdr. rúður og speglar, útvarp/segul-
band. Fallegm- bífl. Verð kr. 850.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-
687946, Kári.
Til sölu Nissan Sunny 1600SR, árg. ‘93,
ekinn 24 þús., skipti möguleg. Einnig
Ski-doo MX-Z583, árg. ‘94. Uppl. í síma
91-52487.
Til sölu Volvo 240, árg. ‘81, sjálfskiptur,
nýskoóaður. Verð kr. 150.000. Uppl. í
síma 91-666793.
Nissan Sunny 2,0 GTi, árg. ‘93, til sölu,
rauður, mjög vel með farinn. Uppl. f
símum 91-75992 eóa 985-20890.
MMC Colt GL ‘90 til sölu, rauður, 3 dyra,
mjög skemmtilegur smábfll, ek. 97 þús.
km. Hagstætt verð. Ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í s. 91-45683/985-42103.