Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Qupperneq 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtict eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. ; : LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994. Bifreiðin er mikið skemmd eftir velt- una. DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson Vestf] aröagöngin: Ágjörgæslu eftir bflveltu Sigvirjón J. Sigurösson, DV, ísafirði: Ökumaður vörubíls liggur talsvert slasaður á gjörgæsludeild Borgar- spítala eftir að stór vörubifreið sem hann ók rann niður 32 metra hlíð og valt. Maðurinn var að aka vörubifreið- inni eftir tengivegi að Vestfjarða- göngunum, Súgandafjarðarmegin, þegar hann lenti á svellbungu og rann aftur á bak út af veginum með fyrrgreindum aíleiðingum. Ökumaðurinn festist í bílnum og þurfti hjólaskóflu til að ná honum úr ílakinu. Stýrishús bílsins er ónýtt sem og pallurinn en óvíst er hvort grindin hefur skekkst. Ökumaður- inn var íluttur á Fjórðungssjúkra- húsið á ísafiröi og þaðan með sjúkra- flugi til Reykjavíkur. Mannleg mistök Ljóst er að mannleg mistök ollu því að eikarskipið Hugborg strandaði við Snæfellsnes í fyrrakvöld. Fram kom við yfirheyrslur að skipinu var siglt nærri landi og breytt skyndilega um stefnu og við það tók það niðri.' í gær var veiðarfærum bjargað úr skipinu sem er ónýtt. Guffi keypti forsetabflinn „Ég var búinn að bíða í heila viku eftir að verðið færi niður og keypti bíhnn endanlega á 973 þúsund krón- ur. Þetta er draumakerra," sagði Guðvaröur Gíslason veitingamaður, sem þekktari er undir nafninu „Guífi“, í samtah viö DV. Bíllinn, sem er af Cadihac:gerð, var settur á uppboð hjá Ríkiskaupum í síðustu viku. Bárust 60 tilboð í hann, það hæsta á 1.470 þúsund krónur. En enginn þeirra sem voru með þrjú hæstu tilboðin vildi kaupa þegar upp var staðið. Guðvarður segir bílinn verða í þjónustu veitingadeildar Hótel Loft- '*— leiöa sem viðhafnarbíh við brúðkaup og íleiri tækifærí. LOKI Með forsetabílinn er hann kominn hálfa leið til Bessastaða! Sophia og eiginkona Halims lentu í átökum - „átti þetta skiiið eftir höggin sem hún hefur gefið dætrum mínum“ Sophia Hansen gerði árangurs- hvar börnin væru. „Ég veit það við að fá hana í staðinn fyrir mig. varlegar afleiðingar. Ég er kris- lausa tilraun til að hitta dætur sin- ekki,“ sagði hún, Ég sagði: „Þú Síðan kom hún alveg upp að mér. tinnar trúar og er erlendur ríkis- ar í Istanbul í gær. veist að börnin eiga að vera hér Ég varbúinaðfánógafsvívirðing- borgari hér. Þegar við komum út í „Þegar við komum aö húsinu þar klukkan fimm. Hvernig þætti þér um í andhtið. Ég hrinti henni frá bíl sagði embættismaöurinn að sem Halim býr voru allir gluggar sem móður að fá ekki að sjá börnin mér. Hún hrökklaðist aftur fyrir slæmt væri að ég skyldi hafa snert opnir og dregiö frá. Við hringdum þin í 2 ár og 9 mánuði - gætir þú sig en datt ekki í gólfið. Hún átti konuna. „Ef við hefðum ekki hrint bjöllunni. Eiginkona Hahms kah- haldið út 4 ára baráttu? Þú, Halim, þetta högg skihö eftir þau högg sem þér út hefðir þú sennilega þurft að aði þá fyrir innan: „Hver er þetta?“ afi þeirra og amma misþyrma þeim hún hefur gefið dætrum mínum,“ gista í fangelsi. Við vitum ekki enn Henni var svarað og hún opnaði. þannig að þær missa ineðvitund.“ sagði Sophia Hansen í samtali við hvort Halim reynir að nota þetta Hún ætlaði fyrst ekki að Meypa „Ég barði þær áður en ekki núnaDV í gær eftir heimsókn á heimili gegn þér,“ sagði hann. embættismanninum inn en hann svaraði hún. Ég sagði að maður Halims Al. Atburðir tóku nýja Eg var búin aö missa stjórn á varóeinkennisklæddur ogháttsett- berði ekki fólk. Hún sagði þá: „Ef stefnu í gær þegar átök urðu. skapi mínu og heföi hiklaust viljað ur maður. Hún sagðist ekki vhja þú hefðir ekki liagað þér eins og „Lögreglumaðurinn fór meö mig slást við konuna. Hún átti það svo fá mig inn á heimihð. Embættis- gleðikona á íslandi hefði Hahm út. Ég varð ósátt við það og brast sannarlega skihð. En það má búast maðurinnfórinnogleitaðienfann ekki skihð við þig.“ Konan rétt- í grát fyrir utan. Ég gætí grátið til við að Halim kæri mig. En þrátt ekki neitt. Reyndar hélt hann fyrst lætti að hafa gengið í skrokk á morguns en ég verð að harka af fyrir allt er ljóst að allt þetta mál að konan væri önnur dætra minna. dætrunum með því að þær heíðu mér. Það er heilmikið skap til stað- reynir mikið á konuna hans - hún Þegar ekkert fannst fyrir innan fór neitað að kalla hana móður sína. ár hjá mér og eins gott að nota það er eflaust ekki hamingjusöm." ég inn á gang og spurði konuna Hún sagði að þær sættu sig ekki rétt. Minnstu mistök geta haft al- Stelpurnar okkar eru komnar! íslenska landsliðið í knattspyrnu kvenna kom til landsins í gær eftir sigurför á erlendri grund. Hollendingar voru lagðir að velli, 1-0, og Grikkir, 6-1. Þær eru komnar í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar og mæta þar enskum stallsystrum sínum. Það er næsta víst að stelpurnar verða á uppskeruhátíð knattspyrnumanna á Hótel íslandi í kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Frjálslyndir kratar: Guðmundi Árnaberað segjaafsér í yfirlýsingu sem stjórn Félags frjálslyndra jafnaðarmanna, FFJ, sendi frá sér í gær kemur fram að nægar upplýsingar séu fram komnar í máli Guðmundar Árna Stefánsson- ar og óþarfi sé aö Ríkisendurskoðun fari nánar ofan í skýrslu hans. Það sé ekki hlutverk Ríkisendurskoðun- ar að meta siðferði í stjórnmálum. Eftir að hafa skoðaö skýrslu Guð- mundar Árna telur stjóm FFJ að hann hafi „misboöið almennum óskráðum siðareglum og væntingum almennings og flokksfólks þannig að honum beri að segja af sér varafor- mannsstöðu og ráðherraembætti. Guðmundur Árni hefur að mati stjórnar FFJ með embættisfærslum sínum skaðaö Alþýðuflokkinn og valdið trúnaðarbresti mhli sín og al- mennings, trúnaðarbresti sem veld- ur Alþýðuflokknum miklu tjóni,“ segir m.a. í yfirlýsingunni. -Sjábls.2 Veðrið á sunnudag ogmánudag: Víða nætur- frost Á sunnudag verður norðlæg átt, strekkingsvindur um landið austanvert en annars fremur hægur vindur. á Norðausturlandi verða ef th vih él en annars bjart- viðri á mánudag. Hiti verður 0-5 stig að deginum en víða frost yfir nóttina. Veðrið í dag er á bls. 53. MEISTARAFÉLAG RAFEINDAVIRK.JA S- 91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRKI i t t i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.