Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 Fréttir Stjómsýsluúttekt Stefáns Jóns Hafstein: Borgarkerf inu verði skipt í f imm stjórnunarsvið - á von á því að farið verði eftir tillögunum, segir Ingibjörg Sólrún Stefán Jón Hafstein leggur til að skipaður verði vinnuhópur til að út- færa hugmyndir um að koma á fót fimm stjómunarsviðum innan borg- arkerfisins. Framkvæmdastjóri verði yfir hveiju sviði og verði for- stööumenn stofnana ábyrgir gagn- vart framkvæmdastjóra á viðkom- andi sviði. Framkvæmdastjórar verða ábyrgir gagnvart borgarstjóra. Þetta kemur fram í niðurstöðum for- könnunar Stefáns Jóns Hafstein á stjómkerfi borgarinnar sem kynnt var á aukafundi í borgarráði í gær. Lagt er til að sviðin skiptist í tvö rekstrarsvið. Atvinnumál, sam- göngumál og heilbrigðismál heyri undir rekstrarsvið eitt en skóla-, íþrótta- og æskulýðsmál falli undir rekstrarsvið tvö. Fjármálastjóm og lögfræðimál verði á fjármálasviði, yflrstjórnin í ráðhúsinu tilheyri stjórnsýslusviði og embætti borgar- verkfræðings falli undir fram- kvæmdasviö, svo nokkur dæmi séu nefnd. Suðurlandsvegur lokaður Mánudaginn 3. október verður umferð um Suðurlandsveg, milli Tunguháls og Rauðavatns, beint á nýju Breiöholtsbrautina og Reykja- nesbrautina vegna framkvæmda við nýja Suðurlandsveginn. Fram- kvæmdirnar munu taka 3 til 4 vikur. Ökumenn sem ætla austur yfir fjaU munu fara um Reykjanesbraut að Mjódd og þaðan upp Breiðholtsbraut á Suðurlandsveg við Rauðavatn. Þeir sem koma ofan Vesturlandsveg fara beint niður á Elliðaárbrýrnar og nið- ur á Reykjanesbrautina undir Miklu- braut. Vegarkafli sem veröur lokaður frá og meö 3. október í þrjár til fjórar vikur °^fsbraut Nýr vegur DV Bíræfnir þjófar vom á ferð hjá séuhundruðþúsundakrónavirði. Golfkiúbbi Hellu á Strandarvelli Lögreglan biöur þá sem telja sig milii klukkan 12 og 13 í gær. Þjófur- hafa orðið vara viö mannaferðir inn eða þjófamir fóru inn í tækja- við golfskálann á þeim tíma sem geymslu og hreinsuöu út úr henni um ræöir að sitja ekki á þeim upp- tæki og verkfæri sem ætla má að lýsingum. Nauðsynlegt er að kanna betur hlutverk og tilgang embættis borgar- ritara, endurvekja stjórnkerfisnefnd borgarinnar og auka sjálfstæði borgarendurskoðunar þcmnig aö hún heyri beint undir borgarstjóm. Þá verði upplýsingastarfsemi ráðhúss- ins, atvinnumál ogferðamál samein- uð og starfsmannapóhtík borgarinn- ar skilgreind. Stefán Jón leggur til að endurmenntun og þjálfun stjóm- enda verði sett á oddinn. í skýrslunni kemur fram að hörð gagnrýni hafi verið í garð Reykjavik- urborgar vegna þess hvemig staðið hafl veriö að verkúthlutunum og út- boðum, sérstaklega á vegum embætt- is borgarverkfræðings og stofnana þess. Eindregnar óskir hafi komið fram um að Reykjavíkurborg setti skýrar reglur og viðhefði agaðri vinnubrögð en hingað til. „Ég á von á því að við förum eftir þessum tillögum. Ég bind miklar vonir við að við komumst langt meö stjómkerfisbreytingar á næsta ári,“ Nýlega gerði Innkaupastofnun Reykjavikurborgar samning við Rekstrarvör- ur hf. um kaup á Ijósritunarpappír. Samningur þessi er gerður i framhaldi af opnu útboöi sem fór fram i júni sl. Rétt til aö kaupa eftir umraeddum samningi eiga allar stofnanir borgarinnar og fyrirtæki í eigu hennar. Á myndinni eru þeir Marinó Þorsteinsson, skrifstofustjóri Innkaupastofnunar, og Kristján Einarsson, forstjóri Rekstrarvara, við undirritun samningsins. Skóladeilan 1 Mývatnssveit: Einkaskóli að Skútustöðum rekinn á kostnað foreldra - þetta er skrípaleikur, segir formaður skólanefndar Samkomulag náðist í skóladeil- unni í Mývatnssveit í gær. í gær- kvöldi átti að kynna það á fundi sveitarstjómar og í dag verður það lagt fyrir foreldra í suöurhluta Skútustaöahrepps. Megininntak samkomulagsins felst í því, eins og fram kom í DV í gær, að einkaskóli fyrir 21 bam í 1.-7. bekk verður rek- inn að Skútustöðum á kostnað for- eldra í sveitinni. Aðilar málsins vildu alls ekki ræða það við fjölmiðla í gær og ekki skýra frá efnisatriðum fyrr en þau hefðu verið kynnt foreldrum. Samkvæmt heimildum DV gerir samkomulagið hins vegar ráð fyrir einkaskóla, eða skólaseli, að Skútustöðum sem rek- inn verður á kostnað foreldra í sveit- inni. Skútustaðahreppur og ríkiö, sem eiga skólahúsiö að Skútustöð- um, leggja það til endurgjaldslaust en suðursveitungar verða að greiða viðbótarkostnað við rekstur hússins, s.s. varðandi hita, og suðursveit- ungar þurfa ekki að greiða kennslu- kostnað. Þeir verða hins vegar að sjá um skólaakstur, mötuneyti og fleira þess háttar. í niðurstöðunni er einnig gert ráð fyrir að áfram verði unnið að lausn skólamála í hreppnum en sam- komulagið, sem nú hefur verið gert, gildir einungis í vetur. „Ég verö að segja aö þetta sam- komulag er skrípaleikur," segir Hin- rik Árni Bóasson, formaður skóla- nefndar Skútustaðahrepps, en hann tók ekki þátt í samningsgerðinni. „Ég er auðvitað ánægður með að börnin komast loks í skólann en það er brot- ið á þeim um leið. Þau fá aldrei sam- bærilegan aðbúnað og þau heföu fengið í skólanum í Reykjahlið. Sam- komulagið bitnar líka á bömunum í Reykjahlíð, það felur í sér að þau fá mun meiri samkennslu en elia sem er mjög slæmt,“ segir Hinrik Árni. segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. „Eg hef helst áhyggjur af því að verið sé aö færa borgarstjóra frá borgarbúum og auka milliliði í kerf- inu. í skýrslunni er gagnrýnt að ekki séu nógu skýrar línur milli þeii'ra sem vinna næst borgarstjóra en ég er alls ekki sammála því,“ segir Ámi Sigfússon, oddviti sjálfstæðismanna. Laugavegurinn: Langur laugar- dagur Langur laugardagur verður í búðum á Laugavegi og i Banka- stræti í dag og verður svo fyrsta laugardag hvers mánaðar í vetur. Verslanir og veitingahús bjóða afslátt og tilboð í tilefni dagsins. Verslanir verða opnar frá kl. 10 til 17. Kringlan: laugardag og sunnudag nú um helgina og einnig um næstu helgi. Ákveðið hefur verið að Kringlan verði opin fyrsta sunnudag hvers mánaðar fram til vors. Búðir verða opnar frá kl. 10 til 16 á laug- ardag og frá 13 til 17 á sunnudag. Kynjakettir sýndir Kynjakettir, kattaræktarfélag íslands, heldur kattasýningu á sunnudag i Rafha-húsinu við Lækjargötu í Hafharfirði. Sýn- ingin verður opnuð kl. 9 um morguninn og eru 129 kettir skráöir. Sýningunni veröur lokað um kl. 18 síðdegis. Flugslysið í Eyjum: Aðeins annar flugmannanna hefurfundist í frétt DV í gær um orsakir flug- slyssins við Vestmannaeyjar kom fram mishermi um mennina tvo sem fórust meö vélinni fóstudags- kvöldið 23. september. Sagt var að lík beggja mann- anna hefðu fúndist. Það er ekki rétt. Aðeins lík farþegans, 26 ára Breta, hefúr fundist. Beðist er velvirðingará þessum mistökum. Flugmaöurinn var 24 ára Hol- lendingur. í fréttinni var einnig sagt að vélin hefði verið stödd norðvest- an viö Vestmannaeyjar þegar hún átti eftir 12 milur að Eyjum. Hið rétta er aö hún var þá stödd suöaustan við Vestmannaeyjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.