Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Side 31
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 39 Óskastkeypt Ertu aö flytja eöa taka til í geymslunni? Okkur vantar ísskáp, fiystikistu, sjón- varp og video, fiskabúr með fiskum. Við erum par að byija búskap og mjög blönk og okkur vantar allt tÚ alls, helst gefins. Uppl. í síma 91-876912. Innbú. Okkur vantar ísskáp, eldavél og ýmis húsgögn aó gjöf eða gegn mjög vægu gjaldi. Við erum skátafélagið Æg- isbúar í vesturbæ Rvíkur. Uppl. í síma 23565 mánud., þriðjud. og miðvikud. m.kl. 19.30 og 21.____________________ Notuö stóreldhústæki óskast fyrir 100 manna veitingastað. Verða að vera í góðu lagi. Vantar einnig ýmislegt ann- aó varðandi reksturinn. Vinsamlegast sendið uppl. um gerð, aldur, ástand og verðhugm. á faxnr. 657923.____________ Loftpressa - brunaslanga. Vil kaupa 300-500 lítra/m loftpressu fyrir 1 fasa rafmagn, og einnig ca 150 m bruna- slöngu. Odýrt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9659,____________________ Farsími. Óska eftir að kaupa NMT far- síma, burðareiningu eða bil- og burðar- einingu. Svarþjónusta DV (fyrir 5. okt.), sími 91-632700. H-9680.________ Gamait borö meö mörgum skúffum, t.d. búðarborð, óskast til kaups. Upplýsing- ar í sima 91-11152 á daginn og 91-881962 eftirkl. 18. Garöaeigendur. Óska eftir á hagstæðu verði notuðum tréhúsgögnum í garó, borói, stólum, bekk, einnig óskast not- að gasgrill. Sími 91-683011. Skrifborö meö tölvuvæng eða hliðarborði óskast, helst úr Ijósum viði, t.d. beyki eða eik. Uppl. um helgina í síma 616564 og eftir helgina í síma 21535. Tæki til silkiprentunar og ýmis tilheyr- andi búnaður óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-628430 eða í GSM síma 989-60662.___________________ Óskum eftir aö kaupa fiskikör, 440 1 og 660 1, tölvuvog, 100 kg, kassabindivél, handlyftara, rúlluborð og stálboró. Upplýsingar £ síma 985-43775. Notuö eldavél óskast. Á sama stað er til sölu kerruvagn og ruggustóll. Uppl. í sima 91-651475._______________________ Tveir til þrír 20 feta gámar óskast. Staógreiðsla. Upplýsingar í síma 91-672256 eftirkl. 16.________________ Vil kaupa spenni, 220-380 v, 20 kva eóa stærri. Álprent, Akureyri, sími 96-22844 eða 96-12988 (Einar). Óskum eftir aö kaupa ísskáp, eldhúsborð og stóla, skrifborð og stól og hillur o.fl. Uppl. í síma 985-43775._______________ Óskum eftir nýlegum 100-200 iítra frystiskáp. Einnig til sölu Ikea rúm, stærð 80x180. Uppl. í síma 91-679633. 300-600 lítra loftpressa óskast til kaups. Upplýsingar f síma 91-71575. Pottablóm óskast. Auglýsingaþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20106.______ Óska eftir ísskáp, gefins eöa fyrir lítiö. Upplýsingar í síma 91-53228. 15 % afsláttur á löngum laugardegi. Kuldaúlpur frá 2.990, Amico peysur frá 1.990, gallabuxur frá 1.590, smekkbux- ur frá 1.690, ungbamafót frá 290. Húf- ur, treflar, vettlingar, sokkabuxur og sokkar á ótrúlega góóu verði. Verið vel- komin, póstsendum um allt land. Borg- arböm, Laugavegi 20, s. 655230.___ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 63 27 00._______________ Útsala! Gluggatjaldaefni frá 200 kr. metrinn. Gardfnubúðin, Skipholti 35, sími 91-35677. Opið kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga.________ Prjónavörur í mörgum litum og geröum: barnateppi, gammosíur, hettur, krag- ar, húfur, eyrnabönd, teygjur í hárið o.fl. Pijónastofa Huldu, s. 44151. |£| Matsölustaðir Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1 gos + hvítlolía, kr. 990.18” m/3 áleggst. + 21 gos + hvítlolía, kr. 1.190. Frí heim- send. Op. 11.30-23.30. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939. ^_______________________ Fatnaður Til sölu síöur beaver-lamb pels , einnig kiðlingapels og þvottabjamapels og fleiri notaðir pelsar. Tvíhnepptur leð- uijakki með Ulster hornum. Skinna- salan, sími 91-15644._____________ Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð- arkjólar, smokingar og kjólfót. Fatavið- gerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garóabæjar, sfmi 91-656680._______ Ódýrir tvískiptir prjónakjólar til sölu, stærðir 38-40 og 42-44, fallegir litir, verð 14.900 kr. Fataleiga Garðabæjar, Garóatorgi 3, sími 91-656680. ^ Bamavörur Emmaljunga kerruvagn á 12 þús., 2 Cosco bamabílstólar fyrir 6 mán.-5 ára, kr. 4.500 hvor, og systkinasæti á kr. 2.500. Sími 651943. Sigurbjörg. Marmet barnavagn til sölu, einnig Cam göngugrind, Hokus pokus stóll, bað- borð með þremur hólfúrn. Upplýsingar í síma 91-677738. Emmaljunga barnavagn, kerra með burðarrúmi og kerrupoka, 23 þ., McL- aren skermkerra, 3 þ., svalavagn, 1500, tréhlff fyrir stigaop. S. 91-29391. 5 mánaöa gamall Simo kerruvagn til sölu. Selst á góóu verði. Upplýsingar í síma 91-14637._____________________ Emmaljunga barnavagn til sölu með brúnu leður-lúx áklæói. Verð kr. 15 þús. Upplýsingar f síma 91-651868. Kojur og dúkkuvagn til sölu. Einnig Bauer lfnuskautar nr. 38. Upplýsingar í síma 91-52736. Mjög vel meö farinn Silver Cross bama- vagn með bátalaginu til sölu. Upplýsingar í síma 91-22383._______ Til sölu hvítur Silver Cross barnavagn með ljósgráu áklæði, mjög vel með far- inn. Uppl. i síma 91-612223._______ Tvíburavagn eöa kerra óskast keypt, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-682731 sunnudag.________________ Vel meö farinn Silver Cross barnavagn, Maxi Cosi bamastóll og Britax bama- bílstóll til sölu. Uppl. í síma 91-658527. Vel meö farinn Silver Cross barnavagn tíl sölu og Maxi Cosi 2000 ungbama- stóll. Upplýsingar í síma 91-18051. Heimilistæki Edesa, þrautreynd og spennandi heimilistæki á fiábæru verði. Raftækjaversl. Islands hf., Skútuvogi 1, sími 688660,__________ Gamall og góöur Philco ísskápur til sölu, einnig Philips ísskápur, tvískiptur (frystir/kælir), 170 cm á hæó. Uppl. í síma 91-671188.____________________ ísskápur óskast. Vel með farinn ísskápur óskast, hæð 130-160 cm, breidd 55-60 cm. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9699. Ónotaöur Philips Whirlpool örbylgjuofn til sölu, 27 lítra, með grilli og snúnings- diski, nýr kostar 40 þ., selst á 30 þ. Upplýsingar í síma 91-675372.______ Óska eftir eldavél. Á sama stað em til sölu Willys CJ5 ‘74, veró 350 þús. stgr., og Toyota Carina ‘82, tilboð. Upplýsing- ar í sima 91-28026.___________- Þvottavél og isskápur til sölu. Uppl. í s. 91-612303 e.kl. 20 laugardag. ^ Hljóðfæri Carlsboro-stæöa (2 stk. 500 w botnar, 2 stk. 300 w mid/topp). Studiomaster 16-4-2 mixer. Sunn-stæða, 2 stk. botn- ar m/400 w JBL-hát., 2 stk. mid., 2 stk. toppar. Sunn digital crossover. Samson þráðl. fyrir gít./bass. S. 96-25111 (Kristján), s. 96-26096 (Pétur). Glæsilegt úrval af píanóum og flyglum. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 og á sunnud. kl. 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 688611.______ 180 vatta stereo gítarmagnari, mjög end- urbættur Charvel rafmagnsgítar og RB Ibanez rafmagnsgítar. Upplýsingar í síma 92-13585._______ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra á góðu verði. Skiptum um strengi, yfirfómm gítara. Tilb. á Rebel mögnurum, kassa og rafmgíturum. Hljóökerfi til sölu, ca 2000 vött, magnar- ar, mónitorar, 16 rása mixer o.fl. Gott verð gegn staógreiðslu. Uppl. í síma 91-620838._________________________ Lyon rafmagnsgítar og Peavey gít- armagnari og aukahlutir til sölu á kr. 23 þús...Upplýsingar í síma 9141020. Stefan Öm._________________________ Píanó, flyglar, gítarar, hljómborö. Píanó- stillingar og viðgeróir. Opið 17-19 virka daga. Hljóðfæraverslunin Nótan, Engihlíð 12, s. 91-627722,_________ Til sölu Metalzone Wah Wah Carlsbro Colt 65-K orgelmagnari, Octeave II effect og Casio Midi gítar. Upplýsingar í síma 96-22013.___________________ Á einhver gamalt píanó eöa píanóhljóm- borð sem hann vill gefa eóa selja ódýrt? Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-653414.__________________ Útsala. Til sölu á góðu verði, tenórsax, Community hátalarabox, studiomast- er, 16-8-2 mixer og kraftmagnari. Upp- lýsingar í sima 9642091.___________ Casio CT 647 hljómborö til sölu, vel með farið og lítið notað. Selst á kr. 17.000. Uppl. í síma 91-641542.____________ Frábær skemmtari, Roland E-70, til sölu. Áhugasamir hafi samband f síma 97-61240. ___________________ Hljómsveit hættir. Hljómsveitargræjur til sölu, toppmerki. Upplýsingar í sím- um 93-66778 og 93-66816. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mixer. Óska eftir 16 eóa 24 rása mixer, þarf aó hafa a.m.k. 16 output. Upplýsingar i síma 91-625372._____ Mjög ódýrir gítarar og gítarpokar. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.______ Ódýrt píanó óskast. Upplýsingar í síma 91-33862 eóa í símboða 984-54413. ill Hljómtæki Bílgræjur. 80 vatta bílhátalarar + magnari og stafrænt útvarp. Dúndur- græjur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 11337._________________________ Til sölu Kenwood hljómtæki, magnari, geislasp. og útv., á kr. 90.000 og Kenwood bílgræjur, útv., geislasp., magnari og hátalarar, verð 70.000. S. 74542.__________________________ Óska eftir græjum í bíl gegn stað- greiðslu, bassabox og kraftmagnari verða að fylgja. Uppl. í síma 91-19810 og vinnusíma 91-72100. Kristinn. Notuö Akai-hljómtækjasamstæöa í skáp til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 92- 37462._________________________ Pioneer geislaspilari meö útvarpi i bil tii sölu. Upplýsingar í síma 91-15792. Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Ema og Þorsteinn.________ Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124._______ ^____________________Húsgögn ítalskt hjónarúm, br. 180 cm, 25 þ.; nýtt queen size amerískt rúmteppi, 5 þ.; fururúm, br. 80 cm, 15 þ.;- fatask. úr furu frá Axis, br. 40 cm, hæð 220 cm, 15 þ.; beykiskápur (3 skúffúr og hljóm- tækjahilla), 5 þ.; SCO 6 g. kvenmanns- reiðhjól, 8 þ. S. 31798 milli kl, 12 og 17. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóóur, skápar, stólar, boró. Áraílöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Kojur til sölu, 80x200, með góóum dýn- um, má einnig nota sem stök rúm, verð 15 þús. Einnig Nilfisk iyksuga m/fylgi- hlutum, kr. 6.500. S. 91-679481. Ljóst furuhjónarúm til sölu, með spring- dýnum og Ijósakappa, verð 15 þúsund, einnig ljóst skrifborð, 8 þúsund. Upp- lýsingar í síma 91-668404. Mjög vel meö farinn svefnbekkur með tveimur skúfiúm undir, 100x200, og svefnsófi úr Línunni (grár með bleiku) til sölu. Upplýsingar í síma 91-75608. Svartur leöursófi, 180 cm langur, til sölu, stílhreinp, dúnfylltar setur. Einnig Glim Ákra vefstóll m/öllum fylgihlutum, vefbr. 140 cm. S. 12486. Tll sölu mjög fallegur 3 sæta brúnn leð- ursófi frá GP-húsgögnum, Hafnarfirði. Sófinn er 2 ára en lítur út sem nýr. Verðhugmynd 70 þ. S. 91-812841. Til sölu náttborö, teborö, skjalaskápur, fururúm, br. 110, king size vatnsrúm, homsófi, fúrukommóóa, borðstofús- kenkur. Uppl. í síma 91-620621.____ Til sölu svört boröstofuhúsgögn, þ.e. skápur með gleri, borð og 6 stólar, ca 3-4 ára gamalt, lítur vel út. Uppl. í síma 9145033._______________________ íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Furusófasett, 3+1+1, til sölu á góóu verði, einnig 2ja sæta leóursófi. Uppl. í síma 91-873237.____________________ Sófasett, 4 stólar + borö, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-29747 á kvöldin og um helgar.____________________________ Til sölu tvíbreitt vatnsrúm. Verðhugmynd 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-21975.___________________ Vatnsrúm til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-653352 eftir kl. 18 laugardag og sunnudag.__________ Vel meö fariö 90 cm breitt gegnheilt fururúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-812108._________________________ Brúnn leðurhornsófi til sölu. Verð 60 þús. Upplýsingar í síma 91-679894. ® Bólstrun Bólstrun og áklæöasala. Klæðningar og viðgeróir á bólstruðum húsgögnum, dýnum og púðum. Verðtilb. Allt unnið af fagm. Aklæðasala og pöntunarþjón- usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag- ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822._______ Húsgagnaákiæöi í miklu úrvali. Til af- greiðslu af lager eða samkv. sérpöntun. Fljót og góó þjónusta. Opið 9-18 og laugard. 10-14. Lystadún - Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588. Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rqfn: 91-30737. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og homsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239.____________ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og Ieóur og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæöi og geri viö húsgögn. Verðtilboð. Bólstmn Leifs Jónssonar, Súðarvogi 20, sími 91-880890 og hs. 91-674828. Ö Antik Andblær liðinna ára. Mikió úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögniun og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Ántik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419._________ Mikiö úrval af antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977, og Antikmunir, Kringlunni, 3 hæð, sími 91-887877.____________ Antik stofuskápur til sölu. Upplýsingar í sfma 91-20943 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. § Safnarinn Safnarar, athugiö! Vilt þú vera með í nýrri safnaskrá, sama hveiju safnað er? Hafóu sam- band strax síma 96-25362 eftir kl. 20. Innrömmun Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Miró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Rammar, Vesturgötu 12. Alhlióa innrömmun. Vönduð vinna á vægu verði. Sími 91-10340. iSi Ljósmyndun Canon EOS1000FN meö 35-80 mm linsu til sölu, vel með farin og litið notuð. Selst á kr. 35.000. Upplýsingar í síma 91-641542. S___________________________Jölm Til sölu, til sölu, til sölu: s. 626730. • 486 tölvur verð frá krónum 65.000. • 486 DX 40,4Mb, 200 Mb HD, o.fl... • 486 SX 25,4Mb, 120 Mb HD, o.fl.-... • 386 DX 25,4Mb, 90 Mb HD, o.fl.... • 386 DX 20,4Mb, 42 Mb HD, o.fl.... • 386 SX 20, 2Mb, 50 Mb HD, o.fl... • 386 SX 20, 2Mb, 60 Mb HD, o.fl... • 386 SX 16,1,5Mb, 62 Mb HD, o.fl.. • 386 SX 16, 2Mb, 42 Mb HD, o.fl... • 286 SX 8, 640K, 20 Mb HD, o.fl... • 386 fqrðatölvur, ýmsar stæróir, o.fl. • Macintósh SE, 4Mb, 100 Mb HD..... • Kerox, leysiprentari með öllu, o.fl. • Ymsir prentarar, bæði MAC og PC... • O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl... Opið virka daga 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3. S. 91-626730. PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir, s. 626730. • Mad Dog McCree CD Rom......3.990. • Kings Quest VICD Rom.......2.870. • Day of the Tentacle CD Rom...4.390. • Fate of Atlantis CD Rom..3.990. • 7TH Guest CD Rom.........2.990. • Little Devil 3,5”..2.490. • Formula One (Domark) 3,5”.... 1.960. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.... o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.... Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Tölvur óskast i endursölu, s. 626730: • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara bráðvantar. • Alla prentara, bæði Mac og PC. • VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl. Opið virka daga 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3. S. 91-626730. 486DX/33 localbus móöurborö m. Cirrus Logic Windowshraðli, Seagate 3 40 Mb, maxtor 250 Mb. Fullt af nýjum leikjum og forritum. ControOer f. Colorado tapedrif, Geysihraðvirkur Diamond Viper Windowshraðall w/Weitek ör- gjörva. Sími 91-624353._____________ Njntendo, Nintendo, Nintendo-leikir. Útsala, útsala, útsala, útsala, útsala. 5.0%, 50%, 50%, 50%, 50% afsláttur. Ótnílega lágt verð, frá krónum 195. Frábærir titlar: Chip & Dales II, Street Fighter II, Mega Man V o.fl. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. 486 SX-tölva, 33 MHz, 17” Multisynk skjár, 8 Mb minni, 170 Mb diskur, skjá- hraðall, DOS 6,2, Windows, verð 120 þús. stgr. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9649.__________________ Mega tölvupartí öll kvöld. Ef þú vilt kynnast skemmtilegu fólki út um allan heim, hringdu í 995151, 16 kr. mín., allt innifalið. Eigum bæði ný og notuð módem. Gagnabanki Villa, s. 889900. Örtstækkandi úrval tölvuleikja á frá- bæru, einnig eigum við von á stórum sendingum af hlutverkaspilum. Eigum ávallt myndbönd við allra hæfi. Fanta- sy Realms, Hverfisgötu 49, s. 21215. 386 vél til sölu, IBM PSl, 65 Mb diskur, 2ja Mb innra minni. Verð 45 þúsund. Upplýsingar í síma 91-675082 eða 985-23956. 486 móöurborö til sölu, local bus skjá- kort með, windows hraðli og harður diskur. Á sama stað óskast innra minni. Uppl. í síma 91-11337._______ 486 SX tölva til sölu, 50 MHz, 14" SVGA skjár, 8 Mb minni, 250 Mb diskur, sound blaster, hátalarar, verð 90 þ. stgr. Svarþj. DV, s, 632700. H-9648. 5 mánaöa gömul 486 tölva til sölu, 66 MHz, 8 Mb innra minni, 430 Mb haró- ur diskur, 15” skjár, ónotuð og mikið af fylgihlutum. Uppl. i síma 92-46585. Macintosh tölvur, harödiskar, minni, ethemet, prentarar o.fl. Frábært veró, hringdu og fáðu sendan verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Nýjar 486 DX2 66MHz tölvur til sölu á góóu verði, m/420 Mb hd., skjákort meó Cirras-hraðli, 4-8 Mb Ram, 3 lausar VL-tengiraufar. S. 675077.__________ Til sölu Ambra 486SX tölva, 270 Mb haróur diskur, 8 Mb vinnsluminni, 6 mánaða gömul, mjög lítið notuð. Uppl. í sima 91-814615 eftir kl. 15.________ Til sölu Macintosh SE tölva, tilvalin fyr- ir framhaldsskólanema, einnig til sölu Image Writer nálaprentari. Uppl. í síma 91-888900 milli kl. 8 og 17.___ Victor PC-tölva til sölu, svarthvítur skjár, h.d., 5” diskadrif, Word Perfect 5.0 og Word 5.0 ritvinnslur. Er í góóu lagT S. 96-25774/96-24551,985-35904. Macintosh Color Classic tölva 4/80, árs- gömul, til sölu, tilboó óskast. Úpplýsingar i sima 93-70024.________ Nemi óskar eftir aö kaupa Macintosh Powerbook-tölvu, helst ódýrt. _ . Upplýsingar í síma 91-613203, Tore. Til sölu nýleg Macintosh LC-III tölva ásamt mörgum forritum. Verð 90 þús. Upplýsingar f síma 91-668153._______ Hyundai 9 nála prentari til sölu. Uppl. í sima 91-46015.______________________ Til sölu Tulip 386 tölva. Gott verö. Upplýsingar í síma 91-657307._______ Óska eftir ódýrri Macintosh tölvu, stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-23421. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og^ hljómtækjaviógeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.____ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - sfma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38._______ 20” sjónvarp til sölu. Ath. skipti á fsskáp. Upplýsingar í síma 91-644470. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsima, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóðsetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvik hf., Armúla 44, sími 887966. Videomixer. Til sölu á hálfvirði gegn staðgreiðslu videomixer, Panasonic WJ-ÁVE5, lítið notaður. Úpplýsingar í símum 91-75136 og 91-651796. Til sölu lítiö notaö Mitsubishi Hi-R Nicam digital stereo myndbandstæki með longplay. Uppl. i sima 92-13193. Óska eftir VHS-videotæki, ódýru eða gef- ins. Uppl. í síma 91-871967. oCO^ Dýrahald írskur setter. Loksins hvolpar undan ísl. m. Júlíusi Vífli og Eðal-Ossu, mjög efnilegir, einstakt geðslag, veiðinef. Nú er tæki- færið til þess aó eignast góðan veiði- og fjölskylduhund, Simi 666639._______ JOY-hundafóöur hefúr á s.l. mánuðum áunnið sér viróingarsess meðal hunda- eigenda. Bandarískt úrvalsfóður. 50 ára reynsla og gæði. Frábært kynning- arverð! Veiðihúsið, s. 614085._____ Af sérstökum ástæöum er mjög falleg 6 mánaða english springer spaniel tík til sölu, ættbókarfærð. Auglýsingaþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr.20115. Fallegir veiöi- og fjölskylduhvolpar til sölu á aðeins 15.000 kr. stk'. Til afhend- ingar strax. Upplýsingar í símum 91-650605 og 91-650638.____________ Frá HRFÍ: Retrieverdeildin verður meó göngu sunnud. 2. okt. Esjurætur. Mæt- ing kl. 13.30 vió bensínstöð Esso, Mos- fellsbæ. Allir velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.