Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Qupperneq 10
10
LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1994
„Þetta voru ólýsanlegir dagar sem ég
mun minnast lengi,“ segir Elísabet
Davíðsdóttir, Fordstúlkan 1994, sem
er nýkomin heim frá Hawaii þar sem
hún tók þátt í keppninni Supermodel
of the World. Keppnin var að þessu
»sinni ólík öðrum þar sem mun erfið-
ara var að komast í hana en áður og
aðeins starfaridi fyrirsaetur fengu að
taka þátt. Elísabet var þegar komin
með samning við Ford Models í París
þegar hún lagöi land undir fót og hélt
til Hawaii. Hún býst við að fara aftur
til Parísar eftir áramótin.
„Ég flaug fyrst til New York þar
sem Systa og Óli, sem reka hótel
skamint frá ílugvellinum, sóttu mig
en ég gisti hjá þeim eina nótt. Síðan
flaug ég til Los Angeles og þaðan til
Hawaii. Á flugvellinum í Los Angeles
kynntist ég ítölskum umboðsmanni
sem var með þarlenda þátttakandan-
um, einnig var ég samferða Ijós-
myndara frá New York og Eileen
Ford var hka í flugvélinni.
Það var tekið á móti okkur á flug-
velhnum og ekið að því glæsilegasta
hóteh sem ég hef á ævi minni séð.
Það mun vera eitt af tíu fínustu í
heimi og heitir The Grand Wailea
Resort. Það er á eyjunni Maui þar
í garðinum fyrir utan hótelið þar sem litskrúðugir páfagaukar flugu um.
ur sem reist var fyrir leikkonuna
Marilyn Monroe en þar var haldin
lokaveisla. Húsið er uppi í fjalli og
mjög glæsilegt."
Elísabet segir að flesta dagana hafi
stúlkurnar verið á léttu fæði, ávöxt-
um, grænmeti og mögru kjúklinga-
kjöti. „Þetta var fæði við mitt hæfi,“
segir hún.
Elísabet og danska stúlkan Eva
fengu tilboð frá umboðsskrifstofu í
Ástralíu að koma þangað í fyrirsætu-
störf og leist þeim vel á. „Það verður
haft samband viö Ford í París út af
þeirri ferð,“ segir hún. „Núna ætla
ég að einbeita mér að náminu í
Menntaskólanum við Hamrahhð
enda hef ég misst úr. Það gæti vel
komið til greina að fara til Parísar
eftir áramót en allavega fer ég næsta
sumar.
Elísabet hefur fengið nokkur tilboð
hér heima við auglýsingar en hún
segist ekki geta bundið sig við ákveð-
in sýningarsamtök þar sem hún er
samningsbundin við Ford. Hún tekur
þó að sér ýmis verkefni.
„Dagarnir á Hawaii voru ógleym-
anlegir og ég mun lifa lengi á þeim,“
segir Elísabet Davíðsdóttir.
Fordstúlkan komin frá Hawaii:
Ógleymanlegir dagar
- segir Elísabet Davíðsdóttir sem lifði í lúxus eins og kvikmyndastjama í átta daga
Elísabet, Fordstúlkan 1994, fyrir utan hið glæsilega hótel á eyjunni Maui á
Hawaii.
sem keppnin fór fram. Þetta var
sannkölluð paradís. Maöur þurfti
ekkert að fara frá hótehnu því þar
var ahtaf eitthvað nýtt að sjá á hverj-
um degi. Umhverfið var ólýsanlegt
og meira að segja htskrúðugir páfa-
gaukar flugu um í garðinum. Þetta
var æðislegt," segir Ehsabet sem
varla er komin niður á jörðina eftir
þessa ævintýraríku ferð.
Glæsilegur
sjónvarpsþáttur
Stúlkumar sem tóku þátt í keppn-
inni að þessu sinni voru þrjátíu og
var þeim skipt í þrjá hópa. Alla þá
átta daga sem keppnin stóð voru
myndatökur í fuhum gangi enda var
verið að búa til sjónvarpsþátt sem
sýna á 14. október nk. í Bandaríkjun-
um. Aldrei fyrr hefur svo mikið ver-
ið lagt í keppnina og sjónvarpsþátt-
inn í kringum hana. Hver hópur þátt-
takenda hafði sitt hlutverk þessa átta
daga og fylgdu myndavélar hverjum
þeirra. Einn hópurinn ferðaðist um
eyjuna eins og um ferðamannahóp
væri að ræða og taldi Ehsabet að
skemmtilegasti hefði verið í þeim
hópi. Sjálf lenti hún í hópi sem var
meira á hótelinu og í kringum það.
Meðal þess sem stúlkurnar gerðu var
að fara í eina af fjölmörgu heilsulind-
um hótelsins þar sem eru jurtaböð
af ýmsu tagi.
„Hópamir gerðu misjafnlega mik-
ið. Ferðahópurinn gerði mest og
þurftu stúlkurnar að vakna um
miðja nótt til að mæta í fórðun og
greiðslu áður en haldið var í ferða-
lag. Minn hópur hafði það mun ró-
legra á hótelinu og við fengum reynd-
ar einn dag frí þar sem viö gátum
legið á ströndinni. Annars kom mér
á óvart þegar viö flugum yfir Hawaii
að sjá hversu margt er líkt með þess-
ari eyju og íslandi, t.d. eldflöll og
hraun,“ segir hún.
Úrslitin kynnt
14. október
„Allir dagarnir vom endalaus
skemmtun og upptökur en mér
fannst keppnin sjálf í rauninni
minnsta atriðið," bætir Ehsabet við.
Vegna sjónvarpsþáttarins verður
ekki tilkyrmt um endanleg úrsht fyrr
en hann verður sýndur. Þetta hafði
stúlkunum verið tilkynnt áður.
„Þrjár stúlkur vom valdar í úrsht,
sú þýska, finnska og sú pólska. Þær
vita ekki hver er sigurvegarinn fyrr
en sjónvarpsþátturinn verður sýnd-
ur þar sem siguratriði var tekið upp
með hverri þeirra," segir Ehsabet
sem segist þó vera fuhviss að þýska
stúlkan sé sigurvegarinn. Þessi laun-
ung er til að halda spennufyrir sjón-
varpsþættinum. Stúlkumar þrjár
fóm ahar til New York að lokinni
dvöhnni á Hawaii og munu sjálfsagt
bíða spenntar. Þær em þó allar
komnar með samning við Ford Mod-
els.
„Á úrshtakvöldinu var haldin mik-
il tískusýning þar sem við sýndum
föt og það þurfti að taka hana upp
tvisvar sinnum. Keppnin var haldin
í garði hótelsins við sundlaugina, úti
undir beru lofti, þannig að það var
mjög sérstakt. Flestar aðrar upptök-
ur vegna þáttarins vom þá yfirstaðn-
ar. Meðal annars var ég í upptökum
við regnskógana og á sykurreyrs-
akri,“ segir Ehsabet.
Heppin með félaga
Herbergisfélagi Elísabetar var
danska stúlkan Eva Moos og var það
heppilegt fyrir hana þar sem hún
talar dönsku eins og íslenskuna,
enda var hún búsett í Danmörku í
sjö ár. Með Evu voru blaðamaöur og
ljósmyndari frá danska tímaritinu
Alt for damerne sem fylgdust með
stúlkunum og ræddu m.a. við Elísa-
betu.
Það var margt sem Elísabet upp-
lifði þessa daga á Hawaii og meðal
þess var að fara í kúrekabæ þar sem
stúlkunum voru kenndir sérstakir
dansar sem kenndir eru við þessa
frægu kappa. „Við fórum eitt kvöldið
á veitingahúsið Planet Hohywood og
það var mjög skemmtilegt. Það var
búið að girða innganginn og leggja
rauðan dregil þegar við komum og í
kring stóð fuht af áhorfendum. Ég
neita því ekki að það var skrítin til-
fhming að labba þangað inn eins og
kvikmyndastjarna. Það var auðvitað
mikið af blómakrönsum á Hawaii og
við fengum nóg af þeim,“ segir Ehsa-
bet. „Síðasta kvöldið var þó
skemmtilegast. Þá fór hópurinn í set-
Það verður varla séð að fyrirsætu-
mamman Eileen Ford sé orðin sjö-
tug. Hér er hún innan um keppendur
í Supermodel of the World.
Keppendur frá Danmörku, Póllandi
og Kóreu.
Ekki þótti annað tilheyra en að þátt-
takendur bæru blómakransa um
hálsinn eins og Hawaii er þekktust
fyrir.
4
4
4
4
I
I
I
ú