Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 3 dv Fréttir Sykurmolarvin- sæliríMexíkó Þrátt fyrir aö hljómsveitin Sykur- molarnir heyri nú sögunni til nýtur hún enn vinsælda. Á vinsældalistá yfir sjóræningjaútgáfu á plötum (Bo- otlegs) í Mexíkó er diskur með hljóm- sveitinni Sugarcubes í 9. sæti. „Auðvitað erum við ánægð með að njóta vinsælda í Mexíkó en það kem- ur okkur ekkert sérstaklega á óvart því við héldum einu sinni hljómleika í Mexíkóborg. Það er hins vegar verra að sá diskur sem þarna prýðir 9. sætið er sjóræningjaútgáfa sem sennilega er af upptöku hljómleika Sykurmolanna í Kanada og við fáum ekki krónu í tekjur af þess konar útgáfu," sagði Einar Örn Benediks- son, einn liðsmanna Sykurmolanna. índes\\ Heimilislæki WN 802 W Snúningshraði 500-850 sn/mín. Stigalaus hitarofi -14 þvottakerfl Tekur 4,5 kg. Verð kr. 59.876,- 56.882,- stgr. Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR DjœMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Matgæðingar DV mátu gæði 14 mismunandi tegunda af tómatsósum og gáfu okkar tómatsósu hæstu einkunn. Tómatsósan fékk 14 stig af 15 mögulegum hjá matgæðingunum og þótti þeim hún bera af. Tilvitnun í DV þann 24.06 1994 „Bæði Dröfn og Úlfar gáfu henni hæstu einkunn og sagði Úlfar hana vera fallega á litinn með lúmskt dimmt bragð. Sigmar sagði hana hafa mjög gott tómatbragð." Við hjá Vogabæ hf. erum að vonum glöð yfir þessari niðurstöðu enda höfum við lagt okkur fram við að finna og þróa gott tómatsósubragð. Veldu íslensku tómatsósuna og finndu hvað hún er góð! xw VOGABÆR 190 Vogar Sími: 92- 46525 HAUSTÚTSALA vegna mikillar sölu á nýjum bílum Miklar verðlækkanir! Gerið góð kaup! VETRARDEKK FYLGJA ÖLLUM OKKAR BÍLUM Á MEÐAN Á ÚTSÖLU STENDUR 26. SEPT. TIL 6. OKT. 1994 VOLVO 740 GL '85 2300 cc, sjálfskiptur kr. 690 þús. SUBARU LEGACY '93 2000 cc, sjálfskiptur kr. 1.850 þús. FORD ECONOLINE '86 8 cyl. 302, sjálfskiptur, kr. 1.280 þús. Sýnishorn úr söluskrá Verð Nú Verð áður þ. áður þ. Chrysler Lebaron '88 Seldur 740 620 Pontiac, 7 manna '86 780 Chrysler Saratoga 1.490 1.320 Range Rover '88 1.750 ChryslerT/C stw. '88 1.190 990 Renault Clio '91 640 Dodge Aries4d. '84 380 290 Renault Express '90 Seldur 640 Dodge Dynasty '89 1.490 1.290 Saab 90 '87 Seldur 370 Dodge Ram dísil 1.390 1.250 Skoda Favorit '91 370 Ford Econoline '86 1.620 1.280 Skoda Favorit '89 250 Ford Econoline '82 850 690 Skoda Favorit '92 Seldur 460 Jeep Cherokee '87 Seldur 1.090 990 Skoda Favorit IS '91 390 Lada 1500 stw. '90 350 280 Skoda Forman '92 560 Mazda 626 GTI '88 850 720 Subaru Legacy '91 1.450 Peugeot 205 GTI '92 Seldur .250 1.050 Subaru Legacy '93 1.990 Peugeot 309 G R '88 Seldur 480 420 Toyota Camry '87 Seldur 450 Peugeot 405 GL'88 590 490 Toyota Camry '89 1.090 Peugeot 405 GRD '91 990 790 Volvo 240GL91 1.290 Peugeot 505'84 400 280 Volvo740GL'85 770 Peugeot 605 SV '91 1.980 1.690 Volvo 760 GLE '87 1.300 Nú 650 1.590 550 550 320 290 190 390 330 490 1.350 1.850 300 990 1.050 690 1.100 DODGE RAM PICK UP 5900 cc, dísil, sjálfskiptur, kr. 1.250 þús. Jöfur, þegar þú kaupir bíl! JEEP CHEROKEE '87 2500 cc, 5 gíra, kr. 990 þús. DODGE DYNASTY '89 6 cyl. 3000 cc, sjálfskiptur, kr. 1.290 þús. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR SKULDABREF 36 MÁN. VISA EÐA EURO Skeljabrekku 4, 200 Kóp. Sími 642610 - 42600 OPIÐ KL. 9-18 VIRKA DAGA OG 12-16 LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.