Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 3. OKTÖBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.
§. 14762, Lúövík Elösson, s. 985-44444.
Ökukennsla og æfmgatímar. Kenni á
Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij-
að strax. Ökuskóli og öil prófgögn.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant
2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við
endumýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtöku-
pr. Engin bið. S. 72493/985-20929
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsla.
Kennslutílhögun sem býóur upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
i4~
Ýmislegt
Flóamarkaöur hjá Hjálpræöishernum,
Kirkjustræti 2, þriðjudaginn 4. okt og
miðvikudaginn 5. okt kl. 10-18. Kom-
ið og gerið góð kaup.
Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aðstoða
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála
og vió gerð eldri skattskýrslna. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvík.
S. 988-18181.
V
Einkamál
Miölarinn, sími 886969, auglýsir:
G-skráning. Fyrir samkynímeigóa.
C-skráning. Erótísk sambönd.
A-skráning. Varanleg sambönd.
T-skráning. Fyrir pör.
Uppl. og nýskráningar í s. 886969.
66 ára reglusamur maöur óskar eftír að
kynnast konu sem hefur gaman af þvf
aó fara í leikhús, dansa o.fl. Svar send-
ist DV, merkt „Vinkona 9715“.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom-
ast í varaníeg kynni við konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 870206.
Skemmtanir
Fatafella óskast vegna herrakvölds í
byijun nóvember. Auglýsingaþjónusta
DV, s. 99-5670, tílvnr. 20117.
Veisluþjónusta
Samkomusalur.
120 sæta veislusalur fyrir hvers konar
mannfagnaði. Upplýsingar í símum
91-658421 og 91-28760._________
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholtí 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
SOS. Er ennþá fil fjársterkur og
hjartahlýr aðili á Islandi, sem getur
lánað 1 milljón tíl 3ja ára? Svar send.
DV, merkt „Bjargvættur 9716“.
+Á
Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt Hafið samband við
Pétur eóa Pál, Skeifúnni 19, s. 889550.
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að
sér bókhald og vsk-uppgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Ödýr og góó þjón-
usta. Sími 91-651291 eftírhád.________
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
og úttektír. S. 91-19096, fax 91-19046.
Þjónusta
Húsvöröur er þjónusta fyrir húsfélög,
fyrirtæki og einstakl. og er enn einn
liðurinn í aukinni þjónustu okkar.
Meóal þess sem við bjóóum er:
verkfræðiúttekt og ráðgjöf, reglubund-
ið eftirlit og viðhald. Yfirförum þök og
klæóningar. Allt viðhald og nýsmíði,
hvort sem er tré eða steypa, útí eóa
inni. Það er ódýrara að fá allt gert hjá
sama aðila. Fyrir okkur starfa m.a.
smiðir, múrarar, rafvirki og pípari.
Kraftverk - verktakar sf.,
simar 985-39155 og 91-644333.
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eóa gemrn
vió bámjám, þakrennur, niðurföll,
þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf
simi 91-658185 eða 985-33693,_______
Dúklagnlr og smíöar. Dúkar, teppi, flis-
ar, veggfóður, smíðavinna. Ráðgjöf,
máltaka, föst tilboð, tímav. Fagmenn
m/áratuga reynslu. S. 623886, Jóhann
Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær lokk og lím fyrxr innréttingar, húsgögn og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði hdf., Lynghálsi 3, sími 877660.
Tvelr trésmíöameistarar meö mikla reynslu í alls kyns trésmfði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130.
Tökum aö okkur málningarvinnu, fífsa- og dúklagnir, pípulagnir og trésmíði. Vönduð og fljót þjónusta. Uppl. í síma 985-40908 eóa símboði 984-60303.
Húsasmlöameistarí getur bætt viö sig verkefnum útí sem inni. Tilboó eóa tímavinna. Uppl. í síma 91-674882.
Trésmiöur getur bætt viö sig verkefnum , útí sem inni, tilboó eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-31615.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum meó traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantíð í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar _hreingem. Góð þjónusta í þína þágu. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna., Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
J3 Ræstingar
Harödugleg kona um þrítugt óskar eftir að taka að sér ræstingar. Hefúr mikla reynslu og góð meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9692.
Tökum aö okkur þrif eftir partí og veisl- ur, einnig heima fyrir. Uppl. í síma 91-870656.
Garðyrkja
• Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfðir verkL í frágangi á bflapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóðastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboó. Dóri, s. 44999, 985-32550, Elli, s. 46520.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun m/perma- sekt (hef leyfi), trjákhppingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623.
Túnþökur-Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökumar heim og hífúm inn í garða. S. 682440.
Túnþökur. Til sölu túnþökur af sand- moldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum, keyróar heim ef óskaó er. Uppl. á Syðri-Sýrlæk í s. 98-63358 og 985-30718.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfúm einnig gröfúr og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
TV Tilbygginga
Ath! Verktakar - húsbyggjendur. Til sölu á frábæm verði grindarefni, 2x4”, og útipanill (vatnsklæðning). Gott efni. Uppl. í síma 91-10850.
Þakrennur. Höfúm á lager plastrennur á hreint frábæm verði. Yfir 20 ára reynsla. Besta verðið á markaðinum. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 91-674222.
Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus fljótlega. Gott verð. Pallar hf., Vesturvör 6, sími 91-641020.
Vélar - verkfæri
Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar gerðir fisk- vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar.
T résmíöavélar - járnsmíöavélar. Rýmingarsala. 25-50% afsláttur af notuðum vélum. Iðnvélar hf., sími 91-655055.
T Heilsa
Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafðu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17.
Heiisuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæíing, vöðvabólgumeóferð og -þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarói, 2. hæð.
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufútími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
Nudd
Heilsunudd -trimform! Sjúkra-, svæða
og sogæðanudd m/ilmoííum. Gufa og
ljós. Opið 8-20, laugard. 10-14.
fleilsubmnnurinn, Húsi versl.,
s. 687110.
Svæöanudd, punktanudd og heilun.
Slakaðu á í nuddi og losaðu þig við
streitu hjá Auði Ástu í síma 91-79860.
Spákonur
Spái í bolla. Sendið bolla eða nýlega
góóa ljósmynd af spábolla og fáið sknf-
lega ítarlega lýsingu á nútíð og framtíó
ásamt sendum gögnrnn í póstkröfú.
Verð kr. 1800 + burðargj. FS, pósthólf
470, 222 Hafnarfirði.
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-644517.
® Dulspeki - heilun
„Sacred Space", Skeifunni 7.
Keith og Fiona Surtees, miðlar og
kennarar. Einkafúndir. Mánudags-
kvöld: Fyrirlestur og umræóa.
Þriðjudagskvöld og miðvikudagskvöld:
„Spumingar og svör“ og þjálfúnarhóp-
ar. Föstudagskvöld: Þróunarhópur og
heilun. Heilun alla föstudaga frá kl.
11-16, kr. 1.500, ekki er nauðsynlegt
að panta tíma. Helgamámskeið. Allar
uppl. og tímapantanir í síma
91-881535. Túlkur á staðnum.
Jean Murton meöferöarmiöill er stödd hér
á landi. Jean bæði sér, heyrir og les i
fortíð og framtíð þína. Hún spáir í
tarotspil, auk þess sem hún tekur að
sér meðferó gegn reykingum, áfengi og
offitu. Tímapantanir í síma 91-20132.
Túlkur á staðnum.
Tilsölu
Kays er tískunafniö í póstverslun í dag.
Yfir 1000 síður. Frír jólagjafalistí fylg-
ir. Pantíð jólagjafimar. Listinn kr. 600
án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf.
Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verð -
vönduð vörumerki - mikið úrval.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar
hf., flutningaþjónusta.
Verslun
Glæsibæ, s. 91-33355.
Alkerfi - álprófílar.
Fjölbreytt álkerfi með prófílum, tengj
um og fylgihlutum, til smíða á innrétt-
ingum fyrir verslanir, skrifstofúr, lager
og heimili. Smíðum og seljum efni í
borð, innréttingar, hjólavagna, hillur
og milliveggi. Háborg hf., Skútuvogi 4,
símar 812140 og 687898.
Komdu þægilega á óvart. Full búó af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
títrarar, títrarasett, krem, olíur,
nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur
og herra. GlæsUegur litm.listi, kr. 950
+ send.kostn. sem endurgr. við fyrstu
pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar
póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14
lau. S. 14448, Gmndarstíg 2.
Gærukerrupokar meö myndsaumi.
Saumast. Hlín, s. 682660, Háaleitísbr.
58-60, 2. h., opið 9-16 (inán.-fös.),
(inng. við hlióina á Tískuv. Onnu).
Hausttilboö á loftviftum á meðan
birgðir endast. Verð aðeins, 5 spaða
vifta, kr. 9.860, 4 spaða, kr. 8.940.
Einnig mikið úrval af olíufylltum
rafmagnsofnum fyrir sumarbústaðinn
og heimilió. Gerið verðsamanburð.
Póstsendum. Opið alla laugardaga.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Sundurdregin barnarúm, lengd 140 cm,
stækkanleg upp f 175 cm. Tvær skúff-
ur undir fyrir rúmföt og leikföng.
Henta vel í lítil herbergi.
Fást úr fúm og hvít.
Lundur hf., sími 875180, og
Bólsturvörur, Skeifúnni 8, s. 685822.
Körfuboliaskór, kr. 2.495.
Hvítt Svart. St. 36-47. Pósts.,
s. 18199. Bónus-skór í Mjódd, hjá
Landsbanka. Skómarkaðurinn, flverf-
isgötu 89.
Húsgögn
Þetta sófasetj er til sölu. Það er mikió
útskorið. Aklæði gamalrós Mó-
herpluss, það er keypt hjá HP hús-
gögnum. Kostar nýtt 650.000, selst á
300.000. Uppl. í sfma 98-21228.
Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kermsmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðmnúla 19, s. 684911.
Sumarbústaðir
RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir fegurð, smekklega hönnun, miltíl
gæói og óvenjugóóa einangmn. Húsin
em ekki einingahús og þau em sam-
þykkt af Rannsóknastofnun bygging-
ariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrest-
ur. Útborgun eftir samkomulagi.
Hripgdu og við sendum þér upplýsing-
ar. Islensk-Skandinavíska hf.,
Armiíla 15, sími 91-685550.
Varahlutir
VÉIAVERKSTÆÐIÐ
VARAHLUTAVERSLUNIN
Brautarholti 16 - Reykjavík.
Vélaviögeröir og varahlutir í flestar
geróir véla. Plönum og bomm blokltír
og hedd og rennum sveifarása.
Endurvinnum hedd og vélina í heild.
Varahlutir á lager og sérpöntum í
evrópskar, amerískar og japanskar
vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir
í meira en 40 ár.
Leitið nánari upplýsinga í sfmum
91-622104 og 91-622102.
P Aukahlutir á bíla
BILPLAST
Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233.
Brettakantar á alla jeppa og skyggni,
hús og skúffa á Willys, hús á pickup og
vömbílabretti, spoilerar á flutninga-
bíla, toppur á Scout jeppa.
Bílartilsölu
Til sölu Chevrolet Corsica, árg. ‘92,
alvöru amerískur, ekinn 22 þús., kraft-
mikill en mjög spameytinn, vel meó
farinn bíll, sjálfskiptur, allt rafdrifió,
ABS-bremsukerfi. Uppl. í síma 91-
686222 og 91-16049.
Ford Econoline club wagon, árg. 1988,
dísil, 15 manna. Góður bíll. Upplýsing-
ar í síma 91-54689.
Jeppar
Ford Ranger STX, árg. ‘91, ekinn 30.000
km, vél 4,0 1, 160 hö., rafin. í öllu, cm-
ise control. Ath. skipti á sendibíl (dísil).
Uppl. í símum 98-22243 og 98-22353.