Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 Mánudagur 3. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (1:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Kenn- eths Grahames um greifingjann, froskinn, Móla moldvörpu og Rabba rottu. 18.25 Kevin og vinir hans (5:6) (Kevin and Co). Breskur myndaflokkur um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. Aðal- hlutverk: Anthony Eden. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd með frumleg- um hljómsveitum. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. Blanda af fréttatengdu efni, kröftugum viðtölum um mál- efni líðandi stundar og dægurmál- um samtímans. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Vinir (2:7) (My Good Friend). Breskur gamanmyndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppá- tækjum og prakkarastrikum. Aðal- hlutverk: George Cole og Richard Pearson. 21.05 Nýr óvinur (1:2) (Le nouvel en- nemi). Frönsk heimildarmynd í tveimur hlutum þar sem reynt er að varpa Ijósi á þá vaxandi ógn sem lýðræðisríkjum Vestur-Evrópu stafar af skipulagðri glæpastarf- semi. Hér er athyglinni einkum beint að Moskvu, Berlín og París. 22.00 Leynifélagið (3:6) (Association de bienfaiteurs). Franskur mynda- flokkur, blanda af ævintýrum og kímni, um leynifélag sem hefur það að markmiöi að hegna hverjum ^ þeim er veldur umhverfisspjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Ver- haege. Höfundur handrits er Je- an-Claude Carrire sem skrifaði kvikmyndahandritin fyrir Óbæri- legan léttleika tilverunnar og Cyr- ano de Bergerac. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sm-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæðagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Matreiðslumeístarinn. Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir sem ætlar að kenna okkur hvernig búa eigi til gamaldags, íslenska kæfu, lambalifrarkæfu og rúllupylsu svo eitthvað sé nefnt. Sjá hráefnislista annars staðar í blaðinu. 21.15 Neyðarlínan (Rescue 911). (24:26) 22.05 Einn í hreiðrinu (Empty Nest). (22:22) 22.30 Hollywoodkonur (Hollywood Women). (3:4) 23.25 Blikur á lofti (The Sheltering Sky). Bandarísk hjón eru á ferð %**' um Sahara-eyðimörkina í Norður- Afríku ásamt vinum sínum. Þau vonast til að ferðalagið örvi sam- band þeirra en þess í stað leiðir það til ógnvekjandi og ófyrirsjáan- legra afleiðinga. Aöalhlutverk: De- bra Winger, John Malkovich og Campbell Scott. Leikstjóri: Bern- ardo Bertolucci. 1990. Bönnuð börnum. 1.40 Dagskrárlok. CHROOHN OeOwHrQ 12.00 Yogi Bear Show. 12.30 Down with Droopy. 13.00 Birdman. 15.00 Centurians. 15.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonlghtn. 11.05 Pebble Miil Encore. 16.30 Turnabout. 17.00 BBC News From London. 20.00 To be Announced. 22.00 BBC World Service News. 22.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 One Foot in the Past.. Disjmvery 16.00 Crawl Into my Parlour.. 16.30 The World of Volcanoes. 17.00 Theme Park Heaven. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Paramedlce. 19.30 Mushl Mushl. 20.00 Wlldslde. 21.00 Dlsappering World. 22.00 Search (or adventur.. 23.00 Secret Weapons. 23.30 Splrit of Survlval. 14.00 VJ Simone. 16.30 MTV Coca Cola Report. 17.15 3 From 1. 17.30 Dlal MTV. 19.00 MTV Live wlth East 17. 21.00 MTV's Gangsta Rap Special. 22.30 MTV’ s Beavls & Butt-head. 23.00 MTV Coca Cola Report. 23.45 3 From 1. 3.00 Night Videos. mssm 16.00 Live At Five. 18.30 Speciai Report. 20.30 Talkback. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. 0.30 Special Report. 1.30 Travel Destinations. 3.30 Special Report. OMEGA Kristíleg sjónvaipsstöð 19.30 Endurtekiö efní. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugieiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, A þakinu eftir John Gals- worthy. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. Stöð 2 kl. 20.40: Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall verður á þjóðlegu nótunum í kvöld en gestur hans er Margrét Dórothea Sigfúsdóttir hús- stjórnarkennari. Saman ætia þau að renna yfir upp- skriftir aö nokkrum þjóð- legum og hollum réttum sem geta reynst hin mesta búbót i sláturtíðinni. Margrét þekkir vel til ís- lenskrar matargerðar og bytjar á því að sýna okkur hveruig má laga virkilega góða kæfu úr slögum en síð- an verður búin tii ósvikin lambalifrarkæfa úr lifur og lambakjötsbitum. Loks lær- um við að búa til hina sí- gildu rúUupylsu sem hefur Sigurður L. Hafl verður á þjóðlegu nótunum. verið á borðum íslendinga um langan aldur. INTERNATIONAL 18.00 World Business Today. 19.00 International Hour. 20.45 CNN World Sport. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 2.00 CNN World News. 3.30 Showbiz Today. 20.00 An American Romance. 21.40 TheUnslnkableMollyBrown. 23.05 Silver Dollar. 0.40 The Hard Way. 2.25 The Woman in Red. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Adventures of Brixco County, Jr. 20.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. SKYMOVESPLUS 15.00 Bank Shot. 16.55 The News Boys. 19.00 Prophet of Evil. 21.00 TheHandthatRockstheCradle. 22.50 Street Knight. 24.25 Naked Lunch. 2.20 Boyz N the Hood. ★★★ 14.30 15.30 16.30 17.30 19.30 20.00 21.00 22.00 23.00 0.30 1.30 Karting. Car Racing. Nascar. Football. Eurosport News. Speedworld. Nascar. Boxing. Football. Golf. Eurosport News 2. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les (16). Aldarlok: Fjallað um smásagná- safnið Appelsínutréð (El naranjo) eftir mexíkóska rithöfundinn Car- los Fuentes. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) Dagbók. Fréttir. Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Tónlist á siðdegi. Fréttir. Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (21). Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. Um daginn og veginn. Jórunn Sörensen kennari talar. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veðurfregnir. Dótaskúffan. Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar. Schnittke: Líf með fávita, útdráttur úr samnefndri óperu. Kvöldvaka. a. Ein lítil ballferðar- saga. Frásögn Gunnhildar Daníels- dóttur, skráð af Helgu Einarsdótt- ur. b. Heimilishættir á Núpsstað eftir Stefán Filippusson. c. Vatna- jökulsferð eftir Pál Þorsteinsson. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ey- mundur Magnússon og Helga Ein- arsdóttir. Fréttir. Pólitíska hornið. Hér og nú. Orö kvöldsins: Birna Friðriksdótt- ir flytur. Veðurfregnir. Kammermúsik. Grand duo Concertant ópus 48 eftir Carl Mar- ia von Weber. Melvyn Tan leikur á píanó og Eric Hoeprich á klarln- ettu. Tvö Ijóð án orða eftir Felix Mendelssohn. Melvyn Tan leikur á píanó. Samfélagiö í nærmynd. (Endur- tekið efni úr þáttum liöinnar viku.) Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 21.00 22.00 22.07 22.15 22.27 22.30 22.35 23.10 24.00 0.10 1.00 jfL Kn&M 90,1 12.45 Hvitlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útt/arps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 BlúsÞáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins ogsleggju. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Vilhjálmi Vilhjálms- syni. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. '13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndriia- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk Óskalög. Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlíst. 19.00 Draumur í Dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Albert Ágústsson endurtekinn. m w 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. FM 96,7 4*M**9*«r 12.00 Iþróttafróttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntír tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Simmi.Hljómsveit vikunnar: Public Enemy. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsíns. Five Dollar Bob's Mock Cooster Stew með Mud- honey. 20.00 Graðhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýröum rjóma. 1.00 Simmi. Ekið er um hverfin þar sem rika fólkið hefur hreiðrað um sig. Stöð 2 kl. 22.30: Hollywoodkonur Kvikmyndaborgin Holly- wood er engri annarri lík eins og við höfum kynnst í þessum þáttum um konurn- ar þar. En er allt falt fyrir peninga þar á bæ? Já, það virðist vera og menn ætlast meira að segja til þess að þeir geti keypt sér gott kvonfang ef svo ber undir. í þættinum í kvöld, sem ber yfirskriftina Peningar og völd, er íjallaö um þau áhrif sem peningar hafa á sam- skipti kynjanna og konur sem sækjast eftir völdum í þessu karlrembusamfélagi. Fjallað er um konur sem giftast gömlum körlum til flár og ekið um hverfin þar sem ríka fólkið hefur hreiðrað um sig. í þættinum er meðal annars rætt við Roseanne Arnold, Raquel Welch, Jane Seymour og Michelle Pfeiffer. Umsjónarmenn Dagsljóss. Sjönvarpið kl. 19.15: Dægurmálaþátturinn Dagsljós hefur göngu sína á ný i dag. í vetur verður bryddað upp á ýmsum nýj- ungum. Þátturinn verður sendur út frá fleirí stöðum en áður og fleira óvænt mun koma í ljós. Dagsljós verður áfram blanda af frétta- tengdu efni, kröftugum við- tölum um málefní líðandi stundar og dægurmálum samtímans. Umfjöllun um menningarmál veröur á sín- um staö, hin daglega gáta með skemmtilegum mynd- um úr safni Sjónvarpsins gleður augun og Radius- bræður munu kitla hlátur- taugar landans. Fólki verö- ur áfram boðið í sófann sem verður með nokkuð nýju sniði. UmsjónarmennDags- ljóss í vetur verða Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Þorfinnur Ómarssoti og Sigurður Val- geirsson sem jafníramt er ritstjóri. Ráslkl. 13.05: Á þakinu Nýtt hádegisleikrit hefst í dag. Það er eftir John Galsworthy og nefnist Á þakinu. Leikritið, sem er í tíu þáttum, gerist á litlu gistihúsi í París þar sem þjónninn Gústaf er einn um að sinna gestunum sem koma víða að. Kvöld nokk- urt gerist þar atburður sem staðfestir þá kenningu Gú- stafs að þegar til kastanna komi reynist fáir menn blauðir. Með helstu hlut- verk fara Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Gísli Al- freðsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson og Anna Guð- Helgi Skúlason leikstýrir verkinu. mundsdóttir. Þýðinguna gerði Árni Guðnason og leikstjóri er Helgi Skúlason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.