Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 28
F R É T fcVi X A S IC O X 1 Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Hítstjóm * Aug lýsingar - Askrift - Dreifmg: Sími 63 27 00 MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994. Fjárlagafrumvarpið: Þingflokkarnir fá 29,5 millj- ónir í viðbót Samkvæmt nýlegu fjárlagafrum- varpi hækkar stuðningur við stjórn- málaflokka frá fjárlögum 1994 um 29,5 milijónir króna. Hækkunin nem- ur 28% milli ára. Stuðningurinn er í tvennu lagi. Annars vegar „sérfræðileg aðstoð fyrir þingflokka“ upp á 36,7 milljón- ir, var 25,2 milljónir á fjárlögum þessa árs. Hins vegar er það blaða- styrkurinn svokallaði, eða „styrkur til útgáfumála samkvæmt tillögum stjórnskipaðrar nefndar" upp á 98 milljónir. Blaðastyrkurinn á fjárlög- um þessa árs var 80 milljónir króna. . Samtals í nýlegu fj árlagafrumvarpi ~gerir þetta stuðning við stjórnmála- flokka upp á 134,7 milljónir saman- ■ borið við 105,2 milljónir á fjárlögun- um 1994. Þá er óbreytt sú heimild sem fjár- málaráðuneytið hefur til að kaupa dagblöð eða aðalmálgagn þingflokks fyrir stofnanir ríkisins, allt að 100 eintökum af hveiju blaði. Bjöm Th. Ámason: Kristjánveit lítið hvað hann eraðtalaum „Ég lít svo á að Kristján viti ósköp lítiö hvað hann er að tala um. Þarna kemur fram þekkingaskortur á hvaða menntun leikarar í hljóm- sveitinni hafa og hvaða inntökuskil- yrði þeir uppfylla. Hljómsveitin hef- ur fengið frábæra dóma erlendis og hérlendis undanfarin ár. Maðurinn hefur ekki kynnt sér málið nægilega vel. Ég held aö eftir að hafa hlustað á ýmis ummæli hans þurfi þetta samt ekki að koma á óvart,“ sagði Björn fh. Árnason, formaður Félags ís- lenskra hljómlistarmanna, við DV í morgun um ummæli Kristjáns Jó- hannssonar í Mannlífi um að segja eigi öllum upp í Sinfóníuhijómsveit íslands. Runólfur Birgir Leifsson hjá Sin- fóníuhljómsveitinni sagðist ekki skilja ummæli Kristjáns. „Ég vil helst ekki tala á þessum nótum en gera sem minnstan slag úr þessu. Ég vil ekki móðga hann. En ég hef heyrt frá Kristjáni að sinfóníuhljómsveitin sé alveg frábær. Hann hefur sjálfur sagt það sama og hijómsveitarstjórar eins og Rico Saceani og gefið henni góða dóma. Kristján hefur náð langt ^sem söngvari. Auðvitað mega allir ^segja það sem þeir meina en svona yfirlýsingar þarfnast nánari skýr- inga,“ sagði Runólfur. LOKI Hvað er þetta, skera þing- flokkarnirekki niðurskatt- peninginn til sjálfra sín? „Best fyrir alla að kjósa sem fyrst“ „Það er þrennt sem mér þykir verð. Það er merkilegt að Alþýðu- son félagsmálaráðherra í morgun ið á óvart að Framsóknarflokkur- athyglisverðast í þessari könnun. í bandalagið skuli samkvæmt áliti um fyigi flokkanna. imi fer örlítið niður miðað við síð- fyrsta lagi að Sjálfstæðisflokkurinn DV vera orðinn næststærsti flokk- „Ríkisstjórnin er óstarfhæf við ustu könnun," sagði Finnur Ing- eykur fylgi sitt á þessum óróleíka- urinn. Að sama skapi er athyghs- þessi skílyrði. Ég held að fólk hljótí ólfsson, Framsóknarflokki. tímum. Þaðtelégtilmarksumhve vert tap Framsóknarflokksins. að líta svo á að Guðmundi Árna „Mérsýnistaövarðandimittfylgi stjórnarforysta hans hefur gengið Staða ríkisstjórnarinnar hefur beri að segja af sér. Mér finnst sér- geti ég bærilega við unað, ekki síst vel. í öðru lagi er það athyglisvert greinilega versnað mjög þrátt fyrir kennilegt að Sjálfstæðisflokkurinn í ljósi þess að spurt er um fylgi að þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokk- væntingar ráðherranna um annað. bæti stöðu sína miðað við ástandiö flokka en ég hef engan flokk mynd- urinn auki fylgi sitt tapar ríkis- Mér finnst þessi könnun sýna það í ríkisstjórninni þvi að auðvitað ber að enn þá. Þetta sýnir bara að það stjórnin fylgi. Þar er einhverra að þjóðin hefur glatað trausti sínu Sjálfstæðisflokkurinn einnig getur verið góður jarðvegur fyrir annarra skýringa að leita en bæðiástjórnarflokkunumogríkis- abyrgð á þeim ósköpum sem ganga nýja jafnaðarmannahreyfingu. óánægju með Sjálfstæðisflokkinn, stjórninni. Þess vegna er best fyrir á. Fólk er greinilega að lýsa yfir Varðandi mál Guðmundar Árna í þriðja lagi þykir mér athyglisvert alla að kjósa sem fyrst. í sjálfu sér ákveðnum stuðningi við Jóhönnu endurspeglar þessi niðurstaða þær að . Framsóknarflokkurinn skuli kemur þessi niðurstaða ekki á Sigurðardóttur," sagði Kristín Ást- skiptu skoðanir sem eru manna á tapa þetta miklu fylgi og kemur óvart varðandi Guðmund Áma geirsdóttir, Kvemialista. meðal til hans máls. Þarna kemur mér á óvart. Hins vegar er mikil Stefánsson. Yfirgnæfandi meiri- „Það sem kemur manni á óvart fram afgerandi meirihluti um að óvissa í þessu þar sem svo hátt hluti þjóðarinnar fordæmir þessi varðandi skoðanakönnunina er að hann hafi átt að segja af sér. Það hlutfall svarenda er óákveðinn eða verk,“ sagöi Ólafur Ragnar Gríms- ríkisstjórnarflokkarmr skuli ekki í er allt önnur niðurstaða en varð á vill ekki svara. Mér kemur einnig son, Alþýðubandalagi. sjálfu sér tapa meira fylgi út af flokksstjórnarfundi Alþýðuflokks- á óvart niðurstaðan varðandi mál „Mér finnst merkilegtað Alþýðu- þeim málum sem í gangi eru núna, ins og menn geta velt því fyrir sér Guðmundar Árna,“ segir Geir H. flokkurinn skuli hafa þennan styrk Guðmundi Árna og umræðunni hvort þar var tekin rétt ákvörðun Haarde, Sjálfstæðisflokki, um nið- í skoðanakönnunum eftir það mn siðvæðinguna. Þetta er mál rík- eða ekki,“ sagði Jóhanna Sigurðar- urstöður skoðanakannana DV. gjömingaveður sem gengið hefur isstjómarinnar í heild en ekki bara dóttir. „Þessi könnun er mjög athyglis- á,“ sagði Guðmundur ArniStefáns- Alþýðuflokksins. Það kemur dálit- Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki, og Sigursteinn Gíslason, Akranesi, voru útnefnd „knattspyrnumenn ársins" í loka- hófi knattspyrnumanna sem fram fór á Hótel íslandi um helgina. Á myndinni eru þau með verðlaun sín. DV-mynd ÞÖK Veðriöámorgun: Hæg sunn- anogsuð- vestan Á morgun verður hæg sunnan- og suðvestanátt suðvestan- og vestanlands en hægviðri annars staðar. Sunnan- og vestanlands verður skýjað en bjartara í öðr- um landshlutum. Veðrið í dag er á bls. 36 rtLR um hvarf Valgeirs: Enginn grunaður Lögregluyfirvöld standa enn ráð- þrota gagnvart hvarfi Valgeirs Víðis- sonar og hefur ekkert spurst til ferða hans í hálfan íjórða mánuð. „Við höfum skoðað þetta mál frá því í sumar og ekkert nýtt hefur komið fram sem getur skýrt hvarf þessa manns. Allar visbendingar hafa verið kannaðar og menn reynt að ráða í hvaö hafi gerst síðustu dag- ana áður en hann hvarf,“ segir Hörö- ur Jóhannesson, yfirlögregluþjónn hjá RLR, um rannsókn á hvarfi Val- geirs. Hann neitar því að nokkur aðili sé grunaður í málinu. Keflavík: Líkamsárás kærð Maður kærði líkamsárás eftir að hafa lent í átökum við tvo menn á Hafnargötu í Keflavík aðfaranótt sunnudags. Maðurinn hyggst leggja fram formlega kæru í dag. Meintir árásarmenn voru í haldi lögreglu um nóttina og yfirheyrðir í gær. MEISTARAFÉLAG RAFEINDAVIRK.IA S- 91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRXI L«TT» .. alltaí' á nriðvikudögimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.