Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 3. OKTOBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Stöð 2 bauð upp á prýöilega kvikmynd, Frambjóðandann, frá árinu 1993 í gærkvöld. Sú mynd sýndi svo ekki er um vilist hvert almenningsálitið í kvikmyndum er oft á konum og sérstaklega á þeim sem eitthvað þurfa að vera í sviðsljósi vegna afreka eigin- manna eða tilvonandi eigin- manna. Þær eiga helst ekki að hafa skoðun, vera fallegar og eiga að baki flekklausan feril. Þetta sýnir að lítiö hefur breyst í sum- um þjóðfélögum eins og henni stóru Ameríku. (Ekki skal minnst orði á ísland í þessum pisth.) Þetta leiöir Iíka hugann að því að fólk þarf að vera vakandi fyrir öllu sem það tekur sér fyrir hend- ur. Sérstaklega ef það hyggur á einhvers konar framboð síðar á lífsleiðinni. Á íslandi eru bernskubrek manna í framboði ekki tíunduð í kosningum og er þaö vel. Það mætti þó veita meira aðhald hér á landi heldur en gert hefúr verið. Vonandi verður Guð- mundar-máliö til þess að enn meiri spilhng verður upprætt í íslenskum stjórnmálum. Erlend- is heföu menn þurft að segja af sér fyrir minni sök. Margir velta fyrir sér ellinni þegar hún nálgast og hvað eigi að taka sér fyrir hendur þá. Stöð 2 sýndi okkur að eldri borgarar hafa um margt að velja annað en spiia og prjóna. Þeir geta til dæm- is stundað hnefaleika. Ég efast ekki um aö hreyfíng sé góð fyrir ailan aldur en öhu má þó ofgera. Hinir virðulegu borgarar ættu kannski að velja sér örhtið auð- veldari og fahegri íþrótt heldur en hnefaieika þó hægt sé að berja úr sér ýmiss konar reiði með þeim. Eva Magnúsdóttir Andlát Þórður Gíslason, Ölkeldu 11, lést í Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 29. september. Einar Sigurðsson hrl., Rekagranda 2, Reykjavík, andaðist 29. september. Unnur Guðmundsdóttir, Hólma- grund 13, Sauðárkróki, andaðist 30. september í Sjúkrahúsi Skagfirð- inga, Sauðárkróki. Helga Einarsdóttir er látin. Haiifríður Björnsdóttir andaðist hinn 21. september sl. á Hjúkrunarheimil- inu Skjóli og hefur útför hennar far- ið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Fróði Finnsson lést í Landspítalan- um fostudaginn 30. september. Jaröarfarir Guðrún Sigurðardóttir, Kleppsvegi 134, síðast til heimiiis í Hátúni 12, verður jarðsungin mánudaginn 3. október kl. 15 frá Bústaðakirkju. Haraldur Stefánsson, fyrrum eftir- htsmaður SVR, Háteigsvegi 48, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. okt- óber kl. 13.30. Rafn Kjartansson, Síðumúla 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. októb- er kl. 13.30. Sigtryggur Hallgrímsson, áður th heimhis aö Nýjabæ, Seitjarnaniesi, er lést 24. september, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 4. október kl. 15. Ólöf Sigurjónsdóttir, Grænuhlíð 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. októb- er kl. 15. Vilborg Jónsdóttir, Austurbrún 37A, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 4. október kl. 13.30. Guðrún Elín Erlendsdóttir, frá Mó- ghsá, Kópavogsbraut 1A, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju miðvikudaginn 5. október kl. 13.30. >1993 King Faaluras Siindical*. Inc World ngrus rasarvad. ©KFS/Oislf. BULLS £LH Lína, hringdu fyrir mig í næringarfræðinginn minn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvhið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. sept. til 6. okt., að báöum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki í Mjódd, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnaifjöröur, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á iaugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 20500 (sími Heilsu- gæslustöð varinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiXkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Ævintýraíerðir Askriftarsíminn er í hverri viku 63»27»00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim! Spakmæli Allar kynslóðir hæða gamla tísku, en fylgja fjálglega þeirri nýju. H. D. Thoreau kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga ki. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér ætti að takast að leysa vandamál sem þú hefur lengi glímt við. Til þess færðu aðstoð annars manns. Þú vinnur að endurbót- um innan veggja heimilisins. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir virðast hafa vinninginn núna en þegar upp verður staðið ættir þú að hafa betur. Þú verður því að sætta þig við að bíða. Happatölur eru 10, 21 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú munt hafa mikið að gera næsta mánuðinn. Taktu því ekki meira að þér en þú ræður við. Forðastu allt sem getur tafið þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Atburðarás verður til þess að þú hugsar tii framtíðarinnar og hvemig þú getur best tryggt öryggi þitt. Það sakar ekki að leita ráða. Það verður óvænt þróun í ástarmálum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú skalt ekki gera neitt sem gengur gegn þinni betri vitund, jafn- vel þótt hart verði lagt að þér. Þú stendur sterkari eftir ef þú sýnir staðfestu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér leiðist að fást stöðugt við sömu störfin. Reyndu því eitthvað nýtt sem um leið reynir á hæfileika þína. Þú þarft að bregðast skjótt við fréttum sem þú færð. Ljónið (23. júli-22. ágúst): ÁæUanir þínar mæta meiri andstöðu en þú gerðir ráð fyrir. Það er óviturlegt að fara af stað með málin nema samþykki liggi fyr- ir. Happatölur eru 4,19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ný þróun gæti haft áhrif á daglegt líf þitt. Sú þróun á þó að vera fremur jákvæð fyrir þig. Þú þarft að fara i stutt ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður mest ágengt með því að fylgja straumnum og láta aðra um forystuna. Þér gengur ekki vel að taka frumkvæðið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert eirðariaus og vonast eftir breytingum. Þú skalt þó ekki ganga of langt í þeim málum. Það gæti borgað sig að skipta um umhverfi um stund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Til þess að ná árangri þarftu að hafa beint samband við menn. Þetta á einkum við í fjármálum. Sýnir þú öðrum greiðvikni og velvild færðu það endurgoldið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú leggur mesta áherslu á máiefni Qölskyldunnar, einkum hinna yngri. Þú ættir að ná góðum árangri í dag enda eru aðstæður hagstæðar. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99*56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.