Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 1
I í í í í \ \ \ Halim Al réðst að Óttari Sveinssyni, blaðamanni DV, i gær þar sem Óttar var að mynda Halim Al fyrir utan hús hans. í átökunum náði Halim myndavél af blaðamanninum. í gærkvöldi fór Halim siðan á lögreglustöð þar sem hann afhenti myndavélina en lagði um leið fram kæru á hendur Sophiu Hansen og Óttari Sveinssyni fyrir tilraun til barnsráns. Hér á myndinni sjást Halim Al og dætur Sophiu og hans, Dagbjört og Rúna. Með þeim er lífvörður. Óttar Sveinsson tók myndina fyrir nokkrum misserum er hann var í Istanbul til að segja frá máli Sophiu Hansen. Fólk í vandræðum: Mæðgur húsnæðis- lausar vegna stíf lu í húsbréf akerf inu -sjábls.4 Hlugi Jökulsson eftir brottreksturinn: Dapurlegt ef póli- tískar hugleiðingar mega ekki heyrast -sjábls.4 Fimmdaga veðurspá -sjábls.22 Kvikmyndir helgarinnar -sjábls.22 Tónvakinn -sjábls.33 íþróttir: Frábærhittni -sjábls. 16 og25 Noröur-írland: Allar byssur þagnaðar -sjábls.8 Verðkönnun í efiialaugum: 110 prósenta munur á hreinsun kvenblússu -sjábls.6 Framtíð EES: Steindautt með Norðmönnum og ís lendingum einum -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.