Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 24
32 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Fréttir Alþýðuflokkirrinn í Reykjanesi: Hætt við að kalla t- inn varamann Guömundur Ami Stefánsson fór til útlanda í vikunni og kemur ekki heima fyrr en næstkomandi íimmtu- dag. Hann hugðist kalla inn vara- mann fyrir sig en þá kom smábabb í bátinn. Þannig er aö landskjörstjóm gefur út kjörbréf fyrir þá sem ná kosningu til Alþingis og jafn marga varamenn. - vegna þess að kjörbréf vantaði Tveir þingmenn Alþýöuflokksins í Reykjaneskjördæmi, sem kjörnir vom í síðustu kosningum, Jón Sig- urösson og Karl Steinar Guönason, hafa hætt á þingi og þau sem vom í 4. og 5. sæti, Guðmundur Ámi og Petrína Baldursdóttir, komiö inn á þing. Þegar Guömundur ætlaöi aö kalla varamanninn inn gat sá sem var í 6. sætinu ekki komið inn. Þar meö voru ekki fleiri á listanum meö kjörbréf. Rannveig Guðmundsdóttir, þing- flokksformaður Alþýðuflokksins, sagði aö þar sem kjörbréf lá ekki fyr- ir hefði landskjörstjóm þurft að koma saman og ganga frá kjörbréfi í gær, miðvikudag. „Þaö heföi þá aðeins verið fyrir fimmtudaginn og þrjá daga í næstu viku, þar af er einn fyrirspumadag- ur. Þess vegna kaus Guðmundur Árni aö hætta við aö kalla iim vara- mann fyrir sig þar sem tíminn er ekki lengri en þetta,“ sagöi Rannveig Guömundsdóttir. Frumvarp til fjáraukalaga 1994: Útgjöldin sprengdu ramma laganna - heimild fyrir 12,6 milljarða hafla á ríkissjóði í ár Lánsfláraukalög 1994: Halla mætt með auknum lántökum Friðrik Sophusson Prmála- ráöherra hefur lagt fram á AI- þingi frumvarp til lánsfjárauka- laga fyrir yfirstandandi ár. í frumvarpinu óskar Friörik eftir því að Alþingi heimili honum aö fjármagna aukinn ríkissjóðshalla í ár með lántökum. í gildandi lánsfjárlögum er heimild til að taka allt aö 27.750 milljónir að lánl en samkvæmt frumvarpinu hækkar heimildin ura 1.250 mifij- ónir. í fiárlagafrumvarpi ríkisstjórn- arinnar kernur fram að heildar- skuldír hins opinbera hafa aukist jafnt og þétt undanfarin ár. í árs- lok 1987 voru skuldimar 28,1 pró- sent af landsframleiðslu en í ár er gert ráö fyrir aö hlutfallið fari upp í 55 prósent. Gert er ráð fyrir að erlend langtímalán þjóöarinn- ar fari í ár upp í 62 prósent af landsframleiöslu og að ríflega fimmta hver króna af útflutn- ingstekjum þjóðarinnar fari í af- borganir á þeim. ísaQöröur: Innbrotstilraun í Brúaraesti Styggð kom að manni þar sem hann var að reyna að brjótast inn í sjoppuna að Brúamesti. Að sögn lögreglu var hann búinn að spenna upp hlera á sjoppunni þegar hann varð ferða lögreglu var. Upphófst þá eltingarleikur mikill en án árangurs því snjó- koman bjargaði þjófnum þar sem það fennti í spor hans. Friðrik Sophusson flármálaráö- herra hefur lagt fram á Alþingi frum- varp til fjáraukalaga fyrir yfirstand- andi ár. Fmmvarpið felur í sér breyt- ingar á gildandi fjárlögum því í ljós hefur komið að útgjalda- og tekju- rammi laganna hefur ekki staðist. Þannig hafa útgjöldin sprengt fjár- lagarammann og er nú gert ráð fyrir Héraðsdómur hefur dæmt 31 árs gamlan síbrotamann í 8 mánaða fangelsi fyrir hlutdeild í innbroti og að hafa ekið bifreið tvisvar sinnum mjög ölvaður og réttindalaus. Málsatvik em þau að síðasthðinn júlí ók ákærði félaga sínum að húsi í Reykjavík þar sem félaginn stal 6 armbandsúmm, 4 gullhringum, silf- urhring, 2 byssum og 2 rauðvíns- flöskum. Upphaflega vom báðir mennimir ákærðir fyrir innbrot en við flutning málsins voru mál þeirra skihn aö. Telur félaginn hinn ákærða að hahi ríkissjóðs í ár verði um 10,9 mihjarðar sem er aukning upp á rúmlega 1,2 milljarða. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs aukist um aht að 2.619 mihjónir miðað við gildandi fjárlög. Þá gerir framvarpið ráð fyrir að útgjöldin geti aukist um aht að 5.633 mihjónir. Ef sú yrði raunin yrði hafa brotist með sér inn en ákærði ber bið minnisleysi vegna ölvunar. Þótt munir úr innbrotinu hafi fund- ist á hinum ákærða og hann kannast við að hafa ekið félaga sínum á inn- brotsstað taldi dómurinn ekki nægi- legar sannanir komnar fram til að feha á hann sök fyrir að vera aðal- maður í brotinu. Einnig kom það th að félaginn var margdæmdur af- brotamaður. Það er ákærði líka en frá árinu 1979 hefur hann hlotið 22 refsidóma fyrir hegningar- og umferðarlaga- ríflega 12,6 mihjarða hahi á ríkissjóði í ár. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er hins vegar gert ráð fyrir að af útgjöldum færist um 1,9 milljarðar mihi ára og dragi þar með úr haha ársins. Engu að síður er fjármálaráðherra heimht að nota þessa fjármuni verði frumvarpið samþykkt óbreytt. brot. Hefur hann verið dæmdur th 6 ára refsivistar í þessum dómum. Þá hefur hann gengist undir þrjár dóms- sáttir. í ljósi þess að ákærði játaði á sig að hafa ekið bh próflaus og mjög ölv- aður í bæði skiptin, en áfengismagn í blóði hans var 2,85 prómhl í fyrra skiptið og 3 prómill í seinna skiptið, var hann sakfehdur fyrir þann þátt ákæmnnar. Þótti dóminum hæfileg refsing 8 mánuði og 75 þúsund krónur í sakar- kostnað. Síbrotamaður í 8 mánaða fangelsi: Tók þátt í byssu- og skartgripaþjófnaði - og ók ítrekað fullur og próflaus Breyöngar á Svalbak: Slippstððin Oddi með lægsta Shppstöðin Oddi á Akureyri átti lægsta tilboðið í umfangs- miklar breytingar á frystitogar- anum Svalbak EA-2 sem er nýj- asti togari Útgerðarfélags Akur- eyringa. Stækka á rækjuvinnsluhnu í skipinu og setja í þaö nýja fisk- vinnslulínu auk smávæghegra annarra verka og bárust þrjú til- boð i verkið. Thboð Shppstöðvarinnar Odda hljóðaði upp á 48,7 mihjónir króna, tilboð skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Eherts á Akranesi var upp á 49,6 mílljónir og Stál- smiðjan í Reykjavík bauöst th að vinna verkið fyrir 58,8 mhljónir. Reiknað ei meö ákvörðun um úthlutun verksins fljótlega en því á að ljúka skömmu eftir áramóL Loðskirmhf.: Hafnar samem- ingu við Skinnaiðnað Stjórn skinnafyrirtækisins Loðskinns hf. á Sauðárkróki hef- ur hafnað thlögu Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri um sameiningu fyrirtækjanna. „Thboð þeirra eins og þaö lá fyrir var ahs ekki aðgenghegt en hvemig máhð get- ur þróast get ég ekki sagt til um,“ segir Bjami Magnússon, stjóm- arformaður Loðskinns. Geysileg barátta hefur verið á milh fyrirtækjanna.um þær gær- ur sem faha nú til í sláturtíðinni en sennhega em þær á bilinu 500-600 þúsund. Segja má að það sem hleyptl þessu af stað hafi verið sú ákvörðun Sláturfélags Suðurlands að selja Skinnaiönaði á Akureyri allar sínar gæmr sem era um 90 þúsund talsins og um leið keypti Skinnaiðnaður hf. hlut Siáturfélags Suðurlands í Loðskinni hf. en SS átti þar um 20% eignarhlut. Staða Loðskinns hf. og Skinnaiðnaðar hf. er gjör- ólík, eiginfjárstaða Skinnaiðnað- ar hf. míög góð en Loðskinn á í miklum erfiðileikum. Skinnaiðnaður á Akureyri fékk í fyrra í sinn hlut um 360 þúsund gærur af þeim 550 þúsund sem th féhu, en útflutningur nam þá um 70 þúsund gærum. Ljóst virðist að Skinnaiðnaöur hefur náð enn stærri hluta af gærunum til sín nú og samdráttur virðist því fyr- irsjáanlengur híá Loöskinni á Sauðárkróki. Fjárlagaslagurinn á Alþingi: Samþykki ekki tilvísanakerf ið „Ég er algerlega andvíg því thvís- anakerfi lækna sem Sighvatur Björgvinsson hehbrigðisráðherra stingur upp á th spamaðar í fjár- lagafmmvarpinu. Ég tel það ekki spara nokkum skapaðan hlut. Þama er aöeins um tvíverknaö aö ræða. Auk þess er um svo margar - segirLáraMargrétRagnarsdóttir heimsóknir th sérfræðinga að ræða á ári að heimhislæknar munu ekki anna því að gefa þær ahar út verði þetta kerfi tekið upp. Ofan á aht saman er svo með þessu verið að skerða valfrelsi fólks th að velja sér lækni. Ég mun því ekki styðja þessa tillögu," sagði Lára Margrét í sam- tah viö DV. Hún tók mjög harða afstöðu gegn Sighvati í þessu máli í umræðunni um fjárlögin á Al- þingi. Lára Margrét sagði einnig að hún myndi ekki styðja boðað frumvarp frá Sighvati Björgvinssyni um að flýta ghdistöku lyfjalaganna. Búið var að semja um það milli stjómar- flokkanna að lögin tækju ekki ghdi fyrr en í nóvember 1995. „Ég vhdi raunar, eins og fleiri, hafa ghdistöku laganna enn síðar. Ég tel að við þurfum lengri tíma th að fá hreint mat á áhrifum EES- samningsins á lyfjaverð hér á landi. Nú talar Sighvatur um frum- varp th að flýta ghdistöku laganna th 1. janúar næstkomandi og það tel ég alveg fráleitt og mim ekki styðja það framvarp," sagði Lára Margrét Ragnarsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.