Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Fréttir DV Mæðgur húsnæðislausar vegna stíflunnar 1 húsbréfakerfmu: Fá ekki svör um það hve- nær þær geta flutt inn -nýja íbúðin stendur tom „Ég er algjörlega í lausu lofti og fæ engin svör frá Húsnæðisstofnun um það hvenær ég kemst inn. Ég bý hjá foreldrum mínum ásamt dóttur minni og allt mitt dót er í kössum. Núna er ég búin að bíða tæpan mán- uð eða frá því að kauptilboðið var samþykkt. Ég átti von á því að fá að flytja inn viku eftir að samþykkt lá fyrir. Nú fæ ég þau svör frá Hús- næðisstofnun að það verði líklega ekki fyrr en um áramót," segir Guð- rún Kristjánsdóttir sem á eitt þeirra 600 kauptilboða sem fost eru í kerfinu vegna þess að fjárveitingar til útgáfu húsbréfa eru uppurnar. Guðrún, sem er einstæð móðir 5 ára stúlku, segir að það sé sárast að horfa upp á það að íbúðin standi tóm en ekki sé hægt að ganga frá kaupum fyrr en húsbréfin fáist afgreidd hjá Húsnæöisstofnun. „Ég er að kaupa mína fyrstu íbúð og auövitað farið að langa til að taka til hendi. Það er þó ekki hægt þar sem ekkert hggur fyrir um afgreiðslu bréfanna. Þetta er pirrandi, bæði fyr- ir mig og seljendurna. Fólkið er orð- ið jafn þreytt á þessu og ég,“ segir Guðrún. Hún segir að hún sé mjög heppin að því leyti að hún geti búið hjá for- eldrum sínum án þess að borga leigu. „Það er mjög gott að vera hjá for- eldrunum en að sjálfsögðu á ég ekk- ert einkalíf. Það góða við þetta ástand er þó það að ég hef aldrei verið eins dugleg við að fara í heimsóknir," seg- ir Guðrún. Hún gagnrýnir það aö ekki hafi verið staðið nógu vel að húsbréfa- kerfmu í upphafi. „Það var ekki nógu vel að þessu staðið í byrjun. Það virðist alitaf þurfa að koma tii þess að fólk reki sig á áður en gerðar eru úrbætur," segir Guðrún. Nýskipan 1 ríkisrekstri: Samningsstjórnun tryggi hagkvæmni - tvær stofnanir og tveir ráöherrar taka þátt 1 tilrauninni Samningarnir sem undirritaðir voru í gær eru þeir fyrstu sem fagráðu- neyti gera við stofnanir sinar. Á vegum Hagsýslu ríkisins er unnið að sam- bærilegum samningum við Kvennaskólann í Reykjavík, Bændaskólann á Hólum og Vita- og hafnamálastofnun. DV-mynd BG „Með þessum samningum er skil- greint hvað ríkið fær fyrir pening- ana. Markmiðiö er að ná fram hag- kvæmari rekstri og betri þjónustu með því að dreifa valdi, auka ábyrgð og flytja ákvarðanir sem næst vett- vangi,“ sagði Friörik Sophusson fjár- málaráðhen-a eftir að hann hafði undirritað þjónustusamninga við Geislavarnir ríkisins og Rannsókna- stofnun ríkisins í gær. Samningarnir eru tilraun með svo- kallaða samningsstjórnun í opinber- um rekstri í samræmi við stefnu rík- isstjórnarinnar um nýskipan í ríkis- rekstri og aukið sjálfstæði stofnana. Samningsstjórnun byggist á því að gerður er samningur milh stofnunar og viökomandi fagráðuneytis um að veitt þjónusta sé seld fyrir ákveðið verð. Fjárhagshhð shks samnings er staðfest af fjármálaráðherra. Auk fiármálaráðherra skrifuðu undir samningana Sighvatur Björg- vinsson, ráðherra iðnaðar-, við- skipta-, heibrigðis- og tryggingamála, auk forstöðumanna viðkomandi stofnana, Geislavama ríkisins og Rannsóknastofnunar ríkisins. Samningarnir eru til þriggja ára. í þeim er annars vegar kveðið á um áherslur ráöuneytanna í starfsemi stofnananna, þjónustuna sem þær veita og þann árangur sem þær skuldbinda sig th aö ná. Hins vegar er kveðið á um fjárveitingar og aukið sjálfræði sem stofnanirnar hafa til að ná settu marki. Vandinn í húsbréfakerfinu: Vaxandi fylgi við að bankar taki við húsnæðislánum „Það er mjög óheppiiegt fyrir kerfiö oröið jafnara og úr ábyrgö húsbréfakerfið ef rykkir eru í kerf- ríkisins," segir Friðrik. inu og bil myndast vegna skorts á „Þegar til lengri tíma er htið er útgáfu. Vandamál ríkisins er hins ekki eðhlegt að ríkið standi undir vegar það að rikið ber ábyrgð á öllum ábyrgðum í húsnæðiskerf- bréfunum. Þess vegna þarf aö inu. Éggetaðvissuleytitekiðund- liggjaíyrirheimildílánsfjárlögum. ir hugmyndir Friöriks um að Af þessu leiðir að ekki er hægt að bankakerfið taki þetta yfir en þá afla heimilda nema þegar Alþingi þarf að undirbyggja það mjög vel. situr,“ segir Friðrik Sophusson Þessi breyting yrði að ganga yfir á fjármálaráðherra vegna þeirrar mjög löngum tíma og mér sýnist stöðu sem er í húsbréfakerfinu þar að ríkið yrði að gefa með því ein- sem 600 umsóknir eru fastar og hverja vöggugjöf. Ég er sammála fást ekki afgreiddar. því að ekki má til þess koma að Jón Guðmundsson, formaður fé- tappar myndist í kerfinu og þess lags fasteignasala, segir að ekki eigi vegna munum viö i efnahags- og að marka húsbréfunum tekju- viðskiptanefnd afgreiða þessa stofha á fjárlögum vegna þess hve breytingu mjög fljótlega svo það fasteignamarkaðurinn sé við- tækniiega atriði þurfi ekki að kvæmur og sveiflukenndur. standa í veginum," segir Jóhannes „Bestaleiðintilaðlosna viðþetta Geir Sigurgeirsson, þingmaður vandamál er að hverfa frá ríkis- Framsóknarflokksins og formaður ábyrgð á húsbréfum og stofna þess efhahags- og viöskiptanefndar. í stað einhvers konar húsbréfa- Jóhannes segir afstöðu ekki hafa banka sem yrði í eigu lánastofnana verið tekna til málsins innan Fram- og ríkisins. Þá getur núverandi rík- sóknarflokksins en hugmyndir isábyrgðargjald runnið til þessa hafi alltaf öðru hverju skotið upp banka til að standa undir áætluð- kohinum varðandi þaö að banka- um útlánatöpum. Þar með gæti kerfið taki við þessu. Illuga Jökulssyni sagt upp sem pistlahöfundi á rás 2: Dapurlegt ef pólitískar hugleið- ingar mega ekki heyrast „Það er ákaflega dapurlegt fyrir hönd Ríkisútvarpsins ef þar er svo komið að póhtískar hugleiðingar eins manns mega ekki heyrast þar. Þetta er póhtísk uppsögn. Sigurður fór ekkert í felur með það þegar hann sagöi mér upp í fyrrakvöld og bætti svo við að hann nennti ekki lengur að hlusta á kvartanir vegna pistl- anna. Sigurður hefur aldrei gert neinar athugasemdir við mína pistla, hvorki póhtík né framsetningu, svo ég kom alveg af fjöllum," sagði Ihugi Jökulsson, rithöfundur og pistlahöf- undur á Rikisútvarpinu, við DV. Ihuga var sagt upp störfum sem segir hlugi - Sigurður G. Tómasson bendir á yfirmenn sína pistlahöfundi á rás 2 í fyrra- kvöld og var síðasti pistih hans fluttur í gærmorgun. Uppsögnin olh miklum kurr í útvarpshúsinu. Yfirlýsingar einstakhnga og félagasamtaka vegna brottkreksturs Illuga bárust á faxtækjum og um símann en skiptiborðið var rauðgló- andi allan daginn. Var fljótlega boðað th fundar í Starfsmannasamtökum Ríkisút- varpsins og ályktað um málið. Þar er brottrekstrinum harðlega mót- mælt og svo segir: „Við álítum þaö aðfór að skoðana- frelsi 1 landinu að segja upp pistla- höfundi vegna póhtísks málflutn- ings. Slíkt brýtur í bága við það meg- inhlutverk Ríkisútvarpsins að end- urspegla á hverjum tíma flestar þær hugsanir og hugmyndir er bærast meö þjóðinni. Við krefjumst þess að uppsögn pistlahöfundarins verði þegar í stað dregin til baka.“ hlugi segir að sem lausráðinn mað- ur hafi hann enga réttarstöðu. Hann hafi engan áhuga á aö sækja aftur um vinnu hjá Sigurði G. Tómassyni en haldi væntanlega áfram kvöldp- istlum á rás 1. I smráði við yfirmenn „Ástæða uppsagnarinnar er sú að við höfum ákveðið að draga póhtík- ina út úr pistlunum," sagði Sigurður G. Tómasson, yfirmaöur rásar 2. - Hefur þú orðið fyrir kvörtunum vegna pistla Ihuga? „Ekki nýlega. En kosningar eru að nálgast og þetta er eins konar varúð- arráðstöfun af okkar hálfu.“ - Er það ekki póhtísk aðgerð að láta Ihuga fara? „Nei, það verða fleiri mál varðandi pistlahöfunda skoðuð á næstu dög- um. Það er efitt að koma í veg fyrir pólitík í pistlum um þjóðmál og dag- legt líf en Illugi hefur verið mjög persónulegur í sínum pistlum." - Fékkst þú fyrirmæli um það frá þínum yfirmönnum að reka Illuga? „Ákvörðunin er yfirmanna út- varpsins en mínir yfirmenn eru Elva Björk Gunnarsdóttir framkvæmda- stjóri og Heimir Steinsson. Ákvörð- unin um uppsögn Illuga er gerð í samráði viö þau,“ sagði Sigurður. Illugi Jökulsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.