Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Staða forstöðumanns þjóðdeildar er hefur umsjón með safnkosti deildarinn- ar og með þjónustu hennar við notendur. Hann annast starfrækslu sérstaks lestrarsalar og hefur umsjón með sérsöfnum, m.a. safni landakorta. Krafist er háskólamenntunar á sviði hugvísinda og/eða bókasafnsfræði, auk veru- legrarstarfsreynslu við umsjón og varðveislu íslenskra rita og við bókasafns- þjónustu sem þeim tengist. Staða forstöðumanns handritadeildar er hefur umsjón með safnkosti hand- ritadeildar, aðföngum til deildarinnar, varðveislu ritakostsins, skráningu hans og annarri fræðilegri ún/innslu, ásamt þjónustu við notendur. Krafist er kandídatsprófs I íslenskum fræðum eða hliðstæðrar menntunar, auk verulegrar starfsreynslu við rannsóknir og umsjón handrita. Staða forstöðumanns aðfangadeildar er hefur umsjón með uppbyggingu safnkosts, þ. á m. vali rita og innkaupum, ritaskiptum og móttöku efnis sem innheimt er samkvæmt lögum um skylduskil til safna. Starfið kallar á víð- tæka þekkingu á starfsháttum og upplýsingaþörf háskólakennara og ann- arra sem stunda rannsóknir og fræðistörf. Krafist er góðrar vísindalegrar menntunar, starfsreynslu I bókasafni og/eða sérmenntunar i bókasafnsfræði. Staða forstööumanns skráningardeildar er hefur umsjón með efnisgrein- ingu og skráningu safnkostsins. Hann sér um uppbyggingu gagnasafna í tölvukerfi safnsins, Gegni, bæði að því er tekur til bóka, tímarita og"greina í blöðum og tímaritum. Einnig er útgáfa bókfræðirita á verksviði deildarinn- ar. Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræði, góðrar almennrar þekkingar og starfsreynslu á sviði skráningar og bókfræði. Staða forstöðumanns útlánadeildar er hefur umsjón með lánastarfsemi safnsins, annast eftirlit með ritakosti á hinum opnu svæðum í safninu, svo og að nokkru leyti ritum í lokuðum geymslum. Forstöðumaðurinn sér um nýtingu lesrýma og skipuleggur kvöld- og helgarþjónustu í safninu. Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræði, góðrar almennrar þekkingar og starfs- reynslu í bókasafni. Staða forstöðumanns upplýsingadeildar er hefur auk upplýsingaþjónustu umsjón með kynningarstarfi, notendafræðslu, útgáfu kynningarefnis og tengslum við'fagsvið. Einnig er efnisleit í erlendum gagnasöfnum (tölvuleit- ir) á verksviði forstöðumannsins, svo og notkun geisladiska (CD-ROM). Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræði, góðrar almennrar þekkingar og starfsreynslu á sviði upplýsingaþjónustu i bókasafni. Öll forstöðumannsstörfin kalla á frumkvæði, vilja til nýsköpunar og góða samskiptahæfileika. Einnig er menntun eða reynsla á sviði stjórnunar æski- leg. Umsækjendur eru beðnir að láta þess getið ef þeir óska eftir að koma til álita við ráðningu í aðrar af ofangreindum stöðum en þá sem þeir sækja um sérstaklega. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun, ritsmíðar, rannsóknir og fyrri störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, merkt landsbókavörður, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. nóvember 1994. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Utlönd Vopnahlé mótmælenda á Norður-írlandi gengið í gildi: Allt er rólegt á götum Belf ast Vopnahléið sem skæruliðar mót- mælendatrúarmanna á Norður- írlandi lýstu yfir í baráttunni gegn kaþólikkum hófst á miðnætti síðast- liðnu. íbúár Belfast og lögregla sögðu að ekki hefðu borist neinar fregnir um ofbeldi þegar stundin rann upp. „Allt var meö kyrrum kjörum á götum Belfast þegar vopnahléið gekk í gildi og öryggissveitir létu ekki mikið á sér bera í miðbænum,“ sagði einn íbúa borgarinnar. Skæruliðar Irska lýðveldishersins, IRA, lýstu yíir vopnahléi fyrir sex vikum og þykja nýjustu tíðindin vís- bending um að friður kunni að kom- ast á í 25 ára blóðugum átökum kaþó- likka og mótmælenda. Albert Reynolds, forsætisráðherra írlands, sagði að öfgamennirnir hefðu gert mönnum það ljóst að framtíðarorrusturnar á írlandi yrðu háðar á hinum pólitíska vígvelli. Reynolds hvatti bresk stjórnvöld til að grípa tækifærið og binda fyrir fullt og allt enda á skæruhernaðinn og fá stjómmálaleiðtoga mótmæl- enda og kaþólikka aö samningaborð- inu. John Major, forsætisráðherra Bretlands, sagði að vopnahlé mót- mælendanna væri ákaflega góðar fréttir. Hann gaf þó til kynna að áfram yrði farið varlega og sagði að stjórn sín mundi gefa sér góðan tíma til að skoða málið. Gerry Adams, leiðtogi SinnFein, pólitísks arms IRA, sagöi vopnahléið mikilvægt skref. „Ég fagna þessari yfirlýsingu. Ég hvet John Major, sem hefur klúðrað friðarviðræðunum of lengi, aö grípa tækifærið til að hraða friðarumleitunum og hefja viðræður án tafar,“ sagði Adams á fundi með fréttamönnum í Kanada. Reuter Bandaríska kynbomban og leikkonan Sharon Stone sést hér í hlutverki í nýjustu kvikmynd sinni, Sérfræðingnum, þar sem hún leikur á móti ekki ómerkari manni en sjálfum Sylvester Stallone. Simamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Amartangi 72, þingl. eig. Garðar V. Sigurgeirsson og Signý Sigtryggsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 18. október 1994 kl. 10.00. Álfaland 5, 1. og 2. hæð + bílskúr, þingl. eig. Sesselja Davíðsdóttir, gerð- arbeiðendur Kristinn Sigurjónsson og Landsbanki íslands, 18. október 1994 kl. 10.00._________________________ Bakkastígur, lóð fyrir norðan Austur- bakka, þingl. eig. Stálsmiðjan hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Kaupþing hf., 18. októb- er 1994 kl. 10.00._________________ Dalsel 11, hluti, þingl. eig. Ólafur H. Helgason og Signín Klara Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, J.J.R. Trésmiðir sf., Kaup- félag Eyfirðinga, Raufarhafnarhrepp- ur og sýslumaðurinn á Húsavík, 18. október 1994 kl. 10.00. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 10.00. Garðhús 12, 3. hæð t.h. ásamt risi merkt 0303 og bílskúr, þingl. eig. Ólaf- ur Pálsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Húsasmiðjan hf„ 18. október 1994 kl. 13.30._____________________________ Gerðhamrar 4, þingl. eig. Steingrímur Þórarinsson og Fríða Ingunn Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Pétur Ingi Jakobsson, Sjóvá-Almenn- ar hf. og Vélsmiðja Hafharfjarðar hf., 18. október 1994 kl. 13.30. Gnoðarvogur 34, 1. hæð t.v., þingl. eig. Dýrleif Tryggvadóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður vélstjóra og íslandsbanki hf., 18. október 1994 kl. 10.00. Grettisjgata 90,1. hæð, þingl. eig. Auð- ur Agústsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 18. október 1994 kl. 13.30._____________________________ Ingólfsstræti 7b, kjallaraíbúð, þingl. eig. Birgir Pétursson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sam- vinnuMfeyrissjóðurinn og Islands- banki hf., 18. október 1994 kl. 10.00. Jafhasel 6, þingl. eig. Bemharð Heið- dal, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 13.30. Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Anton Einarsson, gerðarbeiðendur Amarson og Hjörvar sf. og Byggingarsjóður verkamanna, 18. október 1994 kl. 10.00. Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafur Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríklsins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 10.00.__________________________ Mýrargata 10-12, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Stálsmiðjan hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 18. okt- óber 1994 kl. 10.00. Mýrargata 10-12, geymsla, þingl. eig. Stálsmiðjan hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána- sjóður, 18. október 1994 kl. 10.00. Mýrargata 2-6, þingl. eig. Stálsmiðjan hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofhun sveitar- félaga, Iðnlánasjóður, Iðnþróunar- sjóður, Lífeyrissjóður Tæknifræðinga- félags íslands, Verðbréfamarkaður Is- landsbanka og íslandsbanki h£, 18. október 1994 kl. 10.00. Mýrargata 22, smiðja, þingl. eig. Stál- smiðjan hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur, 18. október 1994 kl. 10.00. Sogavegur 212, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., 18. október 1994 kl. 13.30.______________________________ Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sólbraut 5 hf., gerðarbeiðandi Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, 18. október 1994 kl. 13.30. Stigahlíð 28, 3. hæð t.v., 0301, þingl. eig. Ragnhildur Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarfélag verka- manna, 18. október 1994 kl. 10:00. Teigasel 4,1. hæð 1-1, þingl. eig. Ingi- björg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 18. október 1994 kl. 10.00. Unufell 29, hluti, þingl. eig. Magnús Öm Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 13.30._______________________________ Vallarás 4, 0301, þingl. eig. Inge Chr. Jónsson, gerðarbeiðendur Bolli Ey- þórsson og Byggingarsjóður ríkisins, 18. október 1994 kl. 13.30. Vesturgata 23, 1. hæð, þingl. eig. Ist- anbúl og Sophia Hansen, gerðarbeið- endur Edda M. Halldórsdóttir og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 13.30,______________________ Vindás 3, 3. hæð 03-04, þingl. eig. El- fas Öm Kristjánsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 18. október 1994 kl. 13.30._______________________________ Víðidalur, hesthús, A-Tröð 10, þingl. eig. Hilmar H. Bendtsen, gerðarbeið- endur Mosfellsbær og tollstjórinn í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 10.00. Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 18. október 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásgarður 29, þingl. eig. Valgerður Amadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Samvinnu- lifeyrissjóðurinn, 18. október 1994 kl. 16.30.___________________________ Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Húsfé- lagið Skipholti 28 og tollstjórinn í Reykjavík, 18. október 1994 kl. 15.00. Skipholt 51, 2. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hallgrímsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 18. okt- óber 1994 kl. 14.30. Stóragerði 14, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í ■ Reykjavík, 18. október 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.