Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Föstudagur 14. október SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (8:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.30 Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fall- eg þín...“ (5:7) - Alætur (Velvet Claw: Jacks of All Trades). Nýr breskur myndaflokkur um þróun rándýra í náttúrunni allt frá tímum risaeðlanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fjör á fjölbraut (2:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meóal unglinga í menntaskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.05 Derrick (6:15) (Derrick). 22.05 Á hverfanda hveli (1:2) (Gone With the Wind). 0.05 Pearl Jam á tónleikum (Un- plugged: Pearl Jam). Eddie Vedd- er og félagar í bandarísku rokk- hljómsveitinni Pearl Jam leika nokkur lög. Nýlega fréttist að Sig- tryggi Baldurssyni trommuleikara hefði verið boðið að ganga til liðs við sveitina. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruð þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II). (4:13) 18.15 Stórfiskaleikur (Fish Police). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.). (10:23) 21.45 Demantar eyðast aldrei (Dia- monds are forever). 23.50 Hnefaleikakappinn (Gladiator). Tommy flytur með föður sínum í suðurhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefa- leikahringnum. Á þessum slóðum ræður skúrkurinn Horn ríkjum og stendur fyrir ólöglegum hnefaleik- um. 1.30 Samferðamaður (Fellow Travel- er). Tveir æskuvinir, annar kvik- myndastjarna og hinn rithöfundur, lenda á svarta listanum á tímum McCarthyismans í Bandaríkjunum og þurfa að glíma við pólitískt ofur- efli þegar þeir reyna að hreinsa nafn sitt. 3.00 Nátthrafnar (Nightbreed). Aðal- söguhetjan er Boone, ungur og ringlaður maður, sem hefur alla sína ævi fengið undarlegar og óhugnanlegar martraðir sem tengj- ast stað sem kallast Midian. Sál- fræðingur hans, Decker, segir að ungi maðurinn sé morðingi og þjá- ist.af samviskubiti. 4.40 Dagskrárlok. cörQoHn □eQwHrD 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 19.00 Closedown. DisEDvery kCMANNEL 15.00 Dance of the Humpback Whale. 15.30 Natural Causes. 16.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 17.50 Encyclopedia Galactica. 18.00 Search for Adventure. 19.00 Connections 2. 20.30 Coral Reef. 21.00 Hígh Five. 21.30 Paramedics. 22.00 Wings of the Red Star. 23.00 Closedown. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV's Greatest Hits. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 15.00 Sky World News and Business. 16.00 Live at Five. 17.00 Littlejohn. 23.30 ABC World News Tonight. 0.10 Littlejohn. 4.30 ABC World News. INTERNATIONAL 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sports. 22.00 World Business Today. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: Dutch Courage 19.00 The House of the Seven Hawks. 20.40 Betrayed. 22.45 Space Ghost Coast to Coast. 23.00 Soylent Green. 0.45 The World, the Flesh and the Devil. 2.35 No Blade of Grass. 20.30 Þinndagur meðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Tónlist. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík leiða saman hesta sína. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Sjónvarpið kl. 22.05: Á hverfanda hveli A hverfanda hveli er ein mesta stórmynd sögunnar. Ein mesta stórmynd allra tíma, Á hverfanda hveli, verður sýnd í Sjónvarpinu á fóstudags- og laugardags- kvöld. Myndin var gerð árið 1939 og þótti mikið stórvirki á sínum tíma enda ekkert til sparað að gera hana sem glæsilegasta. Margaret Mitchell skrifaöi þessa sí- gildu ástarsögu sem gerist í suðurrikjum Bandaríkj- anna og í myndinni kom fram einhver frægasti ást- ardúett kvikmyndasögunn- ar, Clark Gable og Vivien Leigh, í hlutverkum Rhetts Butlers og Scarlettar O’Hara. Myndin hlaut mik- ið lof meðal almennings og gagnrýnenda og fékk hvorki fleiri né færri en 10 óskars- verðlauna. Klukkan 14 á sunnudag veröur síðan sýndur þáttur sem nefnist Stórmynd verður til en þar er rakin sköpunarsaga myndarinnar. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Class of ’96. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience. 19.30 Coppers. 20.00 Chris Euband-The Real Me. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Booker. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. SKYMOVŒSFLUS 13.00 The Blue Bird. 15.00 The Mirror Crack’d. 17.00 Star Wars. 19.00 Prophet of Evil. 20.40 U.S.Top 10. 21.00 Alien 3. 22.45 No Retreat, No Surrender. 24.30 Scum. 2.05 Salt and Pepper. 3.45 Cold Turkey. *★* ★ ★★★ 12.00 Live Formula One. 13.00 Football. 14.00 Live Golf. 16.00 Rally Raid. 17.00 Motorcylcing Magazine. 17.30 Formula One. 18.30 Eurosport News. 19.00 International Motorsports Re- port. 20.00 Boxing. 21.00 Formula One. 22.00 Wrestling. 23.00 Superbike. 24.00 Eurosport News. OMEGA Kristileg qónvarpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (25) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Krístján Sigurjóns- son-(Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. í dag frá Portúgal, Rúmeníu, Israel, Equador, Senegal, Trinidad og Antilla-eyjum. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn á laugardagskvöld kl. 0.10.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (30) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Tíðindi úr menningarlífinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. Kór Langholtskirkju syngur lög úr íslensku söngva- safni; Jón Stefánsson stjórnar. Viö- ar Gunnarsson syngur lög eftir ís- lenska höfunda; Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 20.30 Á feröalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Þáttur í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22 .35 Kammertónlist. - Tilbrigði viö lagið Trockne Blumen úr söngva- sveignum Malarastúlkunni fögru eftir Franz Schubert. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guömundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Ejnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með REM. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki hafðir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg þeytir skífum, gamalt og nýtt, geggjuð stemning. 23.00 Næturvakt FM957. Ööruvísi næt- urvakt. Þú getur átt von á hverju sem er. Síminn 870-957. Björn Markús í brúnni. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. t* \ 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. So Finemeð Walt- ari. 19.00 Arnar Þór og óskalögin þín. 22.00 X-Næturvakt og Public Enemy. 3.00 Nostalgía. Sean Connery fer með aðalhlutverkið í Demantar eyðast aldrei. Stöð2kl. 21.45: Demantar eyðast aldrei Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að James Bond myndirnar eru þema mánaðarins á Stöð 2 og í kvöld verður boðið upp á myndina Demantar eyðast aldrei með Sean Connery í hlutverki spæjarans 007. Bresk stjórnvöld vita ekki hvaðan á þau stendur veðr- ið þegar stórar sendingar af óslípuðum demöntum hverfa eins og dögg fyrir sólu og koma hvergi fram á alþjóðlegum mörkuðum. James Bond er skipað að rannsaka málið en hann sýnir því lítinn áhuga í fyrstu. Það hýrnar þó held- ur betur yfir honum þegar hann kemst á snoðir um að erkióvinurinn, Blofeld, er viðriðinn málið. 007 leggur allt í sölurnar til að fletta ofan af glæpamönnunum enda á hann harma að hefna. Rándýrin eru heillandi og hrollvekjandi skepnur í senn Sjónvarpið kl. 18.30: KIó er falleg þín Rándýrin eru heillandi og legt en vísast er það nauð- hrollvekiandi skepnur í synlegt til að ekki hlaupi senn. Þetta eru oft glæsileg ofvöxtur í tjölmargar teg- dýr sem búa yfir miklum undirgrasbita.Ogþráttfyr- hraða og góðri greind. Þessi ir eðlislæga veiðihvötina þáttaröð frá BBC lýsir þró- eru þau samt þannig gerö un þessara dýra frá þeim að fæst þeirra veiða meira tíma að þau komu fram á en þau þurfa hverju sinni. tímum risaeðlanna. Farið er Þættirnir voru á dagskrá á yfir hvemig tegundirnar sunnudögum en þeir hafa greindust svo að í dag má nú verið færðir á fóstudaga. finna fleiri en 236 þeirra á Að þessu sinni verður íjall- jörðu. Hlutverk þeirra í lífk- að um alætur. eðjunni er ef til vill ekki fal- Buddy Rich var einn af snjöllustu stórsveitartrommurum djassins. Rás 1 kl. 17.03: Fimm fjórðu - djassþáttur Einn af snjöllustu stór- sveitartrommurum djassins var Buddy Rich sem lést á sjötugasta aldursárið árið 1987. Aðdáendur stórsveita ættu að leggja viö hlustir í dag kl. 17.03 því þá leikur Lana Kolbrún Eddudóttir hljóðritun með stórsveit Buddys Rich sem breska útvarpið BBC gerði á tón- leikum í Lundúnum árið 1983.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.