Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 37 Séö yfir sýningu Árna Rúnars Sverrissonar í Gaileri Ásmund- arsal. Hamráð í Gallerí Ásmundarsal, Freyju- götu 41, stendur yfir sýning Áma Rúnars Sverrissonar og er þetta fjóröa einkasýning hans. Sýning- in ber yfirskriftina Hamráð, sem merkir óvissa, vafi, innri barátta. Aö vera í hamráðum merkir: aö reyna að ná tökum á ham sínum. Sýningar Þetta er viðfangsefni Árna Rún- ars og eiga málverk hans að kveikja hugsanir (vekja spurn- ingar, kalla fram pælingar) um tengsl okkar við skaparann og stöðu okkar í sköpuninni. Til að sviðsetja hugsanir sínar notar Árni gjarnan náttúmna. Má því segja að málverk hans séu einnig náttúrumyndir og geta því staðið sem slíkar. Efni og tæki sem Ámi notar eru strigi, olíulit- ir, terpentína, klútar, sprautur, spaðar, penslar, hamar og naglar. Café Kolbert kemur mörgum á óvart. Café Kolbert bregður á leik Mikið er um að vera á Dönskum haustdögum í dag og kemur Café Kolbert þar mikið við sögu en það er hópur af nánast óþolandi kurt- eisum þjónum. Þessi leikhópur á það til að mæta í kaffi- eða veit- ingahús, stela senunni og yfir- taka hlutverk annars duglegra og traustra þjóna staðarins. Það getur ýmislegt gerst þegar Café Kolbert er annars vegar og uppá- komurnar geta verið skondnar. í Danskir haustdagar dag verður hópurinn viðstaddur opnun Húsgagna- og innréttinga- sýningar í Perlunni og verða í kvöld á Sólon íslandus. Boxiganga og Pro-Arte Á síðustu dögum hafa dönsku Ustahóparnir Pro-Arte og Boxi- ganga komið mikið við sögu á Dönskum haustdögum og verða báðir hópamir á ferðinni í kvöld. Pro-Arte, sen er sönghópur átta kórsöngvara frá Árósum, verður með tónieika í Áskirkju kl. 20.30. Pro-Arte leggur mikið upp úr danskri söngheíö í lagavali, allt frá tímum rómantíkurinnar til dagsins í dag. Leikhópurinn Boxiganga, sem verður með sýn- ingu í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.00, er tilraunaleikhús sem hefur vakið mikla athygli fyrir frumlegar og nýstárlegar sýning- ar. Leikhópurinn fer ótroðnar slóðir í Ustinni og sköpunargleðin ræöur ríkjum. Þá má nefna að í dag kl. 17.00 verður tískusýning og skartgripasýning í Perlunni. Víðasthálka ávegum Á þessum árstíma getur fyrirvara- htið myndast hálka, og svo var á mörgum leiðum í morgun og var hálka nánast um allt land. Á leiðinni Færðávegum frá höfuðborginni til Akureyrar ættu bílstjórar að fara varlega um Holta- vörðuheiði og Vatnsskarð. Sums staðar er snjór á vegum, meðal ann- ars á leiðinni Hofsós-Sigluíjörður og á Lágheiði, þar sem var skafrenning- ur. Fyrir austan á milli Hafnar og Egilsstaða er einnig snjór á vegum. Á Suðurlandi er yfirleitt alls staðar greiðfært, en á hálendisvegum er yf- irleitt aðeins opið jeppum og fjallabíl- um. Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir m Þungfært <£> Fært fjallabílum rsuau Hótel Edda, Kirkjubæjarklaustri: Tónlist, myndlist og bókmenntir Um jiessa helgi veröur tjölbreytt hausthátiö á Hótel Eddu á Kirkju- bæjarklaustri. Dagskráin hefst kl. 16.00 á laugardeginum með því að gengið verður um staðinn í íýlgd leiðsögumanns og þá verður einnig opnuð sýning á málverkum Ragn- hildar Ragnarsdóttur og Hrafnkels Birgissonar. Á laugardagskvöldið mun Ðjass- band Hornaíjarðar sjá um tónlist undir borðhaldi ásamt söngkon- unni Ragnheiði Sigjónsdóttur og síðan leikur Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar ásamt Guðmundi Andra Thorssyni og Tríói Ólafs Stephensens. Hljómsveitin Spaðar leikur síðan fyrir dansi. í hádeginu á sunnudaginn verður síðan boöið upp á ýmsar kræsingar ásamt djasstónlist en fram koma Meöal þeirra sem fram koma á Hótel Eddu er Tríó Olafs Stephensens. Óskar Guðjónsson, Hilmar Jensson, Sæmundur Harðarson, Ólafur Steph- ensen, Guömundur R. Einarsson, Ragnar Eymundsson, Jóhann Ár- tíðinni iýkur með kveðjukaffi kl. 15.00 þar sem Einar Kárason rithöf- undur mun lesa úr nýrri skáldsögu sinni. Hótehð býður upp á helgar- sælsson og Tómas R. Einarsson. Há- pakka í tOefni hátíöarinnar. Skemmtanir Lilli kemur víða við á flótta sín- um. lilla rænt Regnboginn sýnir um þessar mundir gamanmyndina Lhh er týndur (Baby’s Day out). Það er fjölskyldumyndakóngurinn John Hughes sem stendur að baki þess- arar myndar en meðal mynda sem hann hefur gert má nefna Home Alone myndirnar. Lhli er bam forríkra foreldra sem ætla honum stóra hluti í framtíðinni. Einn góðan veður- dag á að taka ljósmynd af þeim stutta en myndatökuliðið reynist sigla undir fólsku flaggi og er í raun þrír seinheppnir bófar sem síðan ræna Lilla. Þeir setja fram kröfu um himinhátt lausnajrgjald og reyna síðan að hafa ofan af þeim htla. En Lhh er ekki allur þar sem hann er séöur og forsjón- in gengur í liö með honum. Hann sleppur frá bófunum á ævintýra- Bíóíkvöld legan hátt og heldur út í stórborg- ina á fjórum fótum. Bófarnir halda í humátt á eftir honum og lenda í miklum raunum og hremmingum í þeim eltingaleik. Eins og tíðkast hefur eru það tvíburar sem leika Lilla, Adam og Jacob Worton. Aðrir leikarar eru Joe Mantegna, Lara Flynn Boyle og Joe Pantoliano. Leik- stjóri er Patrick Read Johnson. Nýjar myndir Háskólabíó: Forrest Gump. Háskólabíó: Jói tannstöngull. Laugarásbíó: Dauðaleikur. Saga-bió: Skýjahöllin. Bíóhöllin: Forrest Gump. Stjörnubíó: Flóttinn frá Absolom. Bíóborgin: Leifturhraði. Regnboginn: Lilli er týndur. Þessi myndarlega stúlka fæddist 4050 grömm þegar hún var vigtuð á fæðingardeild Landspítalans 7. og 54 sentímetra löng. Foreldrar október kl. 19.58. Hún reyndist vera hennar eru Rósa G. Svavarsdóttir ---------------------------------- og Gísli S. Eysteinsson og á hún Bam dagsins fJögur systkin' Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 239. 14. október 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,180 67,380 67,680 Pund 106,940 107,260 106,850 Kan. dollar 49,720 49,920 50,420 Dönsk kr. 11,2300 11,2750 11,1670 Norsk kr. 10,1030 10,1440 10.0080 Sænsk kr. 9,1880 9,2250 9,1070 Fi. mark 14,2440 14,3010 13,8760 Fra. franki 12,8520 12,9030 12,8410 Belg. franki 2,1397 2,1483 2,1325 Sviss. franki 52.9100 53,1200 52,9100 Holl. gyllini 39,3000 39,4600 39,1400 Þýskt mark 44,0600 44,1900 43,8300 Ít. líra 0,04322 0,04344 0,04358 Aust. sch. 6,2540 6,2860 6,2310 Port. escudo 0.4299 0,4321 0,4306 Spá. peseti 0,5294 0,5320 0,5284 Jap. yen 0,68030 0,68240 0,68620 Irskt pund 105,820 106,350 105,680 SDR 98,89000 99,39000 99,35000 ECU 83,9700 84,3000 83,7600 Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T 3 T' 4" r~ r~ r~ TT w~ 11 JT~ TT ií> lí nt T' 'iú ii 11 Lárétt: 1 aðþrengd, 8 leiðsla, 9 mæli, 10 klaki, 11 umbrot, 13 skima, 15 þögul, 16 tómt, 18 hár, 19 hvílt, 20 námu, 21 tví- hljóða, 22 mjúks. Lóðrétt: 1 kálfur, 2 dunduðu, 3 staða, 4 hluta, 5 blása, 6 rask, 7 ekki, 12 afkvæm- is, 14 viðbót, 17 tæki, 19 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sposkur, 8 vífmn, 9 önn, 10 legg, 11 rakar, 13 af, 15 tros, 17 ról, 19 þó, 20 stika, 21 stóru. Lóðrétt: 1 svört, 2 pína, 3 ofriv 4 silast, 5 knerrir, 6 unga, 7 ríg, 12 kost,|14 flan, 16 rós, 18 óku, 19 þý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.