Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 25 íþróttir Keflavík - KR (48-48) 83-4Í5 6-0, 11-9, 11-17, 16-25, 24-25, 42-09, (48-48), 61-57, 66-68, 68-73, 80-85, 83-85. Stig Keflavftur: Burns 26, Grissom 17, Jón Kr. 16, Sigurður 1.9, Albert ó. 7, Guöjón 4, Sverrir Þ. 2, Bírgir 2. Stig KR: Casanave 18, Falur H. 17, Ólafur 0 13, Her- mann H. 12, Ingvar 0.12, Brynjar H. 8, ÓsvaldurK. 5. 3ja stiga körfur: Keflavik 5, KR 6. Fráköst: Keflavík 40, KR 32. Dómarar: Kristinn Aibertsson og Árni F. Sigurlaugs- son, sæmilegir. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Lenear Burns, Keflavík. Góður sigur KR-inga Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: „Ég vissi þaö aö þetti yrði erfiður leikur en það er alltaf eríitt að koma hingað. Okkur gengur mjög vel þar sem við vitum að það eru sterk lið sem við mætum og hugarfar leik- manna í lagi í byrjun leiks,“ sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR, eftir glæsilegan sigur þeirra á Keflavík. Leikur liöanna var ekki upp á það besta en hann var spennandi allt fram á síðustu mínútu. Yngri leikmennimir í liði Keflavík- ur, sem fá nú meiri tækifæri en áður, náðu sér ekki á strik og ætli Keflvík- ingar aö vera í toppbaráttunni verða þeir að leika betur. Lenear Burns var yfirburðamaður í liði heimamanna en liðshefldin náði ekki vel saman. Hjá KR var Casanav bestur og Her- mann Hauksson undir lok leiksins. Skallogrímur - Njarðvík (40-44 ; 83-85 9-5, 14-12, 24-24, (40-44). 58-52, 74-71, 83-85. Stig Skallagríms: Tómas 19, Henning 18, Alex 13, Sveinfc jöm 12, Sigmar 7, Gunnar 6, Ari 6, Grétar 2. Stig Njarðvíkur: Teitur 36, Valm’ 23, Friðrik 10, Jó- hannes 7, Rondey 5, Isak 4. JR% 3ja stiga skot: Skallagrimur 6, Njavðvik 8. Fráköst: Skallagrímur 23, Njarvík 21. Dómarar: Helgi Bragason og Jón Bender, góðir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvik. 8 1 MSá erf iðasti til þessa“ Einar Pálsson, DV, Borgamesi: 65áraafmæii FH FH-ingar fagna 65 ára afmæli sínu með því að halda stórhátíð í Kaplakrika á laugadagskvöldið. Þar verður ýmislegt til skemmt- unar, heiðursfélagar verða út- nefndir og heiðursveitingar af- hentar. Hljómsveitin Gömlu brýnin munu halda uppi stuöinu til klukkan 3. Húsið verður opnar klukkan 19 en borðhald hefst klukkan 20. Miðaverð er krónur 2.400 og hægt að kaupa þá hjá Rósu í Kaplakrika. Herrakvöld KR í kvöld Herrakvöld KR verður haldiö í félagsheimili KR í kvöld og opnar húsið klukkan 19. Ræðumaður kvöldins verður Heimir Guðjóns- son, formaður píluvinafélagsins, og veislustjóri er Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ. Verð að- göngumiða er krónur 3.000. FHHIaupálaugardag Forrest Gump hlaup FH fer fram í Kaplakrika á laugardag- inn. Hlaupið hefst klukkan 14 en skráning hefst klukkan 13. Þátt- tökugjald er 500 krónur fyrir full- orðna og 250 krónur fyrir 18 ára og yngri. Þjálfari Finna hættur Finnski landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Tommy Lindholm, ákvað í gær að segja starfi sínu lausu. Ástæðan uppsagnarinnar var tap Finna gegn Grikkjum, 4-0, í Evrópukeppninni í fyrra- kvöld en Finnar töpuðu einnig fyrsta leik sínum gegn Skotum. KAiþjálfaraleit Ekki hefur verið ráðinn þjálfari hjá 2. deildar liði KA í knatt- spyrnu en fullvíst er að Erlingur Kristjánsson og Steingrímur Birgisson, sem stjórnuðu liðinu í sumar, verða ekki áfram við stjórnvölinn. KA-menn eru þessa dagana í þjálfaraleit en reikna með vera búnir að ganga frá málum um eða eftir helgi. ÞórsigraðiLeikni Þór, Þorlákshöfn, vann sigur á Leikni, 76-79, í B-riöli 1. deildar karla í körfuknattleik í gær. Þór heíur þar með unnið alla þrjá leiki sína í deildinni en Leiknis- menn töpuðu sínum fyrsta leik. Þá vann ÍS yfirburðasigur á ÍH, 101-62, í A-riðlinum. Jafntefli í Eyjum Þoisteinn Gunnajsson, DV, Eyjunu ÍBV og Fram skildu, jöfn, 24-24, í 2. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik í Eyjum í gær- kvöld. Staðan í hálfleik var, 14-12, heimamönnum í vil. Arnar Pét- ursson jafnaði leikinn fyrir ÍBV þegar 2 sekúndur voru til leiks- loka. Zoltán Belányi var marka- hæstur í liði Eyjamanna með 10 mörk og þeir Arnar Pétursson og Svavar Vignisson gerðu 3 mörk hvor. Hjá Fram gerði Sigurður Guðbjömsson 7 mörk og Jens Finnsson 6. Öruggur Framsigur Helga Sigmundsdóttir skrifar: Fram sigraði Fylki, 16-23, í 1. deild kvenna í handknattleik í gær. Staðan í hálfleik var, 10-11. Leikurinn var jafn í fyrri hálf- leik en í þeim síðari settu Fram- stúlkur á fullt og komust í 12-21, en Fylkistúlkur skoruðu ekki mark fyrstu 24 mínúturnar í síð- ari hálfleik. Guðríður Guðjóns- dóttir og systir hennar Hafdís voru bestar í liði Fram en mark- vörður Fylkis, Unnur Jónsdóttir, stóð upp úr í Árbæjarliðinu. Mörk Fylkis: Þuríður 4, Ágústa 4, Anna G. 3, Steinunn 2, Margrét 2, Anna 1. Mörk Fram: Guðríður 8, Hafdís 5, Díana 2, Selka 2, Berglind 2, Steinunn 2, Kristín 1, Þómnn 1. „Þetta var hörkuleikur og sá erflð- asti fyrir okkur til þessa. Lukkan var sem betur okkar megin í restina. Lið Skallagríms kom okkur mjög á óvart, lék agaðan og góöan körfubolta meö Tómas Holton í broddi fylkingar," sagði Teitur Örlygsson viö DV eftir leikinn. Leikur liðanna var æsispennandi Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: „Ég er vanur að taka leikinn í mín- ar hendur," sagði Brynjar Karl Sig- urðsson og brosti er DV ræddi viö hann eftir æsispennandi leik ÍA og Þórs í gærkvöldi. Þótt Brynjar hafi eflaust sagt þetta í gríni var það engu að síður svo að hann var bjargvættur Skagamanna á lokakafla leiksins. Eftir að hafa verið hvíldur allan síðari hálfleikinn Róbert Róbertsson, skrifar: „Við erum að byggja upp gott lið í kringum marga góða og efnilega leik- menn. Þessir strákar þurfa tíma en ég held að eftir tvö ár getum við barist um titilinn. Strákamir verða betri og betri með hverjum leik og sjálfstraust- ið er að aukast. Viö emm á réttri leið,“ sagði Peter Jelic, þjálfari Hauka, viö DV eftir stórsigur á Snæfelli. og jafn. Heimamenn voru þó yfir lengstum en misstu sigurinn úr greipum sér með þriggja stiga körfu Teits í þlálokin. Bestu leikmenn Njarðvíkinga voru Teitur og Valur en athygli vakti að Rondey skoraði aðeins eina körfu utan af velli enda í góöri gæslu. Lið Skallagríms var jafnara en Tómas Holton og Henning voru mjög sterkir að vanda. kom hann inn á í stöðunni, 72-77, þegar rúmar þrjár mínútur voru eft- ir og sneri leiknum ÍA í vil. ívar Ásgrímsson skoraði sigurstig- ið af vítalínunni þegar 13 sekúndur vora eftir. Þórsarar misstu boltann í næstu sókn og brotið var á Sullen strax í kjölfarið. Hvoragt víta hans rataði ofan í og Þór fékk sókn er 6 sekúndur lifðu af tímanum. Skotið geigaði og heimamenn fögnuðu. Hið unga og efnilega lið Hauka vann þar með annan heimaleik sinn í röð. Liðsheildin er góð og efnileg og spilið hyggist í kringum bræðurna Pétur og Jón Arnar Ingvarssyni. Hinir ungu strákarnir sýndu þó að þeir geta tekið af skarið. Snæfellingar voru mjög slakir og ljóst er að veturinn verður þeim erf- iður. Raymond Hilton stóð sig vel og var langbesti maður Snæfells, Akrnnes - Þór (37-36) 81-80 0-6, 8-6, 16-24, 26-30, (37-36). 42-40, 53-46, 66-62, 72-77, 81-80. Stig Akranes: ívar 23, Sullen 20, Haraldur 10, Jón Þ. 9, Brynjar 8, Dagur 6, Elvar 5. Stig Þórs: Kristinn 24, Anderson 23, Konráö 12, Örv- ar 10, Einar 7, Bjþrn 4. 3ja >tiga körfur LA 7. Þór 5. Fráköst: ÍA 30, Þór 30. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar Skarphéð- insson, ágætir. Áhorfendur: 397. _ Maður leiksins: ívar Ásgrímsson. Bjargvætturinn Brynjar Haukar - 8-6, 18-13, 26-17, 32-23, (42-25), 46-34, 52-40, 61-49, 68-57, 80-60. 85-65. Stig Hauka: Jón A. 25, Sigfús G. 20, Pétur I. 17, Þór H. 14, Sigurbjörn 6, Óskar P. 2, Davíð A. 1. Stig SnæíeUs: Hílton 31, Hjörleifur H, 14, Þorkell Þ. 8, Daði S. 5, Eysteinn S. 5, Atli S. 2, Karl J. 1. 3ja stiga körfur: Haukar 3, Snæfell 2, Fráköst: Haukar 39, Snæfell 35. Dómarar: Kristján Möller og Þorgeir Júh'usson, góðir. Áhorfendur: Um 120. Maður leiksins: Jón A. Ingvarsson, Haukum. „Við erum á réttri leið“ Valsmaðurinn Jonathan Bow gnæfir yfir Guðmund Bragason en af svip Guðmundar að dæma er hann að finna leið úr vandanum. Á innfelidu myndinni sýnir Guðmundur hins vegar Bárði Eyþórssyni enga miskunn. DV-mynd ÞÖK Hittnin frábær Jón Kristján Sigurösson skrifar: Grindvíkingar sýndu geysilegan styrk í upphafi síðari hálfleiks gegn Vals- mönnum á Hlíðarenda. Þá virtist fátt ætla að koma í veg fyrir öruggan sigur liðsins, það náði á tímabili 20 stiga for- skoti og Valsmenn sýndust heillum horfnir. Þá kom berlega í ljós að aldrei á að gefast upp þó á móti blási og yals- menn minnkuðu bilið jafnt ogþétt. Áður en leiktíminn var allur voru Valsmenn búnir að jafna metin og framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 94-94. Þegar út í framlenginguna kom var allur vindur úr Valsmönnum, allt púðrið fór í aö jafna leikinn í venjulegum leik- tíma. Grindvíkingar áttu hins vegar nóg eftir á tankinum og sigruðu með 110 stig- um gegn 103. Það sem verður mönnum einna eftir- minnilegast úr þessum leik var hittnin. Hún var á köflum ekki venjuleg og fór þar fremstur í flokki Guðjón nokkur Skúlason. Ekki í fyrsta skipti sem hann yljar áhorfendum með sinni frábæru hittni. Alis urðu þriggja stiga körfur hans fimm og átti hann öðru fremur stærsta þátt í sigri Grindvíkinga. Guðjón fann fjölina og skoraði grimmt, var þó frekar seinn í gang en sprakk út eins og blóm eftir því sem á leið. Valsmenn sýndu meö frammistöðu sinni í gærkvöld að þeir eru sýnd veiði en ekki gefin. Breiddin mætti kannski vera meiri en 6-7 eintaklingar eru mjög sterkir. Bárður Eyþórsson er mjög áber- andi í leik liðsins, byrjaði með sprengi- krafti en sást minna í síðari hálfleik. „Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með sigurinn. Við missum að vísu gott forskot niður í síðari hálfleik. Liðið sýnir svo sann- arlega góðan karakter í framlengingunni. Ekki má heldur gleyma að við erum síð- ustu fimm mínútur leiksins að leika án Guðmundur Bragasonar og munar um minna. Enn fremur erum við að leika án Nökkva, þannig að það að vinna sigur sýn- ir þónokkum styrk. Ég vil þakka áhang- endum fyrir mjög góðan stuðning," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn við DV. Jonathan Bow og Bárður voru lang- bestir hjá Val en hjá Grindvíkingum stóð Guðjón Skúlason upp úr. Marel Guð- laugsson komst einnig vel frá sínu. __________________________________________ íþróttir Stigameistari karla í golfi: GoK klúbbur Akureyrar kærir ákvörðun GSÍ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Golfklúbbur Akureyrar hefur kraf- ist þess að stjórn Golfsambands ís- lands afturkalli þá ákvörðun sína að ógilda stigamótið sem haldið var í Vestmannaeyjum í byriun septemb- er. Stjórn GSI felldi mótið niður sem mót til stiga vegna veðurs, og sú ákvörðun varð til þess að Akur- eyringurinn Sigurpáll Geir Sveins- son varð af titlinum „Stigameistari GSÍ“ en titillinn kom í hlut Björgvins Sigurbergssonar úr Keili. Björgvin Þorsteinsson lögmaður skrifaði stjórn GSÍ bréf í vikunni fyr- ir hönd Golfklúbbs Akureyrar og Sigurpáls og kraíðist þess að GSÍ ógilti ákvörðun sína en Björgvin sagði í samtali við DV að sú ákvörð- un jafngilti því að Knattspyrnusam- band íslands ákvæði að fella niður síðustu umferð íslandsmótsins í 1. deild karla. í bréfi sínu vekur Björgvin athygli á því að í reglugerð GSÍ um stigamót segi að mótin skuli vera 8 talsins og lokaniðurstaðan miðist við 6 bestu stigamót hvers einstaklings. „Stjórn GSÍ hefur enga heimild samkvæmt reglugerð eða lögum til þess að taka ákvarðanir af þessu tagi. Ákvörðun- in er því bæði vitlaus og löglaus. Stjórn GSÍ hefur engar heimildir til að taka ákvarðanir sem brjóta gegn lögum og reglugerðum GSÍ,“ segir Björgvin í bréflnu. Þá segir Björgvin að breyti stjórn GSÍ ekki þessari ákvörðun sinni muni málinu verða skotið til dómstóls GSÍ. Stjórn Golfsambands íslands ræddi þetta mál á fundi nú í vikunni. Niöur- staða þess fundar var að fá lögfróðan mann til að kanna þetta mál fyrir sambandið og mun framhald þess væntanlega ráðast af niðurstöðu hans. Ferð landsliðsins til arabalanda: Birkir fer varla með Birkir Kristinsson, landsliðsmark- vörður í knattspyrnu, missir að öll- um líkindum af ferð landsliðsins til arabalanda í næstu viku. Eins og kunnugt er þá meiddist hann í lands- leik íslands og Tyrklands í fyrra- kvöld og varö að fara af velli á 2. mínútu eftir að hafa lent illa ofan á boltanum. „Það hefur blætt eitthvað inn á vöðvann og ég er bæði marinn og mjög aumur í síðunni. Ég fer til læknis í fyrramálið (í morgun) og þá kemur meira í ljós hvað þetta er. Ég er ekki búinn að afskrifa þessa ferð til arabalanda en eins og líðanin er núna fer ég ekki, heldur reyni að fá mig góðan fyrir Svissleikinn," sagði Birkir viö DV í gær. Friðrik Friðriksson, markvörður ÍBV, hefur verið settur í startholurn- ar fari svo að Birkir fari ekki í um- rædda ferð. Valur - Grindi ivík (48-53) 94-94 103-110 5-2,5-10, /-16,27-22,40-40, Stig Vals: Bow 26, Bárö Bergur E. 8, Guðni H. 2,1 (48—53). 51—61,55—/6, 86-9Í, 94—94.9-' rr E. 21, Lárus D. 17, Magnús G. Jjarki G. 2. 1-101,103-110. 15, Bragi M. 13, Stig Grindavík: Guðjón B. 11, Unndór S. 3, Pétur I. 39, Marel G. 23, Helgi G. 18, Bell G. 2. 14, Guðmundur Ær 1 -■ 1 V II\ CKF. 3ja stiga körfur: Valur 7, Grmdavík 13. LfUllIcUdi , ilcUillii IjUIlIlciI ágætir. Áhorfendur: Um 200. flT i Maður leiksins: Guðjón S kúlason, Grindavík. 1 Þjálfaramál hjá Keflavik: Fimm þjálfarar inni í myndinni Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum: Keflvíkingar hafa ekki enn ákveðið hver verður þjálfari 1. deildar liðs félagsins í knattspyrnu á næsta keppnistímabili. Pétur Pét- ursson, sem tók við liðinu af Ian Ross, er þó enn inni í myndinni en auk hans munu forráðamenn Keflavíkuriiðsins vera með fjóra aðra þjálfara í sigtinu og er ætlunin að ræða við þá alla um helgina. Þeir eru: Ingi Bjöm Albertsson, Magnús Jónatansson, Sigurður Lárusson og Kristinn Björnsson. Tökum upp bónusgreiðslur Forráðamenn Keflvíkinga hafa ákveðiö að fella niður fastar greiðslur til leikmanna sinna en taka í staðinn upp bónusgreiðsl- ur. „Við höfum bara ekki fjár- hagslegt bolmagn til að halda þessum greiðslum áfram en ætl- um frekar að taka upp bónus- greiðslur sem ég tel vera réttu leiðina," sagði Jóhannes Ellerts- son við DV í gærkvöldi. „Möguleikamir ágætir" DHL-deildin í kórfubolta: A-riðill: Njarðvík.... 5 5 0 494-359 10 Akranes..... 5 3 2 433-426 6 Þór A....... 5 3 2 437-397 6 Haukar...... 5 2 3 377-419 4 Skallagr.... 5 2 3 361-365 4 Snæfell..... 5 0 5 347-483 0 B-riðill: Grindavík... 5 4 1 522-^67 8 Keflavík.... 5 3 2 477-467 8 KR.......... 5 3 2 403-407 6 ÍR.......... 4 2 2 356-353 4 Valur....... 5 1 4 422-463 2 Tíndastóll... 4 1 3 335-358 2 „Eg tel okkur eiga ágætis mögu- leika á að slá þetta lið út en við verð- um að leggja okkur alla fram til að ná góðum leikjum til að ná því. Við sáum liðiö á myndbandi í leik í slóv- ensku deildinni og þar kom berlega í ljós að þarna er á ferðinni sterkt lið sem hefur mikla breidd. Á íslenskan mælikvarða er þetta sterkt 1. deildar lið. Það eru góðir skotmenn í liðinu og við verðum svo sannarlega að vera á tánum í þessum leikjum," sagði Hans Guðmundsson við DV, en bikarmeistarar FH-inga mæta Pre- vent frá Slóveníu í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í Kapla- krika í kvöld og á sunnudagskvöld. 70. Evrópuleikurinn hjá FH Leikurinn í kvöld hefst í Kaplakrika klukkan 20.30 og á sunnudaginn á sama stað klukkan 17. í leiknum á sunnudaginn ná FH-ingar þeim áfanga að leika sinn 70. Evrópuleik og það er meira en nokkurt annað íslenskt félagslið hefur náð. Liðið lék fyrst í Evrópukeppninni árið 1965 og hefur nær undantekningarlaust tek- ið þátt í Evrópukeppninni siðan. í 68 leikjum hefur liðiö unnið 29 leiki, gert 5 jafntefli og tapað 34. Slóvenska liðið er að taka þátt í Evr- ópukeppninni í annað sinn en í fyrra tapaði liðiö fyrir sænska liðinu Drott í 8-liða úrslitunum, með 6 marka mun á heimavelli og 8 á útivelli. í fyrra hafn- aði liðið í 4. sæti í slóvensku deildinni og hefur byrjað nýhafið keppnistímabil ágætlega. Þjálfari liðsins, sem jafn- framt leikur með þvi og á bató 24 lands- leitó með Slóveníu, er hóflega bjart- sýnn fyrir leitóna gegn FH. Hann segir að FH liðið sé sterkt og íslenskur hand- bolti sé í háum gæðafloktó. Hann segir að á góðum degi geti lið hans vel náð að að standa í FH-ingum og auðvitað sé takmartóð að komast áfram í keppn- inni. Hvað fannst Kolbeini Pálssyni, formanni KKI? ungu strákana í liðunum „í fljótu bragði held ég að úrslitin í leikjunum hafi svona verið eftir bók- inni. Sigur KR-inga í Keflavík kerour mér ekki á óvart en það sem stendur upp úr í þessari umferð er hversu jafn- ir leitómir eru ef undanskilinn er leik- ur Hauka og Snæfells. Mér sýnist, eins og ég spáði í upphafi, mótsbreiddín vera aö aukast og öll liðin eru meira og minna að fá yngri leikmenn sem standa þessum eldri ekkert að baki nema hvað varöar reynsluna,“ sagði Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ, viö DV, þegar hann var spurður út í leik- ina í DHL-deildinni í körfuknattieik. „Ég hafði spáð Grindavík og Njarð- vik sem tveimur sterkustu liðunum og við sjáum bara erfiðleikana sem þau eru að lenda í. Valur og KR eru með góð lið, Valsmenn byrjuðu að visu svo- lítið illa en þeir eiga eftir að vaxa. KR-ingar hafa verið sveiflukenndir en þegar þeir hafa lútt rétta formið hafa þeir staðið í hverium sem er. Þaö sama giidir reyndar líka um Keílvíkinga. þeir eiga eftir að eflast þegar Jón Kr. hefur náð sér af meiðslum og svo eiga þeir fullt af ungum strákum. ÍR-ingar hafa staðið sig vel en það má í raun segja að allir geti unnið alia og þannig á það að vera. Snæfellingar eru áber- andi slakastir enda hafa þeir gefið þær yfirlýsingar að vegna fjárhagsvand- ræða verði að hyggja upp nýtt lið. Eru einhverjir leikmenn sem hafa komið þér á óvart? „Þaö verður enginn 10 manna lands- liðshópur sjálfvalinn á þessum vetri. Maður hefur kannstó mest séð Reykja- víkm’liðin eöa meira. Helgi Guðfmns- son veit maður hvað er og sýnir það og heldur áfram að sanna þá getu sína. í KR-liðinu hafa Ósvaldur Knudsen og Ingvar Ormarsson sýnt að þeir eru miklir framtíðarmenn og fleiri mætti telja til. En í heildina er ég ánægðastur meö ungu strákana í liðunum," sagði Kolbeinn. Kolbein Pálsson, formaður KKI, er ánægður með upphaf íslandsmótsins í körfuknattleik. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA FH - SLO PREVENT (mfl. karla) í Kaplakrika föstudag 14. okt. kl. 20.30 og sunnudag 16. okt. kl. 17.00. Heiðursgestir föstudag: Birgir Björnsson og Inga Magnúsdóttir. sunnudag: Miðaverð: Fullorðnir 800 kr. (1300 kr. báðir) Börn 300 kr. (400 kr. báðir) Stuðarar 1000 kr. báðir Körfubílaþjónustan hf. Kaplahrauni 11, Hafnarfirði s. 653444,985-24599,984-24599 Hafliði/Þorsteinn Magnús Gunnarsson og Elísabet Karlsdóttir. Heimsmeistari í Jó jó mætir í hálfleik á sunnudag. purnn 0n( Sjáum heimsklassa handbolta! n SPARISJÓÐURINN SPARISJÓOUR HAFNARFJARDAR 'fOnoVt, Kemur með góða bragðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.