Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Odýr og góó þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sflsalista. Stjörnublikk, Smiðju- vegi lle, sími 91-641144. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Nissan Sunny ‘87, Honda Civic ‘85, Daihatsu Charade ‘84-’88 Mazda 323 ‘87, o.fl. o.íl. Erum aö rífa Subaru ‘87, Charade ‘88-’92 Benz 280 ‘78, Lancer ‘88, BMW 520 ‘83, Audi 100 st. ‘84, o.fl. Bflap. Garðabæj- ar, Lyngási 17, s. 91-650455. Mazda - Mazda. Vió sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 91-668339 og 985-25849. MMC L-300 4x4, árg. ‘85, þarfnast stand- setningar, gott verð. Úppl. í síma 91- 674727 til kl. 18 eða í síma 91-879748 e.kl. 18. Notaöirvarahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod- ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum blla til nióurrifs. S. 667722/667620/667650, Flugumýri. 5 gira kassi i Peugeot 205, árg. ‘85-’87, til sölu. Upplýsingar í síma 91-887858 og vinnusíma 91-26248. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 91-77740. Varahlutir í flestar geróir bifreióa. Opió 9-18. Er aö rífa Bronco ‘79, vél 351 Cleveland. Upplýsingar í slma 98-75643. Aukahlutir á bíla Athugiö! Brettakantar og sólskyggni á alla jeppa, Toyota, MMC, Econoline, Fox, Lada, Patrol. Sérsmíðum kanta, einnig trefjaplastviógeróir. Besta veró og gæói. 886740, 880043 hs. Visa/Euro. Viðgerðir Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa aó framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, ílestar alm. vióg. S. 621075. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12...............sími 882455. Vélastillingar, 4 cyl........4.800 kr. Hjólastilling.................4.500 kr. Bílaróskast Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 687848. Óskum eftir bílum á skrá og á staóinn. Allir veróflokkar velkomnir. Skólafólk og landsbyggóarfólk, látið skrá, vió selj- um. Mikil sala. S. 687848. Óska eftir Nissan Patrol ‘92-’94, lítiö ekn- um, í skiptum fyrir Bronco XL ‘88, upp- hækkaðan, 33” dekk, ekinn 81 þús. km + staógr. á milli. Uppl. í síma 96-41455 f kvöld og um helgina. - Óska eftir sparneytnum, skoöuöum bíl. Veró ca 200 þús. Er með Fiat Uno ‘87, milligjöf staógreidd. Uppl. í síma 92-11980 og 988-18676._______________ Bifreiö óskast á kr. 0-30 þús. Veróur aó vera á númerum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-644312 e.kl. 17. Óska eftir ódýrum bíl á 10-^10 þúsund, má þarfnast smálagfæringa. Upplýs- ingar í síma 91-872747. Óska eftir bíl fyrir 300 þús. staögreitt. Allt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 91-79110. Bílartilsölu Mazda E2200 4x4 dísil, 11 manna, ‘90, ek. 57 þús., verð ca 1.350 þ., Renault trafic, háþekja, húsbfll, dísil, árg. ‘85, verö 650 þús. Áúk þess mikið úrval af bíliun, t.d. VW Vento ‘94, Honda Civic ‘92, ek. 12 þ., Toyota Corolla GLi ‘93 o.fl. o.fl. Uppl. hjá B.G. bílakringlunni, s. 92-14690 og 92-14692.______________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eóa selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Daihatsu Charade ‘87 til sölp, skoðaður ‘95, sumar- og vetrardekk. A sama stað Honda Goldwing GL1000 ‘78. Ath. skjpti. S. 91-45470. Tómas. Er bíllinn bilaöur? Tökum aö okkur allar viðgerðir og ryóbætingar. Gerum föst verðtilboó. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 72060. Volvo - barnarúm. Volvo 340, árg. ‘87v ek. 101.000 km, veró kr. 200.000 stgr. A sama staó gullfallegt bamarúm, 150x70, verö kr. 12.000. Sími 91-12037. Citroén „Ráöherrabfll“ af geröinni Citroén 2CV braggi, árg. ‘82, til sölu. Upplýsingar í síma 91-41104. Ford sölunni Skeifunni, s. 91-689555. Ford Escort ‘86 til sölu, þarfnast viö geróar. Tilboð óskast. Uppl. f sím£ 91-657010 e.kl. 17 í dag og næstu daea. Mazda Mazda 323 F, árg. ‘91, til sölu, sjálfskipt, rafm. í öllu. Ath. skipti á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 91-670095. Mazda 323 GT ‘84 til sölu, ekinn 130 þús., þarfnast lagfæringar. Verð tilboó. Uppl. í sfma 91-879372 e.kl. 17. Mitsubishi MMC Colt, árg. ‘87, bíll sem þarfnast viðgeröar eftir tjón. Verð kr. 175.000. Uppi. í síma 91-674727 til kl. 18 eða í síma 91-879748 e.kl. 18. Til sölu MMC L-300 minibus, turbo, dísil, árg. ‘90, mjög góður bfll. Upplýsingar í símum 985-22434 og 98-34345 eftir kl. 18. ES3 Nissan / Datsun Nissan Sunny 1,5, árg. '87, ekinn 137 þús. km, staógreiðsla kr. 310 þús. Uppl. í síma 91-610465 eftir kl. 19. Skoda Skoda 120L, árg. ‘88, ekinn 58 þús. km, í góðu standi en númer, G 26921, geymslu. Tilboð. Uppl. f síma 91-40666 eftir kl. 18 og um helgar. Subaru Subaru station turbo 1800, árg. ‘85, skoðaóur ‘95, góóur bíll. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-13731. Toyota Toyota Touring 4x4, árg. ‘91, samlæs- ingar, vökvastýri, ek. 84.000 km. Aö- eins einn eigandi frá upphafi. Veró 1.050.000 stgr. Uppl. í síma 91-42871. Volkswagen Volkswagen Golf 1600 ‘86 til sölu, hvít- ur, skoóaóur ‘95, reyklaus, sumar/vetr- ardekk. Góður bfll. Staógreiósluveró 335 þús. S. 91-643457. VW Golf sendibíll, árg ‘86, ekinn 130 þús., í góðu standi, á huggulegu verði. Uppl. í sfma 91-689555. VOI.VO Volvo Volvo 245, árg. '84, til sölu, toppeintak. Uppl. í síma 91-814041 og 91-673444. Jeppar Ford Bronco, árg. ‘74, 8 cyl., sjálfskipt- ur, 33” negld dekk, verö 100-130 þús. Upplýsingar í síma 91-45094 eða 91-41251. Suzuki Samurai, árg. ‘89, ekinn 84 þús., 5 gíra. Söluverð 680 þúsund, staö- greiðsluverð 580 þúsund. Upplýsingar í síma 91-678268. Ingimar. Til sölu Isuzu crew cab, árg. ‘92, með húsi á palli. Upplýsingar f símum 92-16086 og 985-27001. Toyota double cab DX ‘92, ekinn 16 þús. km, meó plasthúsi, litió breyttur. Upp- lýsingar í síma 98-12685 e.ld. 19. MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dfsur - olíu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaórir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörur - hraópant. H.A.G. hf. tækjasala, s. 91-672520. Mjög ódýr vörubíll, Volvo F87 ‘79, vél, pallur og sturta í góðu lagi en hús þarfn- ast viógerðar. Uppl. hjá B.G. bflakringl- unni, s. 92-14690 og 92-14692. Til sölu sturtur og pallur á 10 hjóla vöru- bfl, 5,40x2,45, og grind undir heyvagn. Uppl. f síma 96-26846 e.kl. 19. Vinnuvélar Sandhörpunet. Sel og framleiði hörpu- net af lager, st. 2-70 mm. Sérp. á rúll- um, stólum, gúmmívörum f. færibönd og hörpur. S. 985-43836/91-44503. Óska eftir traktorsgröfu m/framdrifi, helst í skiptum f. eitthvað af eftirfar- andi: Dodge húsbíl, Benz húsbíl eða hraðbát. S. 666693 e.kl. 17 á fós. og lau. Lyftarar Notaðir innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Fróbært veró og greióslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byróin er að buga oss og bökum viljum hlffa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan aó keyra og hífa. gf Húsnæðiiboði Sjálfboöaliöi í búslóöaflutninginn. Ef þú pantar sendibfl í síma 985-22074, þá borgar þú aðeins fyrir bílinn með bíl- stjóra, sjálboðaliðinn kemur meó og þú borgar ekkert aukalega fyrir hann. 2 menn - 1 veró Fast tilboð í lengri flutninga. Tek bú- slóóir til geymslu í snyrtilegt, upphitað og vaktaó húsnæði. Enginn umgangur leyfður um svæóió. Búslóðageymsla Olivers, Bíldshöfóa, sími 91-674046 (símsvari). 2 herbergja fbúö meö eldhúskróki á Langholtsvegi. Leiga 30-35 á mánuði með rafmagni og hita. 3^4 mán. fyrir- fram. Upplýsingar f sfma 91-32171. Mjög hugguleg einstaklingsíbúö við Vallarás til leigu frá 1. nóvember. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Upp- lýsingar í síma 91-24364. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Ný 4ra herbergja íbúö í miöbænum til leigu nú þegar. Tilboó sendist DV, merkt „J-9906“. © Húsnæði óskast 34 ára reglumaöur óskar eftir lítilli íbúö á leigu, er í fastri vinnu og hefur með- mæh frá fyrri leigjendum. Oruggar greióslur. Uppl. í s. 91-679509. Kópavogur. Óska eftir að leigja 2ja eða 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í síma 91-643126 e.kl. 18, Ehn. Meömæli. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, helst miðsv. í Rvík. Góó umgengi, ör- uggar greióslur og meðmæli. Auglýs- ingaþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 21440. Reglusamt par meö barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð á svæði 104. Meðmæh ef óskaó er. Upplýsingar í síma 91-880016. 4-5 herbergja íbúö í vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í sfma 91-27421 eftirkl. 15. ff Atvinnuhúsnæði Nokkur skrifstofuherb. til leigu á 2. hæð í Armúla 29. Einnig 100 m2 búðarpláss og geymsluhúsnæði. Næg bílastæði. Þ. Þorgrímsson og Co., S. 38640. ^ Atvinna í boði Sölumaöur, freelance, fyrir vandaöa fyr- irtækja-gjafavöru. Þarf að geta byijaó sem fyrst, þarf að hafa eigin bil og þarf aó vera duglegur. Uppsker góó laun. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 18. okt., merkt „Vandaóur 9909“. Sjálfvirk Auglýsingaþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 kr. Sama veró fyrir aha landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Bílstjórar óskast stráx á pitsustaö, verða aó hafa eigin bfl til umráóa. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9911. Viltu auka tekjurnar? Nýtt sölukerfi Beverly HiUs komió til landsins. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9908. Óskum eftir góðum, reglusömum bíl- stjónun til kvöld- og helgarstarfa. Garóabæjarpizza, sfmi 91-658898. Stefán eða Heiðar. Bakarí - afgreiösla. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Auglýsingaþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20080. Barnagæsla Barngóö og snyrtileg manneskja óskast til barnagæslu og léttra heimilisstarfa 3 síðdegi og hálfa laugardaga við mið- bæ Hafnarfjarðar. Má ekki reykja. Uppl. í síma 91-50028 eða 91-654166. Dagmamma meö leyfi og góða starfs- reynslu getur bætt vió sig börnum. Góó úti- og inniaðstaóa. Bý vió Þverás í Sel- áshverfL Nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 91-674063. Garöastræti - heimilishjálp. Vantar ein- hvern til aö passa 7 mánaða gamalt barn 4 daga í viku, kl. 10-15 (sam- komulag). Uppl. f síma 91-10586. ^ Kennsla-námskeið Kennsla. Aukatímar í stærðfræði og eðUsfræði. Uppl. í síma 91-652793. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bflas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, Ford Mondeo Ghia ‘95, s. 76722, bílas. 989-21422. Snorri Bjarnason, Toyota CoroUa GLi ‘93, sími 74975, bs. 985-21451. Kristján Olafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323. Jens Sumarliðason, Toyota CoroUa GLXi ‘93, s. 33895. • 31560 bílasími - heimas. 870102. Páll Andrésson. Kenni á Nissan Primera, aöstoða vió endurtöku. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath. reyklaus bfll. Visa/Euro. 870102 - 985-31560, fax 870110, 879516, Hreiðar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. ÖU prófgögn. Góó þjónusta! Visa/Euro. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 681349, 875081, 985-20366. Kristján Sigurösson. Toyota CoroUa. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leióbeinendaþjálfun foreldra eóa vina. S. 91-24158 og 985-25226. S. 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- aó strax. Ökuskóli og öU prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga ki. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarbiaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Greiösluerfiðleikar. Viðskiptafr. aðstoða fólk og smærri fyrirt. vegna Qármála og vió geró eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. %) Einkamál Stelpur 16-21 árs: Þið getið kynnst strákuniun ef þið eruó skráóar hjá Miðlaranum. Hringið í síma 886969 og kynnið ykkur málið Konur 20-29 ára. Langar ykkur á stefnumót? Hringið f Miðlarann í síma 886969 og kynnið ykkur málió. Konur í ævintýraleit: Miðlarinn kemur ykkur í samband við mennina sem þiö viljið hitta. Leitió upplýsinga í síma 886969. Fullur trúnaður. Konur: Hvað sem þió viljið gera þá gæti Miðlarinn komió þvi í kring. Hafið samband í síma 886969 og kynnið ykkur möguleikana. Ég er 45 ára kona, mig langar aö kynnast öórum konum á svipuóum aldri með fast samband í huga. 100% trúnaóur. Svör send. DV, merkt „A 9910“. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. ■^4 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa, þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiósluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 ■ Þjónusta Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum vió bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviógeróir o.fl. Þaktækni hf„ sími 91-658185 eða 985-33693. Múrbrot - múrviögeröir. Stór og smá verk. Fljót og vönduð vinnubrögð. Stað- greiósla/raðgreiðslá. Dröfn hf. - fast- eignaþjónusta, sími 91-654880. Garðyrkja Alhl. garðyrkjuþj. Garóúðun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fi. Halldór Guó- rinnss. skrúógaróyrkjum., s. 91-31623. lírvals gróöurmold og húsdýraáburöur, beimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. 4^ Vélar - verkfæri Til sölu vegna endurnýjunar ódýrar tré- smíðavélar, sög með hallanlegu blaði, 7,5 ha. mótor, þykktarhefill, 100x60 cm, meó 7,5 ha. mótor, afréttari, 250x60 cm, 5,5 ha. mótor, einnig sög og afréttari m/reim til aó hafa á bygging- arstaó. S. 92-15898 og hs. 92-13388. Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar geróir fisk- vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. Óska eftir aö kaupa vél sem tekur úr fyr- ir skápalömum og borar fyrir hilluber- um, t.d. Grass eóa sambærilega vél. Sími 92-15898 og hs. 92-13388. Landbúnaður Bændur, bændur. Fjárhúsamotturnar eru komnar, verð 2.755 kr. stk. stgr. • Ódýrt timbur í búntum: 2x4”, lengdir 3,0 - 3,6 - 4,2, verð 91,84 pr. m stgr. • 2x6”, lengdir 3,0 - 3,6 - 4,2, veró 145,35 pr. m stgr. • 2x8”, lengdir 3,0 - 3,6, veró 193 pr. m stgr. Þetta veró er búntaveró. Eigum allar algengustu tegundir af bygg- ingatimbri. Fjósaplötur, 6 og 8 mm, gott veró. Smiðsbúó, Gbæ., s. 656300, fax 656306. Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d garösláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum læróar í rafnuddi. Hafðu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. © i Dulspeki - heilun Kynning á reiki-heilun fóstudaginn 14. október kl. 18 í Reikimiðstöðinni, Skúlagötu 26. Bergur Björnsson reiki- meistari, sími 91-623677. 1 Verslun sn lás] kór Barnaskór, st. 22-35, léttir, breióir og góðir fyrir þykka ullarsokka. Smáskór í bláu húsi við Fákafen, sfmi 91-683919. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfl: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddoh'ur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Stæröir 44-58. Nýjar vörur daglega. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. ÖLLVEIÐI /rg STRANGLEGAM BÖNNUÐ ™ Álskilti til sölu meö gulum grunnfleti, rauðum köntum og svörtu letri, með eóa án staðarheita, sendum í póst- kröfu. Hegat, Armúla 29, sími 91-882424.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.