Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Spumingin Hvaða skemmtistað stund- arðu helst? Sigríður Brynjólfsdóttir: Ég fer á öll kafílhús bæjarins. Óskar Pétursson: Sjallann. Sigurður Jónsson: Glaumbar og Lundagötu 6. Edda Torfadóttir: Ingólfskaffi og kaffihús bæjarins. Elisa Jóhannsdóttir: Ég fer aöallega í Ingólfskaffi en áður fór ég í Casa- blanca. Sigurlaug Jónsdóttir: Ingólfscafé og Casa. Lesendur_______ Hverjum á að f órna? Mér finnst barnið eiga meiri rétt til heilsu og heilbrigðis en nágranninn i stigaganginum til að hafa kött, segir bréfritari m.a. Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifar: Undanfariö hef ég fylgst með um- ræöum og skrifum í kjölfar lagasetn- ingar um kattahald í flölbýlishúsum. - Mig langar aö reyna að útskýra málið aöeins frá mínu sjónarhorni, þ.e. móöur barns sem er með astma frá unga aldri. Astmi er lúmskur og erfiöur sjúk- dómur og oft illt að varast áreitin sem koma köstum af stað. Maður reynir þó í samráði við lækna að gera um- hverflð eins „hreint" og hægt er með góðu móti, t.d. með því að fjarlægja alla óæskilega hluti eins og t.d. dún- sængur, teppi í svefnherbergjum og að sjálfsögöu getur hvorki bamið né aðrir íjölskyldumeðlimir leyft sér aö halda húsdýr - og síst af öllu ketti. Staðreyndin er sú að þótt viðkom- andi sé ekki stöðugt í astmakasti lækkar þröskuldurinn, þ.e. sífellt þarf minna til að koma kasti af stað, ef áreitið er alltaf til staöar, sem er staöreynd ef köttm- er í íbúö í sama stigagangi og hinn astmaveiki. Við erum ekki að tala um lungu og heilsu bamsins í dag, þetta er einnig spuming um heilsu á fullorð- insárum og að reyna eins og hægt er að koma í veg fyrir varanlegar skemmdir. - Mér finnst að mitt bam eigi meiri rétt til heilsu og heilbrigö- is heldur en nágranninn í stigagang- inum til að hafa kött. Ég þekki fjölskyldu sem átti kött, en svo fékk eitt barnanna slæman astma (hafði þó lengi haft óljós óþæg- indi af sama toga). Þegar í ljós kom að kötturinn var sökudólgurinn spurði læknirinn hvort það væri Hjörtur skrifar: Þrátt fyrir digurbarkaleg ummæli flestra ef ekki allra ráðherra núver- andi ríkisstjórnar um að stöðugleiki efnahagslífsins sé fðrsenda bættrar afkomu og sóknar upp á við úr öldu- dal atvinnuleysis og kyrrstöðu í framleiðslu eru nú sömu menn að boða váleg tíðindi í efnahagslífinu. - Þeir telja bráðnauðsynlegt aö hækka skammtímavexti og svo síðar lang- Einar Árnason skrifar: Mér sem ökumanni á götum höfuð- borgarinnar og í næsta þéttbýli stendur stuggur af þeim mörgu bif- reiðum sem enn em í umferð óskoð- aðar. Á þessu er auðvelt að átta sig þegar maður t.d. bíður í biðröö bif- reiða og horfir á bifreiðanúmerin sem sýna árið ’94 eða jafnvel '93. og aftasti stafur hvers númers segir til um skoðunarmánuðinn. - Það virðist ekkert átak vera í gangi á þessum tíma eins og stundum áður til að ná til sökudólganna sem aka þessum bílum. Fyrir stuttu ofbauð mér eftir að hafa séð fjóra bíla með löngu út- mnnin skoöunarmerki, og hringdi því í Bifreiðaskoðun íslands til að kanna viðbrögðin. Þau voru ekki önnur en að svara því til að þetta Hringið í síma 63 27 00 miilikl. 14 og 16 -eðaskrifið Nafin ogsfmanr. verður að fylgja bréfum nokkur spuming, hvomm ætti að fóma - barninu eða kettinum? í þessu tilfelli var það auðvitað engin spuming, kötturinn var svæfður. En þegar um er að ræða annarra manna böm er spurningin greinilega stór og oftar en skyldi hefur kötturinn vinninginn. Ég get vart skihð við þetta án þess aö segja frá því að þegar í ljós kom að mitt barn þolir ekki ketti, átti vin- kona þess kött sem þeirri fjölskyldu og mínum börnum þótti mjög vænt um. Það liðu u.þ.b. 15-20 mínútur frá því ég sagöi mömmu þessarar vin- tímavexti. - Að vísu hefur einn fram- kvæmdasfjóri ’ verðbréfamarkað- anna verið beðinn um að tilkynna þetta fyrst á sinn hátt og slíkt er oft gert í tækifærisræðu á einhverri ráð- stefnunni. Þetta gerði Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri á ráð- stefnu hjá íslandsbanka nýlega. Honum fórst þetta svo vel úr hendi að aðeins einum degi síðar töldu ráð- herrar sér fært að taka sjálfir undir kæmi Bifreiðaskoöun íslands ekkert við, það væri lögregluembættið sem alfarið væri með eftirlit á því hvort bílar væru óskoðaðir. Ég hringdi í lögregluembættið og náði sambandi við umferðardeild. Ekki tók betra við þar. Mér var fjáð að þeir vissu vel af þessu og sögðust vita af bílum svo hundruðum ef ekki þúsundum skipti sem væru óskoðað- ir og komnir langt fram yfir skoðun- konu niðurstöðuna, þar til hún hringdi til mín, sagðist vera búin að tala við sitt fólk og kötturinn yrði svæfður og íbúðin gerð hrein. - Auð- vitað er sárt að verða þess valdandi að kötturinn þurfti aö fara, sérstak- lega fyrir barnið sem orsakaði það, en þama var tekið á málunum á já- kvæðan og skynsamlegan hátt og ég held að bömin hafi öll staðið heilli og þroskaðri eftir. Ég bið kattaeig- endur að hugsa vel sinn gang, láta skynsemina ráöa og athuga að þessi lagasetning er til komin og sett af hreinni neyð. þetta „brýnasta" hagsmunamál ís- lensks efnahagslífs um þessar mund- ir. - Engum blandast hugur um að verði af skammtímahækkun vaxta á næstunni og síöar hækkun langtíma- vaxta mun sá stöðugleiki sem við höfum státað af hingað til springa með miklum hvelli sama dag og til- kynningar um þetta birtast. ardag. Ekkert sérstakt átak væri í gangi nú en þetta væri alltaf undir eftirliti lögreglumanna ef þeir sæju óskoðaða bíla. Mér finnst nú að þetta gæti kannski verið sá tími sem reglu- lega væri þörf á að gera átak og khppa númer af óskoðuðum bílum þegar myrkur og ófærð á götum er í nánd, frekar en að vorinu eins og oft hefur átt sér stað. - En þetta kemur kannski engum við lengur? DV Haustkosningar hefðu bjargað Halldór Sigurjónsson hríngdi: Það kemur sifellt betur og betur í ljós hve mikil mistök það voru, fyrst og fremst pólitísk mistök, að efna ekki til haustkosninga nú eða þá fljótlega eins og rætt var um í sumar og ailt þar til þing kom saman. Meö því hefði margt unnist Sú upplausn sem nú er ríkjandi í stjórnmálum hér væri ekki, ný ríkisstjórn hefði fengið umboð til að útkljá ýmis mál sem brýnt er að ganga í og síðast en ekki síst - umræðan ura siðvæð- inguna í ráðuneytunum hefði ekki náð aö breiða úr sér á sama hátt og nú er raunin. Nú gráta einhverjir ákvöröun forsætisráð- herra um að láta stjórnina sitja til vors. HSægilegur málflutningur Erna Jónsdóttir hringdi: Fólk hlær sig máttlaust að mál- flutningi verjanda fyrrum trygg- ingalæknis vegna sakargifta um að hafa ekki taliö fram til skatts margra milljóna tekjur. Ég skil ekki að nokkur maður myndi vildi hafa svona verjanda. En að öllu samanlögðu standast rök- semdafærslur veijanda ekki í neinu tilliti. - Eins og t.d. að sak- borningur hafi málsbætur vegna starfa sem opinber embættismað- ur og vegna þess að hann sé orð- inn 68 ára gamall! Eða vegna þess að fjölmiölar hafi komið orðróm- inum af staö og ýtt rannsóknar- ferh af stað! Málsbæturískatt- svikamáli Gunnar Gunnarsson skrifar: Mér blöskraði að heyra í frétt- um af málfiutningi í máli fyrrver- andi'tryggingayfirlæknis þegar verjandi hans taldi upp málsbæt- ur sakbornings. - Sakborningur væri orðinn 67 ára gamall og hefði starfað sem opnber starfs- maður i 38 ár. Helst finnst mér nú að þetta ætti fremur að meta til þyngri refsingar en hitt. Nú væri sakborningur atvinnulaus og allt þetta ætti að meta honum til málbóta. Ég hugsa að fleiri en ég undrist hve mikla rækt verj- andi lep^ir við að koma meintum skattsvikara undan þeim dómi sem verður þó aldrei þyngri en þeirra sem dæmdir eru th greiðslu sinna skatta möglunar- laust. Reykjanes: Skipfa um alla þingmennina Sjálfstíeðismaðlu• í kjördæmirju skrifar: Framboðsfrestur er runninn út fyrir prófkjör sjálfstæðismanna á Reykjanesi. Af 9 mönnum, sem gefa kost á sér, eru 4 nýir. Þetta eru Sigurrós Þorgrímsdóttir, fjölmiðlafræöingur í Kópavogi, Stefán Tómasson, útgerðarsfjóri í Grindavík, Viktor B. Kjartans- son, tölvunarfræöingur í Kefla- vík, og Kristján Pálsson, fyrrver- andi bæjarsljóri í Njarðvík. - Þetta fólk aht vildi ég fá I stað núverandi þingmanna fyrir Reykjaneskjördæmi. Hvers vegna? Jú, þeir gömlu hafa ekki gert neitt fyrir kjördæmið en hin- ir nýju lofa góðu hver á sínu sviði. Kristnin setur niður Áslaug skrifar: Mér þykir fuflvíst að kristnin í landinu hafi sett verulega niður vegna ákvörðunar biskups um að setja séra Solveigu Láru Guð- mundsdóttur aftur í embætti sem prest. Þetta er mál sem ekki gleymist í bráð. Fá ökumenn óskoðaðra bifreiöa að aka að vild óáreittir? Vaxtahækkun sprengir stöðugleikann Óskoðaðir bflar í umferð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.