Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 Iþróttir HKvann toppleikinn HK vann Þrótt R„ 3-2,1 stórleik helgarinnari blaki karla. Þróttur heldtir þó eí'sla sætinu, en naum- iega. KA vann Stjörnuna syðra, 2-3, og Þróttur N. tapaði fyrir ÍS eystra, 0-3, í kvennaílokki tapaði Þróttur N. fyrir ÍS, 1-3, og HK fyrir Vík- ingi, 1-3. Staöan í blakiriu er þannig: ABM-deild karla: Þróttur R... 5 4 1 14-7 14 KA......... 5 4 1 14-9 14 HK......... 5 4 1 13-7 13 Stjarnan.... 5 2 3 9-9 9 ÍS......... 5 1 4 7-12 7 Þróttur N... 5 0 5 2-15 2 ABM-deild kvenna: Víkingur.... 4 4 0 12-1 12 KA......... 4 3 1 9-7 9 ÍS......... 4 2 2 7-7 7 HK......... 4 1 3 5 -10 5 ÞrótturN.... 4 0 4 4-12 4 Elvarmeistari íboccia Gyifi Kristjánsaon, DV, Akureyit Elvar Thorarensen úr Akri varði títil sinn i 1. deild íslands- mótsins í boccia sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Mótiö var þaö fjölmenn- asta sem haldiö hefur verið en keppendur voru 180. Efst í ein- stökum flokkum á mótinu urðu eftirtalin: 1. deild; 1. Elvar Thorarensen, Akri 2. Kristbjöm Óskarsson, Völs. 3. Sigurrós Karlsdóttir, Akri 4. Hjalti Eiðsson, ÍFR 2. deild: 1. íris Gunnarsdóttir, Snerpu 2. Tryggvi Gunnarsson, Akri 3. Aðalsteinn Friðjónsson, Eik 4. Sigurður Kristjánsson, Ösp 3. deild: 1. Áskell Traustason, Eik 2. Sævar Bergsson, Eik 3. Gunnar Birgisson, Nesi 4. Guðný Óskarsdóttir, Ösp 4. deild: 1. Arnfriður Stefánsdóttir, Akri 2. Árni Jónsson, Þjóti 3. Hrafnhildur Sverrisd., Snerpu 4. Þorsteinn Stefánsson, Akri Opinn flokkur: 1. Sveinn Steinþórsson, Grósku 2. Öm Sigurðsson, Grósku 3. Kári Steinsson, Grósku Rennuflokkur: 1. Hiidur Haraldsdóttir, ÍFR 2. Kristinn Ásgeirsson, Ösp 3. Aðalheiður Stefansd,, Grósku 4. Þórey Jóhannsdóttir, ÍFR Ejubáfram HjáSindra Bosniumaðurinn Ejub Pur- isevic hefur verið endurráðinn þjáifarí knattspyrnuliðs Sindra á Hornafiröí. Undir hans stjórn vann Sindri óvæntan sigur í Austurlandsriðli 4. deildar i sum- ar og Ejub varð markahæstl leik- maður deíldarkeppninnar með 17 mörk. Hann þjálfar enn fremur þrjá yngri flokka félagsins. Eyjamenn lögðu Þórsara ÍBV sigraði Þór, 22-21, í 2. deild karla í handknattleik þegar liðin mættust í Eyjum á föstudags- kvöldið en þessi liö léku einmitt i 1. deildinni í fyrra. Fylkir vann Keflavík, 25-21, í Austurbergi á laugardaginn. Staðan í 2. deiid er þannig; UBK....... 4 4 0 0 116-87 8 Fram...... 4 3 1 0 98-78 7 Fylkír.... 5 3 0 2 125-112 6 ÍBV....... 4 2 1 1 94-91 5 Þór....... 3 2 0 1 65-55 4 BÍ........ 3 1 0 2 61-91 2 Grótta.... 2 0 0 2 38-44 0 Pjölnir... 3 0 0 3 52-69 0 Keflavík.... 4 0 0 4 88-110 O FH með f lesta aðkomumenn - ÍA, Keflavík og Fram meö flesta heimamenn í liöum sínum Akranes, Keflavík og Fram tefldu fram flestum heimamönnum í 1. defldar keppninni í knattspyrnu í sumar en FH var með flesta aðkomu- menn. Þetta kemur í ljós þegar litið er á 13 leikjahæstu menn hvers fé- lags á nýliðnu keppnistímabili. Á meðfylgjandi grafi sést uppbygg- ing 1. deildarliðanna og tveggja efstu liða 2. deildar. Með heimamönnum er átt við þá sem léku meö yngri flokkum viðkomandi félags. Það er athyglisvert að tvö af þrem- ur efstu liðum 1. deildar, Akranes og Keflavík, sem einnig skoruðu ílest mörk í deildinni, byggðust upp á heimamönnum en hjá toppliðunum tveimur í 2. deild voru aðkomumenn í meirihluta. Jón Kristjánsson hefur íslandsmótinu í handknattleik. Hann er í lar vikurmótinu og mun fá að spreyta sig miki Alþjóðlega Reykjavíkurmótið í handbolta heist á morgun: „Stefnum að sigri í riðlinum okkar“ - segir Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari „Við verðum að sigra í leik okkar gegn ítölum. Síðan tel ég kannski helmingslíkur á að okkur takist að sigra í hinum leikjunum. Andstæð- ingar okkar á þessu móti eru mjög sterkir og auðvitað forum við í þetta mót með því hugarfari að vinna alla leikina enda erum við á heimavelli og það ætti að hjálpa okkur tölu- vert,“ sagði Þorbergur Aðalsteins- son, landsliðsþjálfari í handknatt- leik, í samtali við DV í gærkvöldi. Alþjóðlega Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst á morgun en þetta er án efa sterkasta handknatt- leiksmót sem hér hefur farið fram. Landsliðsþjálf- arar víða um heim eru nú í óða önn að undirbúa sig fyrir átökin í heimsmeist- arakeppninni hér á landi á næsta ári og tíminn styttist óðum. „Það sem er kannski að angra mig mest þessa dagana er að okkur vant- ar þrjá sterka leikmenn í liðið, þá Héðin Gilsson, Valdimar Grímsson og Ólaf Stefánsson. Það er svolítið svekkjandi að geta ekki stillt upp allra sterkasta liðinu á þessu móti því þá hefðum við fengið alveg rétta mynd af stöðu okkar gagnvart þess- um þjóðum og fengið alveg rétt mat á styrkleika okkar í dag. En þrátt fyrir að þessa leikmenn vanti er ís- lenska liðið mjög sterkt og við gefum ekki eftir fyrr en í fulla hnefana. Ég vonast eftir öflugum stuðningi áhorf- enda enda erum við á heimavelli. Við stefnum á sigur í riðlinum og svo verðum við að bíða og sjá hver and- stæðingurinn verður í framhaldinu ef það tekst,“ sagði Þorbergur. Fatlaðir íþróttam enn á faraldsh eti: Tíu keppendui til Möll :uáHM Tíu íslenskir íþróttamenn taka þátt í heimsmeist- aramóti fatlaðra í sundi sem hefst á Möltu á fimmtu- dóttir, Bára Erlingsdóttir, G. Siguröardóttir, Hiima Guðrún Ólafsdóttir, Katrín r Jónsson og Gunnar Þ. daginn kemur og stendur til 8. nóvember. íslensku Gunnarsson. keppendumir keppa i þremur flokkum á mótinu. I flokki hreyfihamlaðra keppa Ólafur Eiríksson, Pálmar Guðmundsson og Krístin R. Hákonardóttir. I Landsliðsþjálfari er Kris stoöarmaður hennar er liðsins er Ludvig Guðmur tín Guðmundsdóttir og að- 5igríður Snæland. Læknir dsson og aðalfararstjóri er flokki blindra og sjónskertra keppir Birkir R. Gunn- arsson. Flokk þroskaheftra skipa Sigurún H. Hrafns- Erlingur Þ. Jóhannsson. A-stig ÍSÍ þjálfaranámskeið Fræðslunefnd ÍSi gengst fyrir þjálfaranámskeiði á A-stigi (þjálfari fullorðinna) dagana 4., 5. og 6. nóv- emþer nk. (hefst þann 4. kl. 16.00) í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal. Skráning og nánari upplýsingar hjá ÍSÍ í síma 813377. Menntun er máttur í þjálfarastarfinu. Fræðslunefnd (Si bundna heimild frá Þór Þórsarar á Akureyii hafa veitt Lárusi Orra Sigurðssyni timabundna : heimild til að spila meö enska 1. deildar liðinu Stoke City. Heimildin gild- ir til 13. desember. Lárus Orri var einn þriggja varamanna Stoke í deildar- s ^ leik gegn Wolves ura heigina en Lou Macari, stjóri Stoke, vildi með því |gi leyfa honum að komast í betra návígi viö það sem í vændum er ef hann m . gerist leikmaður með félaginu. Lárus Orri hefur verið til reynslu hjá H| Stoke í hálfa þriðju viku og á von á tilboði frá félaginu á næstu dögum. • L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.