Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 Markús örn Antonsson. Ákveðið uppgjör við mig „í próflijörsbaráttunni heyrö- ust raddir sem ekki sættu sig við aö ég hefði hætt sem borgar- stjóri, jafnvel þótt þaö heföi verið gert einvörðungu meö hagsmuni Sjálfstæðisflokksins í huga. Þess- ar gagnrýnisraddir hafa öörum þræði kennt mér um ósigurinn í Ummæli borgarstjómarkosningunum í vor,“ segir Markús Öm Antons- son í DV. Pólitíkin hindrar kjúklinga- söluna „Þaö er alveg hrikalegt að búa við þetta. Það hefur verið skortur á kjúkhngum í allt sumar og verðlagið er uppi í skýjunum. Við eram að skoða í kringum okkur. Ætlunin er að flytja inn soðna kjúklinga. þaö er ekkert sem hindrar innflutning nema þessi pólitík," segir Jóhannes Jónsson í Bónusi í DV. Þau voru í farar- broddi í dag mun Anna Kristjánsdóttir prófessor fjalla um rannsóknir sínar undir yfirskriftinni: Þau voru í fararbroddi. Hvert lögðu þau leiö sína? Litið verður á úrtak nemenda sem fengu einkunn í hæsta flokki á grunnskólaprófi í stæröfræði. Rætt verður um fyrstu niðurstööur og rannsókn- araðferðir. Rannsóknarstofa í kvennafræöum stendur fyrir rabbi þessu sem er í stofu 206 í Odda og hefst kl. 12.00. Fundir Raddnámskelð fyrir kenn- ara og leikskólakennara Boðið verður upp á'tvö námskeið sera sérstaklega em ætluð kenn- urum og leikskólakennurum sem vilja fræðast um hvemig hægt er að koma í veg fyrir misbeitingu raddarinnar og hvemig hægt er að gera góða rödd „betri“. Hvort námskeiðið stendur yfir frá kl. 10.00-13.30 og hægt er að velja um laugardaginn 5. nóvember eða sunnudaginn 6. nóvember. Nám- akeiðin em haldin að Ánanaust- um 15. Upplýsingar eru í síma 619905. Aðalfundur Aöalfundur íþróttafélags Reykja- víkur veröur í kvöld, þriðjudag- inn l. nóvember, kl. 20.00 i félags- heimill ÍR við Skógarsel. Venju- leg aðalfundarstörf. Hann á marga áhangendur. Gætumtungunnar Betra væri: Hann á sér marga fylgismenn. Snjókoma og él í dag verður norðlæg átt, víðast kaldi. Snjókoma og síðar él norðanlands og rigning eða slydda á Suðaustur- og Veðrið í dag Austurlandi en suðvestanlands léttir til. í kvöld og nótt snýst vindur til vaxandi suðaustan- og austanáttar og þykknar upp, fyrst syðst á landinu. Fremur kalt verður í dag en hlýnar aftur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðangola og léttir heldur til. Þykknar upp með austan- og norð- austan stinningskalda eða allhvössu í nótt. Hiti frá -3 upp í 3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.12 Sólarupprás á morgun: 9.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.33 Árdegisflóð á morgun: 5.00 Heimild: Almanak Háskólnns Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -2 Akurnes léttskýjað 1 Bergsstaðir alskýjað -3 Bolungarvík snjóélásíð. klst. -4 KeílavikurílugvöUur skýjað -2 Kirkjubæjarklaustur slydda 1 Raufarhöfn frostrigning 0 Reykjavík skafrenn- ingur -3 Stórhöfði léttskýjað -1 Helsinki rigning 5 Kaupmannahöfn skúrásið. klst. 9 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn skýjað 5 Amsterdam hálfskýjað 11 Berlín skýjað 12 Chicago rigning 3 Feneyjar þoka 12 Frankfurt skýjað 11 Glasgow léttskýjað 7 Hamborg skýjað 11 London heiðskirt 7 LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg skýjað 9 Madríd hálfskýjað 6 MaUorca rigning 18 KristínÁ. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags íslands: „Við erum búin að vera með lausa samninga i næstum tuttugu mánuöi og við höfum veriö í viö- ræðum og sambandi við viösemj- endur okkar állan tímann og vor- um eitt fyrsta félagið sem leggur af stað í viöræður. Ekki er hægt annað að segja en að þeir hafi verið afskaplega duglegir að koma á fúndi en ekkert hefur þokast. í raun hefur okkur veríð boðið aö Maður dagsins semja upp á ekki neitt. Helstu kröf- ur okkar nú er að sest verði niður og reiknað út það launaskrið sem orðiö hefur hjá öðram stéttum og þá horfum viö til þeirra sem starfa í kringum okkur og til þeirra hækkana sem hafa orðið hjá hóp- um innan rikisgeirans," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, form- aður Sjúkraliðafélags íslands, en félagið, sem hefur um ellefu hundr- uð félagsmenn, hefur boðað verk- fall, náist ekki samningar. Kristín Kristín A. Guðmundsdóttir. DV-mynd ÞÖK sagði aö um helgina hefðu verið fundir og i dag værí boðað til fund- ar en enn sem komið er geröist ekki neitt. „Það er víst að ef til verkfalls kemur þá á eftir að skapast mjög slæmt ástand, ekki bara á sjúkra- húsum heldur eínnig elliheimilum og í heimahjúkrun." Kristín sagðist hafa starfað sem sjúkraliöi síðan 1982 og alltaf verið á Landspítalan- um. Formaður Sjúkraliðafélags is- lands er hún búin að vera í sex ár. Aðspurð sagöi Kristín að sama staða hefði komið upp í félagiau áður: „1992 gengum viö sjúkraliðar út á þeirri forsendu aö við töldum að sámningar væru lausir óg ekki haíði verið samið viö nýtt stéttarfé- lag. Þá höfðu samningar verið laus- ir í fimmtán mánuði. Við boðuðum til fundar sem tók tvo sólarhringa og þá var oröið við okkar kröfum sem eingöngu voru um aö sjúkra- liðar úti á landi, sem kæmu irrn í stéttarfélagið, myndu ekki lækka í launum en það hafði verið gert. Það voru sjúkraliöar á Reykjavíkur- svæðinu sem börðust fyrir þessari kröfu af óeigingirm þar sem nær ekkert kom í þeirra hlut.“ Kristín er gift Diðriki ísleifssyni, trésmiöi hjá ístaki, og eiga þau þrjú börn og era barnabörnin orðin fjögur. Myndgátan "EC, LEÍ<Srt ÞA& '4 Soo ’A,9 4 ÍOO XM V, ^^ /<all a Jr Js co\o^ry>-c ^iÁNuotjy «v eyÞoÁ- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Sterkasta hand- boltamótið fram undan Þaö er ekki mikið um að vera á iþróttasviðinu í dag eða kvöld, aöeins er skráöur einn leikur í 2. deild í körfubolta þar sem Stjarnan og Leiftur munu keppa í Garðabæ. En það er ekki langt í stóratburði því að á morgun hefst hér á landi eitt sterkasta íþróttir handboltamót sem haldið er í heiminum á þessu ári og er keppt í tveimur riðlum. íslendingar hefla mótið og leika gegn ítölum og þegar styrklepd liðanna er skoðaður ættu ítalir ekki að verða íslendingum erfiður ljár i þúfu. Mótspyman verður þó væntanlega meiri eftir því sem hður á keppnina. Þetta er fyrsti prófsteinn íslenska landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina á næsta ári. Skák Úrslitaskákin um íslandsmeistaratitil- inn, milli Helga Ólafssonar og Jóhanns Hjartarsonar var spenanndi. Helgi fóm- aði drottningu sinni fyrir hrók og biskup og hafði dágóð færi en Jóhann sneri vöm í sókn. Er hér er komið sögu gerði Jó- hann, sem hafði svart og átti leik, út um taflið: 42. - Hxe3! 43. fxe3 Dg4+ 44. Khl Ef 44. Kf2 Dg2+ 45. Kel Dgl+ 46. Ke2 Bg4 + og vinnur hrókinn. 44. - Bg2+ 45. Hxg2 Dxdl+ 46. Hgl Df3+ 47. Hg2 a5! 48. Kgl Eða 48. bxa5 Ddl + 49. Hgl Dd5 + og bisk- upinn fellur. 48. - axb4 og Jóhann vann létt. Jón L. Árnason Bridge I úrshtaleik Rosenblum sveitakeppninn- ar í Bandaríkjunum á dögunum kom þetta spU fyrir og oUi töluverðri sveiflu. Til úrsUta í keppninni spiluðu sveitir PóUands og bandarísk sveit undir forystu Seymon Deutch. Pólveijinn Piotr Gawr- ys, sem sat í norður, fékk að sjá eftir því að hafa skipt sér af sögnum á Utla og lé- lega opnun. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og aUir á hættu: ♦ K752 V D64 ♦ KG2 + Á64 —f3—| * DG3 V A T 8 - ♦ D98754 ----- + 1095 ♦ 94 V 972 ♦ Á1063 + KG87 Suður Vestur Norður Austur Pass lf Dobl Pass 24 2V Pass Pass 3+ Pass 34 Dobl P/h Piotr Gawrys gat ekki stiHt sig um að dobla á þessu slöppu 13 punkta sína og félagi hans í suður, Krysztof Lasocki barðist upp á þriðja sagnstig og taldi nokkuð víst að samlega væri í öðrum hvorum lághtanna. Ef Gawrys hefði leyft þremur laufum að standa, hefði skaðinn ekki verið mikiU, en þrir tíglar vom held- ur verri samningur í þessari legu, auk þess sem austur gat auöveldlega doblað þann samning. Vestur hóf vömina á tveimur hæstu í hjarta, austur henti laufi í annað hjartað og trompaði síðan þriðja hjartað. Næst kom spaðadrottning, vest- ur drap á ásinn og spilaði fjórða hiart- anu. Lasocki hefði gert best í því aö henda laufi, en gerði þau mistök að trompa með tígulgosa. Austur yfirtrompaði á drottn- ingu og Lasocki með ásnum. Hann spU- aði nú laufi á ás og svínaði laufgosa. Vestur drap á drottningu og gaf austri stungu í laufi. Spilið fór 800 niður og sveit Bandaríkjanna græddi 12 impa. ísak Örn Sigurðsson ♦ Á1086 ♦ ÁKG1053 ♦ -- + D32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.