Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 íþróttir unglinga Námskeið fyrir hávaxna körfuknattleiksmenn: Margir hávaxnir bættust í hópinn Fyrir skömmu var haldið námskeið fyrir unga og hávaxna körfuknatt- leiksmenn og er það í annað sinn á þessu ári sem KKI hefur staðið fyrir slíku námskeiði. Flestir þeirra leik- manna sem voru á fyrra námskeiðinu voru boðaðir og var kannað hvernig þeir hafa staðið sig við heimaæfing- amar. Vátryggingafélagið Skandia er sér- stakur styrktaraðili æfmgabúða fyrir hávaxna körfuboltamenn. Fyrirhugað er að halda annað námskeið um ára- mótin. Leiðbeinendur eru þeir Axel Nikulásson og Hörður Gauti Gunnars- son drengjalandsliðsþjálfarar. Þegar DV kom í Austurberg að fylgj- ast með var allt á fullri ferð - og tókst með herkjum að króa af nokkra risa - og hvernig skyldi þeirra skoðun vera á þessum námskeiðum? „Þetta er mjög uppbyggilegt fyrir framtíðar miðherja - en við vorum 23 boöaðir á þetta námskeið og bættust mjög margir strákar við sem eru um 190 sentímetrar á hæö og er fyrirhugað að hafa námskeið fyrir þá hávöxnu," sögðu strákarnir. ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------! W " Av -■ : vttsatiíu • «mK.iii4íh ört vaxandi körfuboltamenn sem voru meðal annarra á námskeiðinu. Frá vinstri: Lúðvík Bjarnason, Haukum, 13 ára, Sæmundur Oddsson, Keflavík, 13 ára, Páll Þórðarson, UMFN, 14 ára, Hafliði Sævarsson, Leikni, 14 ára, Einar Karl Hjartarson, USAH, 13 ára. Frefnst er Hlynur Bæringsson, Umf. Grundarfjarðar, 12 ára. ►Víl.vl* ; Páll Þórðarson, UMFN, 14 ára, var einsogsjámá. engum vandræðum með að troða, DV-myndir Hson Körfubolti kvenna: llnglingalandsliðið gerði goða ferð til Irlands Unglingalandslið kvenna helgi, 21.-23. október. ís- í körfubolta tók þátt í lenska liðið vann þetta móti á írlandi um síðustu mót með glæsibrag, tap- aði ekki leik og lék sér- úrslitaleikina auðveld- lega vel þegar á mótið leið lega. Og vann undanúrshta- Og Þetta mót er haldið árlega í Moyne, með þátttöku allra bestu unglingaliða á írlandi, 19 ára og yngrí, íslensku stúlkurnar eru 15 og 16 ára. Liöið lék einn landsleik í fcrðinni gegn írlandi og tapaðist sá leikur, 58-64, í jöfnum Idk, sem gat fariö á hvorn veginn sem var. Þess má og geta að íslenska liðið Umsjón: : Júlfa DV-mynd Hson Halldór Halldórsson kom heint í þennan leik eftir flug frá íslandi og tveggja og hálfrar klukkustundar aksturs V rútu og fékk liðið aðeins 5 mínútur til upp- hitunar fyrir leikinn. Stig íslands í landsleiknum skor- uðu Erla Þorsteinsdóttir 14, Júlía Jörgensen 14, Erla Reynisdóttir 10, Hildur Ólafsdóttir 9, Kristin Þórar- insdóttir 8, Þóra Bjamadóttir 2 og Aníta SVéinsdóttir 1 stig. i mótinu í Moyne skoruðu eftir- taldar stúlkur stig Islands: Erla Reynisdóttir 60, Erla Þorsteinsdótt- ir 52, Júlía Jörgensen 40, Kristín Þórarinsdóttir 34, Pálína Gunnars- dóttír 27, Hildur Ólafsdóttir 6, Alda Jónsdóttir 4, Þóra Bjarnadóttir 4, Aníta Sveinsdóttir 4, Georgía Christiansen 4, Sigríður Kjartans- dóttir 5 og Svana Bjarnadóttir 2 stig. Þess raá geta að á síðastliðin eitt og háift ár hafa stúlkna- og ungl- ingalandslið kvenna leikiö 20 leiki erlendis og unnið 17 af þeim, þar af 6 af 9 landsleikjum sem þær hafa spilað. Þetta er sannarlega glæsi- legur árangur h]á stúlkunum og örugglega með þvi alira besta hjá íslensku landsliði. Júdó unglinga: HaustmótJSÍ íGrindavík Haustmót Júdósambandsins í yngri flokkum fór fram í Grinda- vík um síðastliðna helgi. Þátttak- endur voru 80 frá 8 félögum. UMFG hlaut flest gullverðlaun- in, eða nín talsins. Ármann sigraði í flestum greinum drengja, hlaut sex gullverðlaun. Keppnin var mjög hörð í öllum aldursflpkkum. Kristrún Friðriks- dóttir, Ármanni, vakti mikla at- hygli þegar hún sigraði bæði í karlaflokki +53 kg - og kvenna- flokki +45 kíló. Hún sigraði í öll- um sínum glímum, sjö talsins, og voru sex af þeim „ippon". Drengir 7-10 ára -26 kíló: 1. Ingimar Finnbjömss........JFR 2. Guðvin S. Haraldsson......UMFG 3. Ari B. Jónsson........ JFR 3. Ólafur S. Ragnarsson ...Ármanni -30 kíló: 1. Daði S. Jóhannesson.......UMFG 2. Sigurður Ö. Hannesson.....JFR 3. Heimir Kjartansson......JFR 3. Stefán Ó. Stefánsson......UMFS -35 kíló: 1. Geirmundur Sverrisson ...UMFS 2. Hjörtur Jónsson........UMFÞ 3. Hafþór Magnússon....,...UMFS 3. Dag Gmndel..........Ármanni + 35 kíló: 1. Friðbjörn Ásbjömsson......VO 2. Ragnar Jóhannsson.........UMFG 3. Sindri F. Eiðsson......UMFS Stúlkur 7-10 ára -32 kíló: 1. Elva D. Anderssen.........UMFE 2. Unnur D. Tryggvadóttir ...UMFE 3. Hólmfríður Haraldsd.......UMFE Stúlkur 11-14 ára +45 kíló: 1. Kristrún Friöriksdóttir...Árma. 2. Ragna Jónsdóttir.......UMFE 3. Rósa M. Guðnadóttir.......UMFE Drengir 11—14 ára -35 kíló: 1. Michael Jónsson........UMFG 2. Viöar Ö. Jóakimsson.......UMFS 3. Leó Kristófersson......UMFS 3. Atli Þórarinsson.......UMFG -40 kíló: 1. Snævar M. Jónsson.......JFR 2. Helgi M. Helgason.........UMFG 3.. Þórarinn Pálsson......UMFS 3. Daníel Helgason.........JFR -46 kíló: 1. Jóhann Jónsson.........UMFS 2. Þormóður Jónsson........JFR 3. Dagur Sigurðsson........JFR 3. Haraldur Jóhannesson ....UMFG -53 kíló: 1. Hlynur Helgason........UMFG 2. Kristinn Guðjónsson.,.JFR 3. Davíð Kristjánsson..Armanni + 53 kíló: 1. Kristrún Friðriksdóttir.,.Árm. 2. Axel I. Jónsson.....Ármanni 3. Friðgeir Bjarnason.......JB Bikarkeppni KKÍ: Dregið í yngri flokkunum Dregið hefur verið í bikar- keppni KKÍ í yngri flokkunum og mætast eftirtalin lið. Leikdag- ar hafa ekki verið ákveðnir. Unglingaflokkur karla: KR-Þór, Ak„ ÍA-Haukar, ÍR- Valur, Njarðvík-Keflavík. Unglingaflokkur kvenna Forkeppni að 4ra liða úrslitum: Keflavík-Valur, Njarðvík-Tinda- stóll, Grindavík-Eiðar. Hjá situr KR. Drengjaflokkur Forkeppni að 8 liða úrslitum: ÍR-Breiðablik, Þór, Ak.-KR, KR (bj-Keflavík, Tindastóll-Eiðar. Hjá sitja: Breiðablik (b), Haukar, Valur og Grindavík. Stúlknaflokkur: Forkeppni að undanúrslitunum: Njarðvík-Fjölnir, Keflavík- Haukar, KR-Grindavík. Hjá situr ÍR. 10. flokkur karla Forkeppni að 8 liða úrslitum: Þróttur-SkallagTÍmur, Baldur- Fjölnir, Grindavík-ÍR, Valur- Haukar, KR (b)-Keflavík, USA- H-Þór, Ak. Hjá sitja: KR, Njarð- vik. 9. flokkur karla: Forkeppni að 8 liða úrslitum: Keflavík-Valur, Njarðvík-Hauk- ar, KR-Leiknir, Grindavík-KR. Hjá sitja: Fjölnir, Skallagrímur, Tindastóll og KR (b). 8 liða úrslit og 4ra liða úrslit yngri flokka verða leikin í janúar og febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.