Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 30
 18 30 "t»mi®Lr)AGUR JL. NÓVEM©ER 1994 Þriðjudagur 1. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarljós (12) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona lærum við... (5:5) 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Staupasteinn (19:26) 21.00 Löngu árin (The Ray Bradbury Theater: The Long Years). Kana- dísk stuttmynd byggð á sögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.30 Borgarafundur um kosninga- löggjöf og kjördæmaskipan. Bein útsending úr Ráðhúsi Reykja- víkur. 23.30 Seinni fréttir og dagskrárlok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ráðagóðir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.40 VISASPORT. 21.20 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II). 21.45 Þorpslöggan (Heartbeat III). (1:10) 22.40 Lög og regla (Law and Order). Lokaþáttur að sinni. 23.25 Ó, Carmela! (Ay, Carmelal). Að- alsöguhetjurnar, Carmela og Paul- ino, styðja lýðveldissinna og þeirra framlag til baráttunnar felst í að skemmta hermönnum þegar þeir fá stund milli stríða. Þegar svo hitn- ar verulega í kolunum ákveða skemmtikraftarnir að færa sig á rólegri slóðir en taka vitlausa beygju og enda í klóm hersveita Frankós. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Andreas Pajares og Gab- ino Diego. Leikstjóri: Carlos Saura. 1990. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. cnRQOBN □EQWHRQ 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopey. 14.00 Birdman. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. * I 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC World Service News. 14.30 Home Thoughts from Abroad. 15.00 Playdays. 15.15 Words and Pictures. 15.35 TBA. 16.00 Blue Peter. 16.25 The O-Zone. 16.40 TBA. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Wíldlife Classics. 19.20 Lucinda Lambton's Alphabet of Britain. 19.30 Eastenders. 20.00 Legacy. 20.50 Nice Day at the Office. 21.20 Panorama. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. DisGouery M A N N E L 16.00 The Global Famlly. , 16.30 Waterways. 17.00 A Traveller's Gulde to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Pacllica. 19.30 Terra X. 20.00 Connections 2. 20.30 From the Horse's Mouth. 21.00 Wings of the Red Star. 22.00 Flrst Tuesday. 23.00 The Astronomers. 12.00 The Greatest Hlts. 13.00 The Afternoon Mlx. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 16.00 MTV News at Nlght. 16.15 3 From 1. 16.30 Dfaf MTV. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 MTV Sports. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatlc. 22.30 MTV News At Night. 22.45 3 From 1. 23.00 The End? 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. [HEWS 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament. 16.00 Sky World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Target. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 12.30 Samba Football. 14.30 Motorcycling. 15.30 Speedworld. 16.30 Football. 17.00 Eurogoals. 18.30 Eurosport News. 19.00 Figure Skating. 21.00 Boxing. 22.00 Football: UEFA Cup. 0.00 Eurosport News. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöó 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny Hinn. E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNiÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Bylgjankl. 18.00: Útvarpsmaðurinn góð- kunni, Hailgrímur Thor- steinsson, verður að vanda við hijóðnemann á Bylgj- unni í dag frá kl. 18 og þar til fréttamenn Stöövar 2 taka við á slaginu 19:19, Þáttur Hallgríms er á áð- urnefndum tíma alla daga vikunnar en hér er á ferð síma- og víðtalsþáttur. Hcit- ustu og umdeildustu þjóð- málin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölutn við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlust- endur geta einníg komið skoðun sinni á framfærí í sima 671111. Skoðanir Hallgríms eru Hallgrimur er á Bylgjunni alla virka daga frá kl. 18. hans eigin og samræmast okki endílega skoðunum ís- lenska útvarpsfélagsins. INTERNATIONAL 13.30 14.00 15.45 16 30 19.00 20 00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 1.00 2.00 4.30 Business Asia. Larry King Live. World Sport. Business Asia. World Business. International Hour. World Sport. Showbiz Today. The World Today. Moneylíne. Crossfíre. Prime News. Larry King Live. Showbiz Today. Theme: Music Box 19.00 The Merry Widow. 20.55 Royal Wedding. 22.35 Everybody Sing. 0.20 Affairs of Doby Gillis. 1.40 My Dream Is Yours. 3.30 I Live for Love. 12.00 The Urban Pcasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Cresl. 14.00 Around the World in 80 Days. 15.00 The Helghts. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Manhunter. 21.00 Due South. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Mlller. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 14.00 The Sinking of the Rainbow Warrior. 16.00 Staying Alive. 17.55 The Woman Who Loved Elvis. 19.30 Close-Up: Indecent Proposal. 20.00 Malcolm X. 23.20 Poison Ivy. 24.55 Halls of Anger. 2.30. The Five Heartbeats. 4.30 The Sinking of the Rainbow Warrlor. 6> Rás I FM 92,4/93,5 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarlregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. Fréttir. Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (6:9). Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur 2. erindi af sex. (Áður á dagskrá á sunnu- dág.) Fréttir. Tónstiginn. Dagbók. Fréttlr. Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Tónlist á síödegi. Fréttir. Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (42). Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnir. Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Hljóðrita$afniö. Kennslustund i Háskólanum. Kennslustund í mannfræði hjá Haraldi Ólafssyni. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. Þriöja eyrað. Coupé Cloué og félagar flytja tónlist frá Haiti. Fréttlr. Pólitíska hornið. Hér og nú Gagnrýni. Orö kvöldsins. Veðurfregnir. Djassþáttur. Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. (Áður á dag- skrá á sunnudag.) Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.25 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 21.30 22.00 22.07 22.27 22.30 22.35 23.20 24.00 0.10 1.00 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjóh: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. x 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sieggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Neil Diamond. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 Íþróttafréttír eitt. íþróttadeild hef- ur tekið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð- ur viðtals- og símaþáttur. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 SigmarGuðmundsson,endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Rúnar Róbertsson í góðum gír. 23.00 Rólegt og rómantískt. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breltt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krist]án Jóhannsson. 17 00 Pálina Slgurðardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónllst. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi B]arna. 1.00 Næturdagskrá. I kvöld verður bein útsending frá Ráðhúsinu. Sjónvarpið kl. 21.30: Borgarafundur í Ráðhúsinu Ungt fólk í öllum stjórn- málaflokkum er sammála um að við núverandi kosn- ingalög verði ekki lengur unaö þrátt fyrir að lögin hafi aðeins verið í gildi við tvennar síðustu kosningar. Unga fólkið telur að ekki sé hægt að búa við kosninga- lög, sem mismuni þegnum landsins, og vill að kosn- ingalög tryggi mannréttindi og lýðræði en ekki hags- muni stjórnmálaflokka eða stjórnmálamanna eins og nú er. í kvöld verður Sjón- varpið með heina útsend- ingu úr Ráðhúsi Reykjavík- ur þar sem fjallað verður um þessi mál á opnum borg- arafundi. Þar ætla formenn stjórn- málaflokkanna að svara spumingum fundarmanna og fréttamannanna Kristín- ar Þorsteinsdóttur og Páls Benediktssonar. Stöð2ld. 21.45: í þættinum um Þorpslögguna á Stóð 2 í kvöld bcr það helst ■ tii:! iíöinda i aö brotisterinnálækn- isstofuna i Aldens- fleld. Nick og Kate eru kölluö á vettvang og aðkoman er held- ur ljót. Innbrotsþjófarnir hafa greitt Farrenby lækni þungt höfuð- högg og haft umtals- vert magn lyfja á brott með sér. Við nánari eftirgremislan kemur á daginn að nokkur svipuð innbrot hafa veriö framin i næstu sveitum og því vakna grunsemdir um að hér sé sama fólkið að verki. Sum þeirra lyfja sem horfið hafa geta reynst hættuleg og því verður að hafa hraðar hendur við að fnma þjófana og koma í veg fyrir að lyiin valdi varanlegum skaða. Með hlutverk hjónanna Kate og Nick fara þau Niamh Cusack og Nick Berry. þorpslöggan glimir við ýmis mál. Sam og Norm verða á Staupasteini í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.35: Staupasteinn Bandaríski gaman- myndaflokkurinn um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupasteini er á sínum stað í dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Fylgst er meö lífinu hjá Sam, Woody, Rebekku og öll hinum og að vanda gengur ýmislegt á. í síðasta þætti fengu „sönghæfileikar" sál- fræðingsins að njóta sín við misjafnar undirtekir. Hvort söngnum verður framhald- ið í kvöld skal ósagt látið en hitt er vist að ýmislegt verð- ur brallað á þessari vinsælu krá. Þættimir hafa notið óhemju vinsælda í gegnum árin en framleiðslu þeirra hefur nú verið hætt, mörg- um til mikillar óánægju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.