Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994
13
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
H
I Hafnarborg í Hafnarflrði var opnuð um helgina yflrlitssýning á verkum sjö listamanna. Á sýningunni er úrval
málverka, skúlptúra og grafíklistaverka. Á myndinni eru listamennirmr frá vinstri: Helga Júlíusdóttir, Lísa K. Guð-
jónsdóttir, Gunnlaugur Stefán Gíslason, Edda Óskarsdóttir, Pétur Bjarnason og Björgvin Sigurgeir Haraldsson. Á
Um helgina var opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum Errós. Sýn-
ingin ber yfirskriftina Gjöfin og spannar hún nánast allan feril Errós, allt
frá æskumyndum til mynda frá undanförnum árum. Þau Pétur Birgisson,
Silja Birgisdóttir, Kristbjörg Birgisdóttir og Lára Ingileif voru að skoða sýn-
inguna og leist vel á.
Skólakeppni Tónabæjar 1994 fór fram nú fyrir stuttu og fór verðlaunaafhend-
ingin fram í Tónabæ á föstudagskvöldið. Skólakeppnin var á milli sex skóla
í hverfmu og var markmið hennar að nemendur skólanna hittust og kynnt-
ust og að fram færi drengileg keppni sem allir hefðu gaman af. Keppt var í
þremur greinum; fótbolta, félagsvist og spurningakeppni. Sigurvegárar urðu
nemendur Álftamýrarskóla, Baldur, Ari, Hildur, Birgir, Baldur, Arnbjörg og
Ágústa.
Það vakti athygli vegfarenda viö
Laugaveg á laugardaginn að maður
hékk utan á húsi Kjörgarðs með bör-
ur sér við hlið. Þar voru á ferðinni
félagar úr Flugbjörgunarsveit
Reykjavíkur sem voru að sýna veg
farendum fjallabjörgun. Kaupmenn
á Laugavegi stóðu fyrir löngum laug-
ardegi þar sem cdls konar uppá-
komur og tilboð voru í gangi.
Stálvaskar
Besta verð á íslandi
Kr. 1 0.950
11 gerðir af eldhúsvöskum á
frábæru verði.
Einnig mikið úrval af blönd-
unartækjum. Verslun
Faxafeni 9, s. 887332
Opið: mánud.-föstud. 9-18
laugard. 10-14
myndina vantar Bjarna Daníelsson.
FTAu pair
il Bandaríkjantu
ífíj§||
janine var sonnkölEud hirmna- \ ;
sending - goð við bomin, hjaípsöm
og snyrtiieg.
En aiít ! einu for alH oð gangc o
verri veg h[a Kote. Hun vdr srþresytl
og gat ekki haldið sér vakandí.
Samt voru aiiir svo goðir við hana:
Mark iæknir, maðurinn hennar jaaine
Og Laney, sem atti buðina með Kate,
var ekki rott. Var þetta aiít eðíilegf?
Og Laney hafði sinar grunsemdir ...
895 kr. á næsta sölustað
og ennþá ódýrari í áskril
í síma 632 700