Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Page 7
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 7 Fréttir Prófkjör og skoðanakannanir valda óróa í flokkunum Ef i er um allar aðferðir segir formaður Framsóknarflokksins - Karen Erla og Ásta Ragnheiður áfram 1 flokknum Eftir prófkjörin um síöustu helgi er ljóst að enn einu sinni koma upp mikil sárindi hjá þeim sem ekki ná þeim sætum sem þeir ætluðu sér. Ekki síst hefur þetta verið áberandi í Framsóknarflokkum. Halldór Ás- grímsson, formaður flokksins, var spurður hvort enginn efi væri hjá mönnum um þessa aðferð við að stilla upp hsta. „Það er efi hjá mönnum um allar aðferðir við að stilla upp á Usta. Það hefur verið sitt á hvað innan Fram- sóknarflokksins. Það hafa verið opin prófkjör og einnig atkvæðagreiðslur meðal félagsbundins fólks. Allt hefur þetta sína gaha og ég held að við finn- um aldrei neina leið sem kemur í veg fyrir einhver átök og sárindi. Það er ekkert einsdæmi innan Framsóknar- flokksins að svonalagað komi upp. Þetta eerist í Drófkjörum hvar sem þau fara fram. Ég kann enga þá leið sem leysir öll þessi mál. Ég held að hún sé ekki til,“ sagði Halldór. Hann var spurður um úrsagnir fólks úr Framsóknarflokknum í kjölfar skoðanakannana flokksins um síðustu helgi. „Ég hef rætt við Karenu Erlu og hún ætlar ekki að ganga úr Fram- sóknarflokknum. Hún sagði mér þaö. Ásta Ragnheiður er heldur ekki að fara úr flokknum. Það er hins vegar rétt að Helgi Pétursson hefur sagt sig úr flokknum og ég harma það. Helgi fór í borgarmálin síðastUðið vor. Mér þykir það miður að hann skuU segja sig úr flokknum. Hann ber því meðal annars við að ekki hafl fengist rætt um veiðUeyfagjald í Framsóknar- flokknum. Eg hef nú aldrei orðið var við það að ekki mætti tala um það. Hins vegar er alveg ljóst að það er ekki á stefnuskrá Framsóknarflokks- ins að leggja sérstakan skatt á sjávar- útveginn. Mér þykir það hins vegar einkemúlegt að maður sem er nýbú- inn að taka að sér trúnaðarstörf á sviði sveitarstjómarmála fyrir flokk- inn skuU vUja hætta í þeim af ástæð- um sem þessari," sagði HaUdór. Reynsluaktu RenauW ^ Bílaumboðið hf. RENAULT Krókhálsi 1 • Sími 876633 • 110 Reykjavík I o Verðið á Renault 19 RN árgerð 1995 er aðeins kr. 1195.000,- INNIFALIÐ: Hörkuskemmtileg og sparneytin 1400 vél, vökvastýri, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp/segulband með fjarstýringu, styrktarbitar í hurðum, bílbeltastrekkjarar, málmlitur, ryðvörn, skráning .. Fallegur fjölskyldubíll á fínu verði. Hagstæðustu bílakaup ársins! pottur Fálkans Vikutilb0^ prósenta afmsliMfsláttut á: gakpokuni, svefnpokum. soumovélum og rafmagnsl>and- Veikfæfum Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-81 38 82

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.