Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mótorhjól Sinisalo i 40 ár. Sinisalo MX-peysur 2.500. McGarth sporthúfa 1.550. Sweatshirt (þykkar) 3.500. MX-Buxur 12.400. Nýrnabelti 2.650. Hnéhlífar 1.050. Tech-hanskar 1.950. Sport hanskar 3.100. Sinisalo = þekking, gæói, gott vgró. Sendum í póstkröfu. Islaug hf., Armúla 38 (Selmúlamegin) sími 91-689517. Vélsleðar • Bíla- og vélsleöasalan auglýsir: • AC Cheetah ‘88, veró 150 þús. • AC EXT spec. ‘92, veró 450 þús. • AC Pantera ‘92, veró 450 þús. • AC Prowler ‘91, veró 350 þús. • AC Jag ‘90, veró 280 þús. • AC Panther ‘93, veró 500 þús. • AC Jag ‘92, verö 390 þús. • Yamaha PZ-480, veró 300 þús. Bifreiðar og landbúnaóarvélar, Suðurlandsbraut 14, s. 91-681200 og 91- 814060. Opió laugardaga 10-14. Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir Volvo turbo, árg. ‘82, (gott eintak). Veróhug- mynd ca kr. 350.000. Uppl, í síma 92- 14444 eóa á kvöldin í s. 92-14266. \ Byssur Sako riffill, cal. 222, meö kíki, til sölú. Einnig Winchester haglabyssa, pumpa nr. 12, módel 1200. Upplýsingar í síma 91-668712. © Fasteignir Góö 2 herb., 58 m’ ibúö m/þvottahúsi á hæóinni til sölu aó Víkurási 3, veró 5,2 m., áhvílandi 3,8 m. Aóeins 500 þús. kr. útborgun eða nýlegur bíll tekinn upp í. Upplýsingar á Lögmannsstofu Jóns Egilssonar, s. 91-683737. íbúöir i smiöum, á besta staö í Kópavogi, til sölu, afhendast tilbúnar undir tré- verk eóa fullbúnar. Upplýsingar í síma 91-644459 milli kl. 16 og 22. Fyrirtæki Fyrirtæki & Fjármál auglýsir! Sýnishorn úr söluskrá: • Heildverslun með sælgæti. • Heildverslun meó hótelvörur. • Heildverslun meó verkfæri. • Ileildverslun meó snyrtivörur. • Verslanir meó iónaóar- og hobbívör- ur, gott verð. • Hárgreióslustofa. • Húsgagnaverslun og gjafavörur. • Ein þekktasta kvenundirfataversl. á landinu, hægstætt verð. • Blómaverslanir góö veró. • Kvenna tískuvöruverslun. • Þekkt herrafataverslun. Einnig fjöldi annarra fyrirt. á skrá. Uppl. ekki veittar í gegnum síma. Fyrirtæki & Fjármál, Borgarkringl- unni, 3. hæö, símar: 91-887750, 91-887751,989-61188, 984-60088. • Lítiö kaffihús. • Bílaverkstæði. • Sólbaðsstofa (skipti). • Blóma-og gafavörurv., gott veró. • Söluturn og videoleiga. • Fataverslun vió Laugaveg. • Leiktækjasalur í Faxafeni. • Veitingahús í mióbænum. • Veitingahús 1 Múlahverfi. • Gistiheimili. • Þjónustufyrirtæki f. veitingahús. o.fl. o.n. Fyrirtækjasalan Baldur Btjánsson, sími 91-626278. ^TÍo1 ( (A þessum síöustu og erfiöu timum veit hann að þaö er Já, hannj hefur alltaf I hagkvæmast að eiga sem '■flesta vini! - Þeir gætu_/ hetur alltat I I boðiö honum-^-l^j ^ vaðið aJ upp á drykk!a<yJXj TUyrirneðan KlNVeRSKA R1K15 FlOLLeiKAHÚSlP FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30- 17:30-20:30. Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 Sala með greiðslu- kortum í síma 99 66 33 - GREIDID MEÐ ISLAND I . T-K'O I ISLANDl OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Matsölustaöur/pöbb! Til sölu á mjög hagstæðu verói og kjör- um rótgróinn góóur veitingastaóur. Margt kemur til greina. Gott tækifæri, fyrir þá sem vilja skapa sér vinnu. Ahugasamir leggi inn nafn, síma og kennitölu á auglýsingadeild DV, merkt „Góó kaup 521“ fyrir fóstudaginn 25.11.’94. & Bátar Skel 80, árg. ‘92, m/krókaleyfi. Fallegur bátur í góóu standi, með góóum tækjum, línuspih og grásleppuleyfi. V. 5,3 milJj. (góð kjör). Báta- og kvóta- salan, Borgartúni 29, s. 91-14499/14493. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og linuveiöa. Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: Mustad krókar, línur frá Fiskevegen, 4 þ. sigurnaglalínur o.fl. Veióarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 91-881040. Sjómennska Sjómaöur. Oska eftir afleysinga- eða fóstu plássi á dagróðrabát frá Suður- nesjum, ekki línu. Upplýsingar í síma 92-68735. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Mazda B-2000 skúffa til sölu, einnig Subaru E-10 ‘87 til nióurrifs. Upplýsingar í síma 91-675499 og sím- boði 984-54247.______________________ Varahlutir í MMC L-300, árgerö ‘84 og Mercuiy Monarch, árgeró ‘79 til sölu. Upplýsingar í síma 91-674748. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaóar vélar. Erum aó rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87, 626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88, Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87, Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og Renault 9 ‘82. Kaupum bíla, sendum. Opió 8.30-18.30, lau 10-16. Sími 91-653323. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Erum aö rifa Saab 900 ‘82,5 gíra, vökva- stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno ‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til niður- rifs. Sími 667722/667620/667274. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Höfum mikió af góðum, notuðum hlut- um. Kaupi einnig jeppa til niöurrifs. Opió frá 9-18. Sími 91-875058.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.