Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Síða 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994
[MKSXMCLDmrÆX
99 •56*70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
‘ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
f Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
f Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
f Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
f Þegar skilaboðin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notartil
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
f Auglýsandinn hefur ákveðinn
tlma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
tSDCffKlQDæiEC,
99 »56 «70
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verðtilboð. Odýr og góó þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Escort XR3i ‘87 meó ABS, nýskoð- aður. Fæst á ótrúlegu verði, eóa 420 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-22521 eftirkl. 18.
Mazda - Mitsubishi. Mazda 626 ‘81, ágætur bíll og MMC Lancer ‘87 í topp- standi. Báðir eru skoðaðir ‘95. Upplýs- ingar í vs. 91-652105 og hs. 91-612563.
Til sölu Honda Civic 1300, 2 dyra, árg. ‘86, sjálfskiptur, ekinn 93 þús. km, sk. ‘95, vetrar- og sumardekk, fallegur og vel með farinn bfll. S. 91-675171.
^ BMW
BMW 520i, árg. ‘82, til sölu, hvítur, með bilaóri vél en góöu krami, álfelgur. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 98-12416.
^ Dodge
Dodge Shadow ES turbo, 2,5 L, árg. ‘89, sjálfskiptur, rafmagn í öllu, ekinn 80 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsignar í síma 91-51057.
BOESB Fiat
Fiat Uno, árg. ‘86, góður bíU, nýyfirfar- inn, selst ódýrt á ca 35 þús. Upplýsing- ar í síma 91-627848 eftir kl. 17.
(ÉSgggSfc) Ford
Ford Fiesta, árgerö ‘85, 5 gíra, skoðaður ‘95, sumar- og vetrardekk, topplúga, svartur aó lit. Uppl. í vinnusíma 91-43044, Jóhannes eða hs. 91-44869.
UjaMiu Nissan / Datsun
Ódýr. Odýr hvítur Nissan Micra, árg. ‘88, í toppstandi, veró 310 þús. staó- greitt. Upplýsingarí sima 91-18449 eft- ir kl. 19, Jóhanna.
jfc Suzuki
Suzuki Alto, árgerö '85, til sölu,.skoðaóur ‘95, selst á 100.000 staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-871822.
Toyota
Toyota Corolla GLi, árgerð ‘93 (nýja lag-
ió), hvítur, 4 dyra, sjálfskiptur, allt raf-
knúið, ekinn 25 þ., ný vetrardekk, ath.
skipti á ódýrari. S. 673118.
Toyota Corolla 1300 XL, árg. ‘89, ekinn
129 þús. km, nýskoóaður, verð aóeins
360 þúsund staógreitt. Upplýsingar í
síma 91-676104.
Toyota Corolla Gti, árg. ‘88, ek. 118 þús.,
meó álfelgum og topplúgu, allt rafdrif-
ió. Fallegur bíll. Veró 600 þús. Ath.
skipti á ódýrari. S. 873757 e.kl. 18.
Volkswagen
VW Scirocco 1800 GTi, árg. ‘83, innflutt-
ur ‘91, leóursæti, loftkæling, flækjur,
topplúga, álfelgur, skoðaður ‘95, skuld-
laus, skipti á ódýrari. S. 91-22375.
VOI.VO Volvo
Útsala: Volvo 240 GL, árg. ‘86,sjálf-
skiptur, góóur bíll, staógreiðsluverð
450 þús. Uppl. í símum 91-642647 og
91-34120.
Jeppar
Til sölu mjög góð Lada Sport, árg. ‘87.
Upplýsingar í síma 91-12257.
1/örubílar
Scania-eigendur. Stimplar - legur -
ventlar - pakkningasett - dísur - fjaór-
ir. Einnig varahlutir i Benz - MAN -
Volvo. Lagervörur - hraópant. Vantar
vörubíla og vinnuvélar á skrá. H.A.G.
hf., Tækjasala, sími 91-672520.
Vinnuvélar
Traktorsloftpressa til sölu. Upplýsingar í síma 91-30652.
Or Lyftarar
Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott veró og
greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Ný sending af hörkugóóum, notuóum
innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5
t, komin í hús. Verðsprenging í nóv. ‘94
meóan birgóir endast. PON,
Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-20110.
@feitt:Til sölu 1 tonns rafmagnslyftari í
topplagi, meó nýju hleóslutæki, mjög
hentugur lagerlyftari. Uppl. í síma
875058 og e.kl. 20.30 í s. 688497.
M Húsnæði í boði
3 herbergja góð kjallaraíbúö til leigu á
svæði 104. Laus nú þegar. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„1. des. 529“.
3ja-4ra herb. 78 m2 kjallara íbúö í Breið- holti til leigu. Forstoíúherbergi. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-77097 e.kl. 16.
Gott herbergi meö húsgögnum til leigu í HUóunum, aðgangur að eldhúsi og bað- herbergi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-22822.
Góö 2ja herbergja íbúö til leigu. Leigist barnlausu fólki. Veróa að vera reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 91-10780 eftirkl. 17.
Herbergi til leigu, meö aögangi aó eld- húsi, baói, þvottaaöstöðu og setustofu meó sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550.
lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iónnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988.
10 m! risherbergi í Hlíöunum til leigu. Leigist reglusamri manneskju. Upplýsingar í síma 91-16518.
3ja herbergja íbúö til leigu á svæöi 105. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21082.
4ra herbergja íbúö á svæöi 107, til leigu frá 1. des. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21083.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Stórt herbergi með aögangi aö eldhúsi fyr- ir reyklausa konu. Upplýsingar í síma 91-679865.
© Húsnæði óskast
Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirói. Reglusemi og skil- vísum greióslum heitió. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21090.
Lítiö herbergi óskast fyrir reglusaman karlmann sem er litió heima. Uppl. í síma 91-623535.
Jf Atvinnuhúsnæði
Rúmlega 180 m! fallggt, nýinnréttaö skrifstofuhúsnæði við Armúla til leigu, leigist í heild eóa í minni einingum. A sama stað er verslunarhúsnæói á jaró- hæð til leigu. Sími 91-886655, Sveinn eóa Hólmfríður.
200 m! iönaöarhúsnæöi óskast á leigu á höfuðborgarsvæðinu, með lofthæð ekki minni en 3,50 m og dyrum fyrir vöru- bíla. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21081.
Verslunarpláss, 100 m!, stórir gluggar, 45 bilast., í Ármúla 29, hentugt sem af- grskrifst., h'ka 3 skrifstherb. á 2. hæð og vörug. Þ. Þorgrímsson. S. 38640.
Óska eftir 100-150 m! iönaöarhúsnæöi til leigu eóá kaups. Veróur að vera á Reykjavíkursvæóinu. Upplýsingar í síma 91-688727 og 91-885606.
Óska eftir ca 15 m! skrifstofuherbergi í nágrenni við Hlemm. Sími 91-26984 kl. 10-12 og 91-653996 kl. 17-19.
$ Atvinna í boði
Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700.
Óska eftir aö ráöa starfskraft til veitinga- og afgreióslustarfa. Þarf að vera reyk- laus. Einungis duglegt og reglusamt fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21118.
Afgreiöslufólk óskast í skó- og herra- fataverslun. Við leitum að vönu fólki. Meðmæli óskast. Svör sendist DV, merkt „RS 516“, í síðasta lagi 23. nóv.
Ný sólbaösstofa óskar eftir hressu stárfsfólki á daginn eða i kvöld- og helg- arv., ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21124.
Röskur og hress starfskraftur óskast í söluturn í austurb., ekki yngri en 20 ára, á kvöldin og um helgar. Svarþjón- ustá DV, s. 99-5670, tilvnr. 21091.
Strax. Veitingastaður í Kringlunni ósk- ar eftir starfsfólki frá 1. des til 31. des. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21125.
Sölufólk óskast i kvöld- og helgarsölu. Góðir tekjumöguleikar, fín vinnuað- staða og fijáls vinnutími. Uppl. í síma 91-625238.
Veitingahús í miöbænum óskar eftir vönu og hressu starfsfólki í sal og á bar. Umsóknir sendist DV, merkt „JJ- 526“, mynd óskast.
Vantar fólk í sölustörf (verktakafyrir-
komulag), reynsla ekki nauðsynleg.
Uppl. í síma 91-13322 milli kl. 13 og 15.
Atvinna óskast
21 árs stúlka meö stúdentspróf óskar eft-
ir framtíðarstarfi, er vön margvíslegum
störfum. Get byijað strax. Get útvegað
meðmæli úr fyrri störfum. Uppl. í síma
91-888625, Arna.
Ég er 26 ára stúlka og óska eftir atvinnu til lengri tíma. Margt getur komiö til greina, hef t.d. unnið í matvöruverslun og mötuneyti við afgreióslustörf. Sím- inn er 91-627389, Elín.
Fjölhæfur. Meirapróf, vinnuvélapétt- indi, vélstjóraréttindi, pungapróf. Oska eftir vinnu í ca 3 mánuói, helst sem undirverktaki. S. 622637 e.ki. 17.
Maöur + kælibill. Maóur með meirapróf óskar eftir vinnu við útkeyrslu. Hef stóran kassabíl með kæli og vörulyftu. Uppl. í s. 91-42873 eða 985-43151.
24 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 91-644625.
^ Kennsla-námskeið
Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eólisfræöi og fléira. Einkatímar. Uppl. í sima 91-875619.
@ Ökukennsla
— Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Okukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Hálldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
K^r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.
Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degió læóist að okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út aó borða við kertaljós. Við njótum þess að stjana vió ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303.
X? Einkamál
23 ára myndarlegur, heiöarlegur og snyrtilegur karlmaóur sem reykir ekki óskar eftir að kynnast stúlku /konu á aldrinum 16-35 ára með skemmtilega tilbreytingu í huga. 100% trúnaði heitiö. Svar berist í pósthólf 9288, 129 Reykjavík.
Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eða varanlegu sambandi er Miólarinn tengilióurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 886969 og kynntu þér málið.
Fjárhagslega sjálfstæöur maöur óskar eftir sambandi vió konu á aldrinum 25-35 ára meó tilbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt „BV-525".
f Veisluþjónusta
Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluíbng. Nefndu það og vió reynum að veróa við óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+/+ Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, h'til bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
húseignum, t.d. þakviógerðir, skiptum
um og leggjum hitastrengi í rennur og
nióuríoll. Oll almenn trésmiðavinna,
t.d. parketlagnir, glerísetningar,
sprungu- og múrviðgeróir, flísal., máln-
ingarvinna, móóuhreinsun gleija
o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar
989-39155, 985-42407, 671887 og
644333._____________________________
Sandspörslun - málun.
Tökum að okkur sandspörslun og mál-
un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs.
91-641534 og 989-36401.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling ó hitakerfum.
Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.__________
Tek aö mér allt viöhald og nýsmiöar, s.s.
endurnýjun og viógeróir á þökum,
gleijun, múrviðgerðir, skilrúmsveggi
o.fl. Uppl. í síma 91-876224.
Hreingerningar
Ath. Ath. Ódýr þjónusta á hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 91-72773.
Tilbygginga
Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus strax. Mögulegt aó taka íbúó upp í vegna sölu. Gott veró. Pallar hf., Vest- urvör 6, simi 91-641020.
* Vélar - verkfæri
2 nýjar Spit borvélar til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-11792 eftir kl. 20.
£
Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og
skriftarlestur. Spilalagnir, talnaspeki,
ræó drauma. Upptökutæki og kaffi.
Áratugareynsla með viðurkenningu.
Sel snældur. Tímapantanir í síma
91-50074. Ragnheióur.
Hlaörúm (kojur) úr furu eöa hvítmáluö.
Selt beint frá verkstæói. Tökum að okk-
ur ýmiss konar sérsmíói. Form- hús-
gögn, Auóbrekku 4, s. 642647.
Verslun
a
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, simar 91-671130, 91-667418
og 985-36270.
Kerrur
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
meó eóa án hemla, í miklu úrvali
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412.
Varahlutir
VÉLAVERKSTÆÐIÐ
r VARAHLUTAVERSLUNIN
Brautarholti 16-Reyk|avík.
Vélaviögeröir og varahlutir í flestar
geróir véla. Plönum og borum blokkir
og hedd og rennum sveifarása.
Endurvinnum hedd og vélina í heild.
Varahlutir á lager og sérpöntum í
evrópskar, amerískar ogjapanskar
vélar. Gæóavinna og úrvals vara hlut-
ir í meira en 40 ár.
Leitió nánari upplýsinga í símum
91-622104 og 91-622102.
4-