Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÖVEMBER 1994 AJEmæli Einar Guðmann Guðmundsson Einar Guðmann Guðmundsson sjó- maður, Þiljuvöllum 35, Neskaup- stað, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Einar fæddist í Barðsnesi í Norð- firði og ólst þar upp og í Sandvík og síöan á Neskaupstað frá 1927. Hann lauk prófi frá Stýrimanna- skóla íslands vorið 1945. Einar fór fyrst á vertíð sextán ára til Djúpavogs en síðar á Hornaijörð, Vestmanneyjar og Sandgerði. Hann sigldi mestöll stríðsárin á mb. Sleipni NK-54 með fisk til Englands og var þar háseti en síðar stýrimað- ur. Þá var hann á togurum, m.a. Agli rauða, sem háseti, bátsmaður og stýrimaður og stundaði þá veiðar við Grænland og austur við Novaja Semlja. Einar var síðan stýrimaður og skipstjóri á bátum fram yfir 1960 en fór þá í land og stundaði útgerð. Hann gerði fyrst út vélbátinn Mími SF-62 á snurvoö og línu en var síðan trillukarl fram á síðustu ár. Einar sat í bæjarstjórn Neskaup- staðar fyrir Sósíalistaflokkinn 1954-58, var um tima formaður Verkalýðsfélags Norðfirðinga, sat í u.þ.b. þrjátíu ár í áfengisvamanefnd og hefur setið í stjórn Olíusamlags útvegsmanna í Neskaupstað frá 1978. Fjölskylda Einar kvæntist 13.8.1948 Unni Jóhannsdóttur, f. 13.8.1927, hús- móður og formanni Sjálfsbjargar á Norfirði. Hún er dóttir Jóhanns Jónssonar, skipstjóra á Fáskrúðs- firði, og Sveinbjargar Guðmunds- dóttur frá Seyðisfirði. Börn Einars og Unnar eru Svein- björg Einarsdóttir, f. 14.10.1949, bú- sett í Reykjavík, gift Hilmari Guð- bjömssyni verslunarmanni og eru dætur þeirra Unnur, Sigrún og Elín; Sveinn Guðmundur Einarsson, f. 11.1.1952, búsettur á Neskaupstað, kvæntur Stefaníu Steindórsdóttur húsmóður og em böm þeirra Guð- rún og Einar Sveinn; Sólveig Ses- selja Einarsdóttir, f. 11.1.1952, bú- sett á Neskaupstað, gift Dennis Atla Wilson sjómanni; Gísli Svan Einars- son, f. 19.5.1955, búsettur á Sauðár- króki, kvæntur Bryndísi Þráins- dóttur, húsmóður og kennara og eru börn þeirra Einar Svan, Þráinn Svan, Áslaug Sólhlja og Bryndis Lilja; Vilberg Einarsson, f. 11.3.1957 en dóttir hans og fyrstu konu hans, Eyglóar Antonsdóttur, er Lilja Dögg auk þess sem hann á tvær dætur með annarri konu sinni, Þórhildi Freysdóttur, þær Svanbjörgu Margréti og Kötlu Hólm en sambýl- iskona hans er Arndís Sigurðardótt- ir frá Skálateigi á Norðfirði; Niels Einarsson, f. 28.3.1962, búsettur á Akureyri, kvæntur Oddnýju Stellu Snorradóttur, skrifstofumanni og húsmóöur, og eru börn þeirra Egill Þór, Snorri Pétur og Hrefna Rut. Systkini Einars: Helga Þuríður, f. 1.4.1916; María, f. 19.2.1917; Óskar, f. 16.2.1918, nú látinn; Sveinn, f. 11.4. 1921, nú látinn; Guðrún, f. 5.7.1922; Magnús, f. 26.7.1923; Hallgerður, f. 2.8.1924; Sesselja, f. 1.8.1925; Svein- björn, f. 1.10.1926. Fósturforeldrar Einars voru Sveinn Stefánsson, f. 15.10.1862, b. að Kirkjubóli í Vaðlavík og síðan á Barðsnesi við Norðfjörð, og Sólveig Hermannsdóttir, f. 1865, húsfreyja. Foreldrar Einars vom Guðmund- ur Grímsson, f. 14.7.1886, d. 10.2. 1941, b. í Mið-Sandvík og Sandvík- urseh í Norðfirði, og Sesselja Sveinsdóttir, f. 23.8.1891, d. 1.10. 1926, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Gríms, b. í Ásakoti, Guðmundssonar, á Kjar- ansstöðum Þorsteinssonar, í Mið- dalskoti Vigfússonar, á Kiðabergi í Grímsnesi Sigurðssonar, í Ásgarði Ásmundssonar. Móðir Guðmundar var Helga Guð- mundsdóttir, b. á Brekku, Guð- mundssonar í Austurhlíð. Móðir Einar Guðmann Guðmundsson. Helgu var Helga, dóttir Jóns prests í Klausturhólum og Ragnhhdar Björnsdóttur, prests á Setbergi, Þor- grímssonar, sýslum. íMýrasýslu. Móðir Ragnhildar var Helga Brynj- ólfsdóttir, sýslumanns í Hjálmholti, Sigurðssonar, sýslumanns þar, Sig- urðssonar. Móðir Helgu var Ingi- björg Einarsdóttir, lrm. á Reykjum í Mosfehssveit, ísleifssonar. Sesselja var dóttir Sveins á Seyðis- firði Bjarnasonar, b. í Dammi, Hhdi- brandssonar. Móöir Sesselju var Þuríöur Magnúsdóttir, b. í Neshjá- leigu, Sæbjöi nssonar og Sesselju Ögmundsdóttur. Helga Soffía Einarsdóttir Helga Soffia Einarsdóttir kennari, Móaflöt 59, Garðabæ, er sjötug í dag. Starfsferill Helga fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi frá MÁ1941 og kennaraprófi frá KÍ 1944. Helga var kennari við Barnaskól- ann í Vestmannaeyjum 1946-48, við Miðbæjarskólann 1948-69, við Laug- amesskóla 1969-70, við Melaskól- ann 1970-91 og yfirkennari þar 1979-86. Helga sat í stjóm Kvenfélags Al- þýðuflokksfélagsins í Reykjavík, var ritari þess 1972-78 og formaður 1978-81, sat í flokksstjórn Alþýðu- flokksins 1972-78, í orlofsnefnd hús- mæðra 1970-82 og sat í félagsmála- ráði fyrir Alþýðuílokkinn 1978-32. Fjölskylda Helga giftist 3.9.1958 Jóni G. Magnússyni, f. 9.8.1923, d. 31.1.1967, skrifstofumanni. Hann var sonur Magnúsar Tómassonar sjómanns og Kristínar Bjargar Jónsdóttur hús- freyju. Sambýhsmaður Helgu er Eggert G. Þorsteinsson, f. 6.7.1925, fyrrv. alþm., ráðherra og forstjóri Trygg- ingastofnunar ríkisins. Hann er sonur Þorsteins Eggertssonar, skip- stjóra í Keflavík, og Margrétar Guðnadóttur húsfreyju. Dóttir Helgu og Jóns er Kristín Björg Jónsdóttir, f. 20.12.1958, kenn- ari og húsmóðir í Garðabæ, gift Jó- hanni Magnússyni viðskiptafræð- ingi og eru böm þeirra Helga Krist- ín, f. 20.7.1985, Harpa Hmnd, f. 20.3. 1988 og Jón Ath, f. 23.6.1991. Systkini Helgu em Áslaug J. Ein- arsdóttir, f. 1.7.1921, húsmóðir og fyrrv. bæjarfuhtrúi á Akureyri, gift Haraldi Helgasyni, fyrrv. kaupfé- lagsstjóra á Akureyri og eiga þau þrjú böm; Stefán B. Einarsson, f. 19.4.1930, lögreglumaður á Akur- Helga Soffía Einarsdóttir. Til hamingju með afmælið 22. nóvember 85 ára Sigríður Jónsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. 80 ára Jón Sigmundsson, Einfæthngsghi, Broddaneshreppi. Kristín Árnadóttir, Víðimel 19, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Átthaga- sal Hótel Sögu frá kl. 16-18 á afmæl- isdaginn. Karólina Björnsdóttir, Hrafnistu, Hafharfirði. 70 ára Svala.Eiríksdóttir, Hjarðarhaga 48, Reykjavík. 60 ára Svanhildur Guðbrandsdóttir, Hraunsnefi, Norðurárdalshreppi. Hún tekur á móti gestum í Hreða- vatnsskála laugardaginn 26. nóv- emberfrákl. 14-19. Viðar Vagnsson, Hriflu 1, Ljósavatnshreppi. 75 ára eyri, kvæntur Guðmundu Jóhanns- dóttur húsmóður og eiga þau þijú böm. Hálfbróðir Helgu, sammæðra, er Ásgeir Rafn Bjamason, f. 22.11.1940, bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu Steinsdóttur verslunarmanni og eiga þau sex börn. Hálfbróðir Helgu.samfeðra.erEinarEinars- . r son, f. 18.10.1935, múrari í Reykja- Andlát vík, kvæntur Bjorgu Þorðardottur og eiga þau eitt barn auk þess sem Einar á son frá fyrra hjónabandi. Foreldrar Helgu voru Einar Jó- hannsson, f. 17.2.1896, d. 2.1.1960, byggingameistari, og Ingibjörg J. Austfjörð, f. 25.6.1898, d. 8.2.1980, húsmóðir. 50 ára Guðrún Eyjólfsdóttir, Skagabraut 37, Akranesi. Guðlaugur Björgvinsson, Odda, Borgarfjarðarhreppi. Bjarni Garðarsson, Noröurbraut 2, Höfn i Homafirði. Sigurdór Friðjónsson, Jórufelli 2, Reykjavik. Hörður Björnsson, Stóragerði 14,Hvolsvelli. Sigrún Ágústsdóttir, Hrauntúni 9, Vestmannaeyjum. Margrét Elísabet S vavarsdóttir, Heiðarlundi lg, Akureyri. 40 ára_________________________ Guðríður Helga Ólafsdóttir, Dúfnahólum2, Reykjavík. Sigþrúður Pálsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavik. Jón Magnús Pálsson, Frostafold 23, Reykjavík. Hlíf Guðmundsdóttir, Ihugastöðum, Hálshreppi. Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir, Hraunbraut 23, Kópavogi. Guðrún Óðinsdóttir, Fluðaseh 74, Reykjavik. Erla Bj ar nadóttir, Keilusfðu 7f, Akureyri. Ætt Einar var sonur Jóhanns, b. á Stijúgsá í Eyjafirði, Friðfinnssonar og Helgu Jónsdóttur. Ingibjörg var dóttir Jóns Austfjörð Krákssonar á Seyðisfirði, sem síðan fór til Kanada, Jónssonar, bróður Þorbjargar, móður Jóns Ólafssonar ritstjóra. Móðir Ingibjargar var Stefanía Sigurðardóttir. Helga og Eggert taka á móti gest- um í Safnaðarheimih Fríkirkjunnar laugardaginn 26.11. kl. 16 og 18. A hvaða tílTld sem er! 99*56*70 Fmnbjöm Hjartarson Finnbjörn Hjartarson, prentari og framkvæmdastjóri Hagprents, Norðurbrún 32, Reykjavik, lést 14. nóvember. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Starfsferill Finnbjöm var fæddur 19.10.1937 á ísafirði og ólst þar upp tíl tiu ára aldurs en þá fluttu foreldrar hans th Reykjavíkur þar sem hann bjó síðan. Hann hóf prentnám hjá prentsmiöjunni Eddu 1956 og lauk sveinsprófi í setningu 1960. Finnbjöm vann hjá Eddu th 1962 og síðan hjá Tímanum th 1972. Þá fór hann til Blaðaprents og síðan th Prentsmiðju Guðmundar Bene- diktssonar. Finnbjöm keypti Hag- prent 1980 og var forstjóri þess fyrir- tækisthdánardags., Finnbjöm var varáformaður Hins íslenska prentarafélags 1969 og formaður hverfafélags sjálfstæðis- manna í Langholti 1981-86. Fjölskylda Finnbjöm kvæntist 19.10.1958 Helgu Guðiruindsdóttur, f. 24.6.1939, húsmóður og skrifstofustjóra. For- eldrar hennar: Guðmundur H. Oddsson, f. 31.7.1911, d. 12.9.1983, skipstjóri í Reykjavík, og kona hans, Laufey Halldórsdóttir, f. 19.8.1912. Börn Finnbjarnar og Helgu: Odd- ur Kristján, f. 28.2.1959, arkitekt í Reykjavík, maki Björg Dan Róberts- dóttir, tannfræöingur, þau em bú- sett í Reykjavík og eiga tvo syni, Guðmund Helga og Finnbjöm; Guð- rún f. 25.7.1960, söngkona og prent- smíðanemi í Reykjavík; Guðmund- ur Helgi, f. 21.8.1964, prentaranemi í Reykjavík; Jensína Helga f. 17.2. 1967, skrifstofustúlka hjá Flugleið- um í Kringlunni; Jón Hjörtur, f. 23.2. 1972,nemiíSviþjóð. Systkini Finnbjamar: Hjörtur, prestur að Ásum í Skaftártungu, maki Unnur Axelsdóttir, þau eiga fjögur börn; Hermann, útgerðar- maður í Ólafsvík, maki Edda Hall- dórsdóttir, þau eiga tvær dætur; Kolbrún, kennari í Reykjavík; Matt- hías, verkamaður í Reykjavík; El- ísabet Guðný, búsett í Danmörku, maki Allan Rune, tölvufræðingur, þau eiga þrjú böm; Sveingeröur, búsett í Mosfehsbæ, maki Guð- mundur Einarsson, trésmiður og kennari, þau eiga tvö böm. Hálfsyst- ur Finnbjamar, samfeðra: Margrét, bóndi á Strönd í Vestur-Landeyjum; Nína, aðstoðarmaður ljósmyndara í Reykjavík. Foreldrar Finnbjamar: Jón Hjört- ur Finnbjarnarson prentari, f. 15.9. 1909 á ísafirði, látinn, og kona hans, Jensína Sveinsdóttir, f. 23.11.1906, húsmóðir, búsett í Reykjavík. Finnbjörn Hjartarson. Ætt Jón Hjörtur var sonur Finnbjam- ar, verslunarstjóra á Hesteyri og ísafirði, Hermannssonar, b. á Sæ- bóli í Aðalvík, Sigurðssonar, b. á Læk, og konu hans, Elísabetar Jó- elsdóttur, húsmanns á Valshamri á Mýrum. Jensína er dóttir Sveins, b. á Giha- stöðum í Reykhólasveit, Sveinsson- ar frá Bijánslæk, Ólafssonar, og konu hans, Valgerðar Bjarnadóttur, en hún var systir Eyjólfs bóka, sem þekktur var á ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.