Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Qupperneq 33
ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994
37
Gunnar Örn er meðal þeirra
listamanna sem eiga verk á sýn-
ingunni í Gallerí Borg.
Framsækn-
ir myndlist-
armenn
Nú stendur yfir samsýning á
verkum listamanna af yngri kyn-
slóðinni í Gallerí Borg við Aust-
urvöll. Á sýningunni eru verk
eftir sjö framsækna listamenn
Sýningar
sem hafa getið sér gott orð hér
heima og erlendis. Einnig eru
sýnd tvö stór málverk eftir Jó-
hönnu Kristínu Yngvadóttur sem
lést fyrir nokkrum árum.
Þeir sem eiga verk á sýningunni
eru: Jóhanna Kristín Yngvadótt-
ir, Sigurbjörn Jónsson, Jón Axel
Björnsson, Vignir Jóhannesson,
Gunnar Örn, Valgarður Gunn-
arsson, Helgi Þorgils Friðjónsson
og Daði Guðbjömsson. Verkin
eru öll til sölu. Sýningin stendur
fram á fimmtudag 24. nóvember.
Sjúkrahús til forna voru mjög
ólik því sem nú gerist.
Hjúkrun sjúkra
Fyrsta opinbera sjúkrahúsið
var stofnað í Caesarea í Kappad-
ókíu árið 372. Var það heiiagur
Basihus sem stóö fyrir stofnun
þess. Nokkrum árum síðar reisti
heilög Fabíóla sjúkrahús í Róm.
Áður höfðu verið reist sjúkrahús
í Rómaveldi, innan varnarvirkja
sem vemduðu heimsveldið fyrir
árásum villiþjóða. Voru þau ætl-
uð særðum hermönnum.
Blessuð veröldin
Hjúkrunarkonur
Florence Nightingale er tahn
frumkvöðull skipulegrar hjúkr-
unar en hjúkrunarkonur vom til
löngu fyrr. í París og Lyon voru'
nunnur farnar að stunda hjúkr-
un þegar á 8. öld. Nunnur þessar
fengu nokkra starfsmenntun og
þær þurftu ekki að vinna klaust-
urheit en héldu þess í stað verald-
arlegri stöðu sinni er gerði þeim
kleift að vinna undir stjórn lækn-
is. Florence Nightingaie stofnaði
fyrstu hjúkrunakvennasveitina í
Krímstríðinu 1854. Þær smánar-
legu aöstæður fyrir hjúkmn á
vígvelhnum geröu það að verkum
að hún safnaði hði nunna og
hjúkrunakvenna og bar framtak
hennar frábæran árangur. Dán-
artala særðra lækkaði úr 42%
niður í 2,2%.
Fyrsti sjúkrabíllinn
Fyrsti vélknúni sjúkrabíllinn var
til sýnis á reiðhjólasýningu í Par-
ís 1895. Níunda franska herdeild-
in útvegaði sér slíkan sjúkrabíl
árið 1900. Fyrsti sjúkrabíll í þágu
almennings var tekinn í notkun
í Alencon sama ár.
HEllBRIðíISRAPÖiœm
/
í tilefni af útkomu 3 heima hefur
Bubbi Morthens gert víðreist um
landið og haldið tónleika á hinum
ólíklegustu stöðum og má nefna að
næsta fimmtudagskvöld heldur
Skemmtanir
hann tónleika i Bændaskólanum á
Hvanneyri. í kvöld er hann aftur á
móti staddur á Akureyri og ætlar
að skemmta framhaldsskólanem-
endum í Verkmenntaskólanum. ög
Menntaskólanum á Akureyri.
Mun hann flytja lög af nýju plöt-
unni sinni sem er hin fjölbreyttasta
hvað tónhst varðar og einnig eldri og er ekki að efa að íramhalds- Bubbi svo skemmta á Hótel Mæli-
lög. Góð aðsókn hefur verið á tón- skólanemar á Akureyri taka hon- felli á Sauðárkróki.
leika Bubba Morthens úti á landi um opnum örmum. Á morgunmun
Bubbi Morthens heldur áfram landsreisu sinni.
Hálku-
blettir
eru víða
Allflestir vegir á landinu eru vel
færir, en þó eru hálkublettir viða,
sérstaklega á heiðum og fjallvegum
og ættu því bílstjórar sem aka um
heiðar að fara að öllu með gát. Á
Færð á vegum
undanfomum dögum hafa bílar farið
út af vegna hálku og hvassviðris.
Ófært er um Breiðadalsheiði en
jeppafært um Hrafnseyrarheiði og
Botnsheiði og veriö er aö moka Mý-
vatnsheiði og Möðrudalsöræfi.
Astand vega
0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögðt @ Öxulþungatakmarkanir
Q) Lokat)rSlÓÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
nx*au
^J Dóttir Oddnýiar
i j
o§ Ajiipors
yP Ikb,. ■■ Litla stúlkan á m>mdinni fæddist á vera 3300 grömm að þyngd við fæð-
i. \ daPv-V- fæöingardeild Landspítalans 8. ingu og 51,5 sentímetra löng. For-
jr ' - Bam daqsins ^óltir; °g A,rniror; pétursson og er ^ hun fyrsta barn þeirra.
: i áLi nóvember kl. 1.24. Hún reyndist
Julie Delpy leikur aðalhlutverkið
i Þrír litir: Hvítur.
Önnurmyndiníþrí-
leikKieslowski
Um þessar mundir sýnir Há-
skólabíó aðra kvikmyndina í þrí-
leik pólska leikstjórans Þrír htir.
Sækir hann heiti myndanna í ht-
ina þrjá í franska fánanum, blá-
an, hvítan og rauðan en htimir
eru tákn hugsjóna frönsku bylt-
ingarinnar, frelsi, jafnrétti og
bræðralag.
í Hvítur kynnumst við Karol,
pólskum hárgreiðslumeistara
sem giftur er hinni fallegu Dom-
inque. Þau búa í París en Karol
hefur aldrei náð að festa rætur.
Eiginkonan fjarlægist hann sök-
Kvikmyndahúsin
um þess áð hann getur ekki full-
komnað hjónaband þeirra og Ka-
rol flýr tÍL Póllands og nær að
byggja upp viöskiptaveldi og
hyggur á hefndir gagnvart fyrr-
um eiginkonu.
Kieslowski hefur slegið eftir-
minnilega í gegn með þessum
myndum sínum og hafa vinsæld-
ir myndanna verið mun meiri en
aðstandendur þorðu að vona.
Vonandi stendur Kieslowski ekki
við þau orð sín að hann sé hættur
aö gera kvikmyndir. Þess má geta
að Blár sigraði á kvikmyndahá-
tíðinni í Feneyjum og Hvitur á
kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Nýjar myndir
Háskólabió: f loft upp
Laugarásbíó: Gríman
Saga-bíó: Forrest Gump
Bíóhöllin: Villtar stelpur
Stjörnubió: Það gæti hent þig
Bíóborgin: í bhðu og stríðu
Regnboginn: Reyfari
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 267.
22. nóvember 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,950 68,160 66,210
Pund 106,650 106,970 108,290
Kan. dollar 49,520 49,720 49,060
Dönsk kr. 11,1820 11,2270 11,3020
Norsk kr. 9,9960 10,0360 10,1670
Sænsk kr. 9,2460 9,2830 9,2760
Fi. mark 14,3350 14,3920 14.4730
Fra. franki 12,7400 12,7910 12,9130
Belg. franki 2,1261 2,1347 2.1482
Sviss. franki 51,5700 51,7700 52,8500
Holl. gyllini 39,0200 39,1800 39,4400
Þýskt mark 43,7600 43,8900 44,2100
It. lira 0,04251 0,04273 0,04320
Aust. sch. 6,2100 6,2410 6,2830
Port. escudo 0,4287 0,4309 0,4325
Spá. peseti 0,5246 0,5272 0,5313
Jap. yen 0,69190 0,69400 0,68240
Irsktpund 105,100 105,620 107,000
SDR 99,45000 99,95000 99,74000
ECU 83,2600 83,5900 84,3400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 z 3 4 5” &>
$ 4
10 II
li ■ai i4 \k
\(fi
nr* 13
2/ j 23“
Lárétt: menn, 8 hörfa, 9 svik, 10 tíðum,
11 höfðu, 12 fuglinn, 14 utan, 16 ástundun-
arsemina, 18 skops, 19 skoða, 21 hræðist,
22 korn.
Lóðrétt: 1 hrotti, 2 deilur, 3 virða, 4 túlk-
un, 5 nærgætins, 6 rödd, 7 kvenmanns-
nafn, 13 vitskertri, 15 bíti, 17 spil, 18 gelti,
20 snemma.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 plóg, 5 agg, 8 jarl, 9 ái, 10 ás,
11 aukin, 12 tittir, 14 unir, 15 Nói, 17 rif-
in, 19 an, 20 úði, 21 rýr.
Lóðrétt: 1 pjátur, 2 lasin, 3 óra, 4 glutrir,
5 askinn, 6 gáir, 7 ginnir, 13 tifi, 16 óar,
18 ið