Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Side 36
ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994.
Veöriöámorgun:
Hiti nálægt
frostmarki
Á morgun verður norðvestan-
kaldi eöa stinningskaldi um land-
iö austanvert en vestiæg átt, gola
eða kaldi vestan til. É1 verða vest-
an- og norðanlands en á Suðaust-
urlandi léttir til. Hiti verður ná-
lægt frostmarki.
Veðrið í dag er á bls. 36
LOKI
Verða ekki jólagjafirnar
skattlagðar næst?
Gjaf ir og
verðlaun
skattskyld
„Okkur barst fyrirspurn frá skatt-
yfirvöldum í sumar um þær gjafir
og vinninga sem afhentir væru í
tengslum viö dagskrána. Þessu svör-
uðum við. Ég tel einsýnt að þetta sé
skattskylt en hugsa að skattayfirvöld
taki tillit til verðmætisins. Auðvitað
skilur á milli hvort um sé að ræða
bíl eða geisladisk," segir Hörður Vil-
hjálmsson, fjármálastjóri Ríkisút-
varspsins.
Að sögn Kristjáns Gunnars Valdi-
marssonar, lögfræðings hjá Skatt-
stofunni í Reykjavík, ber samkvæmt
lögum að greiða skatta af gjöfum og
vinningum nema undanþága hafi
verið veitt. Varðandi gjafir og vinn-
inga Ríkisútvarpsins eða annarra
ijölmiðla vildi hann ekki tjá sig að
svo stöddu.
Aukinn
straumur til
Jóhönnu
Þeim fjölgar dag frá degi sem gefa
sig upp sem stuðningsmenn Jóhönnu
Sigurðardóttur og þeirra stjórnmála-
samtaka sem hún er að stofna. Þrjár
þekktar konur hafa nú gengið til liðs
viö Jóhönnu. Þetta eru þær Þórunn
Sveinbjömsdóttir, formaður Sóknar,
Guðrún Ólafsdóttir, fyrrverandi
formaður meinatækna, og Ásta Þor-
steinsdóttir, framkvæmdastjóri
Þroskahjálpar.
Sigurður Pétursson, einn helsti
stuðningsmaður Jóhönnu, sagði í
morgun að það væri eins og skriða
hefði farið af stað í þessum málum
síöustu vikurnar. Margt fólk úti á
landi, sem unniö hefði að sveitar-
stjómarmálum og hefði verið áhuga-
fólk um stjórnmál en væri ef til vill
ekki þekkt nöfn utan sinna heima-
byggða, væri að tilkynna sig til liðs
við Jóhönnu Sigurðardóttur.
Nýr forstjóri SVR:
Vagnstjórarvilja
fásinn mann
„Okkur hafa borist 22 umsóknir og
þar á meöal frá mjög hæfu fólki. Það
er verið að vinna úr þessu. Við verö-
um væntanlega með aukafund í
stjórn strætisvagnanna öðru hvor-
um megin við helgina," segir Arthur
Morthens, formaður stjórnar Stræt-
isvagna Reykjavíkur, vegna um-
sókna um starf forstjóra SVR. Ráða
á í stöðuna frá áramótum.
Arthur segir að meðal umsækjenda
sé Sigurður Árnason, starfsmaður
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, sem
m.a. hefur starfað sem vagnstjóri hjá
SVR, og hann staðfestir að undir-
skriftalistar til stuðnings honum
hafa verið afhentir stjórninni. Það
eru 118 vagnstjórar hjá SVR sem
standa að undirskriftunum og þeir
vilja fá Sigurð í stól forstjóra.
Arthur segir að verði ekki einhug-
ur innan stjórnar um skipan forstjór-
ans verði málinu vísað til borgar-
stjórnar.
Sigurvon áfram
áSuðureyri
„Það var gengið frá þessum kaup-
um í gær. Það er verið að reyna að
tryggja með þessu lífsgrundvöllinn
hérna,“ segir Halldór Karl Her-
mannsson á Suöureyri. Hreppurinn
bauð einni milljón betur en Þorbjörn
hf. í Grindavík og fékk bátinn með
rúmlega 300 þorskígildum fyrir 120
milljónir. Að sögn Halldórs Karls
verður stofnað hlutafélag um rekst-
urinn innan skamms.
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
wnt
alltaf á
Miövikudögxim
Mótmæli SÍM:
Yfirbreiðsl-
urnar
fjarlægðar
„Við tókum allar yfirbreiðslurnar
niður í gærkvöldi. Það var enginn
sem mótmælti þvi enda veit ég ekki
til þess að neinn hafi haft leyfi til
þessa verknaðar. Ég skil ekki þegar
fólk ætlar að mótmæla og lætur það
bitna á dauðum hlutum sem það á
ekkert í,“ sagði Theodór Halldórs-
son, yfirverkstjóri hjá Reykjavíkur-
borg, í samtali við DV í morgun.
Lögreglan bað borgarstarfsmenn í
gærkvöldi um að fjarlægja yfir-
breiðslur sem félagar í Sambandi ís-
lenskra myndlistarmanna höfðu sett
á Sólfarið við Sæbraut og styttur Ing-
ólfs Arnarsonar á Arnarhóli og Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli til að
mótmæla niðurfellingu á fjárveiting-
um til Listskreytingasjóðs.
- sjá frétt bls. 10
í baksturinn
Á morgunmatinn
í heita og kalda drykki
Brjóstsykur
Skemmir ekki tennur
fbragýtegundir og
náttúruleg efni
Sjúkraliðadeilan:
Óbreytt staða
Ekkert hefur breyst í kjaradeilu
sjúkrahða og lausn ekki í augsýn.
Klukkan tíu í morgun byriaði samn-
ingafundur sjúkrahða og samninga-
nefndar ríkisins í húsnæði ríkis-
sáttasemjara. Fyrir fundinn var ekki
búist við að máhð þokaðist sem
neinu næmi.
- sjá bls. 2
Elín Dögg, Ásdís, Hildur, Jóhanna og Unnur voru miöur sin yfir skemmdarverki í skátaheimili sínu i Breiðholti.
Sjá bls. 2. DV-mynd Brynjar Gauti
Þjóðhagsspá Gjaldeyrismála sem birt verður 1 dag:
Hagvöxtur helm-
incii mpiri i nr
- en Þjóðhagsstofmm gerir ráð fyrir
Samkvæmt nýrri þjóöhagsspá Þjóðhagsstofnunar ráð fyrir 1,9% útflutningstekna á næsta ári og
Gjaldeyrismála, ritsins sem Ráð- hagvexti á þessu ári og 1,4% á þvi minni hagvöxt í þessu sambandi.
gjöf og efnahagsspár hf. gefa út, næsta. Þess má geta að fyrir rúmu Gjaldeyrismál gera ráð fyrir „hóf-
fyrir þetta og næsta ár veröur hag- ári spáði Þjóðhagsstofnun því aö legum“ kjarasamningum og að
vöxtur bæöi árin meiri en gert var landsframleiðslan myndi dragast gengisvísitala krónunnar haldist
ráð fyrir í þjóöhagsáætlun Þjóð- saman árið 1994 um 2,6%. innanopinberraviðmíðunarmarka
hagsstofnunar íyrir 1995. Þannig „Við reiknum með 11 milljarða Seölabankans.
spá Gjaldeyrismál rösklega helm- króna afgangi á viöskiptajöfnuði í „Kjarasamningar eru ekki hafnir
ingi meiri hagvexti á þessu ári en ár en um 8 milljarða afgangi á og skammtímahreyfingar fjár-
Þjóðhagsstofhun. Munurinn.stafar næsta ári. 1 þjóðhagsáætlun var magnstilogfrálandinuverðagefh-
einkum af mun meiri vexti útflutn- reiknað meö 3 milljarða afgangi í ar frjálsar um áramót. Á þessu ári
ingstekna á þessu ári og meiri opin- ár en 2 milfjarða á þvi næsta. Spá hefur gjaldeyrisforðinn rýrnað
berum gjöldum á þvi næsta en gert Gjaldeyrismála er nær óbreytt frá þrátt fyrir raikinn afgang á við-
varráðfyriríþjóðhagsáætlun.Spá því í ágúst þegar spáð var 8-13 skiptajöfnuði og ef ekkert verður
umaukinnvöxtopinberraútgjalda milljarða afgangi á viðskiptajöfn- að gert gæti skapast vandræða-
má einkum rekja til kosninganna uði í ár,“ sagði Yngvi. ástand eftir áramót. Þá ríkir óvissa
í ár og á næsta ári. Spá Gjaldeyrismála sýnir meira um aflahorfur á næsta ári, meöal
Yngi Harðarson, hagfræöingur atvinnuleysi á næsta ári en kom annars vegna óvissu um veiðar
hjá Ráðgjöf og efnahagsspám, sagði fram í þjóðhagsáætlun. Yngvi sagði utan lögsögunnar," segir m.a. í spá
í samtali við DV að helstu niður- aðþettabyggðistáþvimatiaðvöxt- Gjaldeyrismála sem birt verður í
stöður væru að 4% hagvexti væri ur vinnuailsnotkunar dygði ekki dag.
spáð á þessu ári og 2% áriö 1995. til að halda í við fjölgun á vinnu-
Til samanburðar gerir nýjasta spá markaði. Bent væri á minni vöxt
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast
7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokaö
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 63 27 77
KL. es UUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA
-|