Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Page 1
Fyrirtækið sem keypti Miklalax: Norski stjórnarformað- urinn dæmdur fyrir svik - viU kaupa fleiri fyrirtæki hér á landi - sjá bls. 2 Þjóðernisdagur var i Artúnsskóla í gær þar sem börnunum var boðið upp á fjölbreytta dagskrá í tilefni fullveldis Islands 1918. Meðal annars var farið í heimsókn að Bessastöðum þar sem Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, tók á móti börnunum. Þar voru lesin Ijóð og þjóðernissöngvar sungnir. Síðar um daginn var horft á kvikmyndina Gilitrutt eftir Ásgeir Long en sagan hafði áður verið lesin af flestum börnunum. Auk þessa var haldin sýning i skólanum þar sem bornir voru saman lífshættir fólks á árunum 1944 og 1994. DV-mynd GVA Alþýöuflokkuiinn: Verðurpróf- kjöriðopið eða lokað í Reykjavík? -sjábls.5 Danmörk: Eyðnismitað- uríársfang- elsifyrir nauðgun -sjábls.9 Hægagangur í endurskoöun kosningalaganna: Efnisleg umræða ekki far- ið fram á milli f lokkanna -sjábls.2 Ferðaáskriftargetraun DV: fékk stærsta vinninginn sjábls.4 Skattheimta: Óbreytt útsvar hj'á flest- um sveitarfélögum -sjábls.4 Achille Lauro: Þúsund bjargað af log- andi skemmtiferðaskipi sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.