Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Side 9
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
9
Afborgunarskilmáiar
(D
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavik
SIMAR: 31133 813177
VIRKA
Jólaföndur - Jólagjafir
Mikid af hugmyndum fyrír skemmtileyar jólayjafir og
jólaskraut. Föndurlímid rínsæla í túpum oy dósum ásamt
polyestervatti og -fyllinyu o.fl. o.fl.
Opið mánudaga til fbstudaga kl. 9-18, á laugardögum
frá 1. sept. til 1. júní kl. 10-14.
VIRKA
Mörkinni 3, simi 687477
(við Suðuriandsbraut)
Leikkonan Lola Davidovich let sig ekki muna um ao stilla sér upp fyrir Ijós-
myndarana þegar hún kom til frumsýningarinnar á Cobb, nýjustu myndinni
sem hún leikur i á móti sjálfum Tommy Lee Jones. Simamynd Reuter
Sneypufór Boutros-Ghali til Sarajevo:
Múslímar púuðu og
Serbar sátu heima
tókst aö koma á vopnahléi og binda
enda á umsátur Serba um griða-
svæöiö í Bihac í norövesturhluta
Bosníu. Mikil óvissa ríkir nú um
framhald friðargæslustarfa SÞ.
Múslímar í Sarajevo gerðu hróp aö
Boutros-Ghali en leiðtogar Bosníu-
Serba neituðu að mæta á fund með
honum.
En það er ekki bara starf SÞ í Bos-
níu sem er í hættu. Utanríkisráð-
herrar NATO hittast í dag til að
reyna að koma í veg fyrir að banda-
lagið verði enn eitt fómarlamb átak-
anna á Balkanskaga. Ekki ríkir ein-
ing meðal bandalagsþjóðanna um
hvort beita eigi loftárásum gegn
Serbum í Bihac.
Warren Christopher, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, hefur nýjar
tillögur um friðaráætlanir í fartesk-
inu og koma þær nokkuð til móts við
kröfur Evrópuþjóða um að deilan
verði leyst á póhtiskum vettvangi en
ekkimeðvopnavaldi. Reuter
Eyðnismitaðiir maður dæmdur 1 eins árs fangelsi:
Útlönd
Nauðgaði 16 ára
stúlku á f lugbáti
Tveir sigurvegarar frá aiu/a
Hálffertugur eyðnismitaður maður
frá Fílabeinsströndinni í Vestur-
Afríku var dæmdur í eins árs fang-
elsi fyrir rétti í Árósum í gær fyrir
að hafa nauðgað 16 ára gamalh
stúlku á flugbátnum Sölöven sem
gengur milli Árósa og Kalundborg.
Maðurinn neitaði öllum sakargift-
um.
Fílabeinsstrendingurinn verður
aftur leiddur fyrir dómara þann 21.
desember næstkomandi, að þessu
sinni í Helsingjaeyri. Þar verður
hann fyrsti maðurinn, eftir breyting-
ar á refsilöggjöfinni, til að fá á sig
ákæru fyrir leggja aðrar manneskjur
í hættu vegna hugsanlegs eyðni-
smits.
Saksóknari heldur því fram að
maðurinn hafi hvað eftir annað átt
kynmök við þrjár eða fjórar konur
án þess að nota verjur og án þess að
segja þeim að hann væri HlV-smitað-
ur.
Lögfræðingur mannsins áfrýjaði
dóminum í Árósum í gær þegar til
landsréttar með kröfu um sýknun.
Alþjóðlegur eyðnidagur er í dag og
af því tilefni koma fulltrúar 42 landa
saman í París til að marka stefnu og
alþjóðlega samvinnu í baráttu við
sjúkdóminn. Hópur vísindamanna,
sem kom saman til fundar í París í
gær, hvatti ríkar þjóðir og fátækar
til þess að samhæfa krafta sína betur.
„Baráttan við eyðni á alþjóða-
grundvelh er algerlega óaðskiljanleg
vandamálum vanþróunar," sagði
emi/a. NSX-540 hljómtæki
★ 3-diska geislaspilari. Hægt er að skipta um tvo
diska meðan einn diskur er spilaður, handa-
hófsafspilun o.fl.
★ Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir
á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við
upptöku frá geislaspilara.
★ BBE-kerfi fyrir tæran hljóm (4 stillingar).
★ SUPER T-BASSI (4 stillingar).
★ Hægt er að tengja myndbandstæki við stæð-
una.
★ KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og
sjálfvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á
geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar
sungið er með hljóðnema.
★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna.
Verð kr. 79.900 stgr.
★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK -
POP - CLASSIC.
★ 30 + 30Wdinmagnarimeðsurround-kerfi.
★ Ai leiðsögukerfi.
★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og
svefnrofi.
★ Tvöfalt auto reverse segulband.
★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir.
★ D.S.P „Digital signal processor" fullkomið
surround-hljómkerfi sem líkir eftir DISCO -
HALL - LIVE.
★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO-
FER).
★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um-
hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND).
Jean-Baptiste Brunet, eyðnisérfræð-
ingur við Alþjóða heilbrigðismála-
stofnunina (WHO), sem skipulagði
ráðstefnuna í París. Ritzau, Reuter
aiuja NSX-430 hljómtæki
•k Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir
á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við
upptöku frá geislaspilara.
★ BBE-kerfi fyrir tæran hljóm (4 stillingar).
★ SUPER T-BASSI (4 stillingar).
★ Hægt er að tengja myndbandstæki við stæð-
una.
★ KARAOKE-hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og
sjálfvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á
geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar
sungið er með hljóðnema.
★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna.
★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK -
POP - CLASSIC.
★ 30 + 30 Wdin magnari meðsurround-kerfi.
★ Al-leiðsögukerfi.
★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og
svefnrofi.
★ Tvöfalt auto reverse segulband.
★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir.
★ D.S.P. „Digital Signal Processor" fullkomið
surround-hljómkerfi sem líkir eftir DISCO -
HALL - LIVE.
★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO-
FER).
★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um-
hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND).
Verð kr. 69.900